Þjóðviljinn - 09.04.1954, Síða 2
2)" — ÞJÖÐVTLJINN — Föstudagur 9. apríl 1954
Þar eftir fylgdi
stórlegt greisleysi
Mikið fiskileysi um Suðurnes
og viðast fyrir vestan land með
stórum harðindum manna á
milli. Nokkrir hlutir fyrir ofan
fjall, austur með Söndum og
í Vestmannaeyjum. Gott veður
f dymbilviku og um páska, er
það ár hófust 27. Martii eftir
hinu nýja tímataii, en fyrsta
sunnudag í einmánuði að fornri
tölu íslendinga, er aldrei hafði
fyrr verið. 10 dögum eftir páska,
föstudag undir nón, kom á fjúk-
bylur hastarlegur af landnorðri
fyrir norðan land; urðu víða
hrakningar og skaðar á sauðf jám
í Húnavatnsþingi og úti 7 mann-
eskjur fátækar kringum Vatns-
nes. — Sjö dögum síðar hengd-
ur þjófur í Gáigagili, úr Vöðla-
sýslu, er Jón hét Eyjólfsson;
fékk iðran. — Um sumarmál kom
bjarndýr á land í Svarfaðardal
með 2 húnum; var dýrið drepið,
én húnarnir látnir iifa. Vorið
ærið hart hvarvetna lands með
liörkuniv og snjóum; náttfrostum
og norðankuldum. Þar eftir fylgdi
stórlegt grasleysi; gekk svo ná-{
lega fram um sólstöður, að lítt;
greri. Allmikil harðindi í Þing-
cyjarþingi með mannfalli, deyðij
eigi færra en 100 manna, og
nokkrir bráðlega; það fall gekk
yfir að framan um veturinn og
m,jög fram á vorið. Féll og
hrönnum kvikfé þar í sveitum
sakir heyleysis og grimmrar
veðuráttu. (Vallaannáll, 1701).
Neytendasamtök Beykjavíkur
Skrifstofa sgmtakanna er i Banka
stræti 7, sinajr 8272% opin dag'ega
kl. 3:30-7 síðdegis. Veitir neyt-
endum hverskonar upplýsingar' og
fyrirgreiðsiu. Biað samtakanna er
þar einnig til sölu.
Nýlega hafa opin-
berað trúliofun
sína Edda Maria
Einarsdóttir,
Krosshúsum
Grindavík, og
Þórður Waldorf,
trésmiður frá Norðfirði.
Bræðrafélag Óháða
fríkirkjusafnaðarins
he’dur fund i skátaheimi inu við
Snorrabraut í kvöld, 0. apríl, og
hefst hann klukkan 8 30.
18:00 Islenzkuk. I.
' fl. 18:30 Þýzkuk.
/ v II. fl. 18:55 Har-
monikulög. 20:20
Lestur fornrita:
Njá’s saga: (Ein-
ar Ól. Sveinsson). 20:50 Einsöng-
ur: Else Brems syngur. 21:05
Dagsltrá frá Akureyri: Minninga-
þættir aldraðra Akureyringa,
Kristínar Jónsdóttur, Ingimars
Eydals o. fl. 21:35 Tónleikar:
Divertimento nr. 6 fyrir tvær
flautur, fimm trompeta og fjórár
trumbur eftir Mozart (Hijóðfæra-
leikarar úr Ríkishljómsveitinni
í Kerlín leika; Leo Blech stj.).
21:45 Náttúrlegir hlutir: Spurn-
ingar og svör um náttúrufræði
(Geir' Gígja skordýrafræðingur).
22:20 Útvarpssagan Salka Valka
eftir Halidór Kiljan Laxness;
(Höfundur les). 22:45 Djassþáttur
(Gunnar Albertsson). 23:15 Dag-
skrár’-ok.
r-.A_ 1 dag er föstudagurinn 9.
^ apríi. Procopius. — 99. dag-
uiv ársins. — Tungi í hásuðri kl.
18.21. — Ardegisháflæði ld. 9.49.
Síðdegisháflséði kL '22.-25.-
I8NNEMAB
Skrifstofa INSÍ á Óðinsgötu 17 er
opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á
föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt-
ar margvíslegar upplýsingar um
iðnnám og þau máí er samband-
ið varða.
LiRINN
SÝNINGIN á málverkum og
listmunum Jóhannesar Jóhann-
essonar er opin daglega klukk-
an 2—10 síðdegis.
Bæjarbókasafnið
. Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð
degis, nema laugardaga er hún
opin kl. 10-12 árdegis og 1-7 sið-
degis; sunnudaga kl. 2-7 síðdegis.
Útlánadelldin er opin alla virka
daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug-
ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyr-
ir börn innan 16 ára kl. 2-8.
Næturvarzla
er í Ingólísapóteki. Sími 1330.
ostswreti
Látið mig hafa einn miða.
Hvert ætllð þér?
Hvað varðar yður um það?
Lúðrasveit verka-
lýðsins. — Æfing
í kvöld kl. 8:30
að Vegamótastíg 4.
VORÖLD
heidur kvöldvöku kl. 5 á sunnu-
daginn í MlR-salnum Þingholts-
stræti 27. Voraldarfélagar eru
beðnir að láta þetta berast til
barnanna.
► h-©íi
Afsakið
augnablik,
lierra greifl,
en svona eru
þessar mæður:
Nú vlll hún
endilega að ég
fari i hringa-
brynju tll að
Uomast hjá of-
ltælingu.
Happdrættl Háskólans
Á morgun verður dregið í 4.
flokki. Vinningar eru 700 og 2
aukavinningar, samtals 339.100
krónur. í dag er siðasti söludag-
ur. —
Söfnin eru opin:
1»jóðmin ja saf nið
ki. 13-16 á sunnudögum, kl.
13- 15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kll. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað yfir vetrarmánuðina.
Náttúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl.
14- 15 á þriðjudögum og fimmtu-
dögum.
Listasafn ríkisins
kl, 13-16 á sunnudögum, kl.
13-15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og iaugardögum.
'r»..
Þetta Iesum vér í
Morgunblaðinu í
gær: „SKEMMTI-
LEG NÝBREYTNI.
Að lokum verður ný-
stáriegur skemmtiþáttur, sem
fjallar um Iíeimdall, ýmsa vlð-
burði í félagslífinu og kunna
Heimdellinga. Er ekki að efa, að
þessi nýl þáttur vekl kátínu
manna . . . “. Það er rétt tll get-
Jð, Moggi sæll — óg frekari um-
ræður óþarfar um það mál. Oft
ratast kjöftugum . . . osfrv.
Vestflrðingafélagið í Reykjavík
heldur spilafund í Tjarnarkaffi á
mánudagskvöldið kfl. 8:30. Allur
ágóðl af samkomunni rennur til
byggðasafns Vestfjarða, sem fé-
lagið hefur ákveðið að beita sér
fyrir að komist upp. Er þetta
fyrsti fundurinn sem haldinn er
til styrktar þessu málefni, og eru
aílir velunnarar hugmyndarinnar
velkomnir á fundinn.
Nýtt hefti Kirkju-
ritsins er nýkomið
út. Gunnar Árna-
son skriíar þar
greinina: Sú trú
sem sigrar. Sig-
urður Birkis: Kirkjukórasöngmót.
Guðmundur Sveineson, settur há-
skólakennari: Bókstafurinn og
andinn. Jón Sigurðsson: Lífið og
líkamsdauðinn, kvæði. Magnús
Jónsson: Pornar dyggðir á för-
um. Júlíus Óiafsson; Andlegar
lækningar. Björn Magnússon;
Kærleikur og frelsi. Og sitthvað
fleira er í heftinu.
Edda, millilanda-
flugvéÐ. Loftleiða,
er væntanleg til
Rvíkur ki, 19:30 í
dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Osló og Staf-
angri. Gert er ráð fyrir að flug-
vélin fari héðan kl. 21X0 á’eiðis
til New York.
Bókmenntagetraun
Þessar ljótu vísur sem við vorum
að birta í gær, eru eftir þann
mik’a galdramann Leyrulækjar-
Fúsa; en á Ingigerði þessari
kunnum vér eigi meiri skil. Hver
orti þetta:
Hlunnar að hálfu i sandi,
hestar á fjörubeit.
Skip fyrir ljósu landi
lítur nú þjóðin teit.
Samt er ég ekki að öllu
ugglaus á grárri strönd.
Gimbill með glaða bjöllu,
gakktu við mína hönd.
Fjarlægra þjóða fánar,
fjarlægra þjóða nöfn
upp stiga af öidum ránar
út’end í hverri höfn,
ókunnug eyju ka’dri,
án þess að vita um þig
lækur, sem lágu skvaldri
liðast á bak við mig.
Krossgáta nr. 342
Lárétt: 1 klausturbúi 4 líkams-
hluti 5 lik (þf) 7 forskeyti 9
amboð 10 umdæmi 11 ganga 13
tónn 15 tenging 16 gefur frá sér
búkhljóð
Lóðrétt: 1 ganga uppi 2 næla 3
flan 4 varpa 6 kenndin 7 for-
feðra 8 draup 12 umgangur 14
rykkorn 15 nútíð
Lausn á nr. 341
Lárétt: 1 musteri 7 al 8 á’ar 9
kló 11 LUG 12 ull 14 SU 15 vist
17 áö 18 kal 20 slcrauts
Lóðrétt: 1 maki 2 ull 3 tá 4 ell
5 raus 6 Irgum 10 Óli 13 óska
15 vök 16 tau 17 ás 19 !lt
•Trá hóíninni
Sambandsskip
Hvassafell er í aðalviðgerð í Kie6.
Arnarfell fór frá Hull 7. þm. á-
leiðis til Rvíkur. Jökulfell kemur
væntanlega til Norðfjarðar i dag
frá Murmansk. Dísarfell er í
Amsterdam. BláfeCl er í Hafnar-
firði. Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóahöfnum.
Skipaútgerð ríkislns.
Hekla á að fara frá Reykjavík
um helgina til Vestfjarða. Esja
var á Akureyri síðdegis í gær á
vesturleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
á að fara frá Reykjavik á morg-
un vestur um land tíl Akureyrar.
Oddur á að fara frá Reykjavík
í dag til Vcstmannaeyja.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Reykjavilc 4.
þm til Hull, Boulogne og Ham-
borgar. Dettifoss fór frá Hafn-
arfirði í gær til Akraness og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Rotterdam í fyrradag til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Portland 5. þm; fer þaðan til
Glouchester og New York. Gult-
foss er í Iíaupmannahöfn. Lag-
arfoss fór frá Reykjavík í fyrra-
dag til Isafjarðar og annarra
Vestfjarðahafna. Reykjafoss fór
frá Húsavík í gær til Akureyrar;
heldur þaðan til Patreksfjarðar,
Stykkishólms, Grundarfjarðar og
Sands. Selfoss fór frá Odda 3.
þm til Akureyrar, Sauðárkróks og
Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá
Reykjavik í dag til New York.
Tungufoss fór frá Recife 30. marz
til Le Havre í Frakklandi og
Reykjavíkur. Kátla kom til
Hamborgar í fyrradag frá Akur-
eyri. Vignes lestar í Wismar og
Hamborg tíl Reykjavikur.
Hversu margur landsdrottinn
hefur ekki kúgað leiguliða sinn
með þungum leigumála og öðr-
um á’ögum og með því ekki
einungis gert hann sjálfan ör-
eiga, heldur svipt hann efnum
til að ala upp börn sín sffimi-
lega, um leið og hann hefur
orðið ófær til að rækta jörð
sína lánardrottni sinum í hag,
svo landsdrottinn hefur eigi
aðeins gert hann og hans ó-
nýta og kannski öðrum út í
frá að vandræðamönnum, held-
ur og skemmt jörðina fyrir
sjállfum sér og erfingjum sín-
um. En ef dæmi hans hefði
fylgt verið, þá hefði hann oll-
að því, að allir landsetar á
landinu hefðu smám saman
orðið kúgaðir þrælar og állt
afkvæmi þeirra, en megnið af
jörðum niðurnitt. — (Jón Sig-
urðsson í Nýjiun félagsritum
1842).
;í. •'.'* r • • ! -í V >* .’. . T*VJ
• Costers * TeCiningai: áftir Helfce Kiihn-Nieísen
318. dagur.
Ugluspegill og Lambi ræddu um þá göfugu
menn er höfðu reynt að bjarga Amsterdam
með skyndiatgerðum, og gengu síðan til af-
tökustaðarins við sálmasöng.
Spænsku he?mennirnir er önnuðust um að
engtnhc^éÖKr slyppi með ■ lífi mynduðu
fjf.kingu á eftir þeim. Þeir héldu á brenn-
andi kyndlum og skemmtu sér við að reka
” þá T likami fanganna hér og ’þar.
Það var hættu’egt að ferðast um vegina,
og Ugluspegill og Lámbi grófu sér skýli
undir trjám djúpt inni i skóginum. Þeir
lágu þar í opinu og héldu um sig strang-
an vörS.
Allt í einu komu' þeir auga á leigusvei
hertogans af ölbu, í hinum rauðu og gi
frökkum sínum. Það glitraði á vopn þeii
í sólinni. — FSýjum, sagði UgluspegiH, þ
hefur komizí uþþ 'úni 'ökkúr;
Föstudagur 9. april 1954 — ÞJÓÐVILJTNN — (3
Hlþingi afgreiðir lög um orku-
ver á Austurlandi og Vestlj.
Lagarfossvirkiun 5300 hesföfl - Dynjandisó
eSa Mjólká í Arnarfirði 7000 hestöfl
í gær voru afgreidd sem lög frá Alþingi frumvörp um
allmiklar virkjanir á Austurlandi og Vestfjöröum. Fluttu
t'rumvarpið um Austurlandsvirkjun allir þingmenn af
Austm'landi sem sæti eiga í neðri deild, og hitt írumvarp-
ið’ Vestfjaröaþingmenn.
Togaramir bundnlr
sjóðs eða ábyrgjast lán, sem
rafmagnsveitur rikisins taka,
allt að 60 milljónum króna,
eða jafngildi þeirrar upphæð-
ar í erlendri mynt, til greiðslu
stofnkostnaðar þeirra mann-
virkja, sem um getur í 1. gr.
Af þeirri upphæð má taka
sem lán úr raforkus.jóði sam
kvæmt 1. lið 35. gr. raforku
laganna allt af 20 milljónum
króna, þó eigi meira en uem-
Frumvarpið um Austurlands-
virkjun er flutt sem breyting á
lögunum frá 1952 um ný orku-
ver og nýjar orkuveitur raf-
magnsveitna ríkisins, og er bætt
við í þau lög þeirri ákvörðun að
virkja Lagarfoss á Fljótsdals-
liéraði í allt af 5300 hestafla
orkuveri og leggja frá orku-
verinu aðalorkuveitu til Eg-
ilsstaða, Seyðisfjarðarkaup-
staðar, Neskaupstaðar, Eski-
fjarðarkauptúns, Búðareyrar
í Reyðarfirði og Búðakaup-
túns.
1 þetta frumvarp var bætt á-
kvæði um virkjun á Haukadalsáj Feröafélag Akureyrar, sem stax-f
í Dalasýslu í allt að 500 hestafla: ag hefur i nærfe’lt tvö ár. beitir
orkuveri til vinnslu raforku sér fyrir skipulagning-u sérstakra
handa fimm syðstu hreppum í hátíðahaida -og skemmtana unx
Dalasýslu. Exxnfremur að virkja páskahe’gina núna, eins og síð-
Múla i Geiradalshreppi í allt að asta ar'
500 hestafla orkuveri til vinnslu
raforku handa nálæg'um hrepp-
unx.
Aðalefni frumvarpsins um
orkuver Vestfjarða er þetta:
ur Ys hluta af stofnkostnaði
mannvirkjanna.
í umræðum um 10 ára áætl-
unina um raforkuframkvæmdir
svaraði ráðherra fyrirspurn
Einars Olgeirssonar á þá leið, að
allstór orkuver á Austurlandi og
Vestfjörðum yrðu þær fram-
kvæmdir sem byrjað yrði á
samkvæmt þeirri áætlun.
Eins og lesendur Þjóðviljans
muna var ákvæði um stórvirkj-
anir á Austurlandi og Vestfjörð-
um einn þáttur frumvarps Ein
ars Olgeirssonar um rafvæðingu
alis landsins, en það frumvarp
var lagt fram snemma á þingi.
Páskavikan á Akureyri
ureyrur og Reykjavikur mun
einnig fara fram í ptókavikunni.
Framhald af 1. síðu.
eru á mörgum togaranna, en það
dregur aftur úr aflanum.
* Okurgróðinn
Þessi vandi verður aðeins
leystur á kostnað milliliðanna.
Sem dæmi um óhófsgróða þeirra
má nefna þessar staðreyndir:
Olíufélögin selja hverjum tog-
ara á ári olíu fyrir rúma milljón
króna. Gróði þeirra er a. m. k.
20% eða 200.000 kr. af hverjum
togara — hálf níunda nxilljón
öllum togaraflotanum.
Bankarnir hirða í okurvexti
um 300.000 kr. á ári af hverjum
togara að nieðaltali, — eða um
13 milljónir króna á ári fyrir all-
an flotann.
Vátryggingagjöld togaranna
eru 240—300 þús. kr. á togara á
ári, — eða 11—13 millj. kr. á
allan flotann.
Er þá rnargt ótalið, og m. a.
það sem stærst er: óhemjugróði
heildsalanna á gjaldeyri þeim
sem togararnir afla.
* Þess vegna er
gengið á
togaraútgerðina
Ástæðan til aðgerðaleysis rík-
isstjórnarinnar er sú, að ráð-
herrarnir eru fulltrúar milliliða
en ekki framleiðenda. Á nýsköp-
unarárunum varð sú gerbreyt-
ing á togaraútgerð á íslandi að
togararnir komust að verulegum
hluta í eigu almennings í bæjum
um land allt, en auðmannastétt-
in flutti fé sitt í milliliðastarf-
semi. Þess vegna er nú ekki
hikað við að ganga á hlut út-
gerðarinnar og bæjarfélögum um
land allt eru raunverulega gerð-
ir tveir kostir: að gefast upp og
afhenda bröskurum togarana —
eða að skattleggja almenning enn
meir til þess að geta staðið undir
sívaxandi kröfum og fjárplógs-
starfsemi milliliðanna.
* Sósíalistaflokk-
urinn einn
Afstaða ríkisstjómarinnar í
þessu máli ber vott um ægilegt
ábyrgðarleysi sem getur orðið
þjóðinni dýrkeypt, ef valdamenn-
irnir verða ekki knúðir til að
leysa vandann á þann einn hátt
sem tiltækur er, á kostnað milU-
liðanna. Og það er athyglisvert
að það er Sósíalistaflokkurinn
einn sem vekur athygli á þessx*
vandamáli, berst íyrir lausn þess
og flytur á þingi raunhæfar til-
lögur.
j Verður mikið um dýrðir á skíða-
j s óðum í nágrenni Akureyrar, þar
i sem skiðasnjór er með afbrigðum
j góður svo að ekki sér í dökkan
dil neinstaðar.
Skíðamenn Akureyrar hafa því
unað -sér hið bezta í snjónum,
enda hefur veður vérið hið bezta
með sólskini fiesta daga.
Hát’ðahöldin hefjast á miðviku-
dagskvöidið 14. þm á Hótel KEA
með kvöldvöku og dan.Xeik, og
verða að öðru leyti sem hér segir
Skírdag: Skíðaferðir. — Föstudag-
inn Uuiga: Slriðaferðir. — Laug-
ardag: Skíðaferðir; um kvöldið er
Bíidudals, Táikixa-1 kvöldvaka með dansleik á Hótel
KEA. — Páskadag: Skemmtisxgl-
ing út Eyjafjörð; xxm borð verða
veitingar. morgunkaffi og hódeg-
isverður sem er innifalið í fax’-
gja'dinu, ennfremur verður h'jóm-
sveit með í fei'ðinni. ■— Annar
páskadagur: Farið i skiðaferðir;
um kvöldið verður lokahátíð á
Hótel KEA.
Skíðakennsla verður alla dag-
ana, og ííklega verður togbraut-
in starfrækt. Þátttakendum verð-
ur ekið í bifreiðum og snjóbílum^
upp í skíðalandið.
Akureyringar munu einskis láta
ófreistað til þess að auka á há-
tíðai’braginn með ýmiskonar
hljómleikjum, leikjum ofl.
Ferðaskrifstofunni Orlof bf. hér
i Reykjavik hefur verið fa'ið að
Ljósmyndarafélag íslands hélt sjá um sö’.u fai-seðft. og aðgongu-
aðalfund 5. þ. m. Stjórn félags-' miða að Páskavikunni og fá þeir
ins W e„ hma| ÍZZZ
skipa:
mundsson,
Sextug í dag:
Lilja Björnsdóttir
skáldkona
1. RT.
Ríkisstjóruinn er heimilt að
fela rafmagnsveitum ríkisins
að virkja Dynjandisá eða
IVIjóIká í Arnarfirði til raf-
orkuvinnslu í allt að 7000
hestafla orkuveri og leggja
þaðan aðalorkuveitu vestur á
bóginn til
fjarðar og Patreksfjarðar og
norður á bóginn tll Þingeyrar,
Flateyrar, Suðureyrar, Bol-
ungavikxu’, Súðavikur og
Hnífsdals og ísafjarðar.
2. gr.
Riklsstjórninni heimilast að
taka lán fyrir hönd ríkis-
Ljásmvndaraiélag
íslands
Aðalfnndnr
Kynnlng á verkum
Hannesar Hafsteins
Stúdentaráð gegnst fyrir 3. bókmennta-
kynningu sinni í háskóianum á sunnudag
N.k. sunnudag yeró'ur að tilhlutan Stúdentaráðs Há-
skóla íslands efnt. til kynningar á verkum Hannesar Haf-
steins. Hefst kynningin kl. 5 síðdegis í hátíöasal Háskól-
ans.
- , v i lega, ivilxxun í verðinu. Ennfrem-
formaður S.gurður Guð-J hefur Hótcl KEA ákveðiö sér
ritari Guðmundur^ ver3 á ffistingu og veitum fyrir
Hannesson og gjaldkeri Óskar
Gísiason.
Samþykkt var á fundinum,1
áð félagið geri allt sem í þess
valdi stendur, til að vernda
vinnuréttindi ljósmyndara, enda
litið svo á, að sveinspróf veiti
skilyrðislausan atvinnurétt.
Ennfremur var samþykkt á
fundinum, að taka boði félags
álnigaljósmyndara um þátttöku
í sýningu. sem það félag ætlar
að efna til í Re.vkjavík í haust.
þá sem kaupa aðgöngumiða að
Páskavikunni héx’.
Bæjarkeppni x bridge miJ.i Ak-
' — ^
Vel með farinn
barBavagn,
Pedígree, til sölu,
Ásvallagötu 28, kjallara,
sími 5890.
Lilja Björnsdóttir skáldkona,
Sundlaugaveg 12 er sextug í
dag, eða svo herma kirkjubæk-
ur.
Eg ætla ekki að kynna Lilju
skáldkonu, þess gerist ekki
þörf, hún hefur gert það sjálf
svo vel og fallega með hugljúfu
ljóðunum sínum og marghátt-
aðri félagsmálastarfsemi; glöð,
hress og ung í anda sem hún er,
finnst mér ótrúlegt að hún sé
sextug orðin, og þegar við vinir
hennar setjumst að gleðiborði i
dag, verður eftirvænting nokk-
ur að heyra hvað hún segir i
Ijöði um þessi tímamót ævinnar.
Lifðu heil Lilja mín.
Vinur.
★
Nokkrar konur í Kvenfélagi
Laugarnessóknar halda frú Lilju
Björnsdóttur skáldkonu sam-
sæti í samkomusal Laugames-
kirkju í kvöld kl. 8.30 og eru
allir velunnarar hennar, ætt-
menn og vinir velkomnir þangað
Formaður Stúdentaráðs, Björn
Hermannsson stud. jur., flytur!
stutt ávarp. Þá syngur Karlakór
háskólastúdénta undir stjórn
Carls Billichs. Vilhjálmur Þ.
Gíslason útvarpsstjóri flytur er-
indi um Hannes Hafstein og
skáldskap hans. Þá verður flutt
valið efni úr verkum skáldsins.
Karlakór háskólastúdenta og
Guðmundur Jónsson óperusöngv-
ari syngja lög við ljóð Hannesar
og Steingerður Guðmundsdóttir
leikkona, Andrés Björnsson cand.
mag., Hjalti Guðmundsson stud.
mag, og Sveinn Skorri Höskulds-
son stud. mag. lesa upp úr kvæð-
um skáldsins.
Aðgangur að kynningu þess-'ri
er ókeypis og öllum heimill með-
an húsrúm leyfir.
Eins og kunnugt er hefur
Stúdentaráð Iláskóla íslands áð-
Nylon-sokkar
Sternin
Hollywood
Mido . .. .
Saumlausir
Perlon ....
kr. 35.90
— 41.00
— 48.30
— 45.40
— 35.00
H. Toft
Skólavöröustig 8
ur gengizt fyrir kynningum á
verkum iþeirra Einars V^ene-
diktssonar og Bjarna Thoraren-
sens. Hafa þær þótt takast með
ágætum og verið fjölsóttar.
IfiokkunnnS
Greiðið flokksgjöldin
skilvíslega.
Þann 1. april féll í gjalddaga
2. ársfjórðungur flokksgjalda.
Ennfremur hafa verið gefin út
ný skírteini og ex'U þeir sem ekki
liafa vitjað þeirra beðnir um að
gera það nú þegar. Tekið er á
móti flokksgjöldum í skrifstofu
Sósíalistafélags Reykjavíkur
Þórsg. 1, sími 7510 (opin alla
virka daga frá kl. 10—-12 f. h.
og I—7 e. h.).
Félagsvist
verður á vegum Sósíalistafélags
Reykjavíkur n. k. sunnudag kt.
8.30 í samkomusalnum Laugaveg
162. Nnar auglýst á morgun.
Sveitakeppni í bridge
2. umferð verður n. k. laugar-
dag kl. 8 e. h. að Þingholtsstræti
27, 2. hæð.
-1 dag er siðasti söludagur í 4. flokki
i Háskóla íslands
fwxwwww/wwwoowwwwwwww*. WW>W»*««»»»WWWWWWW»WWW.