Þjóðviljinn - 09.04.1954, Side 7
Föstudagur 9. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
m—ii>><» >»■ iiin^oitii n »ni r~>*f i»i« n
' Frederic Joliot-Curie, forseti
Heimsfriðarráðsins, hlaut á
KÍrumi tima Nóbelsverðlaun
fyrir afrek í kjámorkurann-
sóknum. Hann var formaöur
' í'rönsku kjamorkunefndarlnn-
ar, þar til ríkisstjórnin setti
hann af sökum þess aö haim
neitaði að beita þeltkingu
sinni í þágu styrjaidai-reksturs
1 franska auðvaldsins. Af öllum
þessum sökum hafa orð Joliot-
Curie meiri áhrif en tal flestra
manna annarra, hvar sem
spuminguna imi strið og frlð
' ber á góma. Fyrir noklim
slirtfaðl Jollot-Curie grein í
dagblað franska kommúnista-
tlokksins, l’Humanité — og
birtir I'jóðviljiiin hana hér í
' dag. Iíún er orð mannvinar
og vísindamanns á þeim tíma
þegar mannkynið stendur
frammi fyrir þeim möguleika
að lffi þess verði eytt. Hún
’ bendir á leiðina til að forða
voðanum.
FREDERIC JOLIOT-CURIE
Sprenging kjamorku- eða
vetnissprengju yfir jöríu
heíur margvís'egar verkanir.
Sumar er hægt að segja fyr-
ir í stórum drattum, en aðr-
ar ekki.
1) Um lei’ð og spre.ngjan
springur hitnar sá hluti henn-
ar, þar sem kjamakeðjuvið-
brögðin eiga upptök, upp í
milljónir stiga. Sterk bylgju-
hreyfing myndast í allar átt-
ir og veidur þeim sjóðandi
stov,mi er brennir og brýtur
hva? eina á yfirborði jarð-
fir. Um leið og hið kjarn-
kleyfa efni sprengjunnar leys-
ist upp, eftir sprenginguna,
veldur það gífurlegum geisl-
um, er jarðefnin gleypa í sig
er þær skella á yfirboró jarð-
ar, en við það verða þau sjálf
geis'avirk. A'.lt l?f, sem verð-
ur fyrir þessum geislunum, er
tmdirorpið þeirri hættu að
hljóta geislavirk b’unasár er
draga til dauða.
Eftir sp.'e.nginguna hefur
stórt svæði allt um kring
orðið geisiavirkt, og hættu-
kgt eöa jafnvel banvænt að
dveljast þar. Sérfræðingar
geta reiknað út. og sagt fyrir
áhrifin af vissum tegundum
sprengna og dregið með nokk-
urri nákvæmni hri.ng um
hættusvæðið.
2) En það eru aðrar stór-
hættulegar verkanir. sem ekki
verða sagðar fyrir. Þar er um
að ræða geislavirk efni sem
þeytast upp í mikla hæð —-
taiað er um 20—30 kílóinetra
—; eru Jnu að nokkru mynd-
uð af efni sprengjunnar, en
að nokkru af ryki og ösku af
yfirborði jarðar er hafa orð-
ið geislavirk við sprenging-
una.
Stórbruni sá, er verður þeg-
P’’.■útkes.tt-hTdiian. frá. soreng-
inguhni sriýr aftur, veldur
geigvænlegu fárviðri; en mið-
sveipurinn lyftir gífurlegri
súlu af geislavirku efni af
jörðinni lóðrétt upp í mikla
hasð.
Hvað verður um þetta ský?
Þyngstu hlutar ryksins eða
öskunnar falla af tilviljun hér
og þar, fjær eða nær; hið
smágervasta kom getur bor-
izt hundruð og þúsundir kíló-
metra, Enginn getur sagt fyr-
ir, hvar þessi geislavirku og
hættulegu smákom koma nið-
ur. Það er þetta ryk og þessi
aska, sem japönsku sjómeim-
imir urðu fyrir, hundruð
kílómetra frá sprengingar-
staðnum.
Hið hættulega ský getur
haldizt á lofti langa hríð. Það
er raunar rétt að geislaverkun
þess minnkar smám samati,
en fyrstu dagana er það afar-
hættulegt; og það getur boðið
af sér háSáa marga mánuði,
jafnvel ámm saman ef það
stafar frá sterkri vetnis-
sprengju.
Við höfum sannanir fyrir
því að fín sandkom, er storm-
Pjóðviljinn sagði um daginn frá kvikmynd er gerð hefur verið um atburðina í Hírósíma
árið 1945. Hér sést eitt atriði myndarinnar: nokkrar ungar stúlkur á bæn um að slíkir
atburðir komi aldrei fyrir aftur. Þessar ungu stúlkur bera allai- menjar árásariimar —
þær geta aldrei eignazt börn. Joliot-Curie seglr: riað verður að banna slíit vopn.
sjálft varð duft og aska. Ryk-
skýin er mynduðust snerust
um jörðina árum saman og
drógu úr gegnsæi loftsins.
Geislavirkt ský mundi einn-
Frederic Joliot-Curie:
urlega hættu fyrir allt mann-
kyn.
Þetta er ekki fullyrðing út
í bláinn. Mörg ár hafa vísindin
varað við þessum hættum.
aðilar
ar hafa þyrlað af Sahara-
eyðimörkinni, hafa fallið í
stórum stíl allíi. leið norður í
París. Þar er um að ræða
óskaðlegt efni, en maður get-
ig geía haldizt lengi á lofti
áðm’ en það félli — og hvar?
Enginn væri öruggur.
Það er sannleikanum sam-
kvæmt að segja að tilraunir á
Hver dirfist nú að láta orð
þeirra sem vind um eyru
þjcta?
Hér er um hið alvarlegasta
mál að ræða, mál er hlýtur að
Á leiðlnni út úr Hírósíma nemur kennslukonan Yonavara og einn nemandl liennar staðar
og líta inn til borgariimar. Útsýnið sem ber fyrir þær sést ekki beinlínis á myndinni;
þó er það þar á elnum stað — i augum þelrra. (Úr kvikmyndinni um Hírósíma).
ur gert sér háskann í hugar-
lund ef um geislavirkan sand
væri að ræða.
Maður minnist Krakntá-
gossins, þar sem eldfjallið
borð við Bikini-tilraunina, er
miða að fullkomnun morð-
vopna sem vitað er að liægt
er að gera æ öflugii, ef til vilí
taimiarkalaust, feli í scr gíf-
varða hveria einásta mann.
Núverandi ástand getur
ekki ha'ldizt iengi. Það krefst
af öllum. þeim sem..ekki hafa
orðið að bráð þeirri tilbúnu
skelfingu, sem vissir
reyna að skapa til að hafa
síðan tök á fólkinu, að þeir
sameinist um þá kröfu að rík-
in skuldbindi sig hátíðiega til
að nota ekki kjarnorkuvopn
og banni um leið tilraunir með
þau.
Undirskrift sáttmála milli
ríkjanna, eða samkomulag um
bann við notkun lcjarnorku-
vepr.a, væri atbuiöur lilið-
stæður Genfarsáttmálanum um
bann við notkun eiturgass,
efnstfræðilegra og líffræði-
'legra vopna.
Andspænis hinni geigvæn-
legu og yfirvofandi hættu gæti
yfirlýst og vísvitandi heims-
hreyfing gert hverjum aðila
ómögulegt að hafna aðild að
slíkum sáttmála.
Skuldbindingu um að nota
ekki kjamorkuvopn ber að
fylgja strangt eftirlitskerfi. Á
þeim tíma sem verið er að
koma þvi á laggimar, er hægt
að fylgjast með því úr miklum
fjarlægðum hvort tilrauna-
sprengingar kjamorku-
sprengna eiga sér stað:
Fjarvirkir mælar hafa þeg-
ar verið notaðir og skráð til-
raunasprengingar er fram
hafa farið.
Strangt tæknilegt eftirlit er
mögulegt. Þetta eftirlit út-
heimtir éfki að neiti alþjóð-
leg stofnun á vegum Samein-
uðu þjóðanna eigi hráefnalind-
imar og kjarnorkustöðvarnar
i hinum ýmsu löndum. Eftirlit
af þeirri tegund, sem gert er
ráð fyrir í áætlun Baadaríkj-
anna, væri þeirri þjóð í hag
sem í raun og veru hefði sjálf-
geiinn meirihluta í samlaginu.
Það fjTÍrkomulag væri ó-
réttlátt þar scm það veitti
raunverulegfi einokun þeirri
þjóð sem hefði þennan sjálf-
gefna meirihluta að baki sér.
Ráðstjómarríkr’a hafa
stimgið upp á því hvað eftir
annað, að alþjóðlegri nefnd,
sem bæri ábyrgð á þessu eft-
irliti, væri falið vald til að
fylgjast með starfi lcjarnorku-
stöðva í hinum ýmsu löndum,
og hún gæti heimsótt hvern
þann stað þar sem grunur léki
á að kjamorkuraunsóknir
færu fram.
En það liggur í augum uppi
að þvi aðeins er hægt að fall-
ast á slíkt eftirlit að ríáin
hali fyrirfram skuldbundið
sig til að banna notkun kjarn-
orkuvopna. . . -
Á því er enginri vafi að njeð
Framh. á 11. síðu.