Þjóðviljinn - 30.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.04.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. apríl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 DAGAR í DANMÖRK Greifahöllin og húsmannskofinn Þetta er bústaður liúsinaunsins Qg geirfuglinn er nú. (Danir eru í senn hagsýnir menn og gamansamir og væru því manna vísastir til að friða hjá sér einskonar þjóðgarð með greifasetrum til að nota sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn!). llinn sí’.mgi tregi Á heimleiðinni úr ,.,sveitinni“ tekur sólin að skína niður milli skýjanna. Og þótt vorið sé framundan sameinast danskar og íslenzkar raddir í angurvær- um tónum hins síunga trega yfir elskunni sem lofaði að koma á laugardagskvöldið— en sveik það. Og þú elskar aldrei meir. Svo er nú það. Hér, þar sem hvergi sér stein nema í vegar- tiglunum og hinum eilífa múr- og hér er svo liöil greifans — Myndin tekin úr alimikilli f jarlægð skránni heimsókn á ekki faerri en 10—Í2 merkisbýli úti í sveit. Við fáum þessu breytt þannig að við heimsækjum að- eins éitt greifasetur. Greifar eru óþekkt fyrirbrigði á íslandi. Að vísu íengum við eitt sinn nokkuð að kynnast þeirri maontegwnd, smbr. Trampe greífa, ~ en síðan af afspurn- inni einni saman. Höll greifans stendur við enda iítils \atns í íögru dal- verpi. (Líklega yrði þetta þó heima á íslandi einungis kall- að lægð). Það er hár maður á efra aldri sem, ásamt „ynju“ sinni tekur á móti þessum sjaldséðu fuglum norðan frá IsLandi, leiðir okkur um höll sína, sýn-ir okkur gamla dýra húsmuni í háum sölum, mál- verk, vopn og skreytingar. Þa5 voru bókfærshi- dálkar Vinnuherbergi greifans er . þakið myndum cg bókum, að- ahega þó fjölskyldumyndum — ■hér hefur verið aðsetur ættar- ... . , ,. Við höll greifans, talið frá vinstri: Haukur Snorrason (Ðag- tnnar fra þvi emnvern tnna ® um 1700, - en bækurnar hans, “r)* Jíe!SL Sæmundsson (Alþýðubiaðið, Andrés Kristjánsson sem hér sjást, eru minni að (Tíminn) Walter Hjuler lciðsögumaður okkar, von Holsten vöxtum en sumra. kunningja hreifi, Thorólf Smith (Vísir), greyfynja von Holsten og min.na hejma á íslcndi, sem Sverrir Þórðarson (Mórgunblaðið) M. a. segir hann frá hvernig orðið „bauni“ hafi orðið til. Það er gott að fá heimsókn manna til fslands, sem eftir komuna aftur til heimalands síns túlka viðhorf og mál ís- lendinga af vináttu og þekk- ingu. Hleypidómar, grundvall- aðir á vanþekkingu þjóða hvorrar á annarri er stærsti skrá. Ókunnugt er mér hve djúpstæða vitneskju dönsku stéttarbræðurnir hafa almennt haft á því máli, en þessi danski blaðamaður segir hiklaust: Það voru íslendingar sem skrifuðu handritin. Það er sjálfsagt mál að ykkur ber að fá handritin. J. B. oddsen flnlt í n Kiils Thor ‘sf@ snÓRUÍ Útgáfa á tónverkum Emils Thoroddsen tcnskálds er íyriv nokkru hafin. Frú Áslaug Thoroddsen, ekkja tón- skáldsins stendur fyrir útgáfunni. Meðal þeirra tcnverka er Ernil Thoroddsen lét eftir sig er Alþingishátíðarkant- ata hans við ljóð Davíðs frá Fagraskógi, og verður hún. ílutt í fyrsta skipti í Þjóðleikhúsinu í næsta mánuði. Kantötuna sarndi Emil árin 1929—30, en tókst ekki að ljúka henni, og hefur hún verið ófull-1 gerð síðan. Carl Nielsen tónskáld, sem var formaður nefndar þeirr-j ar, er dæmdi um hátíðatónlist þá er barst í samkeppni vegna Al- þingishátíðarinnar, taldi kant- ötu Emils hið merkasta tónverk, og taldi illt að ekki var unnt að fiytja hana. Frú Áslaug Thoroddsen fór þess á leit við dr. Victor Ur- bancic, að hann kynnti sér, hvort ekki væri unnt að fullgera kant- ötuna. Kom þá i ljós, að tiltölu- iega auðvelt var að styðjast við hugmyndir Emils, enda var tón- list við 8 af 12 köflum úr há- tíðaljóðum Daviðs fullgerð frá hendi Emils, en tónlist við þrjá kaflana var til í frumdráttum, svo að ekki vantaði tónlist nema Franihaltl á 9. s;ðu. „Vinnuhemlur og iotnar herð- ar segja sína sögu“. Hér er tlanski húsmaðurinn. Sverrir Þörðarson shyggir á dyr hans — en srniður frá Vísi þurfti að beygja sig er hann gelck inn. Danir höíðu af mikilli fyrir- hyggju skipulagt dvalardaga okkar sexmen.ninganna þannig að myrkranna á milli hefðurn við eitthvað nýtt að sjá eða heyra. En siéan af aíspurn einni Að afiokinni veizlunni í Svörtubrúarkránni er á dag- aldrei hafa safnað dýrum hús- gögnum og eiga, auk bókanna, máske ekki annað en borð, stól og bekk til að liggja á. — Það lá ein bók opin á borðinu, handskrifuð. Það voru bók- haldsdálkar. Ef mig rangminnir ekki Greiíinn segir okkur í stuttu máli ágrip af sögu ættar sinn- ar. í annarri hliðarálmunni út frá höllinni sýnir hann okkur borðsal fyrir 100—200 manns. Svo reikum við stundarkorn milli trjánna á vatnsbakkan- um. Trén eru vetrardökk. Vor- ið enn ekki komið. En vatns- flöturinn sléttur og loftið logn- milt. Það er skálað að skilnaði. Ættarnafn greifans var virðu- legt og langt. Ef mig rangminn- ir ekki endaði það á Holsten. Gera þeir það ...? Það var gaman að njóta gestrisni þessa ágæta greifa og fá aug'nabliks innsýn í líf þess- arar stéttar, sem fyrr en flesta grunar verður . álíka sjaldgæf Undir þykku stráþaki Meðfram þjóðveginum er fjöldi húsmanna- og smábænda- býla. Þau eru flest lág, og mörg með stráþökum. Við staðnæm- umst við eitt þeirra. Hittum gamla konu. Og brátt kemur eldri maður vinnuklæddur. Þau eru systkin. Vinnuhendur og lotnar herðar segja sina sögu. Það skorti ekkert á hátt- vísa, alúðlega kurteisi greifans fyrir stundu, en alúð þessa fólks er hlýrri. Það hefði ekki unnizt timi tii að sópa Það er auðsótt að fá að líta inn. Hér er ekki hátt til lofts né vítt til veggja. Kolaeldavél. En allt hreint og fágað, þvegið og sópað. Þessi heimsókn var þó algerlega utan dagskrár og fyrirvaralaus, það hefði enginn tími unnizt til að sópa fyrir gestakomuna. í glugganum situr grábrönd- óttur köttur og kattavinirnir i hópnum eru þegar komnir í stífasta kelerí við bannsettan köttinn, gott ef þeir eru ekki farnir að deila ákaft um hvort hann sé líkari eyfirzkum, þing- eyskum eða reykvískum kött- um! Kveðjuhandtak þessa danska húsmanns er hlýtt. Þau eru góðir fulltrúar danskrar al- þýðu. Svo rennur bíllinn eftir þjóðveginum í átt til Óðinsvéa. steini húsanna virðist hjáróma að fara að tjá sorg sína í ís- lenzku, köldu eyðisandsrauli. í Óðinsvéum bíður hópur góðra danskra starfsbræðra með kvöldíagnað. Það er hér sem Helgi Sæmundsson brillí- erar í skálræðu svo mjög í þekkingu á H. C. Andersen o. fl. dönskum skáldum að jafnt Dani sem íslendinga setur htjóða. Ókunnugir hefðu í sak- leysi getað haldið að þetta væri prófessor í dönskum bók- menntum en ekki bara illvígur skammakjaftur frá Alþýðublað- inu. Gagnkvæm þekking undir- staða gagnlcvæmrar vináttu Það er margt -spjallað um kvöldið, en einn í hópi þessara dönsku starfsbræðra, Kristján Sæberg, hefur þá sérstöðu að hafa komið til Islands og ferð- azt hér töluvert, hafa kynnzt landi og þjóð. Og hann gerist sjálfboðaliði í þvi að útskýra fyrir löndum sínum ýmis göm- ul skipti Dana og íslendinga. Nei, það er ekki greifinn er stendur þarna við bakdyrnar á höiiinni .heldur vinur oldiar Smiður frá Vísi, og getið þið séð að enginn muni þurfa að beygja sig er hann gengur ian um dyrnar. Yfir þeim stendnr letrað.' For efterkommerne ikke for mig. Adam Christopher von Holsten. Anno MDCCLXXV. þröskuldur í vegi góðrar sam- vinnu þeirra á milli. Gagn- kvæm þekking er undirstaða gagnkvæmrar vináttu. Hér kem- ur m. a. handritamálið á dag-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.