Þjóðviljinn - 09.04.1954, Page 11
Föstuda.gur 9. apríl 1954- — ÞJÓÐVILJINN -r- (11
Verkalýðsflokkar og
vetnissprengja
Framhald af 5. síðu.
urbótastarf en nú er gert. Nú
semja um afvopnun og fara
verja allar hinar svokölluðu sið-
menningarþjóðir ótrúlega mikl-.
um hluta af tekjum sínum til
hernaðar, segir dr. Gustav Möll-
er.
Varaformaður sænska alþýðu-
sambandsins, Einar Norman, tek-
ur undir þessi ummæli Möllers:
— Um þetta ætti að vera
hægt að sameina öll mannúðar-,
friðar- og framfaraöfl heims. Öll
verkalýðshreyfingin á héðan í
frá að standa sem órofa friðar-
fylking.
Verzlún okkar Laugaveg 43
er m aflnr opin eftir gapgerSar breytlngar
Framhald af 7. síðu.
þesslconar eftirliti mundi þess
auðið að róa þjóðir heimsins
sem nú eru gripnar réttmæt-
um ótta. Um leið og þessi á-
rangur hefði náðst, gæti mað-
ur gert sér skytnsamlegar von-
ir vun að skapa skilyrði fyrir
virkri vísindalegri samvinnu
þannig að þær uppgötvanir er
hingað til hafa verið nýttar í
þjónustu eyðileggingar yrdu
hagnýttar í þjónustu alls
mannkynsins.
TIi
LIGGUB LEIÐIN
M,
KIKISINS
austur um land til Akureyrar
13. þessa mánaðar. — Tekið á
móti flutningi til
Fáskrúðsf jarðar
Reyðarfjárðar
Eskifjarðar
Seyðisfjarðar
Þórsliafnar
Raufarhaínar
Kópaskers
og Húsavíkur
í dafe. —T— Farseðlar seldir á
I mánudag.
i ubh
Glæsileg búð ~ Fjölbreytt úrva!
Góð þjónusta
Gjörið svo vel að líta inn
XiUifíUaltU,
OPEL
Leitið upplýsinga um^
hinar pekktu OPEL-
bifreiöir hjá okkur.
Einkaumbeðsmenn
á
iícl
Sími 7080.
IS
Allt á sama st
\ ~
■ V .-Wp-y v; v->. •... ... v.- ,,
■'r.'u. m'0:!.';•;•' ••",■••• •••'• " •. . ■•r** . ■■— ■■•
Wl LLY S-f ólksbif reððar
FALtEGAB — VANDA9AR— SKEMMTILEGAB
Getum útvegað leyfishöíum þessar
vinsælu bifreiðar frá Bandaríkj-
unum og ísrael.
Einkaumbeð á Islandi:
ILF. Egili Viliijálmsson
Reykjavik — Sími 81812
Kaupið
BUKST AVÖUUR
merktar „BLINDBAIÐN"
. Heildsala — Smásala
Blindravinafélag Islands
Ingólfsstræti 16. — Sími 4046.
fer tiJ Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
fcr væntanlega héðan á sjinnu-
dags'kvöld yestur til ísafjarðar.
Farseðlar til Vestfjarðabafna
seldir í dag. Tekið á móti flutn-
ingi til Vestfjarðahafna í dag.
>#»###»####»#########»#########<
W- i ;
Okeypis garðlönd
Samkvæmt ályktun framfærslunefndar er
framfærslufulltrúum heimilaö aö greiöa úr bæjar-
sjóði leigu eftir garölönd, er öryrkjar, einstæöar
mæöur og heimilisfeður, er njóta framfærslu-
styrks, hafa eöa kunna aö taka til afnota.
Ræktunarráðunautur bæjarins greiöir fyrir því
eftir föngum, aö þetta fólk fái garölönd á hent-
ugum stöðum.
Borgarstjóri.
r
Æ.F.R.
Æ.F.R.
PMADVÖLIM
í sklðashsianum
Eins og að undanförnu verður dvalið í skálanum um
páskana. Akveðið er að hafa sameiginlegt fæði.
Þar sem vitað er að margir hafa hug á að dvelja I
skálanum um páskana, en ekki verður tekið á móti nema
60 manns, er fólk hvatt til að tilkynna þátttöku sína
hið fyrsta og í síðasta lagi á mánudagskvöld.
Nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1,
sími 7510. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 5—7,
laugardaga kl. 10—12 og 1—6.
ATH. Farið verður í skálann á laugardaginn
til að undirbúa páskadvölina. Munið, margar
hendur vinna létt verk.
Skálastjórn
Eiginkona mín
Guðrún Helgadóftir
andaoist í Landakotsspítala 6. apríl.
F.h. barna okkar, tengdabárna og barnabarna
Arni Árnason,