Þjóðviljinn - 09.04.1954, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.04.1954, Síða 1
Verða togararnir bundnir í vor? Alþingl er oð Ijúka störfum án jbess oð stjárnin geri nokkrar ráSstafanir til oð tryggja rekstur togaranna Flokksskóíinn verður ekki í kvöld. Sviþjéðarför for- setaas írestað um einn dag Hinni opinberu heimsókn for- setahjónanna til Svíþjóðar sem átti að hefjast 21. þ. m. hefur verið frestað um einn dag vegna jarðarfarar Marthu, krónprins- essu Norðmanna. Forsetahjónin munu vera viðstödd útförina. Hfeimsóknin til Svíþjóðar mun standa í tvo daga og hefur ekki verið gert önnur breyting á henni en sú, að viðhafnarsýning i Kgl. söngleikahúsinu feliur niður. Á miðvikudag í næstu viku verður AI- þingi slitið — og enn em ekki komnar fram neinar tillögur frá stjórninni til að leysa vand- kvæði togaraútgerðarinnar. Er svo að sjá sem ríkisstjórnin ætli engar ráðstafanir að gera, en afleiðing þess yrði su að togaraflotinn yrði bundinn í maí og biði verkefnalaus þar til í ágúst, að einhver ísfiskmarkaður er væntan- legur í Þýzkalandi. Halldóra Guðmundsdóttir. Aðalfundur Nótar, félags neta- vinnufólks, var haldinn fyrir nokkru. Við stjómarkjör kom aðeins einn listi fram og er stjómin þannig skipuð: Formað- ur Halldóra Guðmundsdóttir, ritari María Guðmundsdóttir, gjaldkeri Þorsteinn Kristinsson. Varastjórn: Georg Guðmundsson, Ólafur Kristjánsson og Þórður Þorfinnsson. '* Hátt í 100 milljónir Allar horfur eru þannig á því að togaraflotinn verði bundinn a. m.k. 3—1 mánuði í sumar, en á þeim tíma gæti hann aflað verð- mæta sem færa hátt í 100 mill- jónir króna í erlendum gjaldeyri, miðað við útflutningsverð. Ástæðan til þessarar söðvunar er ekki skortur á mörkuðum; þvert á móti eru frystihúsin nú tæmd jafnóðum vegna afurðasöl- unnar til Sovétríkjanna. Hins vegar er mikil hætta á þvi að íslendingar geti ekki uppfyllt samninga sína, ef togaraflotinn verður stöðvaður, en það gæti haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir áframhaldandi viðskipti. Eœo eiii ósip Jvrópáersins“ Utanríkismálanefnd neðri deildar franska þingsins á- kvað í gær að fresta um- ræðu um samningana um V-Evrópuher þar til 5. maí nk. eða þar til Genfarfund- urinn hefur staðið hátt á aðra viku. Verða samning- arnir því ekki lagðir fyrir þingið til fullgildingar fyrr en séð þykir hver árangur næst í Genf. Harðir bardagar í námunda Hanoi Orusiugnýriim heyrðis! í aðalbæíds&öðv- nm Frakha í Irtdó Kma Harðir bardagar geisuðu á fyrrinótt og mátti greinilega þar sem franska herstjórnin stöðvar. Hersveitir Viet Minhs halda áfram stórskotahríð á virkisbæ- inn Dienbienphu, en engir bar- dagar hafa verið háðir þar síð- ustu sólarhringa. Frakkar búast þó við nýju áhlaupi á bæinn á hverri stundu. Franska herstjómin í Indó Kína gerir sér vonir um, að henni verði hægara um vik, þeg- ar regntíminn hefst þar í landi í byrjun maí, en yíirlýsing frá óshólmum Rauðár í gær og heyra orustugnýinn í Hanoi, 1 Indó Kína hefur aðalbæki- stjórn Viet Minhs, sem lesin var upp í útvarp hennar í gær,' bendir ekki til, að Frakkar geti1 reitt sig á það. . Yfirlýsingin er undirrituð af miðstjórn þjóðfylkingar Viet Minhs, sem sat á fundi 21. marz til 2. apríl sl. Þar segir, að bar- áttunni muni haldið áfram sleitulaust, þar til Frakkar fall- ast á að semja vopnahlé. Bandaríkm hefja stórframleiðslu vefnissprengna í gær komu til hafnar tveir japanskir fiskibátar með’ geislavirkan afla. * Ástæðurnar Allir vita hver ástæðan til stöðvunarinnar er: í fyrsta lagi ganga milliliðirnir nú svo langt í því að mergsjúga togaraútgerð- ina að mjög alvarlegur halli er á rekstrinum, — þótt raunveru- lega sé um stórfelldan gróða að ræða á sjálfum fiskveiðunum. Og í öðru lagi eru kjör tog- arasjómanna orðin svo slæm að menn fást ekki til að stunda þessa vinnu, þannig að nú þegar hefur Pétur Halldórsson legið bundinn í hálfan annan mánuð af þeim ástæðum og óvanir menn Dómurinn taldi sannað að tog- arinn hefði verið innan fiskveiði- takmarkalínunnar þegar flugvél landhelgisgæzlunnar kom að honum að veiðum vestur af Svörtuloftavita á Snæfellsnesi sl. mánudag. Landhelgisgæzlu- mennirnir gerðu tvær mælingar í flugvélinni, skv. fyrri mæling- unni var Úranus tæpa hálfa sjó- milu innan við takmarkalinuna, Bátar.nir höfðu verið á tún- fiskveiðum, en þegar aflinn var en skv. þeirri síðari, sem gerð var 11 mínútum síðar, var hann rétt á mörkunum, hafði togað frá landi. Skipstjórinn á Úranusi er fyrsti íslenzki togaraskipstjór- inn, sem dæmdur er fyrir ólög- legar veiðar innan nýju fisk- veiðitakmarkalínunnar. Hann hefur áfrýjað dóminum til Hæstaréttar. rannsakaður með geislunar- mælum, kom í ljós að hann var nær allur óhæfur til neyzlu. Skipverjar sögðu svo frá, að þeir hefðu verið staddir 450 mílur frá yfirlýstu hættusvæíá á Kyrrahafi, þegar Bandarikja- menn gerðu þriðju vetnis- sprengjutilraun sína í marz, 26. dag mánaðarins. • Stórframleiðsla á yetnissprengjuin Form. Kjarnorkumálanefndar Bandaríkjanna, Strauss, hefur skýrt frá því, að Bandaríkin muni á þessu ári verja stór- auknum fjárhæðum til fram- leiðslu á kjamorkuvopnum. — Heildarupphæðin nemur 1262 millj. dollara (rúml. 20 millj- örðum ísl. kr.) og hækkar hún um 40% frá árinu áður. 12 nýjar kjarnorkuvopnaverk- smiðjur munu taka til starfa á árinu. Framhald á 3. síðu. Skipstjórínná Dranusi dæmdur i 74000 kr. sekt í gærkvöld var í sakadómi Reykjavíkur kveöinn upp dómur í máli Helga Kjartanssonar skipstjóra á togar- anum Úranusi frá Reykjavík. Var skipstjórinn dæmdur í 74 þúsund króna sekt til landhelgissjóðs, afli og veiö- arfæri gert upptækt. Nýjar kosningar í Kópavogi! Setudómari Bjarna Benediktssonar kveSur upp pólitiskan úrskurS Setudómari Bjarna Benediktssonar mun hafa kveðiö upp þann úrskurö aö kosningarnar í Kópavogi skuli endurteknar. Úrskuröurinn hefur ekki enn verið tilkynn- ur formlega, en Þjóöviljinn telur sig hafa öruggar heim- ildir fyrir því aö hann sé á þessa leið. Verða kosningarn- ar þá endurteknar eftir mánuð, með óbreyttum listum og óbreyttri kjörskrá. Átökin í Köpavogi eru í svo fersku minni að óþarft er að rifja þau upp. Alþýðuflokkurinn kærði kosninguna vegna þess að hann fékk einu atkvæði færra en Framsókn og engan mann kjörinn. Var kæran bundin við eitt vafaatkvæði og tvö atkvæði sem send höfðu verið frá Banda- ríkjunum á ólöglegan hátt. Kæra Alþýðuflokksins komst að lokum til Guðmundar f. Guðmundssonar sem átti að kveða upp endanlegan úrskurð, en hann kaus að víkja úr sæti, enda hafði hann verið mjöy virkur þátttakandi i kosningun- um og einn ötulasti smali Þórð- ar Þorsteinssonar hreppstjóra. Bað Guðmundur Bjarna Bene- diktsson að tilnefna setudómara, og er það kynleg málsmeðferð þar sem kosningar heyra undir Félagsmálaráðuneytið. Bjarni tilnefndi Sigurgeir Jónsson lög- fræðing Framkvæmdabankans. Er úrskurður hans nú fallinn eins og áður segir. Mun kosning- in ógilt á þeim forsendum að embættismaður í Minneapólis hafi ekki kunnað að láta kjósa, þar með sé kosning Hannesar fé- l,agsfræð«nis ekki gild ög ®veit- arfélagið allt verði að kjósa upp á nýjan leik!! Þessi úrskurður er vægast sagt kjmlegur. Þetta er vissulega ekki í fyrsta skipti sem embætt- ismenn gera afglöp í kosningum, og hefur þó ekki verið talin á- stæða til svo furðulegra ráðstaf- ana. Hitt er svo augljóst að til- gangurinn er að halda áfram þeirri herferð gcgn Kópavogs- búum og samheldni þeirra sem háð hefur verið um langt skeið. Kosningunum þar var frestað á hlálegustu forsendum til þess að flokksvélarnar í Reykjavík gætu skipt sér af málefnum hrepps- búa, og nú á enn að gera til- raun til að hefna þess sem mis- tókst svo herfilega í fyrri um- ferð. Eins og áður segir verða kosn- ingarnar endurteknar með sömu listum og sömu kjörskrá sem fyrr. Hagalín og Þórður verða því enn saman á ILp**-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.