Þjóðviljinn - 15.04.1954, Síða 11
Fimintudagur 15. apríl 1954 — ÞJÓÐVTLJINN' — (11
Fasteignagjöldin til bæjarsjóð’s Reykjavíkur árið
1954 féllu 1 gjalddaga 1. febrúar og ber að krefja
dráttarvexti af ógreiddum gjöldum frá 1. apríl.
Þessi gjölcferu:
Húsaskattur, lóðarskattur, vatnsskattur og svo
leiga eftir íbúöarhúsalóðir.
BRUNABÓTAIÐGJÖLD af húseignum í Reykjavík
fyrir tímabiliö 1. apríl til 31. desember 1954 bér
að greiða til bæjargjaldkerans (eöa Lands-
bankaútibúsins, Langholtsvegi 43).
Gjalddagi fyrir lok aprílmánaðar.
Gjaldseölar hafa verið sendir út til húseigenda,
en þar sem hætta er á, að seðlar komi ekki í
hendur réttum aðilum, eru menn beönir að leita
til skrifstofu bæjargjaldkera um allar nánari
upplýsingar.
Borgarritarinn.
Nýkomin gólfteppi
og mottur
fallegt úrval
vefnaðarvörudeild
Bæjdrpóstur
Framhald af 4. síðu.
KvikmjTidahús og leikhús
hætta allri starfsemi þangað
til á amian páskadag, útvarp-
ið fer í einhvern annarlegan
helgibúning, messur og kirkju
tónlist ráða þar ríkjum, -r-
hins vegar eru dagar þessir
dýrðardagar fyrir kirkjuræk-
ið fólk, því að flesta dagana
er messað oftar en einu sinni.
Og þá minnist ég þess að á
páskadag, þegar ég var tíu
ára, afrekaði ég þáð að fara
fjórum sinnum í kirkju á ein-
um degi. En vegna þess að
Hafnarfjörður gat ekiki státað
af nema þrem kirkjum, varð
ég að sækja fjórðu messuna
til Reykjavíkur. En þetta var
á K.F.U.M.-tímabilinu, og slð
an hafa mörg vötn runnið til
sjávar með þeim afleiðingum
að nú sæki ég mér andlegt
fóður og lífsgleði í Tannhvítar
skíðabrekkur á páskunum. En
það hefur hver sína. siði, og
hvort sem þið farið í kirkjur
um hátíðamar eða í fjaiia-
ferðir óskar Bæjarpósturinn
yikkur öllum góðra og ánægju-
legra páska. Hittumst heil að
leyfinu loknu.
Hraðskákmót íslands
hefst meö skrásetningu væntanlegra þátttakenda,
annan páskadag kl. 2-4 e.li. 1 fundarsal Slysa-
varnafélagsins viö Grófina 1.
Skáksambandið.
Miðuarður
Þórsgötu 1
/
Lokað föstudaginn lauga og
á páskadag,
annars opið eins og venjulega.
Grein Haralds
Framhald af 7, síðu.
Forseti málstofunnar: „Mér
þykir leitt að þurfa að segja,
að dagskrártillaga þessi full-
nægir ekki skilyrðum . .
kvæða þingskapanna. . .“
Nokkrir þingmenn reyna enn
að taka til máls.
Forseti málstofunnar: Um-
er fráleitt!“
Daginn eftir var tilkynnt, ac
samkomulag hefði náðst mill
þingflokkanna um að .efna ti
umræðu um þróun kjarnorku
mála mánudaginn 5. aþríl.
Luridúnuiti, 4. april 1954.
•. Haraldur Jóhannssou.
T'
enor
óskast í Kirkjukór Lang-
holteprestakalls.
Uppl. gefur Sigurður
Birkis, söngmálastjóri, sími
4382 og Helgi Þorláksson,
Nökkvavog 21, sími 80118.
6DYRT!
Tvisttau frá kr. 8,5ö
Sirs frá kr. 8,30.
Skólavörðustíg 22.
Verkamamtaíélagið Ðagsbrún
[DAGSBRUNI
FEAGSFUNÐUR
verður í Iðnó þriðjudaginn 20. apríl kl. 8.30 síð-
degis.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál
2. Uppsögn samninga
Féiagsmenn eiu heðnir að fjölmehna og sýna
skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
r —— — — N
HJALLI
Sími 6064. ... - .
xafiæjcjavinnustofa
Sogaveg 112 'A', .
Getum nú bætt við okkur raflögnum í nok'kur hús, í
austurhluta bæjarins. — t -* : r; iíWíT iilV rfff.*~
Vönduð vinna, sanngjarnt verð og fyrsta flokks efni.
V - - y
SÓFA-
og einstakir stólar, margar gerðir.
Húsgagnabólstrun Erlings Jónssonar.
Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6,
vinnustofa Hofteig 30, sími 4166.
Maðurinn minn
sr. HÁLFDÁN HELGASON prófastur
verður jarðsunginn frá Lágafellskirkju laugardaginn
17. þ.m. kl. 13.30.
í stað blóma væri okikur ástvinum hans kærari minn-
ingagjafir um hann, til S.Í.B.S., til Lágafellskirkju eða
til Brautarhöltskirkju.
Minningaspjöld S.Í.B.S. fást hjá umboðsmönnum, en
listar fyrii; gjafir til kirknanna liggja frammi í skrif-
stofu biskups, hjá Morgunblaðinu og í símstöðinni að
Brúarlandi.
Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni að Lágafelli
kl. eitt.
Lára Skúladótrir.
ekki að fá yðor í liappdrætti ísienzkra getrauna —- 29Ö viimingar alls
Hæsti vinningurinn 50-88 þús. kr.
Miðar seldir í Reykjavík Qg öllum stærri kaupstöðum tii klukkan 6 á 2?páskadag.
i
: 1 ,f jj
41.UVÍ i
. - ,.J
^ljrqCoJa -jsöiíúrí
mf>8