Þjóðviljinn - 05.02.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 05.02.1954, Page 7
Föstudagur 5. febrúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN Menningarstarf á vegum verklýðssamtakanna NÖ ERU þessa.r kosntngar gengnar imi garð. Sumii’ eru að segja að það geti kannski orðið erfitt að vera sósíalisti næstu árin — en ég hugsa að það geti orðið erfiðara að vera íslendingur almennt en sósí- alisti sérstaklega. Eitt er að mimista kosti alveg víst: fólksins í landinu bíður nokk- ur raun í lífi sínu öllu. Ef allt fer að líkum mun nokkuð á fjórða ár líða til næstu almennra þingkosninga. Þennan tíma nmn auðstéttin nota til að koma fram ýmsum helztu hugðarefnum sínum, til dæmis í sambandi við hermál; og hún mun umfram allt leit- ast við að festa sig í sessi eftir þvi sem auðið verður, en það þýðir méðal annars að einokunai’aðataða ýmissa mektarfélaga og tignarmanna á vettvangi verzlunar og við- skipta verður styrkt með öllu móti. Það verður einnig reynt að hafa hemil á kaupgjaldi og atvinnu fólks; og það verð- ur um að ræða sínánari sam- vinnu og samruna hinna ýmsu framkvæmdaþátta er auðstétt- in hefur með höndrnn. Því veldrn’ ekki sizt nauðsyn hinna ýmsu greina fjármálavaldsins um þá samsekt allra er forð- ar uppljóstmnum eins og ó- hollustu annars. Þau ár sem framundan bíða verða tími vaxandi samsteypu íslenzkra f jármálavalda. Sósíalistar ótt- ast ekki baráttuna sem fram- undan er, en svo mætti fara a'ð dagamix yrðu íslenzku þjóðinni sjálfri nokkuð þimgir í skauti. Allt frá stofnun Sósíalista- flokksins hefur dægurbarátta ha.ns falizt í varðstöðu -um kjör og liagsmuni íslenzkrar alþýðu, sókn fyxúr rétti henn- ar i hendur auðstéttinni. En að baki þessari dægurbaráttu hefur sífelldlega lýst honum hugmyndin um allsherjar sam- einingu alþýðustéttanna í eina fylkingu gegn fámennisvaldi yfirstéttarinnar. Nú að lokn- um þessum bæjai-stjórnar- 'kcsningum, er ihaldsflokkun- úm hefur tekizt að tryggja viðtæk völd sín í sumum helztu bæjarfélögum landsins, er nauðsyn þessarar samfjdk- ingar brýnni en nokkru sinni fyrr. Sökum sundrungarinnar í röðum alþýðunnar ræður til dæmis minnihlutmn hér í Reykjavík öllu, en meirihlut- inn engu. Slíkt er ekki ein- ungis andstætt öllu lýðræði, heldur notar minnihlutinn völd sln til að rýi’a hag meiri- hlutans — því hagsmunir í- haldsins og alþýðunnar fara einmitt ekki saman. Sá tími sem nú fer í hönd hlýtur því að veroa skeið vaxandi sam- fylkingar fólksins, svo fremi að auðstéttin fái ekki að sitja. j-fir hlut þess um ófyrirsjáan- lega framtíð. Enginn alþýðu- maður getur sætt sig við slíkt ástand, þegar hann hugsar málin niour i kjölinn. En hér er við ramman reip áð dra.gu,. Fyrir skömmu var nýr flokkur efldur hér í land- h>u í þeim tilgangi einum að sundra röðum fólksins, tristra fj’lkingum þess, drepa kröft- um þess á dreif, bæði í hug- sjóna- og lifsbaráttunni. Floklti þessum, sem stjórnað er af heldur leiðinlegum skip- brotsmönnum af ýmsum ströndum, hefur nú orðið nokkuð ágengt í upphafi; en hinsvegar stendur hann ekki á neinum stéttarlegum grund- velli, og mun bæði af þeim sökum og öðrum líða undir lok fj’rr en varir. Annar aðili sem stendui’ i vegi fyrir sam- fylkingu ísleuzkrar alþýðu er fonista Alþýðuflokksins, er semur um hag’smuni fólksins við auðstéttina. hvert siim- sem hún kemst höndum und- ir og stjórnar heildarsamtök- um alþýðimnar fj’rir náð og með aðsto'ð sendifulltrúa í- haldsins í Holsteini. Þjóðvilj- inn hefur nú enn einusinni vakið máls á þvú að fólkið megi ekld þola slíka íhlutun auðstéttarinnar \tm málefni sin og baráttutæki. Það er dæmi um óheilindi og svik- samlega afstöðu Alþýðuflokks- ins a'ð hafa skap til að þiggja völd úr hendi slíkra sendlinga þeirra auðvaldsmanna. Það er ekki að imdra að mvkill hluti stéttriss verkalýðs hefur löngu snúið baki við þessum flokki. Framundan bíða átök um laun og kaupgjald: átök um skerf fólksins af verðmæti fram- leiðslu sinnar. Eining alþýð- unnar skiptir sem fjnr öllu máli. Sameinaðir stönd\im vér, sundraðir föllum vér. FjTÍr harða baráttu Sósíalistaflokks- ins hefur undanfarin ár oft- ast tekizt meiri eining verka- fólks í kaupgjaldsbaráttimni en bæði auðstéttinni þótti þægilegt og sendlum hennar iiman verklýðssamtakanna æskilegt. Hefur oft verið rak- Söngíélagr verklýðssamtakaium í Keykjavík var stofnaS fyrir um þa3 bll fjónun áruin, aðaUega fyrlr forgöngu Sígursvelns D. Kristinssonar er stjómað hefur kórnum iengstaf. Verkalýðurinn þaa*f aö eignast tieiri slík menningartæki. inn hlnn mikli árangur af samfylkingarstefnu sósíalista á þessum vettvangi, og er ekki þörf að endurtaka. það nú. En segja má í einu orði, að tií þessa dags hafi starf Sósíalistaflokksins borið einna glæsilegastan ávöxt í launa- baráttu verkalýðsins. Að svo mæltu er komið að höfuðefni þessa greinarstúfs. Verkalýðurinn og’ forusta hans þarf að sinna fleiri málum en kaupgjaldsbai’át.tu. Þó hún hafi að sjálfsög'ðu'alltaf verið nauðsynleg og í heild borið þvilíka ávexti að án hennar lifði enginn alþýðiunaður hér mannsæmu lífi, þá skal fleira til. Það þarf líka menuingar- baráttu, menningarbaráttu er fari beinlínis fram á vegum verkalýðsins og við þátttöku hans. Um meira en 20 ára bil hefur meirihlutj íslenzkra mennta- manna og rithöfunda, þeirra er eitthvað hafa haft sig í frammi á vettvangi þjóðmála, verið sósíalistar. Þetta hefur verið loikill styrkur sósíalism- anum á Islandi. Ástæðan íjt- ir hinni miklu útbreiðslu sósí- alismans meðal þessara manna. hefur vafalaust meðal annars verið sú að borgarastéttinni ísl. hefui’ aldrei tekizt að skapa hér neina borgaralega menningu. Við eigum til dæm- is enga borgaralega Islands- sögu, enga borgaralega bók- menntasögu, engar borgara- legar erfðir í hugsun og við- horfi í neinum málum. En þetta er aukaatriði í þessu sambandi. Hitt er jafnánægju- legt að eiui sem íjtt fj’lkja njúr menntamenn og rithöf- undar sér um sósíalismann; og er engum almennilegmn manni af þessu tagi verra gert en setja borgaralegan hugs- unarhátt í sambasid við 'hann. íslenzkir menn, sem fást við andleg störf, hafa sem sagt skömm á auðvaldinu og uppá- tækjum þess. Þetta verður einkar ljóst ef maður flettir til dæmis Morgunblaðinu og Þjóðviljanum eitt ár. I fjTr- nefnda blaðinu eru aldrei neinar læsilegar greinar, hvorki um þjóðmál né menn- mgarmál. Hinir lítilsmegnugu starfsmcnn fyrirtækisins verða að sjá fyrir öllu. Það er nú meiri samsetningurinn. Ef við lítum hinsvegar á Þjóð- viljann kemm’ í ljós að þar skrifa .tugir menntamamia og rithöfunda hinar snjöllustu greinar á hverju einasta ári. Á hverju áii mætti gera margar úrvalsbækur af grein- um einstakra nxanna er birzt hafa í Þjóðviljanum. Um þetta er óþarfi að ræða hér frernur. Getur hver sannfærzt um þetta af eigin raun. í framhaldi af þessu er skylt að minnast þess að varðandi bókaútgáfu og lestrarefni hef- ur íslenzk alþýða staðið betur að vígi en í öðrum greinum menningar. Mál og menning og Heimskringla hafa sem kunnugt er lyft grettistaki í þessu efni, ekki einungis me'ð því að gefa út á krepputím- um ódýrar bækur handa al- þýðu, heldur einnig með hinu að koma á framfæri stórum verkum er engin borgaraleg útgáfa hefði litið við. Hlnt fjölþætta útgáfa „Neista" og Sósaalistaflokksins hefur cinn- ig verið milrilvæg fólkinu; og koma fram í þeirri útgáfu- starfsemi yfirburðir sósialista — bæ'ði um málefni og rit- höfunda til að túlka þau. En nú þegar verkalýðurinn þarf enn að treysta lið sitt gegn væntanlegum árásum auðstéttarinnar, búast um í vígjum sínum fyrir komandi átök, þá saknar maður þess að verkalýðurimi skuli vera svo háður borgarastéttinni um menningartæki, um alla opin- bera menningarnautn, sem raun ber vitni. Það virðist yf- irleitt hafa ríkt heldur tak- markaðui’ skilningiu’ á nauð- syn sjálfstæði’ar menningar- þátttöku verkalýðsins, jafnvel hjá hinum bezf.u forustumöim- um hans. Allir vita að Verka- maimafélagið Dagsbrún er forustusveit verkalýðsins á Is- landi. Samt sem áður eru ekki ýkjamörg ár síðan þetta fé- lag keypti fyrir drjúgan skild- ing skrípaklúbb einn 'hér í bænum til að skemmta á árs- hátíð sinni. Þetta er aðeins dæmi um vanbm’ða skilning á sjálfstæðu menningarstarfi verkalýðsins: auðvitað gátu Dagsbrúnarmenn sjálfir ann- - azt skemmtiatriði á árshátíð sinni — og áttu að gera það, Bláa. stjama borgarastéttar- hinar, sem sýndi kúnstir sínar Framhald á 8. síðu. . „Þessar vonir hafa að verulegu leytl brugiizf1 Alþýðublaðið lýsir vonum þeim sem hernámsflokkarnir hundu við Þjóðvamarflokkinn — „en það hefur því, miður farið á annan veg“ Eitt hefur skort á hjá aft- urhaldsliðlnu íslenzka; það gétur ekki hrósað sigri yfír Sósíalistaflokknum eftir bæj- arstjómarkosningarnar, og vonbrigðin eru sár. Þetta er játað á einkar athyglisverðan hátt í AJþýðubláðinu í gær. Þar segir svo í leiðara: ,,1‘iiÖ er undarlegrt, aö þúsundir íslenzkra kjósenda skuli enn skipa sér undlr merkl nianna, sem hat'a hjartaö austur í Mosk- vu. Þjóðvamarflokkurinn niun hafa treyst því, að þeir af kjós- endum .SósialistafloUksins, sem eru alls ekki Mosknimom, niundu l'ylkja sér )>úsiuiduni sarnan yfir í annan flokk, sem hcfði sömu steínu og haim í ufc- anríkismáium, en afneitaði Moskvu og. einweðisstjómarfari ,alþýðulýðveldanna‘. Þessar vonir hafa að verulegu leyti brugðizfc Úrslit þlngkosnLnganna. í sumar gátu bent tll Jæss, að I’jóðvam- artlnkkurinn Iegði Sósíalista- flokiiinn í rúst í annarrl atlögu, en það hefur því miður farið á annan vcg. l»jóðvamarflokkurinn heíur feugið þrjá bæjarfullfrúa kjörna. Haim liefur umiið eiim Jvelrra frá konimúnlstum, aiman frá Franisólin og hinn þrlðja frá Alþýðuflokknum. 1‘jóðvarnar- flokknum lielur því ekki aðeins mlstekizt að veita Sósíalista- flokknum það sár, seni gert ga-ti hann þýðingarlítinn, iieldur kem- ur einnig i Ijós, að flokkurinn vinnur, að því er virðist, ekki neitt frá .Sjulfsfcvðlsiiokknuni, en styrklr haim hins vegar óbeint með því að auka gliuidroöaiui meðal andstæðlnga hans". Þessi lýsing Alþýðublaðsins þarfnast ekki nánari skýringa. Þannig voru vonir þær sem hernámsflokkarnir bundu við Þjóðvarnarflokkinn, þetta var það verkefni sem honum var ætlað, í þessu skj-ni var stutt að stofnun hans lejmt og ljóst af hernámsöflunum. En „þessar vonir liafa að veru- legu lej-ti brugðizt" — þannig eru eftirmæli hernámsblaðs um Þjóðvarnarflokkinn og bæjarstjórnarkosningarnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.