Þjóðviljinn - 15.04.1954, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.04.1954, Síða 9
Fimmtudagur 15. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN (9 RÓÐLEIKHÚSID Ferðin til tunglsins Sýning annan páskadag kl. 15.00 30. sýning Næst síðasta sinn Piltur ög stúlka sýning annan páskadag kl. 20.00 41. sýning Sýningum fer að fækka Aðgöngumiðasalan opin laugardag fyrir páska kl. 13.15 til 15 og annan páskadag kl. 11 til 20. Tekið á móti pönt- tmum. Sími 8-3345, tvær línur. Síml 1544 Svarta rósin (The Black Rose) Ævintýrarík og mjög spenn- andi amerísk stórmynd í lit- um. — Aðalhlutverk: Tyrone Fower, Orson Welles, Cecile Aubry. Sýnd annan páskadag kl. 5, . 7 og 9.15. Barnasýning annan páskadag kl. 3: Nýtt Páska-,,Show“ 4 nýjar teiknimyndir með kjarnorkumúsinni. Innflytj- andinn, með Chaplin. — Skéinriitilegar dýramyndir og fleira. —' Sálá hefst kl. 1. 1475 Leiksýningaskipið Show Boat) Skemmtileg og hrífandi amerisk söngvdmynd í litum, byggð á vinsælasta söngleik Ameríku „Show Boat“ eftir Jerome Kern og Oscar Hamm- erstein. — Aðalhlutverkin leika og syngja: Katliryn Grayson, Ava Gardner, How- ard Kecl (úr „Annie skjótlu nú“) og skopleikarinn Joe E. Brown. Sýnd á annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Á skeiðvellinum með Marx Brothers, Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. masgaE gesðir H0LT, Skólavöröustíg 22. \. SIHHHÖR^ Fjðlbreytt úrval af steln- hrÍKgum. — Póstsendam. ;LEL Frænka öiarleys Gamanleikur í 3 þáttum eftir Brandon Thomas. Tvær sýningar á annan í páskum, kl. 3 og kl. 8. Sala aðgörigUmiða að fyrri sýningunni hefst kl. 1 og að seinni sýningunni kl. 2—4 á laugardag og frá kl. 1 á ann- an í páskúih. — Sími 3191. N Sími 1384 Fyrsta mynd með Rosemary Clooncy: Á grænni grein (Jack and the Beanstalk) Sprenghlægileg og falleg ný amerísk ævintýra- og gam- anmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu grínleikarar: Bud Abbot og Lou Costello ásamt tröll- inu Buddy Baer. Sýnd á annán páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 1182 FLJÓTIÐ (The Riýer) Framúrskarandi fögur og listræn erisk-indversk stór- mynd í litum, gerð af snill- ingnúm Jean Renoir syni hins fríéga franska málara irn- pressíónistans Pierre .Auguste _ . * íft ■ . Reiioir. • : V Myndin fjallar úln ílf eirskr- ar fjölskyldu, er býr á bökk- um fljótsins Ganges í Ind- landi, og um fyrstu ást þriggja ungra stúlkna. Mýnd- in er gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Rumer Codd- en. Myndin er að öllu leyti tekin í Indlandi. Fáar myndir hafa fengið jafnmargar viðurkenningar og þessi. Skulu hér nefndar nokkrar þær helztu. Fékk fýrstu verðlaun á al- þjóða-kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1951. Er eina myndin, sem „Show of the Month Club“ i Banda- ríkjunum hefur valið til sýningar fyrir meðlimi sína (áður alltaf leikrit). Flestir kvikmyndagagnrýn- endur Bandaríkjanna völdu þessa mynd sem eina af 10 beztu myndurn ársins 1951. Kvenfélagasamtök Banda- ríkjanna, „The New York Post“, og „The New York World Telegram“ völdu hana beztu mynd ársins 1951. ' Foreldrablað Bandaríkj- anna veitti henni gullpening, sem beztu myndina fyrir alla fjölskylduna árið 1951. Flest stærstu tímarft Banda- ríkjanna veittu þessari mynd sérstakar viðurkenningar og mæltu sérstaklega með henni. Aðalhlutverk: Nora Swin- burne, Arthur Shields, Thom- as E. Breen, Adrienne Corri. Sýnd annan páskadag kl, 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Sími 5485 Syngjandi stjörnur (The Stars are singing) Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músikmynd í eðlilegum litum. — Aðalhlut- verk: Rosemary Clooney, sem syngur fjölda dægurlaga og þar á meðal lagið „Come on-a my house“, sem gerði hana héimsfræga á svipstundu. — Lauritz Melchior, danski ó- perusöngvarinn heimsfrægi, syngur m. a. „Vesti La Gi- ubba“. —' Anna Maria AI- berghetti, sem talin er með efnilegustu söngkonum Banda ríkjanna. Sýnd á • annan í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 81936 Oskar Gíslason sýnir: hlutverk Nýtt Islenzk talmyriti gerð eftir samnefndri smásögu Vilhjálms S.' Villijálmssonar. Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikrpyndun: Óskar Gíslason. ‘ ;p. 'y. .Hlutverk: ' : •Oskár Ingimarsson Gerður H. Hjörleifsdóttir Guðmundur Pálsson Einar Eggertsson Emelía Jónasar Áróra Halldórsdóttir o. fl. Engin aukamynd, frumsýning annan í páskum kl. 2.30. Næstu sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala kl. 11. Sími 81936. í hléinu . verða kynnt 2 lög eftir Sig- valda Kaldalóns og 3 lög eftir Skúia Halldórsson, sem ekld liafa verið flutt opinberlega áður. Stmi 8444 Rauði engillinn (Searlett Angel) Spennandi og fjörug ný amerísk kvikmynd í litum um ófyrirleitna stúlku sem lét ekkert aftra sér frá að kom- ast yfir auð og allsnægtir. Yvonne De Carlo, Rock Ilud- son, Richard Denning. Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Osýnilegi hnefa- leikarinn Hin afbragðsgóða skop- mynd, sem allir telja eina . allra beztu gamanmyndina með Bud Abbot og Lou Cost- ello. — Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. HAFNARFIRÐi T JÆR Síml 0184 Skautavalsinn (Der bunte Traum) Stófengleg þýzk skauta- ballett- og revýumynd i eðli- legum litum. — Aðalhlutverk: Vera Molnap Felicita Buse, ásamt olympíumeisturunum Maxi og Ernst Daier og ball- ettflokk þeirra. Sýnd á annan í páskum kl. 9. í Li.tli og Stóri í góðu og gömlu daga Sýnd á annan í páskum kl. 3, 5 og 7. 'Uá l$v um Sigíús Sigurhjartarson Minningarlcortin crn til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóita báð Iíron; Bókabáð Máls og menuingar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bóltaverzlun Þorvaldar Bjarnascnar í Hafnarfirði S?.fi or ox Fjólubláa blævatr.io „Clorox“ inniheldur ekkert ltlórkalk né önnur brenni- efni, og fer því vel me'ð þvottinn. F,æst víða. Verð fjarverándi næstu 5—6 vikur. Hérra læknir Skúii Thoroddscn gegnir sjiikrasamlagóstörf- um mínum. . , ÞósaEmn Guðraa£©!a lælmir. Síulka óskast til hússtarfa lengri eða skemmri tíma á dag. Uppl. í síma 5300. Viðgérðir á rafmagnsmótorurrí* og helmilistækjum — Kaf- tækjavinnnstofan Skínfaxf Klapparstíg 30. Síml 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstrætl 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga fró kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar; Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegl 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19, sími 2656. Heimasimi: 82035. U tvarpsviðgerðir, Radió, Veltusundi J. Símí 80300. Ljósmyndastofa Sendibílastöðin t^röstur h.f. Sími 81148 . Ragnar ólafsson, þæstaréttarlögmaður ofi Iðg- giltur éridurskoðandl: Lðg- fræðistorf, endurskoðun og fasteignáSaia. Vonarstrætl 1?, stmi 5899 ög Hreinsum nú og pressum íöt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzia lögð á vandaða vinnu. — Fataprcssa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamöttaka einnig á Grettisgötu 3. Steinhringa og fleira úr gulli smíða ég eítir pöntunum. — Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Síml 6809; Munið V esturbæ jarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skraulgírðingum frá Þorstelni Löve, múrara, símí 7734, fré kl. 7—8. Ðaglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalcc, Hafnarstrætl 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötn 1.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.