Þjóðviljinn - 15.04.1954, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. apríl 1954
t
~Selma LagerlöJ:
KARLOTTA
LÖWENSKÖLD
7i.
— Fyrirgefðu pabbi, en það er ekki mér aö kenna.
í>aö vottaöi fyrir fjandskap í rödd sonarins. Ofurstinn
virtist ætla aö forðast að reita hann til reiöi. Hann sagöi
vingjarnlega og sannfærandi:
— Láttu hana bara sjá að þú ert kominn. Farðu
inn og kysstu hana og á morgun veröur allt gott aftur.
— Ég get ekki kysst hana, sagöi sonurinn.
— Stráksneypa, sagði ofurstinn, en stillti sig sam-
stundis. Segðu mér hvaö þér býr í brjósti. En bíddu
andartak. Komdu inn til mín.
Hann teymdi hann með sér inn á skrifstofu sína og
lokaði dyrunum fyrir hinum forvitna áheyrendahópi.
Andartaki síðar kom hann aftur út og gekk til
Schagerströms.
— Mér þætti vænt um ef verksmiðjueigandinn vildi
vera viðstaddur samtahö, sagði hann.
Schagerström fylgdi honum þegar í stað og aftur
var dyrunum lokaö. Ofurstinn settist viö skrifborð sitt.
— Segðu mér strax hvað aö þér amar.
— Fyrst mamma hefur hita eftir því sem pabbi segir,
þá verö ég víst að gefa pabba skýringu, þótt mér sé
fullljóst aö það sé mamma sem verið hefur potturinn
og pannan í öllu saman.
— Mætti ég spyrja við hvaö þú átt?
— Ég ætlaði aðeins aö segja þaö, að frá og með
deginum í dag hef ég ekki í hyggju aö stíga fæti inn
í þetta hús.
— Sei, sei, sagði ofurstinn. Og tilefniö?
— Tilefnið, pabbi, er þetta.
Hann dró seðlabúnt upp úr vasa sínum, lagöi þaö
á skrifboröiö f-yi'ir framan ofurstann og sló á það bylm-
ingshögg.
— Já, einmitt, sagði ofurstinn. Hún, hefur ekki getað
þagað.
— Jú, sagöi Karl-Artur. Húh þagöi eins lengi og'
henni var mögulegt. Við höfum setið í kirkjugaröinum i
marga klukkutíma, og hún hefur ekki viijað segja
annað en það, aö hún yröi aö fara leiðar sinnar til
þess að við sæjumst aldrei framar. Þaö var ekki fyrr
en ég bar þaö upp á hana að hún hefði eignazt annan
eiskhuga hér í Karlstað, aö hún segöi mér frá því aö
Sýning Jób. Jóhannessonar
Framh. af 3. síðu.
til hins sjálfstæða en um leið
endurnýjandi, þetta hvarf frá
eftirmyndun þá virðist aug:ljcst
mál að það er ekki lengur tima-
bært að meiða augu okkar nieð
hinni frægu skrumskælingu eða
deformasjón. Slíkt var nauðsynleg-
ur tengiliður meðan menn vissu
ekki eða þekktu ekki ennþá
þessa alnýju möguleika myndlist-
arinnar. Hafa verður í huga að
afmyndunin eins og almenningur
kallar það eða stílfæringin eins
og við erum vanir að kaMa það
máiararnir var a’.drei ti’gangur
í sjálfu sér, heldur hitt að skapa
málverkinu nýjan búning, nýjan
farveg. Það vita þó allir að mál-
verkið var í andaslitrunum i hönd
um natúralista nitjándu aldar.
Nú virðist það vera skýrt, það er
ótrúlega stutt síðan, og ennþá
ótrúlegra hvað fáir virðast gefa
þvi gaum, að hlutirnir trufla á
þessari nýju leið, það virðist vera
algjör mótsögn, ef menn virða að
einhverju þá fundi er færðir hafa
verið upp í höndur okkar, yngstu
kynslóðar.
Þetta gætum við kallað heirn-
spekilega hlið má'sins.
En þá eru það myndirnar sjálf-
ar. Verkið sjálft hefur úrslita
þýðingu, ekki fyrirætlunin eöa
góður vilji. , . „ j, ......
Ég hef rekið mig all harka’ega
á þá firru: Menn halda að við
ungu málararnir skiptum lista-
verkum í tvo hópa: slæma, þann
fígúratíva og góða þann ab-
strakta. Það er hroðalegur mis-
skilningur ef ekki beinn rógur.
Hvert verk verður að skoða út
af fyrir sig eins og sérstakan
heim með ákveðnum lögmálum,
eins og nýft land, það verður að
skoða óvænt.
Það dylst engum sem inn á
sýningu Jóhannesar kemur og ein-
hver kynni hefur haft af mynd-
iist að hér er mikið málaraefni á
ferð, miklar málaragáfur. Hins
vegar skiptist sýningin of mikið
í tvö horn, áberandi góðar mynd-
ir og það er ekki hægt að segja
s'æmar, heldur of lítið unnar
myndir. Það virðist benda' til þess
að betra hefði verið að fresta
eitthvað að sýna, að minnsta
kosti hefði mátt lofa sumum
myndanna að þorna Þær beztu,
sem festar eru á endavegg', eru
sérlega eftirtektarverðar, þær laða
jmann til sín, þær eru heillandi
gáta. Þær eru fasíar í byggingu.
fal’egar í lit, þær eru nýr og
heillandi heímur.
Hinir smeiltu veggskiidir eru
’íka misjafnir en að mínurn
dómi komast þeir hvergi í sam-
jöfnuð við beztu máverkin, þótt
þeir virðist njóta meiri almenn-
ingsþylli. — Fordæmið sem þeir
gefa ér sérlega lofsvert.
Ilöröur Agústf>,sori.
foreldrar mínir hefðu mútað henni meö peningum til
þess að gefa mér frelsi, Auk þess heföi faðir minn hótaö
aö gera mig arflausan ef ég kvæntist henni. HvaÖ gat
hún gert? Hún tók við þessum tvöhundruð ríkisdölum
sem henni voru boönir. Mér þótti vænt um að heyra
hvað foreldrar mínir mátu mína vesölu persónu mikils.
— Jæja, sagði ofurstinn og yppti öxlum. Við lofuöum
henni því líka aö hún fengi fimm sinnum hærri upphæö
þegar hún giftist öðrum.
— Hún sagöi mér þaö líka, hélt Karl-Artur áfram
og hló við. Svo kom meiri þungi í rödd hans. Og þaö
eru foreldrar mínir sem koma þannig fram viö mig.
Fyrir tveim vikum heimsótti móöir mín mig til Kross-
kirkju. Ég talaöi við hana um hiö fyrirhugaöa hjóna-
band mitt. Ég sagði henni aö forsjónin hefði leitt þessa
unga stúlku á götu mína og treysti henni til aö
hjálpa mér til aö lifa lííi sem væri guði þóknanlegt. Á
henni byggöi ég vonir mínar, lífshamingja mín valt á
því að hún yröi mín. Móðir mín hlustaöi á þetta allt.
Hún þóttist verða hrærö, hún samþykkti allt sem ég
sagði. Og núna, hálfum mánuöi seinna, kemst ég aö
raun um aö hún hefur reynt að aöskilja okkur. Hvernig
á ég að bregöast viö oöru eins miskunnarleysi, ööru eins
falsi? Hlýt ég ekki að veigra mér við aö kalla þvílíka
manneskju móöur?
Ofurstinn yppti öxlum enn á ný. Hann var hvorki .
Skýrið munirm á lifendum og
dauðum, sagði kennarinn.
Einn nemandinn svaraði: Lif-
andi eru þeir sem forða sér
út af veginum undan bílunum,
en dauðir eru þeir sem gera
það ekki.
Dóinarinn: Veiztu hvað verður
um þig ef þú segir ekki sann-
leikann, aUan sannleikann og
ekkert nema sannleikann?
IHnn ákærði: ' Þá fer ég víst í
vonda staðinn þar sem eldurinn
brennur.
Dómarinn: En ef þú segir satt?
Hinn ákærði: Þá tapa ég mál-
inu.
Maggí: Hver er helzti ga'li
þinn?
Sirrí: Hégómaskapurinn. Klukku
stundum saman sit ég fyrir
framan spegilinn og dáist að
fegurð minni.
Maggi: Þáð er ekki hégóma-
skapur, það er ímyndunarveiki.
ingur er auk þess mjög grenn-
andi og er jafnfallcgur með
löngum sem stuttum ermum.
Ef hann cr hafður með löng-
um ermum er fallegast að þær
séu mjög þrö.ngar að framan,
það fer bezt við kjólsniðið.
Svona hálsroál er mjög í tízku
og allar konur sem kunna vel
við V-hálsmál geta notað þetta
hálsmál líka og það er grehu-
andi á sama hátt og V-háls-
málið. Blússan fellur vel að og
að neöá.n eru horn sem stand-
ast á við fellingarnar í pilsinú.
En þess verður að gæta að
fcllingar og horn séu sett 4
rétta staði. Það þurfa að vera
að mkinsta. kosti 12 em á mil’i
hornanna; þau mega ekki vera
of náin cg því þrcknari sem
konan er, því lengra' þarf að
vera á milli þeirra. Fjarlægð-
ina þarf að miða við vaxtarlag-
ið.
Svarför bíússur eru í tízku
Svörtu blússurnar hafa náð
mjög mikilli útbreiðslu, og
þær eru af öllum mogu’egum
gerðum, ýmist sem grófar
peysur, bólerójakkar og golf-
treyjur. Hér eru þrjár blússu-
gerðir. Fyrst kemur algenga
svarta peysan með háa krag-
anum, og á myndinni er hún
notuð við slétt pils. Þetta er
snotur búnkigur en ekki sér-
lega speimandi nema eitthvað
meira sé geit-fyrir hann. Á
myndinni er notað zebrarönd-
ótt belti og stóla og það tekur
óneitanlega allan hversdags-
svip af flíkinni. Zebraröndótt
efni eru talsvert notuð í brydd-
ingar og kjclaskraut. Ef mað-
ur á svörtu peysuna og pilsið
fyrir þarf maður ekki að kosta
rniklu til beltisins og síólunn-
ar, sem setvu’ dálítinn hátíða-
svip á búnkighin.
En svarta peysan getur verið
með mörgu móti og á kvöldin
eru einkurn notaðar ermastutt-
ar, flegnar peysur. Á næstu
mynd er sb'k peysa notuð við
mynstrað nælonpils. Mjtrstruðu
nælonefnin eru falleg í mjög
víð pils, en efnin eru oft dálít-
ið stinn og því er erfitt að láta
blússurnar úr þeim fara vel.
Þá er tilva’.ið að nota svarta
peysu við piisið ef svart kemur
fyrir í pilsinu, þvi að það
undirstrikar mynstrið á
skemmtilegan hátt. Ef manni
þykir svört peysa ekki nógu
fín er hægt að sauma sér litla
b ússu úr svörtu flaueli.
Þríðja bhissan er ætluð þeim
sem komnar eru af ungliags-
aldri og vilja ekki ganga of
stelpulcga til fara. Þessi bún-
REINLAUS
IR FUGLAR.
5—600 g. kálfskjöt
salt, pipar, reykt flesk
100 g. smjör
1/2 dl. rjórni
eða 2 dl. mjólk
2 dl. kjötsoð eða vatn.
Bezt er kálfskjöt af árs-
gömlu í þer.nan rétt, en nota
má kindakjöí eða livaía kjöt
sem er.
Kjötið er skorið í sneiðar,
þær barðar og salti og pipar
stráð á þær. Ofurlitlum flesk-
bítum raðað yfir sneiðarnar,
þær vafðar þétt saman og
bundiff1 útanum þær. Smjörlíkið
bnmað, kjötvafningarnir brún-
aðir í þvi. Mjólk, soðnu vatni
eða kjötsoði hellt á. Soðið við
hægan eld í 1—1 % klst. Kjöt-
vafningarnir teknir uppúr, sós-
an jöfnuð með ofurlitlum
hveitijafning. Krydd og sósu-
litur látiff
eftir smekk.
Spottarnir teknir af kjötbstua-
um og þeir ’átnir aftur ofa.ní
sósuna. Með þessu eru bnrðað-
ar soðnar ka.rtöflur og annað
.grænmeti. Sósan vevður miklu
betri sé notaður rjómi i stað-
inn fvrir miólk, og þarf þá
ekki að ja.fna sósuna með
hveitijafning.