Þjóðviljinn - 11.03.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.03.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVTLJINN — Fimmtudagur 11. marz 1954 ' k - 1 dag ©r flmmtudivgurlim ll. í^’ marz.' Thála. — 70. dágur ársins. — Tungl hses.t á loítl; á fyrsta lcvartlll kl. 16:51; í há- suðri kl. 18:35. — Árdegisháflœðl kl. 9:59. Siðdeglsháflœði kL 2?:37. Bókmenntagetraun Kvæðið í gær eftir Stein Steinan-, heitir Etdsvoði, og er úr bók hans Kauður loginn brann er út kotn 1934. Eftir- ihvern er þetta kvæði: Ó, byggið traust! svo borg vor fái staðið t blárri fjarlægð tímans, enda- laust, og risavaxna hallarmúra h’.aðið á hellubjargsins grunni. — Bygg- • ið, traust! og kastið burtu efnum einskis . nýturri, svo öll vx>r borg sé risin, steirk , ■•'' og hréih úr gráum st'eini, gulum eða ■ ■ i , ■ ■ , hvitum, þg greypið vojca llst - í þennan stein. 1- múrsins óði bjarg við bjarg skal ríma, svo börn vor kynnist hruni voru og sorg, og gruni vora gtteði, — einhvern * tima. er grafa þau úr jörðu vora borg. Kfl. 8:00 Morgunút- varþ. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 13.15 Erindi Bændavilc- unnar. 15:30 Mið- degisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukenns!a II. fl. ■ 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla í. fl. 18:55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19:15 Þing- fréttír. Tónleikar. 19:35 Lesin dag- skrá næstu viku. 19.45 Auglýsing- ar. 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaka Búnáðarfélags Islands: a) Ávarp (Sæmundur Friðriksson) .b) Þætt- Sr úr Finnlandsför (Sveinn Tryggvason). c) Kórsöngur: Karla kór Bigkupstungna syngur. Söng stjóri; Þorsteinn Sigurðsson bóndi ó Vatnsleysu, formaður Búnaðar- félags íslands. d) Upplestur: Guð- rúnarstaðaskriða (Ólafur Jónsson búnaðarráðunautur). e) Erindi: Sveitin og börnin (Guðmundur Ingi' Kristjánsson skáid og bóndi á Kirkjubóli). f) Kveðjuorð (Pá’.i Zóphóhíasson búnaðarmálastjóri). 22:00 Fréttir og veðúrfrégnir. 22.10 Passíusálmur. 22:20 Sinfónískir tónleikar. (pt.): a) Fiðlukonsert nr. 8, í a-moll op. 47 eftir Spohr (Georg Kulenkampf og Philharm- oníska sveitin í Berlín leika). b.i Sinfónía nr. 5 í e-moll (Frá nýja heimlnum) eftlr Dvorák (Sinfón- íuhljómsveit danska útvarpsins feikur. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki þessa viku Sími 1330. Firnmtudagur 11. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — Skipadeild S. f. S. Hvassaféll er á Isafirði. Arnar- fell er á Húsavdk. Jökuifell er í N.Y, Disarfell átti að koma til Þórshafnar í gærkvöldi frá Am- sterdam. Bláfell á að fara frá Hatnborg i dag á’.eiðis tilí1 Rofter- dam. Eimslcip Brúarfoss, Gul'.foss og Sélfoss eru i Reykjavik. Dettifoss fór frá Hamborg 9. þm til Hull óg R- víkur. Fja’lfoss fór frá Siglufírði í gær tíl Húsavikur, Akureyrar og Reykjavíkur. Góðafoss fór frá New York. 3. þm til Reykjávák- ur. Lagarfoss fer frá Ventspils 15. þm til Reykjavíkur. Reykja- foss ér á Þórshöfnf fer þaðan til Kópaslcers, Húsavikur, Akur- eyrar og Sigiufjarðar. Tröllafoss fór væntaitlega frá Norfolk í gær tíl NeSv York og!' Réyfcjávíkur. Tungufoss fer væntan’ega' frá Rio Ðe Jáneiro í dag til Santos, Rec- ife og Reykjavíkur. Síðastliðinn laug- árdag , opihberuðu trúlofun sína ung- frú Hjördís Þor- geirsdóttir, Höfteig 21 og Gunnar Áx- elsson, Hringbr. 52. Ný'ega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Karlsdóttir verzlunarmær, Álfaskeiði 4 Hafn- arfirði, og Va!dlmar Einarsson, starfsmaður hjá She’l, Melahúsi við Hjarðanhaga, Reykjavík. Krossgáta nr. 318 Þessi mynd þarfnast ekkl annarrar skýrlngar en þeiiTar að þótt ekki sé mikið um snjó í Reykjavík, er þeinv mun meira af hotuun annarsfttáðar, svo sein á Alcureyri og við Óslófjörð. Og hvarvetna er hami ljúfur börnuitum. Móttaka vegna kpnungsafinælis Vegna afmælis Friðriks konungs 9., sem er í dag, tekur sendiherra Dana á ís’.andi, Bodil Begtrup, á móti gestum í sendlherrabústaðh- um kl. 4-6 i dag. Aliir Danir og . vinir Danmerkur evu velkomnir. KarlaHór Jteykjavflcur þeldur hlutgveltu á súnnudaginn kemur. Veáunnarar kóisins, penl vilja gefa á hlutaveltuna, eru beðnir að gefa sig fram við ein- hvern félaga kórsins. Nýlega vöru gefirí saman i hjónaband ungfrú Vaigerður Bára Guðmunds- dóttir og Baidur líólmgeirsson, stádent. — Heim- ili ungu hjónanna er að Só'ivalla- götu 70. Úifljótur. blaða . Orators félags . ilaganema, hefur . borizt. . Efni er þetta: Asgeir Pét- ursppn kand. , jur.. lÍ^YÍjárlög. Oscar Clausen . rit- liöfupdur: Fangahjá 'pin. Halldór Jónatansson. s(ud. jur.: Old Eailey. Fvéttir fpá félagipu. Pvþf i janú- ar 1954. .Reilcningar Orators og Ú'.fíjóts. Rekabállcur. Starfsskrá Úli'ljóts. Nokkrar myndir eru i heftipu. Æskulýðsfplag Laugamessóknar Fundur í kvöid lcl. 8:30 í sam- koinusa.1 kirkjunnar. — Garðar Svavarsson. Sovétkonan Sýningin er opin daglega kl. 5-7 í MIR Þingholtsstræti 27, og eftir lcl. 8 á lcvöldin, og stendur sýn- ingin þéssa viku ’snr-aj Dregið í 3. flolcki í gær var dregið í 3ja flokki Happdrættis I-Iáskólans. Vinning- ar voru 700 (og 2 aukavinningar) samta's að fjárhæð' 332400 krónur. Hæsti vinningurinn, 50 þús. kr. komu upp á nr. 9557, fjórðungs- miða, sem spldir voru í Bókum óg ritföngum, Austurstræti 1. 10 þús. lcrónur komu upp á nr. 20811 hálfmiða, sem seldir voru í um boðinu Laugavegi, 39. 5 þús. krön- ur komu á miða nr. 28661, há'.f- miða, sem seldir voru hjá um- boðsmönnum á Þórshöfn og siykkishólmi. — Vinníngaskráin er birt í heild á öðrum stað í blaðinu í dag. Fjáröfi unarnefnd Hallveigars.(aða hefur móttekiö ,5000 krónur frá sýstraféláginu Alfa í Reykjav.ík. Nefndin þakkár félaginu hiiia rausnarlegu gjöf. Lárétt: 1 Framsóknarforkðlfur 7 atvorð 8 úr bibliu 9 á kjórfötum 11 skst. 12 lceyrði 14 vandræði 15 kvennafn 17 ekki 18 byls 20 hélð- ursmerki. Lóðrétt: 1 gat 2 yafa 3 dýratnál 4 forskeyti 5 kvennafn 6 tæpt 10 héit burt 13 föður Ugíuspegils 15 málmur 16 verkfæris 17 keyri 19 átt.' Lausn á nr. 317 Lárétt: 1 nefnd 4 ár 5 óp 7 all 9 tap 10 oss 11 iss 13 nú 15 RS 16 telja. Lóðrétt: 1 nr. 2 fól 3 do. 4 ástin 6 pósts 7 api 8 los 12 Sál 14 út 15 ra. þ.V' -■•:■’JEftllf' Sik ildsög a\Cii&iClöS de Costers a. Teikriinsrar eítir Heljre Kuh n-Niei Yi«r-- 'Y' ‘Jp'Afcl ;W>:: - •» V'V'li*. rv«í<*a*.<#. - -•*••• .*• • •' :• Vetnls- verksmlðjan — Þar er vatnið kJof- ið með rafstraumi Fyrsti innfendi áburðurinn 288. dagur. Framhald aí 1. síðu. lestir og er því ráðgert að 7.5 þús. lestir verði til útflutnings. Hinsvegar má gera rað fyrir stóraukinni áburðamotkun á næstu érum svo framleiðslan verði brátt öll notuð innan- lands. Til notkunar á þessu vori er ráðgert að hægt verði að framleiða 4-5 þús. lestir. Á- burðinum hefur verið valið heitið ,,Kjami“. Mikil véltækni Framkvæmdastjórinn kvað verksmiðjuna vera betur búna af mæiitækjum og véltun en almeemt tíðkaðist í Evrópu. Sérstaklega kvað Iia.nn vandað til öryggisútbúnaðar. Bæja.r- stjómin gc-rðí það að skilyrði, vegna spréngihættu, að hús stæðu 700 metra frá áburðar- geymslunum, en Jóhannes Bjarnason verkfræðingur kvað érfitt að svara. því hve breitt „öryggissvæðið" þjTfti að vera. Tæki verksmiðjunnar eru að- allega frá 6 löndum: Banda- ríkjunum, Englandi, Frakk- Jandi, Sviss, ítalíu og Þýzka- landi. Um 100 manna starfslið Gert er ráð fjn-ir að starfs- lið verksmiðjunnar verði um 100 matmg og hefur stjórn verksmiðjunnar áhuga fyrir því að íbúðarhverfi fyrir starfslið- ið verði komio upp S grennd við verksmiðjuna, en bæjarstjórti- in hefur enn ekki ákveðið að skipulag slíks hverfis verði gert. Fl.vtur í vilnumi Skrifstofur Áburðarverksm. hafa til J:>essa verið hér niori Þar sem klukkan og básúnan héldu áfram að drynja allt hvað af tók gelcfc frú Sápumillason að lokum út úr húsi sínu, en Ugluspeglll gekk inn í staðinn. Þú kominn aftur, sagði unga stúlkan himinlif- andi. Það hefur þá ekki kviknað í? Jú, svaraði hann, þu liefur kvejkt í hjarta ptípu — uugu þín hafa kynt b.ál t sál minni. Qg að þeim töiuðum prðum fór hann að fást við varir hepnar- — Þ.ú ætjar að bprða mjg, aagði hÚP. — Eg eflAfcá vjcjr.aííiber, i ,Hún horfði á hann, í einu hrygg og brosandi. Svo brast hún í grát og sagði: Komdu aldrei aftur. iÞú ert óvinur páfans — kohtdu aldrei áftur. — Er mamma þin aádítæð .mér? spufði liann. — Já, svaráði •hún hg rððnaDi, -veiztu nokkúð ihvar ih'ún er? íNF ’F iio'i fe flv'ÍiiíllR y&dvVV Hún er þarria úti þar sem kviknaði í, Heldutðu hún bregði fljótt við? Heldurðu hún fari til rauða hundsins og pegi hon- um allt af létta? — Flýðu, UgluspegiU, flýðu, annars glatarðu frelsi þinu, sag'ðl hún í örvæntingu. f 1 Verkfrseðiháskólinn í Niðarósi (Norges Tekniske Högskole, Trondheim) mun veita íslenzk- um stúdent skólavist á hausti komanda. Þeir, sem kynnu að vilja koma til greina, sendi ráðuneytinu umsókn um bað fyrir 10. apríl n. k. og láti fylgja afrit af skírteini um stúdents- próf, meðmæli ef til eru, og upp- lýsingar um nám og störf sð loknu siúdentsprófi. —- Hér er einungis um inngöngu í skólann að ræða, en ekki styrkveitingu. (Frá menntamólaráðuneytinu). í bæ, en vei'ða fluttar uppéftir í þessari viku. Búnaðarþingi er boðið að skoða verksmiðjvma síðdegis á laugardaginfi. ★ Framkvæmdastj. verksmiðj- unnar er Kjálmar Finnsson. Verksmiðjustjóri fyrst um sinn verður Harold van Néss, verk- fræðingur er byggt hefur á- burðarverksmiðjur m.a. í Ind- •lándi og Egyptalandi. Verkfræðingar verksmiðjunn- ar eru Jóhannes Bjarnason vélaverkfræðingur, Gunnar Ól- afsson og Runólfur Þórðarson efnaverkfr., og Steingrimur Hermamisson rafmagnsverkfr. Stjóm verksmiðjunnar skipa Vilhjálmur Þór, Ingólfur Jóns- son alþm., Jón Ivarsson forstj., Pétur Gumiarsson tilraunastj. og Jón -Jónsson byggingameist- ari. Verksíjórafélag Reykjavíkur 33 ára 7 sfofnendur gerðir að heiðursfélögum Langardaginn 6. þ,m. hélt Ve rkstjóra íéhvg Reykjavíktir há- tíðlegt 35 ára afmæli sltt, með borðhaWi í Sjálf.stæðishúsinu. Fjölmenni var og hófið að öllu hið ánægjulegasta. Við borðhaldið voru flutt minni félagsins, minni íslands og minni kvenna. Ennfremur flvitti forseti Verk- stjórasambands íslands fclagir.u kveðjur og árnaðaróskir sam- bandsins, og afhenti því veglega útskoma fánastöng með fána félagsins að gjöf frá sambandinu. Formaður kvennadeildar Verk- stjórafélagsins færði féiaginu fagra blómakörfu og flutti því árnaðaróskir kvennadeildarinn- ar. Einnig- bárust félaginu blóm og skeyti frá ýmsum fleiri aðil- um. í tilefni 35 ára afmælis félags- ins voru 7 af stofnendum þess, er verið hafa félagar frá byrjun útnefndir heiðursfélagar, voru það þeir Ari B. Antonsáon, Jó- hann Benediktsson, Jón Erlends- son, Jón Jónsson frá Mörk, Jón Þorvarðsson, Pétur Hansson og Sigurður Jóhannsson. Þá var Sigurður Ámason einn- ig kjörinn heiðvirsfélagi, en hann hefur verið ritari félagsins í 27 ár, en lét af því starfi á síðasta aðalíundi þess, sam- kvæmt eigin ósk. Félagið hefur frá byrjun vinn- ið að aukinni viðkynningu og vaxandi samstarfi meðlima sinna. Hagsmunamál verkstjóra hef- ur það einnig látið til sín taka, m. a. með stofnun ýmissa sjóða. en sjóðseign félagsins nemtir nú um kr. 300.000.00. Verkstjórafélagið hóf snemma að stuðla að aukinni fræðslu fyrir félaga sína, með fyrirlestra- haldi o. fl. og treystir því að Verkstjórasambandi íslands tak- ist áður en langt líður að koma því tii leiðar að ákveðin þekk- ing verði gerð að skilyrði fyrir verkstjóm. 1 félaginu eru nú nokkuð á þriðja hundrað verkstjórar, og fer stöðugt fjölgandi. Núverandi stjórn skipa þeir: Páimi Pálmason íormaður, Dav- íð Jónsson ritari og Þorlákur G. Otíósson féhirðir. Námstyrkur í Svíþjóð Samska ríkisstjórnin hefur heitið íslendingi styrk að fjár- liæð 3.500 s. kr. til háskóla- náms i Svíþjóð veturinn 1954/5. Ai fé þessu eru 300 kr. ætlaðar til ferðakostnaðar. Sá, er styrkinn hlýtur, stundi námið minnst átta mánuði á timabilinu frá 1. september til maíioka. Þeir, sem hafa hug á að hijóta styrk þenna, sæki um hann til ráðuneytisins fyrir 10. apríl n. k. og láti fylgja afrit af prófskirteinum og meðniælum ef til eru. (Frá menntamálaráðuneytinu). M símastaurar •rotnir Undanfarið hefur snjóað all- mikið á Austuriandi og hafa 14 simastaurar brotnað vegna snjóþyngsla á leiðinni frá Reyð- arfirði yfir Fagradal og að Lag- arfljóti. Vinningár í þriðja fiokki Hoppdrœftis Hóskólans * 50000 krónur 9557 10000 krónur 20811 5000 krónur 28661 2-000 krónur 7279 20481 28733 29548 1000 krónur 959 4549 5262 9700 9856 11953 12728 13204 16776 16816 17675 18587 20782 23815 24321 26386 26923 27461 28483 29584 30821 31658 31784 33139 34€19 500 krónur 155 196 217 430 1087 1.110 1111 1135 1189 1438 1506 1691 1718 1748 1930 2056 2110 2237 3173 3507 3645 3982 4096 4355 4370 4413 4426 4448 4819 4935 4985 5328 5588 6090 6310 6401 6642 6471 6839 7428 7459 7869 8158 8183 8484 8543 8682 8700 8812 9209 9240 9876 9954 9977 10133 10166 10263 10393 10609 10656 10956 10983 11314 11876 12173 12372 12850 13257 13547 13809 13995 14119 14177 14374 14521 14818 14929 15006 15334 15378 15886 16195 16274 16324 17109 17312 17584 17690 18589 18893 19215 19430 19958 19673 20105 20200 20533 20675 21026 21477 22144 22148 22813 23162 23164 23207 23277 23448 23984 24161 24710 24969 25035 25692 25799 26958 27210 27233 27245 27538 27621 27682 28022 28366 28572 28771 29039 29229 29290 29686 29211 29967 30611 30613 30887 30950 31104 31229 32107 32165 32181 32339 32649 33062 33215 33459 33493 33850 33959 34165 300 krónur 32 51 104 160 193 226 369 400 401 454 475 522 605 777 1055 1156 1241 1246 1249 1278 1281 1289 .1329 1336 1390 1408 1530 1566 1575 1743 1791 1810 1847 1917 1927 1997 2073 2102 2210 2226 2294 2306 2523 2591 2637 2645 2715 2799 2848 2878 2952 3053 3064 3108 3150 3152 3364 3390 3588 3591 3605 3732 3831 3986 4051 4053 4107 4108 4121 4134 4175 4194 4234 4359 4402 4538 4557 4592 4620 4696 4785 4846 4871 4942 4958 4977 5019 5021 5041 5060 5066 5135 5244 5247 5306 5319 5364 5450 5622 5642 5705 5714 5750 5795 5884 5975 6060 6104 6268 6323 6342 6352 6419 6438 6459 6528 6552 6592 6672 6779 6791 6792 6854 6857 6885 7093 7233 7583 7622 7647 7703 7732 7777 7856 7878 7927 8069 8179 8225 8344 8447 8572 8632 8642 8675 8692 8735 8819 8927 9122 9270 9394 9442 9643 9650 9675 9842 9961 9962 9972 10026 10069 10117 10176 10189 10316 10410 10454 10540 10690 10786 10812 11008 11026 11099 11206 11249 11262 11315 11365 11542 11605 11650 11671 11776 11781 11804 11904 12109 12135 12205 12261 12435 124-45 12622 12657 12939 13195 13538 13716 13886 13901 14102 14146 14658 14675 15204 15507 15716 15718 15940 15964 16162 16219 16268 16309 16533 16588 16853 17029 17304 17369 17725 17777 17881 17889 17116 18161 18308 18323 18789 18810 19032 19193 19351 19498 19912 19950 20285 20314 20537 20639 20901 20935 21214 21240 21753 21760 21865 21905 21946 22120 22368 22599 22749 22918 23270 23319 23578 23685 23793 23819 23915 23990 24248 24300 24769 24823 24946 24986 25333 25529 '26188 26207 26640 26655 26888 26947 27117 27200 27432 27464 27765 27867 28146 28152 28336 28374 28529 28615 28725 28788 29029 ..29059 29183 29214 29582 29585 29906 29918 30400 30501 30645 30673 31337 31357 31526 31620 31950 31967 32243 32261 32474 32554 32989 33539 33717 33734 34136 34325 34630 34930 12297 12370 12433 12559 12573 12611 12778 12918 12932 13352 13431 13448 13729 13825 13828 13980 14084 14090 14172 14194 14204 14835 14991 15005 15533 15558 15667 15727 15903 15918 15981 16110 16130 16253 16258 16260 16450 16489 16524 16650 16982 16716 17047 17083 17221 17461 17703 17705 17827 17854 17873 17931 18070 18108 18194 18217 18304 18340 18380 18667 18833 18853 18966 19202 19261 19314 19727 19789 19874 20089 20098 20262 20336 20354 20449 20705 20813 20865 21102 21122 21181 21280 21533 21692 21779 21780 21864 21914 21929 21936 22126 22195 22261 22618 22649 22719 22997 23021 23226 23404 23429 23563 23716 23742 23767 23844 23851 23862 24112 24136 24194 24314 24592 24612 24837 24851 24875 25050 25143 25245 25539 25583 25633 26252 26306 26396 26685 26753 26856 26968 26983 26984 27253 27301 27311 27529 27606 27729 27885 27916 27931 28189 28273 28312 28408 28449 28502 28646 28657 28664 28883 28995 29004 ,29141 29147 29161 29540 29567 29569 29700 29832 29880 29927 30143 30259 30504 30567 30617 31120 31268 31334 31454 31489 31516 31760 31818 31948 32058 32136 32229 32333 32340 32398 32753 32804 32907 33670 33674 33690 33751 34085 34128 34337 34419 34496 34983 Aukavinningar 2000 kr.: 9556 9558 Birt án ábyrgðar, Orösending lará Sásíalisía-.. félagi leyfejavíkuE Athygli skal vakin á að út hafa verið gefin ný skirteini og breytt um fyrirkomulag á greiðslu flokksgjalda, Nauðsyn- legt er því að flokksfélagar kynni sér þetta strax tll þess að auðvelda innheimt.ustarfið. Greiðið flokksgjöld ykkar skil- víslega í skrifstofu félagsins Þórsgötu 1 opið frá kl. 10—12 og 1—7 alla virka daga. Stjórnin, ;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.