Þjóðviljinn - 15.04.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagiu^ 15. apríl 1954 — ÞJÓ'ÐVILJINN — (3 Almenn ©g óraunhœf fiilaga um alísherjar afvopnun samþykkt í staS kröfu um bann á vetnissprengium Á síðasta starfsdegi þingsins varð ríkisstjórninni og liði hennar á Alþingi ljóst, að ekki var hægt að láta þingi Ijúka án þess að þess sæjust merki, aö lit-ið hefði verið á tillögu allra þingmanna Sósíalistaflokksins um vetnis- sprengjuna. Auðsætt var að sú var þó til- málið með fullum sóma ef það ætlunin. Fyrst er dregið að taka málið fyrir þar til komið er á næturfund á næstsíðasta starfs- degi þingsins. Svo er reynt að aftra því að tillagan fái- þing- lega meðferð. Tiílaga sósíalista Tillagan var flutt af öllum þingmönnum Sósíalistaflokksins, og var þannig: „Alþingi íslendinga ályktar að fela rikisstjórninni að skora á ríkisstjórn Bandaríkja Norður-Ameríku að fram kvæma eigi fleiri tilraunir með vetnissprengjur og enn fremur að taka nú þegar upp samninga við Sovétríkin, Bretland og önnur ríbi um bann við framleiðslu kjarn- orkuvopita og strangt cftirlit með því að banninu verði framfylgt, jafnframt því sem þessi ríki ásamt öðrum skuld- bindi sig til þess að beita ekki kjarnorkuvopnum í hernaði'. Fyrsti flutning-smaður, Einar ! Olgeirsson, flutti framsöguræðu sína af alvöruþunga. og áþyrgð- artilfinningu. Gils Giiðmunds- ' son mælti fyrir breytirigartillögu er hann og Haraldur Guðmunds- son fluttu, og va'r þannig: „Alþingi áíyktar að fela ríkisstjárninni að beina þeirri áskorun tii ríkisstjórna Bandaríkjaima, Sovétríkjanna og Bretlands að taka nú þeg- ar upp samninga sín á milJi og við önnur riki um bann við framleiðslu kjarnorku- vopna, allsherjarafvopnun, strangt alþjóðlegt eftirlit með því að banninu verði fram- fylgt, og að fella jafnframt hiður frekari tilraunir með vetnissprengju og kjarnorkuvopn". afgreiddi tillöguna í þeim bún- ingi, en rökstuddi það hvers vegna tillögu sósíalista væri beint til Bandaríkjanna einna með því að lýsa hinni nýju stefnu Eisenhowers og Dulles i stjórnmálum og hermálum, er þeir hóta kjarnorkustriði og áskilja sér sjálfdæmi að heíja það. Óraunhæf tillaga Stjórnarliðið í utanríkismála- nefnd sameinaðist um brcyting- artillögu, sem breytir ályktun inni i íróma ósk um allsherjar afvopnun. Var breytingartlllaga f Sjálfstæðisflokksins og Fram sóknar að tillagan orðist þannig: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skora á Sameinuðu þjóðirnar að beita sér af alefli fyrir allsherjar afvopnun, sem tryggð verði með raunliæfu alþjóðlcgu eft- irliti, enda er það öruggasta ráðið til þess að koma í veg fyrir notkun kjarnorkuvopna og vctnissprcngjunnar, en til- raunir Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna með það vopn hafa sýnt, að í þeim fclst geigvæn- lcg hætta fyrir mannkynið og framtíð þess, sem yfir vofir, ef ekki tekst mcð alþjóðlcgum samtökum að hindra, að ný heimsstyrjöld brjótist út. — Fyrirsögn þingsályktunartil Iögunnar orðist svo: Tillaga til þingsályktunar um áskor- un á Sameinuðu þjóðirnar varðandi allsherjárafvopmm". Ti'raun til lagfæringar Einar benti á í stuttri ræðu að með þessu væri ekki brugð izt við þeim vanda, sem öllum þjóðum væri nú á höndum, á þann hátt að Alþingi gæti verið þekkt fyrir. Árþúsundum saman hefðu menn háð stríð, og ekki væri líklegt að allsherjarafvopn- un tækist svo fljótlega, að það yrði leið til að aftra ógnum vetn- issprengjunnar. Það væri því ekki raunhæf tillaga, sem stjórn- arliðið legði til að samþykkt yrði, enda þótt hugmyndin um allsheriarafvopnun væri fagurt framtíðarmark að keppa að. Einar kvaðst telja líklegt, að stjórnarliðið samþykkti tillög- una í því formi sem meirihluti utanríkismálanefndar legði til, og flutti þessa viðbótartillögu: „Alþingi tclur, að fyrsta skrefið til allsherjarafvopnun- ar sé, að tafarlaust sé hætt öllum tilraunum með vetnisr sprengjur og að' notkun þeirrá og annarra kjarnorkuvopna sé bönnuð“. Ábyrgðarlaus afgreiðsla íhöldin bæði, Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsókn, felldu við- aukatillögu Einars, 31 móti, l'O með. Sömu þingmenn felldu breytingartillögu Gils og Har- alds, 31 móti, 13 með. Var til- laga meirihluta utanríkismála- nefndar samþykkt með 31:8 og afgreidd þannig sem ályktun Alþingis. Ábyrgðarleysi og alvöru- leysi afturhaldsins á þingi mótaði ekki einungis þessi úr- slit, lieldur lika sjálfa at- kvæðagreiðslun. Auðsætt var, að þingmcnnirnir, sem voru að beita meirihlutavaldi til að þagga niður rödd Alþingis ís- Icndinga, aftra því að liún hljómaði um heiminn til varn- aðar í örlagamáli mannkyns- ins, gerðu sér enga grcin fyr- ir málinu, brosandi, hlæjandi og andvaralausir afgreiddu þeir málið, sömu þingmenn. söinu flokkarnir er ofurselt hafa ættjörð sína stríðsbrjál- uðu auðvaldi Bandaríkjanna, sem ógnar öllum mcð tor- tímingarvopnum. Nýr brestur í vegg aíturhaldsins gegn heilbrigðri lausn í húsnæðismálunum: eðrl deild till. Eizicirs Olgeirs- oxicir að Idgaákvæðin um útrýmingu á lieilsuspillandi húsnæði tcskl gildi á ný En nkisstjórnin hindraSi framgang sfjórnarfrumvarps til þess að þefta ákvœði yrði ekki aB lögum Eitt verst þokkaða verk ríkisstjórnar Stefáns Jóhanns, Framsóknar og Sjálfstæöisflokksins var frestun III. kafla nýsköpunarlaganna um opinbera aðstoð við bygg- ingar íbúöarliúsa í kaupstöðum og kauptúnum, en hann fjallar um útrýmingu heilsuspillandi húsnæöis. Samkvæmt þeim lagaákvæöum var bæjar- og sveitar- stjórnum skylt aö útrýma heilsuspillandi íbúðarhúsnæöi, og lögfest skylda ríkisins til aö gera bæjar- og sveitar- félögunum þaö kleift fjárhagslega. Á liverju.einasta þingi slðan önnur 't Alþýðuílokkurirm, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkurinn unnu betur en þetta hafi alltaf ver- ið frelsísins flokkar og beitt sér fyrir íbúðabyggingum aimenn- Þlngleg meðferð knúin fram Þcgar þessir tveir ræðumcnn höfðu talað röðuðu sex stjórnar- þingmenn sér á mælendaskrá, og var sá óvenjulegi „áhugi“ notaður sem tilefni til að fresta umræðunni. Mótmælti Einar því harðlega, enda mun ætlun ríkisstjórnar og stjórnarliðsins hafa verið^ sú, að láta ekki málið framar sjást. En við nánari athugun mun því þó hafa skilizt að það yrði ekki til álitsauka valdamönnum á íslandi og var málio tekið til þinglegrar afgreiðslu á fundum þingsins í fyrradag. Var tillögu Einars vísað til ut- anríkismálanefndar. Klofnaði nefndin, og lagði Einar Olgeirs- son til að tillagan yrði samþykkt. Gylfi Þ. Gíslason lagði til að hún yrði samþykkt með þeirri breytingu sem fólst í breyting- artíllðgu Gils og Haralds. í um- ræðunum lýsti Einar því yfir að hann teldi Alþingi skiljast við þetta óhappaverk, hafa þing- ings! þessu stjórnarfrurnvarpi, sem Framsóknarráðherrar og þing- menn hafa talað fjálglega um klukkustundum saman, dag eft- ir dag, xnikinn hluta þingtím- ans. Ríkisstjcrnin ákva.ð að mái- ið skyldi ckki ná frarr. að ganga Það var látið daga uppi. En alþýðan hefur íundið cnn einn brest í vegg afturhalds- flokkanua gegn heiðarlegii lausn húsnæðisvandamálsins. Nú riður á að fylgja þar á eít- ir, skapa þá cldu sem knýr þa alla leið, knýr þá til að losa frestunarfjötrana af nýsköpun- arlögunum um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. menn sósíalista flutt tillögur á Alþingi um að nema úr gildi þessi illræmdu frestunarákvæði hinna gágnmerku nýsköpunar- laga, en þar hefur lengst af ver ið að mSeta vegg liinna flokk- anna, sem með þeirn afstöðu ha.fa. tekið á sig siðferðilega á- bvrgð á því að stórvirki til út- rýmingar heilsuspillandi íbúð- arliúsnæði skuli ekki nú þegar hafa verið unnið. Barátta Sósíalistaflokksins gegn hinni hötuðu haftastefnu Sjálfstæðisflokksins og Fram sóknar, sero árum saman bönn uðu Islendingum að byggja mannsæmandi íbúðir eða gerou það eins erfitt og skriffinnsku bá'rni þeirra. var úrnt, hefur nú þegar , borið þann árangur að afturhalnið er komið á undan- haUI í byggingartttálnnum o>. lánsfjármálum. Sjálfstæöis- flokkurinn og meira að segja Framsókn ,\iroa.st farin að ryðga i því hiváða flokkar máttu sín mest, cg mu.na ekki Það er enn einn brestur i vegg afturhaldsins í þessum málum, að neðri deild Al- þingis samþykkíi í fyrradag tillögu Eiuars Olgeirssonar að inn í hósaleigufrumvarp ríkisstjórnarinnar skyldi sefct álr\æði, er leysíi frest- unarfjölurinn af nýsköun- arlögumnn uin útrýmingu heilsuspillaudi hösiueðls, á- kvæði um að bæjar- og sveit arfélögum landsins opnaðist greiður vegur ríkishjálpar til að byggja yfir fólldð, seni býr í versta húsnæoi'vu. Með tillögunni greiddu at- kvæði þingmenn Sósíalista- flokksins, Alþýðuflokksir.s Þjóðvarnarflokksins og margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í neðri deild. Framsókn e:ns og vcggur á móti. Mcð þessari breýtingu a,í- greiddi neðri deild frumvarpið eflir eina umr. til efri deildar En þá var sem ríkiastjórnin missti snögglega áliugann fyrir SÝNING JÓHANNESAR JÓHANNESSONAR Ég vildi mega þurrka orðið dóm_ af greinarkorni þessu. Hér er enginn listdómur. frc-kast smá- spckúlatsjón um nútíma má verk i tilefni sýningar Jóhannesar Jó- hanncssonar. Annað: það sýnir vandræðaá- stand í listmálum einnar þjóðar, menningarþjóðar skulum við scgia, að dagb'öð, og tímarit skuli elcki með nokkru móti fá aðra en listamennina sjálfa til umsagnar um myndlist og þá með höppuin og glöppum. Það er augljóst að það hlýtur að vera erfitt fyrir listamann að sjá verk starfsbróður síns án meira eða minna sambands við sitt eigið' verk og þá ekki i nógu hlutlausu ljósi, sem gagnrýnandi og' tengiliður milli almennings og listar. Einnig h'ýtur fólk alltaf að vera á verði gagnvart slíkri umsögn: Er þetta ekki kunningi hans segja menn oí að vingjarn- lega er skrifað eða: nú hann er víst ekki á línunni þessi cf harðri gagnrýni er beitt. Hins vegar er eitt verra: Það ing á list. Það virðast a'lir verft sammáia sem kvnnt hafa sér málið vel að list Jóhannesar hefur breytzt: Hún er non-éígúrativ eða algjör- lega liuglæg verður við að segja í vandræðum okkar að hafa ekki fengið betur smiðað orð yfir það sem við meinum með hinu er- lenda. Hún var figúratív. 1 mynd- um hans er ekki lengur að sjá ncin merki ytri náttúrumynda. Enginn prófill, ekki partur af handlegg eða brot af húsi eða bátshorni: Það er hreinn og ó- mengaður leikur litar og forms, nýr heimur. Siikt þarf í sjálfu sér ekkert að segja um gildi verltanna en mig grunar, það gæti stundum verið al't að þvi hörð persónuleg slcoðun, að breyting ]>essi hafi haft úrslita þýðingu, frelsandi þýöingu langar mig að segj^. fyr- ir Jóhannes. Það getur virst fanátik: En þegar mönnum ’jos orðin stefnan í nútima má'vérki á þessari ö’d, þessi hreyfing í er aigjör þögn. Það er mcir en tjj hins hreina og ljösa, verið sé að þegja um einn lista-l mann, það er óþolandi lítilsvirð-J Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.