Þjóðviljinn - 05.02.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 05.02.1954, Qupperneq 1
Æ. F. R. Æ. F. R SkálaferB Farið verður í skálann á morgun, 6. febrúar. — Hafið samband við skrifstofuna fyrir hádcgri á laug* ardag. — Skálastjóm. JML TTU» rw——• -T>- • ; fll1* ■— flokka Ihaldsins í bæjarstjórn Reykjavíkur Gils Giiðmundsson liafnar samvinnu við sósíalista og velur samstarf við HERNÁMSFLOKK til þess að koina sósíalistmn út úr nefndum!! CILS KOM FOBMANNI DA6SBB0NAB SR HAFHAB- STJ6RN OG RITARA DAGSBRUNAR ÚR STJÚRN RÁÐNJNGARSTOFUNNAR! Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarsíjómar var haldinn í gær. Alþýðuflokkurinn og Þjóðvarnarflokkurinn opin- beruðu þar með eftirminnilegum hætti það hlutverk sitt að vera hækjulið íhaldsins. Sósíalistaflokkurinn beitti sér fyrir samstarfi and- stöðuflokka Ihaldsins í bæjarstjórn og lýstu fulltrúar Þjóðvamarfl. og Framsóknar sig reiðubúna til þess en AlþýðuHokkuziim neitaði og hindraði þar með að samstarf tækist gegn ihaldinu. Gils Guðmundsson hafnaði síðan samstarfi við Sósíalistaflokkinn og valdi —: HERNÁMSFLOKKINN er komið hafði í veg fyrir samstarf, Alþýðuflokkinn, í því augnamiði að koma sósíalistum út úr sem flest- um nefndum í bæjarstjórn. Tókst Gils þannig nteð samstarfi sínu yið þenna hemámsílðkk að koma formanni Dagsbrúnar út úr hafnarstjórn og riiara Dagshrúnar út úr stjórn Ráðn- ingarsiofu Reykjavíkur. Tókst honum þannig að iryggja Ihaldinu alla Sulltrúa í S nefndir er það hafði ekki áður. SósialistafJokkuriixn snéri ser s.l. þriðjudag muntilega til íull- trúa hinna minnihlutaílokkanna í bæjarstjóm og lagði til að þeir hefðu samvinnu vð nefndakjör í bæjarstjóminni. Nokkru síðar lýstu Þ&ir ÞóríV ur Bjömsson, fulltrúi Framsókn- ar og Gils Guðmundsson fúlltrúi Þjóðvamarfl. yfir því að þr-ir væru reiðubúnir til samstarfs allra minnihlutaflokkanna fjög- uraa. Alþýðuflokkurinn hindraði samstarf — Kúgaði Alfreð Magnús Ástinarsson, fyrri full- trúi Alþýðuflokksins neitaði slíku samstarfi fyrír hönd Al- J>ýðuflokksins. Alfreð Gíslason, annar fulltrúi flokksins var andvígfur þeirri af- greiðslu og var persónulega hlv-nntur fjögurra flokka sam- vinnu og krafðist því annars fundar hjá Alþýðufloklmum á fyrrakvöld, þar sem hans sjónar- mið urðu aftur að lúta í lægra lialdi fyrir hægr.i kliku Alþýðu- flokksins. Gils taldi sig enn vilja samvinnu Eftir að ljóst var að Alþýðu- flokkuriftn hindrað. fjögurra floklta samvinnu lýsti Gils Guð- mundsson yfir þvi við fuUtrúa Sv'isialistaflokksins að hann teldi fy.Uilega koma til mála sam- vinnu miUi Þjóðvamarfloltksins og sósíalista um nefndarkjör og lýsti furðu sinni yfir framkomu Alþýðuflokksins. Þjóðvörn og F ram- sókn boðið samstarf Sósíalistaflokkurinn staðfesti Hann valdt sam- starf við AlþýSu- flolddmi til aS koma sósíalistum út úr nef ndum og heniámsfulitni- um inn í þeirra staölt síðan bréflega vilja siim til að koma á samstaríi með eftirfar- andi bréfí er sent var Alþýðu- flokknum, Framsóknarflokknum og Þjóðvamarflokknum: „Reykjavík, 4. febr. 1954. Til staðfestingar munnlegu samtali v.ið yður, viljum vér hér með ítrelca þá uppástimgu vora .að bæjarfulltrúar and- stöðuflokka Sj álíst sc-ðisflokks- ins í bæjarstjóm Revkjavíkur taki upp viðræður um sam- vinnu sín í milli um nefndar- kosnlngav þær, sem fram eiga að fara í dag á fyrsta fundi hinnar nýkjörnu bæjarstjóm- ar. Vér teljum að slík samvinna minnihlutaílokkanna allra sé i i'úllu samræmi við almennan vilja kjósenda þeirra og aúk þess vcitir hún minnililutan- um ólikt sterkari aðstöðu við nefndakosningar en gengju þeir margldofnir til kosning- anna. Þá teljum vér og að samvinna við nefndakjörið gæti orðið upphaf að nánar.i samvinnu flokkanna um þau nauðsynjamál almennngs í bænum, sem bæjarstjómin kann að fjalla um á kjör- tímabilinu. Sé vilji fyrir hendi til þess- arar samvinnu af yðar hálfu æskjum vér svars yðar eigi siðar en kl. 1 é. h. í dag, þar sem tími til viðræðna milli fiokkanna er orðinn mjög naumur, en nefndakosningarn- ar eiga að fara fram W. 5 í dag.“ Framsókn svaraði Eftirfíirandi svar barst frá fuli- trúa Framsóknarilokksins: „Reykjavík, 4. febr. 1954. Út af bréfi vðar, heraa bæj- arfuUtrúi, dagsettu í dag, vil ég takn fram. að eins og á stendur nú er ég reiðubúinn til Þess að taka upp viðræð- ur við aðra bæjarfulltrúa and- stöðuflókka Sj álfstseðlsflokks- ins_ í bæjarst jóm Reylcjavíkur um samvinnu sín á millj um nefndarkosningar Þær sem fram eiga að fara á fyrsta fundi hinnar nýkjömu bæjar- stjómar í dag. Vænti ég þess að viðræður þessar ef af þeim verður geti hafist eigi síðar en kl. 2 í dag e. h. Virðingarfylkt I*órður Bjömsson“ Gils gekk hernáms- floklcnum opinberlega á hönd Frá Þjóðvarnarflokknum barst ekkert svarbréf og innti fulltrúi Sósialistaflokksins hann því eft- ir svari, Skýrðl Gils þá frá því að hann hefði samið við Alþýðu- flokkinn um kosningar j allar 5 manna og þriggja manna nefndir, en tjáði sig jafnframt íeiðubúinn til viðræðna við Sósíalistaflokkinn um samvinnu við kosningar í bamaverndarnefnd, árengisvama- nefnd og nokkrar tveggja manna nefndir! Að sjállsögðu afþakkaði Sósíalistaflokkurinn það kynlega boð. Velur samvinnu við hernámsflokk til að koma hernámsand- stæðingum úr sem flestum nefndum Samvinna Þjóð vamarfl okks- ins við Alþýðnflokkiim miðar að þ’eí emu að svipta Sósial- istaflokknn fulltrúum i þeirn nefndom og með samvinnu við Alþýðuflokkinn tryggði hann HERNÁMSFLOKKI, Alþýðu- flokknum, fultrúa í ölium 5 manna nei'ndumr en sem hana hafði ekki áður. Samvinnan við her- námsflokkana heldur áfram Þeirri samvinnu sem Þjóð* varnai-flokkurinn hóf við her- námsflokkana í Dagsbrúnar- kosningiuium hélt hami áfram og fullkomnaði í bæjarstjórn- inivi. Með samvinnu sinni við Aiþýðufiolddnn kom han» Hanitesi Stephensen formamu Dagsbrúnar út úr hafnarstjórti ög Eðvarð Sigurðssyni ritara Dagshrúnar út úr stjóm Ráðn- ingarsiofu Reykjavíkurhæjar, og kaus í hans siað hernáms- formíolandaim og samstarfs- maim atvinnurekenda Óskae Hallgrímsson. Framhald á 3. siðu. ÖIp í fran Meðan olíuhringamir makka- um það, hvemig skipta skuli arð- inum af sölu írönsku olíunnar ó heimsmarkaðinum, vex ólgan í íran stöðugt. Þar gengu aftur í gildi herlög í gær, eftir að þem» hafði verið létt af í þrjá daga, meðan fóru fram kosningar til þingsins. Þessa Þrjá daga urðn viða árekstrar milli lögreglu og herliðs stjómarinnar og fylgis- manna Mosadeghs Og Tudeh- flokksins. >Úm 100 manns hlutil áverka í þeim. ! C-lista hátíð að Hótel Borg C-listinn býöur til hátíöar n.k. sunnudag kl. | 8.30 e.h. aö Hótel Borg þeim, sem. störjnöu fyr- Iir C-listann á kjördag. — Þeir sem hafa hugsað sér aö taka þátt í hátíðinni eru beðnir að til- kynm þátttöku sina i síma 7510 fyrir kvöldið. *••«••••••••••••••••••••••••••••••••»•••••••••••••••••••*••••••••••• --------------------------------------------- Kjörnm íslenzkra sjómanna kldíð niðri - Erlenár sjómenn íiultir inn Landssamband íslenzkra útvegsmanna hefur kraflzt innflutnings á færeyskum sjó- mönnum, þar sem um 300 sjómenn vanti á íslenzka veiðiskipaflotann. Stjórn Alþýðusambandsins hefur nú fallizt á þá kröfu og félagsmálaráðuneytið heimilað innflutning erlendi*a sjómanna. Ástaeðan til þess að sjómenn fást ekki á skipin er einfaldlega sú að kjörum íslenzkra sjómánna hefur verið haldið niðri, og af þeim sökum live kjörin á togurunum eru slæm hefiir fjöldi gamalla togarasjómanna gengið í land undanfarið. Sömu söguna er að segja af bátaflotanum, því þrátt fyrir fiskverðshækkunina eru kjör bátasjómanna ósambærileg við þeirra sem á landi starfa. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.