Þjóðviljinn - 05.02.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 05.02.1954, Page 12
Kabanoff, utanríkisverzlunarráðherra Sovétríkjanna, tilkynnti í gœr brezku kaupsýslumannanefndinni, sem nú er í Moskva til samninga, að Sovétríkin væni fús til að kaupa vörur af Bretum á næstu þrem árum fyrir um 400 milli. sterlingspund (um 18.000 millj. ísl. kr.). Ef þessu boði veröur tekið, munu viðskipti Sovétríkjanna og Bret- lands stóraukast frá því sem nú er. Ráðherrann taldi tipp ýmsar vörutegundir, sem Sovétrílrin ■vildu kaupa í Bretlandi. Það voru aðallega brezkar iðnaðarvörur: kaupskip, olíuílutningaskip, fiski- skip, raftseki alls konar og vél- ar í heil raforkuver, vélar til niatvœlavinnslu og vefnaðar, auk þess hráefnj og neyzluvörur alls konar. Aiildu viðskipti styrkja vináttuna Ráðherrann sagðist vonast til að Bretar sæju sér fært að selja Sovétríkjunum þessar vörur og: ikaupa í staðinn i>ær vörur, sem þá vanhagaði um og Sovétríkin gætu selt. Sovétstjórnin væri tfeiðubúin til að semja um aukin viðskipti mil.li landanna, emnig fvr.ir bá sök, að <bætt sambúð f'yigdi jafnan í kjölfar aukinna viðskipta. Fararstjóri brezku kaupsýslu- mannanna, sem allir eru fulitrú- ar fyrir stór brezk fyrirtæki. þakkaði sovétstjómirmi þetta <góða boð og lét í Ijós von um, að samningar á grundvelli þess tækjust. Hann sagði, að margar þær vörutegemclir, sem sovét- stjómin hefði boðizt tU að kaupa, væru ekki háðar neinum útflutn- ingshömlum, en vonir stæðu til, að liömlum á útflutningi ann- arra vara yrði aflétt. Að þessu sinni synir MÍR á hinni ven,julegn sýningu í Þing- holtsstræti 27 eina vinsatlustu sovézka mynd senv hér hefur sézt, en það er SIRKUS. Mynd þessi er S litum og' sýuir friá- bæra leikrd sovézkra fjöllistar- manna. Aukamjnd verður Guli stork- urinn, teiknimynd, snilldarvel gerð. Efni hennar er kínversk þjóðsaga um gula storlcinn, tákn lífshamingju og frelsis, sem ekki unir sér nema meðal alþýðunnar og aldrei fæst til að dansa fyrir höfðingja. Tón- Fyrsti samning- urinngerður í gærkvöld skýrði eiim af brezku kaupsýsilvunönmunun í Moskva frá ini, að haim hefði undirritívð sanming við sovétyfir. völd lun smiði 20 tógara á brezlc- um skipasmíðastöðvum. Andvirðj togaraima er áætlað 6 millj. sterlingspund eða um 270 milJj, kr. list vúð myndina hefur Katsja- túriaji samið. Húsið verður opnað kl. 8.30 en sýningin hefst kl. 9 og stend ur um hálfan annan tíma. í GÆR voru tíu menn dæmdir til dauða af dómstóli í franska .Marokkó. Höfðu þeir verið sak- aðir um að hafa sprengt upp jámbrautarlest í nóvember s.l. Síðustu daga haf a um 40 manns verið handteknir í Marokkó fyr- jr andstöðu við frönsku nýlendu- stiómina. Kvikmyndasýning MÍR í kvöld: RÚSSNESKUR SIRKUS OG GULI STORKURINN Runélfur Sveins- son sandgræðsiu- stjóri látinn RunóHur Sveinsson sand- græðslustjóri lézt í gærmorgun af slysförum og fer minningarat- feöfn um hann fram að heimili hans, Akurihólí á Rangárvöllum. Runólfur Sveinsson v.ar 45 ára að aldri. Hann var skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri frá 1936 þar han.n gerðist sand- græðslustjóri. 42. Skjaldarglima Skjaldargiima Ármainus 1954, fer fram j kvöld 5. febr. í í- jþvóttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu og hefst kl. 8,30 s.'d. Keppendur eru 13 frá 3 fé- lögum. Skjaldarglíma 'Ármanns hefur óvallt átt miklum vinsældum að fagna, enda annar mesti glimu- viðburður hvers árs. Képpnin að þessu sinni mun ekki síður verða hörð og spennandi en undanfarin ár, en þetta er 42. Skjaldarglíma Ármanns. Keppcndur eru: Frá Glímufé- laginu Ármann: Anton Högna- Son, Gísli Guðmundsson, Gunn- laugur Ingason og Kristmundur Guðmundsson. Frá Knattspymu- félagi Reykjavíkur: Tómas Jóns- son og Ragnar Ásmundsson. Frá Ungmennafélagi Reykjavíkur: Ármann Lárusson, Erlendur Bjömsson, Eriinguv Jónsson, Hannes Þorkelsson, Guömundur M0L0TÖFF LEGGUR TIL: Þjóðverjar sjái sjálfir um kosningar sínar Þýzkir sósíaldemókraíar óánægðir yíir stííni Vesturveldanna Molotofí, utamlkisráöherra Sovétríkjanna, lagði á fundi utanríkisráöherranna í Berlín í gær fram tilögur sovétstjórnarinnar um sameiningu Þýzkalands. Molotoff hélt í gær eina lengstu ræðu, sem haldin hefur Ármanns í kvöld Annaim L&russon Jónsson, Gunnar Ólaísson og Hilmar Bjamason. Eins og.áður er sagt Þá ihefst, glíman kl. 8,30 s.d., húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar vprða seidir við inngangiim. verið á Berlínarfundinum, stóð hún í tvo tíma. Hann ræddi fyrst um tillögur Vesturveld- aíma um sameiningu Þýzka- lands, sem Eden hafði haft framsögu fyrh’. Hann taldi þær óaðgengilegar, vegna þess að_ ef farið væri eftir þeim, hefðu nágrannar Þýzkalands enga tryggingu gegn því að þýzka, hernaðarstefnan yrði aftur of- an á. Vesturveldin legðu of mikla áherziu á hin ytri ein- kenni lýðræðisins, skipulags- atriði og tæknihliðar þess, en létu sér í iéttara rúmi liggja, hverjar yrðu afleiðingarnar, ef farið yrði a.ð tillögum þeirra. Tillögur sovétstjórnarinnar um sameiiiingu. Molotoff lagði sfðan fram tib lögur sovétstjórnarinnár uin hvernig farið skyldi að við sameiningu Þýzkaíands. Fyrst 3Tði mynduð alþýzk stjóm, skipuð fulltrúmn stjóma beggja landshluta. Sú stjórn hæfi þeg- ar undirbúning lýðræðislegra kosninga í öllu Iandinu og um leið yrðu öll hemámsliðin flutt burt að undanteknum fámenn- Framhaid & 1L gíðu IðRRnUINM Föetudagur 5. febrúar 1954 19. árgangur — 29, tölublai „SIGRAR" ÍHALDSINS: Minm!i!uiaí!@kkiir fær völdin vegna klofnings vinstrí aflanna Morgunblaðið hœlist um i gær yfir „sigrumu íhaldsins á Selfossi, Hveragerði og Skagaströnd-. Á Selfossi fékk íháldið 251 atkvœöi, en andstæð- ingar þess 301. Hins vegar fékk íhaldið meirihlut- ann vegna sundrungar vinstri aflanna, og hékk það þó aðeins á fimm atkvœðum þrátt fyrir klofn- inginn. í Hveragerði fékk íhaldið 116 atkvœði, en andstœðingar þess í tvennu lagi 142. Þar munaði aðeins 1/6 úr atkvœði á þriðja manni íhaldsins og öðrum manni sósíalista þrátt fyrir sundrunguna, og kosningin er þannig eins hœpin og verða má. Á Skagaströnd fékk íhaldið 124 atkvœði en and- stœðingar þess 135. Þar fékk Alþýðuflokkslistinn 40 atkvœði sem öll eyöilögðust, en íhaldið lafði á tveggja atkvœða mun. Þannig eru „sigraru íhaldsins. Það fær meiri- hiutann á minnihluta atkvœða og lifir aðeins á klofningi vinstri aflanna. Ef íhaldsandstœðingar standa saman er valdi auömannaflókksins lokið, það er hin dýrmœta ályktun bœjarstjórnarkosn- inganna. Sinfóníuhljómsveitm undir stjóm Goossens á suimudag Þessi heimslrægi hljómsveitarstjóri stjómax þá í iyrsta skipti siitfóníuhljómsveit á Norðurlöndum Hinn heirrrsfrægi brezki hljómsveitarstjóri Eugene Goossens kom hingað til lands s.l. föstudagskvöld og stjómar á sunnudaginn tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar í Þjóöleikhúsinu. Á tónleikum þessum, sem hefj- ast kl. 14, verða flutt fjögur hljómsveitarverk og hefur ekkert þeirra veriö leikiö hér opinberlega áður. - Verkin eru þessi: Kameval- forleikur, op. 92 eftir Dvorak, á- ■ heyrilegt og fjörugt verk, sin- fónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms, En saga, hljómsveitar- verk op. 9 eftir Sibelíus og loks Eldfuglinn, .ballettmúsík eftix Stravinsky, eitt <af vinsælustu og glæsilegustu verkum tónskálds- ins og jafnframt eitt eriiðasta viðfangseínið, sem Sinfóníu- hljómsvetán hefur ráðizt í til þessa. Heimsfrægur stjéiiumdi Bláðamenn áttu í gær ttal við hljómsveitarstjórann, Eugene Goossens, sem er fæddur 1893 og a£ bdgiskum ættum. Hann stofnaði árið 1921 eigin hljóm- sveit I London og hélt þá nokkra ténleika, sem vöktu mikla at- hygli. Síðar stjórnaðá hann ýms- um hljómsveitum í Bandarikj- unum um 24 ára skeið eða allt þar lil hann tók við stjóm sin- fóníuhljómsveitarinnar í Sidney í Ástralíu árið 1947. Goossens hefur stjómað öllum helztu hljómsveitum Evrópu, Ameríku og Ástralíu, þó stjómar hann nú á eunnudaginn í fjTsta skipu sin- fóníuiiljómsveit á Norðurlöndum. Þegar hann kom iiingað luifði hann nýlokið við ferð um Þýdca- land, en héðan íer hann ti.l Bret- lands, )>ar sem hann mun m. a. stjóma 12 tónleilcum fyrir brezka útvarpið á einum mánuðú Mikill tónllstai’áhugi í Ástraliu í Ástralílu eru að sögn Gooss- ens 6 stórar sinfóníúhljómsveitir og er sú, sem hann stjómar £ Framhald á 11, síðu. Kauphækkun I Frakklaitdi Fr.anska stjómin lagðj, 1 gær að atvinnurekendum <að hækka lcaup lægst launuðu verkamann- anna nm sem svarar 300 kr, ísl. á mánuði. Verkalýðsfélögin hafa gert kröfur um mun meiri hækk- un á lágmarkskaupi. Franski rík- isbankinn lælckaði í <gær forvexti úr 3,5% á 3,25%. Málverkasýning listvinasalsins Sýning Listvinasalsins á út- stillingum 18 íslenzkra málara atendur nú sem Iiæst, og verð- ur hún opjn til næstkomandi sunnudagvskvölds. Mmdirnar á sýningutmi spanna yfir 30 ára timabil, en elzta. m\-ndin er eftir Jón Stef- ánsson, frá árinu 1923. Sýningin er opin dag’lega kl. 4-10 síðdegis. Aðsókn hefur verið dræm til þessa; og væri ikannski athugandi að talia sig á í þessu efni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.