Þjóðviljinn - 05.02.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 05.02.1954, Side 5
Föstudagur 5. febrúar 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (5 u Bandoríkjastiórxi að baki som- særls gegn stjórn Guatemala Kopnuð innrás i landiS undirbúin Ríkisstjóm Guatemala hefur gefið út Ixvítbók, þar sem stjórn nágrannalandsins Niearagua er borin þeim sökum aö hafa undii'búið' inmás vopnaös liös í Guatemala. Gefiö er í skyn aö Bandaríkjastjóm hafi einnig staöið að baki innrásarfyrirætlunum. sem grunaðir voru um ikrveikj- una leltuðu skjóls í erlend.um setidiráðsbyggmgum. Forseti Nuaragua studdi samsærismenn í hvítbók stjómarinnar era biitar' myndir af brélum og skjölum, sem sanna, að Somoza. forseti Niearagua, hefur stutt Fuentes hershöfðinigja við «ndír- búning innrásarinnar. í einu bréfanna, sem er undirritað af syai.i Somoza, er stungið upp- á j þvi við samsaírismennina heima.-st fyrir, að keypt ;yrðu vopn . til innrásacinnar hjá v'erzl-viilárféhigi einu í Hamborg, Bandajrikjastjöm t xdtorðí í hvítbókinni segir ennfremur. að „stjóm ein í rikj,astjóm) hafi verið með samsairismönnum. og til að lána þeim „sérfrœðing í- skemmd arv'erkum' ‘. : i -Siöam stjómin.i Guat-emala tók : hitj miklu landílæmi bandaríska auðhriiigsins United Fruit ..Com- pany eígnamámi í júní 1952 og- ekipti ' þeim milii jarðnæðis- f laiisrá' bænda, haf.a verið gerðar' ítrekaðar tilraúnir til að koll- ,v;upa 'henni með valdi. Komizt hefur-.-upp um samsseri stuðn- ingsmaima Fueníes Itershöfð- ingjá, höíuðkeppinauts Guzmans núvetandi forseías ;f forsetakosn- ingunum. ánö 1950. Fuemesj-fóawtiMrísMr embættmmenM aveist nu landíiotta a Nicaragua. Kveikt í miðbiki höfuð- borgarinnar í síðustu viku kom upp eldur I miðbiki . höfúðborgar Guate- mala, sem ber sama naín og landið. Ramrsókn leiddi í ljós, að . kveikt hafði verið i og var enginn vafi á því, að andstæð- ingar 'stjómarinnar hefðu verið áð Verki. Tjónið var .metið á margar milljónir dollara.. Þeir- Démarinn iékhlestrarfri Uin daginn var réttarhö'dum í Norwich í .Englandi gega bók- .sala-eínum.frestað iöíimnr yikur; Uögreglan haíði í verzlun haris íundið 301 bók, sem hún ,taldi klúrar og hafði kært hann fyrir að vcr/Ja með þaer. Réttarhöld- umjm var frestað svo að dóm- -. aranUTh 'gæfist tími til að lésa •aljár .< bækumar, áðu'r en hann úr.skurðaði, hvort bækurnar skyldu' gerðar' upptækar eða ekki. íéru meé brezhtm sem ótínúun glœjHsmunn Eden sendiir umkvörtun til Washington Brezka utanríkisráðuneytið hefur sent umkvörtun til stjómarinnar í Washington vegna xnóðgandi framferðis' bandarískra embættismanna við brezkan þingmaiin. i vitorði ; Og þoðsíU Gengi leisins hœkkað Á laugardag.skvöldið tilkynnti stjórn ■ Rúmeníu, að gengi rúm- enska leisins hefði verið haekk- að gagnvart sovézku rúblunni. Nýja gengið er 1.5 lei móti rúblu, en var áður 2.8 lei. Gengi leisins gagnvart öðrum gjaldmiðlum mun síðar ákveðið. • Ættar einn á fieka 3200 km Ungur, enskur bóndi hefur tekið áð sér að ferðast einn á fleka 3200 kílómetra leið yfir KviTahafið. Fyrirmynd hans er Kon-Tiki leiðangui’inn heinos- frægi. Bóndinn, John Gtvyr.ter, er va raliðsmaður í brezka flot- anum, Hann ætlar að láta sig xeka frá Tahiti til Nýja Sjá- lands. Auk þess sem ferð hans getur. frekar styrkt framkomn- ar kenningar um þjóðflutninga yfir .Kyrrahaf hefur hann tek- ið að sér að reyna björgunar- tæki skipbrotsmanna fyrir brezka, flotami og gera haf- fræðilegar athuganir fyrir Landf ræðistoftius • Cambridge- háskóla. Þingmaður þessi, Victör ðiatés, er úr ‘ Verkamaimaflokkmim. Haan var nýlega boðirm i fyrir- lestraferð til Bandaríkjaima af 'bandarískum . kvekurum.- Þegar hann sótti um dvalarleyfi ; í bandaríska sendiráðinú í London, vóru íingraför'-hans tekin og hónum sagt, að hártn fengi ekki leyfið að öðrum kosti. Þá varð hann sem aðrir ferðalangar til Bandarfkjanna. að svara ljöí- mörgum spumingum um einka- lif sitt. Lífseigar bakterí- • A rt ■ rj Utf Rannsókn, sem gerð héfur ver- ið á bakteríuinnihaldi matvaeia í Svíþjóð, leiddi í ljós, að i einu grammi af pyLsufarsi voru allt að hundi-að milljón.. bakteríur eða lOO.OöO.OOO.OÚo í kílóinu, í sænsku blaði, sem segir frá þessu, er sú saga látin fylgja, að þegar matvælaeítirlitsmaður kvartaði yfir þvi við pylsugerð- armann, að pylsur hans væru ekki sem heilnæmastar, hefði sá svarað: ■ . • utu»t-i •• .. ;<o U.s: — Mér þættj galrian að sja þá bakteríu, sem slyppi lifandi gegnum kjötkvömina þá arna! JTngraförin tekin aftur Þegar hann hafði dvalizt nokk- uð í Bandar'kjunum, skrapp hann yfij- t;l Vancouvex. í Kan- ada. Áð.ur en lionum. var leyft að fara aftur yfir landamærin til Baridaríkjanna var haldin yfir honum Þriggja klukkustunda yf- írheyrsla og fingraför hans tek- ín á nýjan leik. Bandaríkjamenn verði látnir sæta sömu meðferð Nokkrir þipgmenn Verka- mannaí lokks ins hafa krafizt þess, að Bretar taki upp sömu aðferðir við bandaríska ferða- menn, eí bandaríslc stjómarvöld halda uppteknum hætti, en tal- ið. ólíklegt að brezlta stjómin verði víð þeirri krofu, þó hún telji hana réttmæta. Hún óítast að þá muni draga vemlega úr þeún tekjum sem Bretar liaír af bandarískum ferðamönnum. Nýlega átti danski landsíminn 100 ára afmæli. I þvi tilefni vaj? rifjað upp í dönslcu blaði hvernig fjarskiptum var háttað, áður en hanu kom til sögunnar. Frá þvi 1801 var notazt við turua eins og þann sem er sýndur á myndinni. 23 slíkir turnar voru reistir í Daiunörku. Með þvi að raða spjöldum á ýiusa vegu mátti senda 42.221 raerki. Varðmaðuriim fylgdist með næsta turni gegnum kíki. Skyggni varð að vera gott til að hægt væri að nota þessa aðferð. AÐ VERZLA VEÐ Niðurstaoa sænsks kaupsýsiutímarits sem lýsir íramíörum. undix alþýðustjóm í nýútkomnu hefti af sænska kaupsýslutmxaritimi Industria, höfuðmálgagni sænska stóriönaðaríns, er bent á þá stórkostlegu markaðsmöguleika senx auðvaldslöndin hafa í Kína. Tímaritið leggur áherzlu á hinar miklu framfarir sem orð- ið hafa í atvittnulifi Kína-síð- ustu árin. Þar seglr: , Japanskir sérfræðingar. að verki Rafvirki í Bristol, Joe'Willis að . nafni, gekk faglega til verks, þegar hann fyrírfór sér um dag- inn. Hann lagðist nakinn ávrúm sitt með rafskaut um - höfuð sér og annað um öklann'-og hleypt.i á ; straumnum. Harni g-ætti þess að skilja eftir blað á náttborð- inu, þar sem hann varaði þann sem- lik sitt fyndj.. yið-því að snerta' það, áður en hann þeiði roíið straumiim. 225,000 norskir verkamenn segia upp samningum •n; Kreíjast vemlegra kjarabóta í Norégi liefur verið sagt úpp samningum fyrir um 225.000 verkamenn í ýmsum starfsgreinum. Verkalýðsfé-* lögin krefjast hærri launa og styttri vinnutíma. frídaga nieð veikindadaga Stjóm norska alþýðusambands- ins ákvað a fundi sínum í lok nóvæmber s. 1- að láta hin ein- stöku verkalýðssambönd alger- lega sjálf um, hvort þau vildu segja upp samningum eða ekki, og hvaða kröfur þau gerðu. A undanförnum árum hefur sam- bandsstjómin beitt sér fyrir því; að samningar yrðu framlengd'r með aðeitts smávægilegum breýt- ingum. Kröfur úm verulegar kjarabætur í nær öllum síarfjsgreinurn' varð það oían á að segja uþp samningum og gera kröf-ur um verulegar kjarabæiur. Kráf-izt -er .almfiniirar kaup- hækkunar, fleiri launum, . fléiri,- með launum, hækkunar á laun um kvenna til samræmingar við laun karla við sömu störí og -styttingar vinnutímans. ,,Of náttúrleg 1ögun ll Bæjarstjómin i vetrarleikja- bæ einum í Karriten í Austur- ríki hefur fellt með 8 atkvæð- um gegn 1 tillögu um það, að bantiað verði að Hengja uþp ttærfot kvenria til. þerrís úti á veluraa, sökum þess að -'þá „fengju hin frosnu plögg allt of náttúrlega lögun“. sem- rtjiega eru komnir hcim aftui* eftir að hafa ferðazt um hið kommúnúska Kina, scgja að ýkjulaust megi nota orðið kraftaverk um eadurreisnina þar ... Japan.skir hagfræðihg- ar og kaupsýslumenn era þeirrar .skoðiina.r, að atvinnu- líf Jápáifs geti ekki tii lengd* ar verlð ári kínverska megin- laivlsins“. 'Gretnar'höfandur Induátriá heldur þ\'í fram, «ð Jrinverska alþýðulýðveldið ' • „m\mi gete 1 flutt út vörur að verðmæti 2000 millj. dollara á hverju ári og flutt ínn vörur fyrir sömu upp- hæð“ og spyr síðan hvort auð- valdslöndin ,,sem rvú þegar eiga eri itt með oð koma aukinní frairi- leðslu sinni í verð;- geti látið slíkt tækifæri til ■ aukinnar milliríkjavj-ðskipta- ónotað“. Svarið verður að sjálfsögðu ■ neikvætt, enda' er bent á, að þrátt fyrir „viðslciptabann og strangt eftiriit“ eigi töluverð við- skipti milli K'ína og auðvalds- 'landanna sér síað um Iíongkong. Páfihikstar Pius páfi tólfti hefur nú :t rúiria viku þjáðst af stöðugate’ hiksta. Ótal ráð hafa verið reynél Við nikstanum, en hafa komið fyrir ekki.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.