Þjóðviljinn - 07.05.1954, Page 2
2) — ÞJÖÐVILJiNN — Föstudagpur 7. maí 1954
- i. f dag er fostudagrurinn 7.
maL Jóhannes blskup. —
137. dajur ártdns. — Tungl í há-
«uSri klulikan 17J)ö. — Árdegis-
háflæði klulckan 8.38. Síðdegisliá-
flæSl klukkan 31.07.
Happdrætti HásOkóla Islands
Dregið verður í 5. flokki næst-
komandi mánudag klukkan 1.
ÍVinningar eru 750, ennfremur 2
B.ukavinningar; vinningaupphæð
Bamtals 355.800 krónur. Athygli
ekal vakin 'á því að menn verða
að endurnýja fyrir helgina.
£dda, millilanda-
fiugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Rvikur kl. 10.30 í
kvöd frá Ham-
foorg, Kaupmannahöfn, Ósló og
Stafan^ri. Gert er ráð fyrir að
flugvélin haldi áfram kiukkan
21.30 áleiðis til K.Y.
Gullfaxi, millSIandafiugvél Flug-
fé’ags íslands, fer til Kaupm.-
hafnar klukkan 8 í fyrramálið.
Piltui' og stúllra
sem orðið hefur fjölsóttasta leik-
rit þessa ’eikárs verður sýnt í
Þjóðleikhúsinu i kvöld, og tekur
inú sýningum mjög að fækka.
Síamsfviburar á íslandi
„Það er níjög sjaldgæft um víða
veröld að tvíburar fæðist vaxn-
ir saman, og enn sjaldgæfara
er að samvaxnir tvíburar lifi
lengur en nokkra daga, en ef
þessi vansköpuðu börn eru svo
hraust, að þau verði stálpuð,
eða jafnvel fullorðin, þá þurfa
þau ekki að kvíða fátækt og ör-
birgð um ævina, því ailir vilja
sjá þessa nýlundu og flyklcjast
að kópum saman og borga stór-
fé fyrir að sjá þessi sjaldgæfu
ferlíki eina kvöldstund. — Ilinir
frægustu samvöxuu tvíburar
sem til hafa verið voru þeir sem
kenndir liafa verið við Siam.
Þeir hétu Eng og Chang og Jædd-
ust 1811. Þeir dóu 1874 og urðu
allra samvaxinna tvíbura elztir.
Heilsugóðir voru þeir alla ævi,
voru giftir og áttu báðir börn og
buru. Stórfé græddn þeir á því
=sSSS=a
Húsmæðrafélag Reykjavikur
Síðastá saumanámskeið félagsins
-byrjar imánudaginn 10. maí kfl. 8
síðdegis i Borgartúni 7. Þær kon-
ur sem ætla að taka þátt i nám-
ekeiðinu geta fengið allar upplýs-
ingar í símum 1810 og 5236.
LRINN
Málverkasýning Örlygs SigUrðs-
sonar er opin daglega klukkan
2—10 síðdegis. Látið ekki happ
úr hendi s’eppa.
Gengisskráning
Einiag Söiugengi
1
1
1
100
100
100
100
Sterlingspund.
Bandaríkjadollar
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur frankl 1.000
Belgiskur frankl 100
Svissn. frahki
GyUinl
Tékknesk króna
Vesturþýzkt mark 100
Ura 1.000
Guliverð isl. kr.: 100 gullkrónur
738,05 pappirskrónur.
100
100
100
45.70
16,32
16.70
236,30
228.50
815.50
7,00
46,83
82,87
874.50
430,85
228,67
800,65
26 42
• Neytendasamtök Reykjftvikur
Skrifstofa samtakanna er í Banka
.etræti 7, sími 82722, opin daglega
kl. 8:30-7 síðdegia. Veitir neyt-
endum hverskonar upplýsingar og
fyrirgreiðslu. Blað samtakanna er
þar einnig fil söiu.
Dseknavarðstofan
er í Austurbæjarbarnaskólanum.
aímj 5030.
Næturvarzla
er i Ingójfsapóteki. Simi 1330.
19:00 Bridgeþáttur
(Z. Pétúrsson).
19:25 Veðurfregn-
ir. . 19:30 Tónleik-
ár: Harmonikuög.
20:20 Lestur forn-
rita: Njál's saga:; sögulok (Einar
Ólafur Sveinsson). 20:50 Tpnleik-
ar Svita úr óperunni Meistara-
söngvararnir eftir Wagner (Hal’é
hljómsveitin leikur; Sir John
Barbirol’i stjórnar). 21:05 Erindi:
Skipstjórafélagið Aldan og Reykja
vík (Lúðvík Kristjánsson ritstj.).
21:25 Einsöngur: Lily Pons syng-
Ur. 21:45 Frá útlöndum (Benedikt
Gröndal). 22:10 Útvarpssagan:
Nazareinn eftir Sholem Asch; (M.
Jophumsson) .23:35 Dans- og dæg-
urlög: Biiy Eckstine syngur pl.
23:00 Dagskrárlok.
að sýna sig. Ég las i einhverju
döusku blaði í vetur, að meun
þekktu alls 11 samvaxna tví-
bura síðan sögur hófust, sem
hefðu náð nokkrum þroska, og
iná eflaust bæta þeim 12. við,
því til þess hefur engum verið
kunnugt um samvöxnu tvíbur-
aua íslenzku svo ég viti, Ég rak
mig á frásögn um þá í A. M.
208, III, 4 tbl. Handritið er frá
hértunbil 1700. Frásögniii um tví-
burana er stutt og á þessa lelð:
„Á íslaudi hafa þau tíðindi við
borið undir Eyjafjöllum austur,
að tvær kvensniftir voru sam-
fastar á liryggnum og lifðu nokk-
ur ár,. hvar fyrir gömlu skáldin
sögðu: Fyrir því kviðu Þuríð-
j arnar tvær / samfastar á liryggn-
j.um voru báðar svinnar mær, /
austur undir Eyjafjöllum voru
þier, / að önnur mundi deyja
fyrr en önnur.“
Vísan er ekki sem skáldlegust,
en ef það er að marka seni
stendur í handritinu að gömlu
skáldin hafi ort hana, þá er hún
að öllum líkindum frá 16. öld.“
(Ó. Davíðsson í Sunnanfara, 3.
bl. 1893).
SextugsafmæiU
Sextíu ára eru í dag tviburarnir
Dagbjört Ha ldórsdóttir og Dagur
Halldórsson, frá Klöpp í Selvogi,
nú tll heimilis að Sogabletti 6
Reykjavík.
SextugsafmælL
Sextíu ára er i dag Hóimfríður
Halldórsdóttir, Laugaveg 158.
Söfnin eru opin:
Þjóðmlnjasafnlð
kL 13-16 á sunnudögum, kl.
13- 15 & þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
landscókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga. nema laugardaga
kfl. 10-12 og 13-19.
Nattúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl
14- 15 á þriðjudögum og fimmtu-
öögum
Llstasaín rikisins
k). 13-16 á sunnudögum, kl
13-15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð-
degis, nema laugardaga er hún
opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð-
degis. Útlánadeildin er opin alla
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
laugardaga k’. 2-4 síðdegis. Útlán
fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8
Safnið verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
Blúa ritið,
sJtémmtísögur, hef
ur borizt. Efni: 3
ra.uðar rósir. Lif-
andi ,.periskop“,
saga úr síðustu
heimsstyrjöld. Sussy, saga um
vinnustúlku sem hafði a'drei frið
fyrir ásókn karlmanna. Hliðar-
gatan. Framhaldssagan Lee-syst-
urnar, eftir Cronin. Tvær and-
stæður. Veiztu það, skrýtlur og
verð’aunagetraun um að þekkja
mynd sem birt er á bakhlið ltáp-
unnar.
Bræðrafélag Óháða fríkirkju-
safnaðarins
Garðyrkjustörfin hefjast laugar-
daginn 8. maí kl. 2 eh. — Farið
verður frá Lokastíg 10.
ílðnnemar
Skr.ifstofa INSI á Óðinsgötu 17 er
opin á þriðjudögum kí. 5-7, en á
föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt-
ar margvíslegar upplýsingar um
fðnnám oog þau mál er samband-
ið varða. — Tekið er á móti skil-
ium fyrir happdrættið alla daga
kl 5-10.
Ég hef reynt að skýra út fyrir honum að það sé
ekkí þetta sem hann ei gi að gera.
ÆFR
ÆFR
Suraarfagnaðnr
Sumri verður fagnað i skíða-
og félagsheimili ÆFR í Blá-
f jöllum, laugardaginn 8. maí.
Farið verður frá Þórsgötu 1
kl. 6 siðdegis.
Margt getur skemmtilest
skeð — skulum því öll sam-
an með. — Skálastjórn.
Vlðtalstfml bæjarmálaráðs
Bæjarmálaráð Sósíalistaflokksins
hefur ákveðið að taka upp fastan
vlðtalstíma fyrir almenning. Verða
bæjarfulltrúar flokksins og aðrir
trúnaðarmenn i bæjarmálum eftlr-
leiðis til viðtals á hverjum mið-
viltudegi kL 6-7 síðdegis að Skóla-
vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstri.
Útbreiðið
Þjóðviljann
Bakmenntagetraun
•Trj héfninní
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja fer
frá Reykjavúk kfl. 20 í kvö’d vest-
ur um land i hringferð. Herðu-
breið fer frá Reykjavík kl. 20 í
kvöld austur um land til Þórs-
hafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík
á laugardaginn til Breiðafjarðar-
hafna. Þyrill fór frá Reykjavik
i gærkvöld vestur og norður.
Eimsklp
Brúarfoss fór frá Reykjavík 3.
þm austur og norður um land til
Reykjavikur. Dettifoss fór frá
Norðfirði 5. þm til Helsingfors
og Leníngrad. Fjallfoss fór frá
Hul í gærmorgun til Bremen og
Hamborgar. Goðafoss er á Akur-
eyri. Gu’lfoss kemur að bryggju
í Reykjavík kL 10 árdegis i dag.
Lagarfoss ’er í Hamina. Reykja-
foss fór frá Rotterdam í gær til
Hull og ReykjaVíkur. Selfoss er
í Reykjavík. TiaHnfoss fór frá
New York 29. þm til II '■ykjavíkur.
Tungufoss er í Reykjav.k. Katla
losar áburð á Austfjörðum. Katr-
ina var væntanleg til Reykja-
vikur í gær frá Hull. Dranga-
jöku’l fór frá New York 28. fm
til Reykjavíkur. Vatnajökull fór
frá New York 30. fm til Reykja-
víkur.
Skipadeild S.tS.
Hvassafell fór frá Skagaströnd 4.
þm. á’eiðis til Finnlands. Arnar-
feU er í aðalviðgerð í Álaborg.
Jöku fell átti að fara frá Rvík i
gærkvöld eða í morgun á’eiðis til
N.Y. Dísarfell lestar fisk í Eaxa-
flóahöfnum. Bláfell lestar timbur
í Kotka. Lit’afe 1 fór frá Rvík í
gærkvöld austur um land.
Krossgáta nr. 860
I gær voru nokkur erindi úr Pát-
arímu Brynjólfs Oddssonar frá
því um miðja fyrri öld. Nú munu
margir þekkja ’jóð!!
Signor einn, er svartur var,
sunnan kom úr dölunum,
heim að mínum húsum bar,
hafði verk í mö’unum.
Gaurinn beiddi gistingar
og grýtti af sér kjölunum,
honum gaf ég svoddan svar,
að sitja mætti á fjö'unum.
Gleypti hann mat i garnirnar,
írnggaði af sanðarvölunum,
lapti upp mysuleifarnar
líkur reyðarhvölunum;
um skuld mig krafði, skakkt
upp bar,
skeikaði ríkisdölunum,
Mka þreif ti' lummunnar,
lauk upp reikningsskiölunum.
Gjaldið ég i geði snar
greiddi að fö'skum söflunum,
svo honum yrði h’ýrra En
hvar?
1 helvíti og kvö’unum.
Lárétt: 1 bifreiðir 4 upphrópun
6 keyrði 7 kraftur 9 loka 10
sprœkur 11 fara 13 likamspartur
15 átt 16 sköpuðu
Lóðrétt: 1 háskólapróf 2 hrós
3 kyrrð 4 heilsusamlegt 6 ilát
7 flýtis 8 kvennafn 12 stia 14
spil 15 ending
Lausn á nr. 359
Lárétt: 1 fiautan 7 EA 8 mæti 9
lóm 11 tað 12 at 14 ru 15 hrat
17 kú 18 kné 20 knöttur
Lóðrétt: 1 fell 2 Laó 3 um 4 tæt
5 atar 6 niður 10 mar 13 takt
15 hún 16 TNT 17 kk 19 éu
EfUr skáidsogu Ch*r!« de Costers * Teiknlptar eítir Helge Kuþó^NIélsen ; ^
331. dagur.
Uglusppgill stóð upp frá trénu og ,hé’t
inn .til Hlésbæjar. Þar sá hann tvær
svínsblö^rur hanga framan við veitinga-
þús nokkurt — og tók aðra þeirra að
sjálfsögðu.
Hann fyllti svínsblöðruna með blóði og
kom henni þvinæst fyrir á baki sér. Eft-
ir það vafraði hann inn í bæinn, og bar
sig síður en svp karlmannlega.
Þarna er guðlastarinn, hrópaði pílagrímur-
inn er hafði verið vitni að því er Uglu-
spegill fé’l að rótum trésins. Og krypp)-
ingarnir neru saman lófunum af ánægju
yfir kraftaverkinu.
Eg vil hvorki smakka þurrt né vott,
sagði Ugluspegl’.l með harmsögulegum
þunga, fyrr en herra Remakles hefur misk-
unnað sig yfir mig og veitt mér heU*
brigði mína að nýju.