Þjóðviljinn - 15.04.1954, Side 5
Fimmtudagul: 15. apríl 1954 — ÞJÓÐVÍLJINN — (5
Frá Ifjarnorkuárás Bandaríkjamanna á Hiroshima í lok síöustu
heimstyrjaldar. Viltum saman eftir árásina unnu björgunarsveit-
ir að því að safna limlestum konum, körlum og börnum á sjúlira-
hús, þar sem reynt var að bjarga h'fi þeirra.. MaVgir sem héldu
sig hafa sloppið við ógnir sprengingarimiar, veiktust fyrst
mörgum árum síðar af geislaverkunum.
Skip á miðum við Molúkk-
eviar urðu sreislavirk
Japanskir sósíaldemokratar heimta
bann við kjarnorkuvopnum
Formaður hins hægrisinnaða sósíaldemókrataflokks
áapan, Jotaro Kawakami, hefur í útvarpsræöu hvatt allt
mannkyn til aö fylgja á eftir kröfunni um bann viö kjarn-
orkuvopnum.
Ka.wakami sagði, að Japan
hefði þrívegis fengið að kerma
á kjamorkusprengjum. Fimm
af nýjustu sprengjunum gætu
útrýmt allri japönsku þjóðinni
og hann spurði: Eru það þá
ýkjur að segja, að mannkyn-
inu stafi gereyðingarhætta af
þessum vop.num?.
Ég vil hvetja Bandaríkin til
að endurskoða al'stöðu sína til
heimsmálamia og ég beini sömu
áskornn til Sovétríkjanna og
kínverska alþýðnlýðveídisins,
sagði hann cnnfremur.
f rúml. 2000 mílna
fjarlægð
Kawakami hélt ræðu sína
nokkram stundum eftir að i
Heimsóknir bandarískra jass-
leikara tll Svíþjóðar hafa ordið
til þess að gestirnir hafa komið
ungum, kænskum hljóðfæraleik-
urum til að neyta eiturlyfja.
Sven Wassmoutli, formaður sain-
ljós hafði komið, að tvö jap-
önsk fiskiskip, sem voru ný-
komin af veiðum, voru geisla-
virk. Skipin höfðu dagana 15.
til 31. marz, þegar Bandaríkja-
menn gerðu tvær vetnistilraun-
ir á Bikini, verið st.ödd á mið-
um við Mol-úkkeyjar, á þriðja
þúsund mílur frá Bikini.
Afstaða danskra ráðamanna til
þýzka hernámsliðsins mótaðist
af þægð og undirlægfuhætti
Athyglisverðar upplýsingar í nýútkomim bindi af
bís. skjalbsafiii um heruám Daomerkur
Fyrir nokkrum dögum kom út í Danmörku síðasta
öindiö í skjalasafni því, sem sérstök þingnefnd hefur ver-
'ö aö taka saman undanfarin níu ár um afstöðu danskra
'áöamanna til þýzka hernámsins. Verkiö er samtals
'' 3.000 blaösíöur. í síöasta bindinu eru birt ýms þýzk skjöl,
em sanna þaö sem reyndar var áöur vitaö, aö danskir
tjórnmáialeiðtogar, og þá ekki sízt foringjar sósíaldemo-
krata, lögöu sig í líma eftir að hlýönast þýzka hernáms-
iðinu í einu og öllu.
Ein saga, sem sögð er í
öessu síðasta bindi, sýnir ljós-
ega, að danska stjórnin, sem
■’.tauning var þá fyrir, gerði
'ér sérstakt far um að koma
ér í mjúkinn hjá þýzku nazist-
mum og gékk svo langt, að
æim þótti jafnvel meira en
lóg um.
Veydili krossi upp á
"vibbentrop
Árið 1941 gerði datiska
’,tjór.nin fyrirspurn um það hjá
þýzku sendisveitinni í Kaup-
mannahöfn, hvort von Ribbeii-
trop, utanríkisráðberra Hitl-
ers, myndi ekki vilja þiggja
stórkross darniebrogsorðunnar
með gimsteinum. Þjóðverjar
tóku heldur dræmt i þetta boð,
en eftir að danska stjórnin
hafði margsinnis. ítrekað óskir
sínar um að veita Ribbentrop
þennan sóma, iét hann til leið-
ast, en tók fram um leið, að
- ■ ... —.-....... ^
VerSlœkkun
i Búlgariu
Ríkisstjórn Búlgaríu hefur
fjórða vorið í röð tilkynnt
verðlækkun á neyzluvörum.
Brauð lækkar um 9—20%, feit-
meti 6 til 14%, kjöt 5 til 25%,
sykurvörur 10 til 25%, vefnað-
arvara 40%, skófatnaður 5 til
28%, búshlutir 10 til 20%, land-
búnaðarverkfæri 10 til 25% o.
s. frv.
Þessi verðlækkun er mun
meiri en hinar fyrri sem
gerðar hafá verið í Búlgariu.
AÖfaranótt sunnudagsins réöst lögregla inn á skrif
stofur blaðs franskra kommúnista í París, L’Hamanité,
og gerði upptækt allt upplag sunnudagsblaösins, 115.000
eintök.
Þetta er ekki í fyrsta sinn
á gíðustu árum', sem franska
lögreglan gerir L’Hmnanité
upptækt, og eins og í fyrri
skiptin, voru það skrif biaisins
gegn stríðinu í Indó Kína^ sem
voru orsökin.
í sunnudagsblaðinu hafði L’
ilumanité komizt þannig að
orði, a'ð stríðið í Endó IQna
.... w ' K
bands sænskra hljóðfæraleikara,
segir í viðtali við Stockholms- væri Bandaríkjunúm hagstætt.
Tidningen að inálið sé mjög al-
varlegt og valdi sér þungum á-
hyggjum. Eiturlyfin sem um er
að ræða eru marihujanasígarett-
ur.
Þau létu sér næg'ja að
Jegg'jn til þau vopn, sem aðr-
ir notuðu. Frönsku blóði væri
úthellt, á meðan bandarísk-
ir auðhringar græddu of fjár
á vopnasendingum
Kína.
til Indó
,,það yi’íi að skoða sem sér-
stakaii vináttuvot.t“ að hann
tæki við stórkrossinum, ,,þar
sem ekki væri sanngjarnt að
utanríkisráðherra stórþýzka
ríkisins væri gert jafn hátt
undir höfði og einhverjum
prínsstaula”,
Stauning betri en nazistar
Þessi litla saga er aðeins eitt
dæmi af mörgum, sem sagt er
frá í þessu síðasta bindi skjala-
safnsins um undirlægjuhátt
danskra stjórnar\’alda gagnvart
her.námsliðinu. — Þjóðverjar
kunnu einnig vel að meta hann.
Þegar 10. maí 1940, aðeins
mánuði eftir hernámið, lýsti
þýzki sendiherrann Renthe-
Fink yfir í bréfi til þýzka ut-
anrikisráðuneytisins:
„Það væri ekki Þýzkalandi
í hag að setja stjórn Staun-
ings frá, einmitt eftir að hún
hcfur látið að öllum kröfum
okkar“. Og í annarri þýzkri
skýrslu segir: „hún (stjórn
Staunings) er liprara verkfæri
ein stjórti þjóðernissinna
(dönsku nazistanna) myndi
vera...
Itibbentrop ánægður
Ribbentrop komst sjálfur
þannig að orði í skýrslu til
'Hitlers í nóvember 1941:
„Að öllu samanlögðu hefur
samvinnan vi'ð dönsku stjórn-
ina, sem að vísú er okkur all-
fjarri í viðhorfum, gengið vel.
ptu
ptu ve
I engu hinna hernumdu landa
ríkir slík kyrrð og svt> náin,
nærri því árekstralaus sam-
vinna við stjóníai'völdin eins
og í Danmörku”. Hitler lýsti
einnig yfir þeirri skoðun sinni,
að Stauning og hans menn
væru Þýzkalandi meira virði,
e.n hinir dönsku nazistar Fritz
Clausens.
Mannlýsinga r
í nóv. 1942 gaf stjórnarfull-
trúi Þýzkalands í Danmörku,
Warner Best, þýzka utaaríkis- '
ráðuneytinu skýrslu um afstöðu
ráðherranna í stjórn Scaveni-
usár, sem þá
var nýmynd-
uð, en í
henni áttu
ýmsir helztu
leiðtogar
dönsku borg-
araflokkanna
og sósíal-
demokrata
sæti. Öllum
þeirra er
vináttu í ga.rð
Þýzkalands, sósíaldemokratarn-
ir Bording og Kjærböl, sem
báðir hafa setið í stjórnum
Hedtofts eftir stríðið, fengu
þannig einkunnirnar: „hingað
til alltaf aúðsveipur gagnvart
óskum og kröfum Þýzkalands“
og „Þýzkalandsvinur, vildi þeg-
ar árið 1935 samvinnu við
Þýzkaland”,
Tækifærisshmár
Þegar í maí 1940, mánuðl
eftir hemámið, var þýzka
sendiherranUm, Renthe-Fink,
Ijóst, að hernámsliðinu stafaði
engin hætta af leiðtogum sósí-
aldemokrata og borgaraflokk-
anna. Hann sagði þá í skýrslu
um ráðherrana í stjórn Staun-
ings:
„Þeir eru í rauninni allin
tækifærissinnar. Þegar allt
kemur til alls munu þeir allt-
af haga seglum eftir vindi og
snúa sér þangað sem valdið-
er. Ég býst ekki við, að við
þurfum að óttast neina hættu-
lega andstöðu af þeirra hálfu“.
Ný útgáfa nokkrimi
sSundum síðar
Aðeing nokkrum studum eft-
i>- að blaðið var gert upptækt,
var önnur útgáfa þess komin
á göturrar, að vísu aðeins ein
síða, þar scm m.a. stóð:
L’lfiimanité-Ðhuanchc (sunnu-
dagsútgáfa blaosi.ns) liefúr ver-
ið gert uþptækt, áf þ\u að það
Dulles um að breiða
Indó Kína út.
stríðið í
Kvikmynilaháfíðinni í Cann-
es í Suður-Frakklandi, sem all-
ar helztu kvilimyndaþjóðir
lieinis tóku þátt í að þessu
sinni, er lokið og urou Japan-
ir hlutskarpastir í keppninni
urn verðlaunin.
Japanska kvikmyndin Jigoku
Mon (Hlið heivítis) hlaut
fyrstu verðlaun (Grand Prix).
Bandaríkjamenn höfðu gert
sér iniklar vonir um áð kvik-
myndin From here to eternity
(Héðan til eílífðarinnar) m\Tidi
hreppa þessi verðlaun, en hún
var úrskurðuð úr leik á þeim
forsendum að hún liefði þegar
fengið svo mörg verðlaun.
Aðeins ein Norðurlandakvik-
mynd vakti athygli í Cannes.
sagði sannleikann um áform Það, var sængka, ipyndin $£yin-
týrið mikla eftir
dorff.
Arne Sucks-
Iliíirássar” i
æfing viíl 1
Taivan
í fyrrad. hófust á sundirus
milli eyjarinnar Taivan og
meginlands Kína sameigin-
legar innrásaræfingar Bandæ
ríkjamanna og lierafla,
Sjang Kaiséks á Taivan. I
æfingunum taka þátt her-
skip, þrýstiíoftsflugvélar,
sprengjuflugvélar og land-
göngnsveitir,
Ekki hefur verið farið
dult rneð það að æfingarnar
eigá gf) bpa her Sjangs untj-
ir að reyna innrás á megin-
land Kína.