Þjóðviljinn - 05.02.1954, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1954, Síða 4
ÞJÓÐYÍÖÍNtf ~ Föstudágur 5, febi-íiái' Í9é4"— iagður af auðvaldinu Réykjavík er rík. En það þarf að gera peningana <iýra, svo að peningamennirnir græði. Þess vegna lætur peninga- valdið halda lánsf járveltunni niðri Með ibessum tilbúna lánsfjárskorti á að af- sanna komandi svik ihaldsins á þeim loforS- um sem jbcrð gaffyrir kosningar Gutmár Thoroddsen og íhald- ið . Idfuðu fyrir kosningar að geria allt sem Sósíalisíaflokk- urinti hefur á stefnuskrá sinni. En Gunnar sló einn vamagla: ef lánsfjárs-körturinn ekki hÍTtdri l>að. í»á véit maður það: íhaldið muín alsaka öll svik sín á kom- andf kjörtíthabili með einu: „ÞSÍS vorá er.gir peningar til". „>að var ekkert lán að fá‘‘. ,,Þ>að eru engir peningar til“ ,.E>að eru engir peningar til“- Hver þekkir ekki þessa sífelldu viðbáru Íhaldsíns, þégár það þarf áð -svelta verkamenn eða þegar bað' vití neita alþýðu um nauðsyoleg líísþsegindi og sómasamlega iífsafkomu. •— „Þáð éru engir peningar til“, var' viðkvæðið, þegar íhaldið var að lækka kaupið í atvinnu- bótavinnunni að morgni dags í). nýv. 1032. Þá haíði mið- stjönn'- th'áldsftókltsins ákveðið- að hefja kaupi rekkitnarherferð- ina gegn verkalýðnum með því að níðast á verkamörmunum í atvinnubótavinnunni, — En það voru til peningar um kvöldiö, þvi íhaldið var hrætt.- Hvað eru peningar ? Hvað er afl þeirra hluta, sem gera skal? í öilti því, sem íhaldið talar um peninga, kemur aðeins eitt i Ijós: íhaldið hefur engan mælikvarða lengur á það, hvernig vinna skuli stórvirkin í þjóðfélaginu, hvemig i’ram- kvæma skuli stefnuskrá um húsbyggingar og annað slíkt. Það héldur að péningamir séu eitthvert aJisráðandj afl, sem menntrnir verðí að tigna og láta ráða þVí, hvemíg líf þeirra og afköma verður. Þessi pen- ingadýrtcurr fhaldsins villir því sýn um allá hiuti. Hver byggir hus fyrir pen- inga, ef hann fær enga verka- menn til læss og fær ekkert efni trl hússins' afhent? • Peningar eru aðeins ávísun, scm gengur mattna á milli, á- vísun á vinnuafl í einu eða öðru formi. Það ér með v'nnuaflinu, sem við reisum húsin og vinnum h’nar nauðsjinlegu framkræmd- ír. Þjóðfétagið þárf t. d. til þes's að 'reisa hús vinnuaíl í tvennu forml: annars vegar Vinnuafl til þess að byggja það. hins vegar virmuafl til þess að framleiða íisk, sem gerir oss mögulegt áð kaupa b;.-ggingar- efni og. aitnað erient efni til hússins. Eigi þjóð'hni að líða vel, þarf alít vinnuatl heitnar að hagnýtast við nauðsj-nleg störf. Pen ingam.it*, sem þjóðbankinn géfur út sem ávísim á vinnu manna og samansafnaðan af- rakstur vinnufmar, eignir, eigá að hjálpa til þe&s að allir hafi vinnu við þjóðnýt störf. Og þá fyrst er penirigamálum þjóðar- iimar stjómað með hag heild- arinnar fyrir augum, ef láns- fjárvelta og seðlavelta tryggir það að allir hafi vinnu við hagnýt störf. (Ef lánsfjárvelta væri aúkin eftir að svo væri komið, skapast hins vegar verð- bólga, því þa væri þjóðfélagið að gefa út ávísun, peninga, á vinnuafl, sem ekki væri til). Þeir sem stjóma peningamáLun- u-m, þurfa að sjá um að láns- fénu sé beint í svo rikum mæli að útflutningsframieiðslunni, að jáfnvægi haldist milli nauð- synlegsr- vinnuafis við útflutn- ingsfratrtleiðsluna og annars vinnuafls. Vlimuaflið eí afl beirra hluta, stem gera skat.: Það ety .-lá’ð- rfeýndift', serh áuðvaldið aldréí viíi 'viðufkeriná. Og áf skilján- legum ástæðum, því þegar sú staðueynd er vdðurkennd, feUur gruridvollurinh undan : þeírri tignun auðsins óg peninganna, sem er svívirðing vorra tíma hér á landi ög víðar. En vinn- an, híð skaparidl 's'tarf mann- anna. yrði metið eihs og bter. Auðvaldið ntá ekki til þcss hugsa að allir verkamenn séu að vinna. að allt vönnuafl sé nýtt, að ekkert atvinhuleysi sé til. Þvi þá gæti auðvaldið ekki arðrasnt verkalýðinn. — Þess vegna skipuleggur auðvaldið atvimmleysi, þvi það er svipa þess, til að knýja fram lágt og lækkandi kaup. Og tii þess að konia á atnfnnuleýsi, fáetur auð- valdið draga úr seðlavellu og lánsfjárveltiu Þá ætlast það til þess að verkajnennimir kné- krjúpi peningavaldinu og biðji um það sem náð að fá að vinna. Til þess að niðurlægja vinn una og verkalýðinn og konia á alraeði peninganna og peninga- valdsins í atvinnulífinu, tö þcss skapar auðvaldið láns- fjárs'kortmn og atvinnuteysiðk Hlutfallsleg mirmk- un lánsfiár- og seðlaveltu síðan 1950 Sú auðmannaklíka, sem ræð- ur ísldhd-: nú, hofur síðan hún hóf höfuðárás sína á‘ veí-kálýð- inn r-- -V rfengislækkuhinni, stórm?nnk:-ð bæði lánsfjári og seðlaveitú ba’nkáh'na, mtðað ýið giidi krönunnar, og þanhig beiníinis skapáð þann lánsfjár- skort, sem nú. þjáir alla sem vilja vinna og láia vinna og f ramltetða. Seðlaveltan var t. d. í' októ- bgr 178 miUjónir, en nú í október 1953 aðeins 261 milij- ón, eftir að gengi íslenzku krón- unnar hefur verið lælckað þahnig að 261 miUjÓn nú sam- svarar aðeihs 104 milljón krón- iuu 1949. Útlán bartkanna vorú í októ- ber 1949 917 mlUjónir króna, en í október 1953 1674 milljónir, sem saimsvarar, jægar ti'lHt er tekið til gengislækkunarinnar, 666 milljónum kr. fyrir gengis- lækkun. Það hefur koniiz.t upp um ráðstafanir reykvisku auð- mannakHkunniar til þess að draga úr lánsfjárveltu. Þjóð- viljinn hefur margoft birt játn- ingu bankatná!aráðherra Ihalds- ins uni fyrirskipanir sínar tU bankanna. Lánsfjárskorturinn er skap- aður samkvæmt fyrirmæluin innsta hrings Íhaldskii.kunnar i Reykjavik, í þágu pt*nittga- valdsins í landinu. ísland getur fengið næg lán erlendis fyrir andvirði er- lendra framléiðslu- tækja Af því sem að framan er rit- Framhald á 8. síðú Alþjóðasambánd Málm- og vélaiðnaðarmanna hefur ákveð- íð að kalla saman alþjoðaráð- stetnu málmiðnaðarmanna á súmri kontanda. Ráðstéfhan verður haldin i Vínarborg 3.— 7. júlí. í ávarpi er Alþjóðasamband- ið hefur sent út í tilefni af þess- ari ráðstefmi, segir meðal ann- ars: Alþjóðaráðsíefna, hin önnur í röðinrú, alls málmiðnaðar- verkalýðs verðhr haldin í Vín dagana 3.—7. júlí n. k. Ykkur öllum, án tillits til þjóðemis, litar eða í hváða verkalýðssamtökum þið kunnið að vera, eða hvaða pólitískar eða trúarskoðanir þið kunnið að hafa, sendhm við vinsamlegt boð um að sækja þessa ráð- stefnu. í hvaða verkalýðsfélagi sern þið eruð og hverjar sem skoð- anir ykkar kunna að vera, eig- ið þið öll afkomu ykkar í dag og í framtiðinni, undir samtök- uni ykkar sjálfra. Að þroska þau og lyfta þeim á hærri og bréiðari grundvöll er því sam- eigínlegt hagsmúnamál ykkar allra. En grundvallarskilyrðl þess er einlngia í hagsmunabarátt- umii, á vinnustaðnum, í verka- lýðsfélaginu, í landssamtökun- nm og alþjóðlega. Að vinna að þessu er mark- mið 2. alþjóðaráðsteinu málm- iðnaðarverkalýðsins. Á dagskrá ráðstefnurmar verður meðal annars: 1) Starfsemi Alþjóðasam- bandsins, efltng einingarinnar í baráttu málmiðnaðarverkalýðs- ins fyrir bæ'ttum vinnu- og lífs- skilyrðum og fyrir friði. 2) Bnráttan fyrir hærri laun- um, gegn óhæfilegum vinnu- hraða og atvinnuleysi, fyrir réttindum verkalýðssamtak- anna og fyrir því að samningar séu virtir. 3) Þróun málmiðnaðarins í þeim löncjum sem skammt eru á veg komin, og þátfeur þeirrar þróunar í bættum lifskjorum verkalýðsins ■ og sjálfstæðisbar-i áttu þjóðanna. Verkalýðsfélög málm- og véla- iðnaðarmanná og málmiðnað- arverkalýður! Hefjið nú þegar undirbúning ráðstefnunnar í anda einlngar- irmar. Veljið fulltrúa, konur eða karla af öllum aldri úr sem flestum greinum. Eins og á 3. þingi Alþjóða- sambands Verk alýðsfél a gann a, munu -allir fulltrúar ykkar ón •undantekningar, óhindrað geta látið skoðahir síhar í Ijós á' ráðstefntmni. Það eru yfir þrjátíu miHjón- ir máimiðhaðarverkaiýðs: ! iheiminum. Ef þessi hópur stæði saman sem einn maður myndi styrkuf <r haris ■margfaWast. Gerið allt er þið megið til þess að þessi alþjóðaráðstefna verði þýðirigarmikill áfangi- á hinni voldugu sigurgöngu ein- ingarinttar. Bréí með útléndu frímerki— Saxelfur botnfrosin — Sleðar í stað fljótabáta— Útvarpsefni sem allir fagna •— Ómetanlegt menningarverðmæti sem verður að geyma RÉTT í þessu var ég að fá bréf með útlendu frímerki og slík bréf er maður aldrei seinn á sér að rífa upp. Og af því að íslenzkt og útlent veður- far hefur veri'ð mjög á dag- skrá upp á síðkastið, ætla ég að . gamni mínu að birta fá- einar línur úr bréfinu, sem fjalla einmitt um vetrarríkið í Þý'zkalandi þessa stundina. Bréfritarinn segir: „Þú mynd- ir ekki þekkja umhverfið hérna frá því í sumar. Allt er á kafi í snjó og fljótin botnfrosin. Saxelfur, sem þú syntir í í sumar er nú ein, klakahella og fljótabátarnir eru horfnir og í stað þeirra komidr sleðar. Að sjálfaögðu gætir þú skemmt þér eins vel hérna og í sumar leið, en þó ekki í stuttbuxum. Og hrasdd- ur er ég um að Manfreð ýrðt Ioppinn, ef hann ætti að þerija harmonikuna í sleðanum á sama hátt og í ferjunni, hartn jmði Uklega að skilja hana eftir heima, þvi að það er erf- itt að spila á harmoniku með vettlinga, jafnvel fingravettl- inga“. Og hann heldur áfram:: „Svo les maður í blöðum, að landið þitt, sem ber nafri íss og kulda, þekki ekki lengur is og snjó nema af afspum. Þar er varla ég trúi því. I jólabréfi síriu segir hinn ís- lenzki vinur minn H., að hann háfi eklci getað notað skíði í tvö ár vegná snjóleysis. Ef eins er ástatt með þig, að eig- ir þú skíði sem liggja undir skemmdum af notkunarieysi, ættir þú áð bregða þér í heim- sókn suður meö skíðin með þér; hér er engin hættá á að þau liggi ónotuð. Þau værtí þér nauðsjmleg til að komast leiðar shinai‘“. ÚTVARPSHLU3TANDI hcfur skrifað eftirfarandi bréf: — „Sjaldan hefúr Ríkisútvarpið komið mér eins þægilega á óvart eins og þegar það til- kynnti að ný útvarpssaga væri að hefjast, Salka Valka, lesnn af höfundinum. Þetta var um tleið orðið umræðuefni dagsins, allir glöádust yfir að eiga nú von á útvarpsefni sem væri þess vitði að hlusta á, enda varð víst enginn fyrir von- brigðum með fyrsta lesturinn. Salka Valka er ein sú bók Kiljans sem ég verð þeim mun hrifnari af sem ég les hana oftar, auk þess sem Kiljan les verk sín upp af svo dæma- lausri snilld að það er tvö- föld nautn á að hlýða. Og nú var mér að detta í hug að beina þrt til Rikistúvarpsins, að það geymdi þennan upp- lestur á plötum, svo að hann tþoli tímans tömi. Tæknin í hljómplötugerð er orðiti mikil og fer sivaxandi, nú er hægt að þjappa ótrúlega miklu efni sáman á eina plötu og ef til vill yrði með tímanum mögu- legt fyrir almenning að eign- ast úpplestur Kiljans á plöt- unr, Þetta er ómetanlegt tæki- færi til að geyma mehttíngar- verðmæti, sem útvarpið má ekki láta ónotað. Að iokum sendi ég Rfkisútvarpinu beztu þakkir fýrir þennan dýrmæta dagskráriið. — Uráarpshlust- andi".

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.