Þjóðviljinn - 05.02.1954, Qupperneq 8
V
~ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. febrúar 1&54 -
i MENNINGARSTARFSEMI
og yrði raunar síðla
| Framhald af 7. síðu,
í Holsteini til að forheimska
fólkið, einkum æskulýðinn, gat
■ ekki átt nokkurt erindi við
Dagsbríina rmenn,
Til að gera iangt xnál stutt:
hér þarf skipuiagða, vísvitaða
og róttæka menningarstarf-
■ semi sem miðar beinlinis og
' opinskátt að því að efla bar-
i áttuhug verkalýðsins og póli-
■ tískan þroska hans, og forðar
i honum samtímis undan menn-
ingareicokun og menmngar
okri borgarastéttarinnar. Hér
koma manni ósjálfrátt í hug
tvær menningarstofnanír^ er
risið liafa á síðustu 'ánim:
[ Söngfélag verklýðssamtekaxina
í Reykjavík og Lúðrasyeit
! verkalýðsins. Einstakir áhuga-
! meiin um menntamál alþýð-
! unnar hafa gengizt fyrir báð-
i um þessum fyrirtækjum, og
i fyrir þeiiTa skuld getur nú
verkalýðurinn í bænum feng-
ið Intemasjófialinh leikinn og
simginn fyrir sig af eigin
fólki í stað þess að kaupa í
birkilaut hvíldi ég bakkanum
á af mistækum söngklúbbum
annarlegra aðilja. En þvi mið-
ur he-fur brostið alimikið á að
sú viðieitni, er birtist í stofn-
un og starfi Söngfélagsins og
Lúörasveitarinnar, hafi' verið
metin að verðleikmn; og eru
um þáð öidungis ný dæmi.
En þrátt fyrir það kemur
manni til hugar að hér gæti
þÓ veiið jarðvegur fyrir dá-
iitið leíkhús á vegúm verk-
1 ýðssámtakanna, leikhús er
ekki fíytti ýmist skripaleiki
eða loftkennt fjas um éðli
! daitóatis og hjónabandsins og
sáíárinnar, heldur brýti ~til
mergjar þjóðfélagsleg vanda-
má|, brj'göi upp myndum og
dremum úr sögu alþýðubarátt-
unnar bæði á íslandi og í út-
' löndum. Slík leikhús hafa
f stUndum starfað i öðrum
! lönuuni og haft mikla þýðingu
fyrir bafiáttu fólksiiis, Næst
[ á eftir þessu kemur manni í
. hug skipulögð fræðsla, les-
i bringir, um : bókmenntir og
sögu
þurrð á upptalningu þeirra
verka er hér þyrfti að vinna
ef út í það væri farið á annað
borð. Og það vantar stóra
me.miinganniðstöð, hús, handa
verkaiýðnum.
Hér skal staðar mimið, Þess-
ar línur eru aðeins ritaðar til
að yekja athygli á mikiu ó-
tumu verki, sem of fiiargir
halda aö ekki þurfbaö vinna:
'Ef einhverjir skyldu draga
víðtækari ályktanir af þessum
línum, þá væri vel farið -—
ekki sízTef athöfn fylgöi nið-
urstö<5u. í þeirri baráttu sem
bíöur skiptii miklu máli að
hefja verkalýðinn á æ hæíra
stig póiitísks' þroska með
skipulögðu og markvísu starfi,
efla vitund haiis unv stöðu
sína í þjóðíélagínu og sögu-
legt hlutverk í heiminum. —
B. B.
* ÍÞRÓTTIR
RlTSTJÓRi: FRtMANN HELGASON
Sextugur í dag:
Gtinnar Akselson
omboðssali
°°UR
um~ ]
rSigíát' Sigurhjartarson]
TMinniDgarkortin eru til sðhrí
■ í skrifstofu Sósíalistaflokks-j
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu
[Þjóðviljans; Bókabúð Kroo
^Bókabúð Máls og mennlngar,
\ Skólavörðustíg 21; og 1
*Bókaverzlun Þorvaldar'
l Bjarnasonar í Hafnarfirði
Lánsfjárskortor
Fraóihald af 4. síðu.
að, er ljóst að hvað snertir
innlendan kostnað við- xram-
kvsemdír, — m. ö. orðum tU
að borga ísl-enzkt vinnuafl til
þeirra á meðan nokkur verka-
imaður erm er atviimulaus,
er hægt að auka lán.sfjárvelt-
úna með réttrí bankapólitík
En hún hefur verið minnkuð
nú af herrum svarta markaðs-
ins í peningum, til að skapa
þeim okuraðstöðu og verka-
lýðnum „mátulegt atvinnu-
leysi’.‘.
En hvað snertir andvirði
þeirra atvinnutækja, sem
keypt eru erlendis, eða efni i
slík, þá er ékkert óeðlilegt að
taka Tán til mikils liluta af
þeim, ef þau lán íást án póli-
tíslcra skiiýrða.
Og siikt er hægt.
Lsland er rikt land. *— A4-
eins húsin á landi voru eru
3000 milfjóna króna virði að
brunabótamati. Og veðlán út
á þau munu vart vera meira en
200—300 milljónir króna.
íslajul framleiðir miklu meir
til útflutnmgs en nokkurt ann-
að land miðað við mannfjölda.
Land vort stendur því betur að
vigi en mörg önnur lönd. til
þess að taka slík lán erlendís
og standa undir þeim, ebki síat
ef hægt er um leið að tryggja
v iðskiptasamninga við siik
lönd, sem myndu jafngilda
borgun af okkar hendi i fiski.
★
En vatdaklikan er fjanásam-
leg stórfeEdri nýsköpun at
vinnuíífs vors, sem myndi út
rýma öilu atvinnuleysi og
tryggja öllum íslendingum
vinnu við þjóðnýt störf. Hún
þarf atvinnuleysi og lánsfjár-
skort til þess. að beygja aiþýð-
una undir yfirráð sin.
Sanitök herskálabúa
halda SKEMMTIFUND í Félagsheimili K.R. við
Kaplaskjólsveg laugardaginn 6. febrúar kl. 8.30.
Til skemmtanar vérður félagsvist, gamanþáttur
og dans.
Félagar fjölmehni og tafci meö sér*-gestí. » •
NEFNDIN
Árið 1925 kom hingað til
lafids Norðmaður einn, Gunnar
.ATjCéelson að nafni. Settíst hanu
að| á Seyðisfirði og dvaldiet þar
íyrst um sinn. I þá daga sem
og nú var þar starfandi íþróttar
félagið Huginn sem samanstóð
af ungum áhugasömum íþrótta-
mönnum. Hinir ungu menn
komust fljótt að því að þessi
Norðmaður kynni nokkuð fyrir
sér í knattspymulögum og
knattspyniu yfirieitt. í hcima-
Iandi sínu hafði hann verið fé-
lagi og keppandi í hin.u ágæta
Oslófélagi Mercantíle, sem átti
oft landsliðsmenn og var í þá
daga mjög sterkt. Síðar
fór Norðmaðm- þessi til
Þýzkalands og dvaldist í
Hamborg lengi og gerðist félagi
í einu bezta íþróttafélagi Ham-
borgar, Hambui'ger Si>ortferein.
Þar tók hann og að láta dóm-
aramál til sín taka, var fengínn
til að standa fýrir dómaranám-
skeiðum. Hann dæmdi þar
fjölda leikja þ.á.m. í aðalkeppn-
inni og leikjum milli héraða.
Auk þess var hann formaður
dómai-afélags eins hverfisina í
Hamborg. Það var því' ekki
undarlegt þó ungir áliugasam-
ir drengir á Seyðisfirði vildu
fá mann þennan í lið með sér.-
Og liann lét ekki á sér standa,
gerðist áhugaþjálfari og dóm-
ari og naði góðum árangri.
Að tveim árum Iiðnum flutt-
ist hann svo til Isaf jarðar, en
vegna mikilla starfa gat hann
ekki sinnt knattspymumú eins
og hann hefði gjaman viljað
og óskað vnr.
„Prófessor“ í knattspymn-
lögam.
Til Reykjavikur kom Akselson
svo 1935—’6 og hugðist eldki
nota meir dómarabúnúug eða
blístru, en það £ór öðrmósi en
ætlað var.
Það má segja í fáum orðum
að reykvi8kir knattspymumenn
gerðu Akselson eiginlega að
„prófessor" í knattspymulög-
um, fyrst sem starfandi dómara
en þó miklu fremur sem kenn-
ara og fræðara um knattspymu.
lö^, og þar var hann eins og
alfræðiorðabok. Hann gekkst
fyrir fjölda námskeiða fyrir
dómai-aefni og var um skeið
foimaður dómarafélagsins. Allt-
af var Akselson fullur af á
huga fyrir þessum málum og
er enn.
„Sport-attache" íslands
i Noregi.
Eftir síðasta stríð (kom eitt
Oslofélagið, sem áhuga hafði
fyrir samskiptum við ísland á
sviði íþi-ótta, að máli við Aksel-
son ög sagði hofium að erfitt
væri að fá greiðár upplýsingar
um þessi mál í Osló, og spui-ði
jafnframt hvort hann vildi ekki
taka áð sér að greiða úr þeim.
Þánnig atviKaðist það að hann
héfur verið öopinber íþró'tta-
„attache" í Noregi hin siðari
árin/
Hefur margur maðurinn. fært
honum þakklæti fyrir góða fyr-
irgreiðslu á ferðum um Norég
en þær eru oiöviax margar ferð-
imar sem hann hefur á einn eða
íuman hátt meira eða mimia
undirbúið eða greitt fyrir. En
það em þessar ferðir og fiokk-
ar: Frjálsíþróttaflokkurinn sem
keppti á E.M. 1946, Fimleika-
flokkur K.R. 1946, og var hann
ge.rður að heiðursfélaga K.R.
17. júní þ.á. sem þakklæti fyrir
Gunnar Akselson
hans þátt í móttökunum, (Þess
má líka geta hér að Huginn á
Seyðisfirði gerði hann að heið-
ursfélaga og sæmdi hann silf-
urskildi, áletruðum.), glímu-
flokkur U.M.F. Reykjavíkur
1947, frjálsíþróttaflokkur KR
1849 og sama ár knattspymu-
flokkur K.R. 1950 var það Val-
ur sem naut leiðsagnar hans
og 1952 voru það Akranesing-
ar. Á þessu má sjá að þáttur
Akselson er ekki lítill í þess-
um samskiptum þessara frænd-
þjóða.
Hefur skriíað fyrir mörg
blöð um ísland.
Akselson hefur einnig á öðr-
um sviðum haldið uppi land-
kynningu og kynnt ísland og ís-,
lenzk inák * li í mörgum norsk-
um blöðum. Hefur hann m.a.
birt viðtöl við mæta íslendinga,
karla og konur. Eitt af þessum
blöðum er eitt víðlesnasta
kvennablað Noregs ,,Urd“.
Hann skrifaði Ld. um opnufi
Þjóðieikhússins, heimsókn á
Bessastaði o.fl. og fylgja ágæt-
ar myndir. í Sportsmanden hef-
ur hann skrifað í 30 ár og
Fréttir f rá ÍSÍ
UNGLINGABÁÐ ÍSI
er nú skipað þessum: Benedikt
Jakobssyni. sem er formaður,
Þorgerði Gisladóttur, Frímanni
Helgasyni Karli Guðmundssyni,
Baldri Iíristjánssyni Hállsteini
Hinrikssyni.
TIL LAMA»A
ÍÞRÓTTAMAN NSINS
Morgunbláðið hefur afhent ISÍ
kr. 2590,00 til viðbótar því fé
sem það blað hefur áður safn-
að. Hefur hlutaðeiganda verið
afheiit féð;
kynnt þar isienzka iþróttastarf-
semi, en blaðamennsku sína
byrjaði Akselson þegar hann
\-ar aðeins 18 ára.
Um þessa landkjnningarstarf-
semi Akseisonar hef'ur vcrið
mjög hljótt hér og er rétt: að
þetía komi fram viö þetta tæki-
færi, Auk þessa heíur haiui
flutt erindi um ísland og sýnt
kvikrnyndir frá Islandi á nokkr-
um stöðum í Noregi.
Þennan skcrf sem Gnnnar
Akselson hefur lagt til ís-
lenzkra íþróttamála og þá land-
kynningu sem hann hefur haft
með höndum af eigin hvötum
ber að meta og þakka.
í marga undanf&ifia mánuði
hefur Akselson átt við van-
heilsu að stríða og legið á
sjúkrahúsum bæðí erlendis og
nú síðast hér. Því miður verð-
ur hann að fara til Oslo eftir
4 daga til uppskurðar. Vonandi
verður hann ekki lengi í þeirri
för svo hann geti sinnt „emb-
ættum“ sínum hér sc-m ,attache‘
og knattspymulagaprófessor.
Munu magir verða til að heim-
sækja hann þetman dag 'en
hann dvelur þessa daga á heim-
ili sína Þingholtsstræti 24.
Heíll þér sextugum!
Afmælismót Ár»
mannsí
um
um
Afmælismót .Ánnanns í frjáls-
um íþróttum for fram i íþrótta-
húsi KR. Vorix þátttakendur
margir og nokkuð víða að .og
þó sumir þeirra væru skráðir
í Reykjavíkurfélögum: eru þeir
nýir „innflytjendui'". '
Árangur var góður í, lang-
stökki án atrennu og þrístökki
án atr. en þar áttu ÍR-ingar
tvo fyrstu menn.
Orslit urðu þessi:
Hástökk:
Guðmundur Lárusson Á 1.40-m.
HÖrður Haraldsson Á 1.40 m.
Garðar Arason UMF8L 1.40 m.
Kúluvarp:
Gunnar Huseby KR, 15.30 m.
Skúli Thorarensen UMEK 13.78
Guðm. Hermannsson KR 13.73
Langstökk án atreram:
Guðjóh Ólafsson KR 3.10 m.
Skúlí Thorarensen UMFK 3.07
Ðaniel Halldósson ÍR 3.06
’ ' 'J'f'
Þrístökli án atrenLnu;
Danicl Halldórsson ÍR 9.43 in.
Vilhjálmur ólafss. ÍR 9.30 m.
Svavar HeJgasan KR 9.22 m.
Kúluvarp dreneya:
Aðalsteinn Kristinss. A 12.52 m.
ÁSgeii' Óskarsson Á 12,32 m.
Björn Jóhannsson UMFK 11.22
m
l . ' $ M
in n tn a& rápýóic
<? úiftW