Þjóðviljinn - 15.04.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 15.04.1954, Side 12
Meðferðin á Oppenheimer , segir Eisenhower viidí verða fyrri til en Mc- Carthy að ráðast á kjarnorkufræðinginn Pyrsti formaður kjarnorkunefndarinnar bandarisku sagði í gær að meöferö ríkisstjórnar Eisenhowers á vís- indamanninum Robert Oppenheimer væri þjóöarskömm. Oppenheimer hefur verið rek- inn úr formannsstöðu í nefnd kjarnorkufræðinga, sem eru yf- irstjórn kjarnorkuframkvæma Bandarikjastjórnar tsil ráðuneyt- is. David Lilienthal, sem var fyrsti formaður yfirstjórnar'inn- ar, sagði að það væri fárán- legt að saka Oppenheimer allt í einu um óþjóðhollustu eftir að hann cr búinn í áratug að gegna ábyrgðarmcstu störfum í kjarn- Skuli Guðmunds- son orðiim f jár- inálaráðherra Eysteinn Jónsson, ráðherra, mun verða frá störfum um noltkurra mánaða skeið sakir sjúkleika. Á ríkisráðsfundi í gær var Skúli Guðmundsson, alþingismaður, skipaður til þess að gegna störfum fjármálaráð- herra í forfölium Eysteins Jóns- sonar. Á sama funúi var forsætisráð- herra veitt umboð til þess að sííta Alþingi, er það hefur lok- :ið störfum að þessu sinni. (Frá ríkisráðsritara). brkumálunum. Lilienthal varð heimsfrægur fyrir stjórn sína á stórframkvæmdunum sem kennd ar eru við Tenness'ee Vailey Authority. Washington Post — Times íleraki, mikilsvirtasta blaðið í höfuðborg Bandaríkjanna, segir í ritstjórnargrein í- gær að svo sé að sjá af máii Oppenheimérs að menn geti ekki lengur látið í ljós minnsta efa urn viturleik á- kvarðana stjórnarvaldanna nema eiga á hættu að vera lýstir óþjóðhollir. Blaðið segir að grun- ur ieiki á því að Eisenhower forseti hafi hafi7.t lianda gegn Oppenhcimer til að verða fyrri til en McCarthy öldungadeildar- máður, sem hafi ætlað að siá sig til riddara á því að „afhjúpa“ fortíð vísindamannsins. Bevan segir sig ár Aneurin Bevan, foringi vinstra ahns brezka Verka- mánnaflokkshis, sagði sig í gær Úr stjórn þingflokksins, skugga íákissf jórninni sconefndu. Kveðst Beva.a telja skyldu slna áð hafa frjálsar hendur til að gagnrýna meirihluía flolcksfor- ystunnar f\TÍr stuðning henn- ar við þýzka hervæðingu. Það hafi þó ráðið úrslitum ura á- kyörðun sína að flokksforingj- arnir Jhafi látið undir höfuð lcggjast að mótmæla fyriræti- un Edesis utanrí.kisráðherra uu. Asíubandalag. Slílit bandalag hlyti að vera sett til höfuðs Kína og útiloka það að friðnr komist á í Indó Kina. Dregur iil tíðinda Faljbyssuskothrið var með mesta rnóti i gær við Dienbien- phu 5 Indó Kína. Franská her- stjórnin lieldur því fram að lið sjálfstæðislierrsins sem situr um þetta virki Frakka sé kom- ið upp í 40.000 masnns. Frakkar búast við nýrri atlögu á hverri stundu. Nefnd ti! að end- Sameinað Alþingi kaus í fyrra- dag milliþinganeind til að end- náskoða lög um kosningar til ÁJþdngis og lög um sveitarstjórn- arkosningar. Lessir vœu kosnir: Ingi R. Helgason iögfræðingur, Páll Þorsteinsson alþm., Þór- arinn Þórarinsson ritstjóri, Gylfi Þ. Gíslason alþm.,- Gísli Jónsson alþm., Einar Ingimundarson alþm. og Þorvaldur Garðar Kristjánsson lögfræðingur. Leikhús og bíó 2. páskadag Kvöld 2. páskadags er jafnan mikiö gleöskaparkvöld eftir þungbúinn hátíöleik næstliöinna daga. Aö sjálfsögöu veröa dansleikir um allar jarð'ir, en þaö veröa líka leik- sýningar og nýjar myndir í öllum kvikmyndahúsunum. Hvorugt leikhúsið býður upp á nýtt leikrit að þessu sinni, heldur sýnir Þjóðleikhúsið Pilt og stúlku, það leikritið sem gengið hefur bezt í vetur síðan þáð var frumsýnt um jólin; og Leikfélagið. sýnii- gaman- leikinn Frænku Charleys sem frumsýndur var fyrir nokkru. Stjörnubíó sýnir nýju ísienzku kvikmvndina hans Óskars Gísla sonar, Nýtt hlutverk, en hún er gerð pftir samnefudri sögu Vilhjálms S. Viihjálmssonar.. Aðalhlutverk leika Óskar Ingi- marsson, Gerður Hjörleifsdótt- ir og Guðmundur Pálsson. Austurbæjarbíó sýuir mynd er nefnist Á grænni grein, með Bud Abbott og Lou Costello í aðalhlutverkum. Hér er um meS rongiim npplýsingum og kforðum sera þeir ætla nú að svíkja Færeyingarnir, sem útgerðarmennirnir nörruöu hing- að upp, í því augnamiði aö halda niðri kjörum íslenzkra sjómanna, sitja nú hér uppi meö svikin loforö. í stað þess að tryggja nægan fjölda vanra. íslenzkra sjómanna á íslenzkra togaraflotann með því að bæta kjör þeirra gripu útgerðarmenn tii þess ráðs að ráða Færeyinga á skipin. Til þessarar bokkgiegu iðju hefur Bæjarútgerð Reykjavíkur verið notuð, eins og rakið hefur verið í Þjóðviljanúm undan- farna daga, og er þáttur Jóns Áxels Péturssonar framkvæmda- stjóra, sem jafnframt 'er félags- maður í Sjómannaféiagi Reykja- víkur,’ með fádæmum. Færeyingamir eru ráðnir hingað án þess að vita annað en fullt samþykki Sjómannaféiags Reykjavíkur sé fyrir ráðningu þeirra, — annars myndu þeir alls ekki hafa lcomið bingað. Þeir pru ráðnir hingað upp á kjör ísienzkra togarasjómanná og mun þeim hafa verið licitið þriggja tnánaða vrnnu, eða til júnímánaðarloka. 'Nú er það hins vegar ætlun útgerðarmannanna að svíkja Færéyingana um kaup- greiðslu fyrir þaan tíma sem þcim var heitið liér og munu Færeyingarnir liaía leitað að- stoðar danska sendiráðsins til að rétta hlut sinn gagnvart íslenzku útgerðármönnunum. að ræða , ameríska ævintýra- mynd í eðlilegntn litum.“ Trípólífeíó sýnir Fljótið, er fjallar um líf enskrar fjöl- skyldu er býr í Indlandi. Mynd- in er í eðlilegum litum, leik- stjóri Jeati Renoir, Hefiur myndin hlotið margskonar við- urkenningu, og er hún sögð mjög óvenjuleg í ýmsri gréin. Tjaniarbió sýnir Syngjandi stjðnnur, „söngva- og músik- mynd i eðlilegum litum“ með Rosemary Clooney i aðalhlut- verki, en hún mun vera ein kunnasta dægurlagasöngkona i Ameríku nú um stundir. Nokk- ur tný dægurlög eru i myndinni. Hafnarbíó sýnir Rauða éngil- inn, „fjöruga og spennandi ameríska kvikmynd, tekna i eðiilegum litum“ eins og segir í prógramminu. Myadin gerist á liinni öldinni, og leikur Yvonne de Carlo aðalhlutverk- iö, en liún er ein af þessum heitu kvenmönmtm i heiminum — sem kunnugt er, því slikt dylst aldrei. Gainla bíó sýuir „ameríska söngvámynd í og skort- ir hvorki á aroerískuna né litadýrðina í þessum myndum, hvað sem um annað kann að vera. Aðalhlutverk leika Kat- hleen Graýson og Ava Gard.ner. Nýja bíó sýnþr Svörtú rósina, „ameríska stóvmynd i litum“ með hjartaknosarann mikla Tyrone Povver í aðalhlutverki, að cgleymdum þeim . Orson Welles og Cecile Aubry. Bæjarbíó í Plafeiarfirði sýnir loks þýzka my.nd, Skautava’s- inn, eða með orðum bíósins: „stórfengleg þýzk, skautaball- ett- cg revýumynd i eðlilegum litum,'1 og kemur m. a. ballett- flokkur fram í myndinni, Aðal- hlútverk leika Vera Molnar og Felieita Búse. Óskum svo öllum góðrar nkemmtunar. Senetíikt Gunnarsson opnar málverkasýningu í dag Kl. 17 í dag opnar Benedikt Gunnarsson listmálari málverkasýningu 1 Listaniannaskálanum. Er þaö fyrsta sjálfstæöa sýningin hans hér á landi, en hann hélt sýn- :ngu á verkum sínum í París á s.l. hausti. Á sýnmgunni eru 45 olíu- j lýsa é*li málvcrk og 50 vatnslitamynd- formúm. ir, og' eru al’ar myndifuár ínál- aðár á síðustu tveim • árirm, langflestar ericudis, í Frakk- landi og á Spáni. Allar ent myndirnar óhintkenridar, listá- maðut'inn hafnar fyrírmynd- inni eci rejmir i þess stað að Nýtt Birtings- liefli komii) iít Þar er íremst áður óprentuð saga eftir Kristján Bender:. Bráð. Þá er brot úr Ljóðaljóðun- um lians Salómons gamla kon- ungs, og kváðu sumir hafa villzt, á því og atómijóði, að Sögn rit- stjóra. Sigurður Blöndal skrifar: Nokkur orð um kvikmyndalist, og fylgja margar myndir. Sagt er frá málverkasýningu Jóhann- esar Jóliannessonar. Smásaga er eftir Stephan Leacock: Melpom- enus Jones. Brot úr atómrímu cttir Jónas E. Svafár: Þórsham- ar og' mánasigð, og fylgir teikn- ing eftir skáldið. Að lokum skrifar ritstjórinn langa grein í þremur köflum: Gróandi í ís- lenzkum íistum, Hospítal fyrir ivarríersjúklinga, Hver styrkir hvern? Og er þess að vænta að þeiv taki til sín sneiðar sem þ»r eiga í þessari grein — en í miðgreininni er þessháttar gíist- ur sem ekki hefur látið of oft á sér bæra nú um skeíð. Asínbandalag Framhald af 1. síðu. ræddi þar við Bidault utanrík- isráðherra. Lýstu þeir yfir. að franska stjórnirí hefði falizt á fyrirætlun Breta og Bandaríkja- manna um Asíubandalagið. Fréttaritarar í París og Lon- don segja að Eden og' Bidault hafi hafnað tiilögu Dulles um að Vesturveldin hóti því fyrir Genfarfundinn að ráðast saman á Kína ef Kínverjar komi til liðs við sjálfstæðisherinn i Indó Kína. BENEDIKT GUNNARSSON Benedikt Gunnarsson hóf fyrst nám í Myndlistarskólan- um hér í Keykjavik, var síðan um tveggja ára skeið, 1948- 1950, í Listaháskólanum í Kaupmainahöfn; Síðar stund- aði hann nám I Frakklandi og á sl. samri dvaldist hann á Spáni. Benedikt hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum, og á íslenzku sýnktgunni í iKaupniannalxöfn fyrir nokkru átti hann 3 myndir. Alþingi var slitið í gær. Ilafði það staðið frá 1. okt til 18. des. 1953 og frá 5. febr. til 14. aprí.i 1954 eða alls 148 daga. Þingið afgreiddi 43 stjórnar- frumvörp og 35 þingmannafrum • vörp, ails 78 lög og 19 þingsá- lyktunartillögur. Alls voru 210' mál tii meðferðar í þinginu Tala prentaðra þingskjala varð 881. Á þingslitafundi skýrði Ólafur Thofs forsætisráðherra frá ráð- herraskiptum, Skúli Guðinunds- son tekur við embætti fjármála- ráðherra, en Eysteinn Jónsson verður nokkra mánuði frá störf- utn vegna sjúkleika. > Atriði úr kvikmyndinni Fljótið, sem Trípólibíó sýnir á annan í páskum. Þetta er heimsfrœg mynd og hefur hlotið margskonar viðurkenningu. í henni eru bœði indverskir og ernkir leikarar, eins og pessi vvy nd sýnir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.