Þjóðviljinn - 07.05.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 07.05.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÖÐVIUINN — Föstudagur 7. maí 1954 Ekki stunur heldur sannanir Vorio 1933 hitti ég Ármann Halldérsson fyrsta sinni. Við urðum samskipa noltkum spöl og það var mikið sól- skin. Þetta var á þeim árum, sem ungir menn áttu fáein áhugamál, sem þeim var ekki sama um. A þeim árum gátu nténn enn rætt áhugamál sín sér til ánægju án þess að skattyrðást, þó að skoðanir væm ekki á einn og sama veg. Ármann var að koma frá landi Hamsuns og hafði þýtt bækur Kristmanns. Mér var því mikil forvitni á að kynnast honum. Kynningin varð mér -einnig til ánægju vegná mannsins sjálfs. Síðán þetta vár höfum við alltaf þekkzt og fundum oft bofið saman. Vegna þeirra kynna skil ég vel, hví vipir hans bera nú djúpan harm í huga,, er }æir vita liann látinn á miðjum starfsaldri. Áfmann Halldórsson var fæddur á Bíldudal 29. desem- ber 1909. Stúdentspróf tók hann á Akureyri 1931, las siðSn sálarfræði í Noregi og tók magisterspróf í Osló 1936. Var seinna við fram- haldsnám bæði í Danmörku og Austurríki. Kennari var hann yið Kennaraskólann nokkur ár, en varð skólastjóri Mið- bæjarskólans árið 1941 og gegndi því starfi þar til fyr- ir tveimur eða þremur árum, er hann varð : námsstjóri fyrir gagnfræðaskólastigið. Kvæntur var Ármann Sig- rúnu Guðbrandsdóttur pró- fasts Björnssonar. Auk þeirra starfa, sem Blaðið segir, að sú misklíð sem hefur verið milli brezku og bandarísku fulltrúanna í Genf sé óneitanlega mjög al- varlegs eðlis og því verði alls ekki neitað, að stefna Banda- ríkjastjórnar háfi beðið þar ó- sigur. Orsökin til þessa ósig- urs hafi verið sú, að Dulles hafi ekki viljað fallast á neina málamiðlun eftir að ljóst var, að ekki var hægt að fá Breta og Frakka til að fylgja stefnu Bandaríkjastjórnar. Á því er enginn vafi, segir Washington Post-Times Herald, að þessi ó- sigur Dulles og öll framkoma bandarísku fulltrúanna á ráð- stefnunni hefur orðið mikill á- litshnekkir fyrir Bandaríkin. DuHes flytur ræðu. Dulles skýrði bandaríska ör- yggisráðinu í gær frá starfi sínu á Genfarráðstefnunni. Hann mun halda ræðu í kvöld í sjónvarp og útvarp og gefa þar skýrslu um ráðstefnuna og afstöðu Bandaríkjastjórnar til þeirra mála, sem þar eru til umræðu. Fréttaritari New York Tim- es í Genf símaði blaði sínu eftir brottför Dulles þaðan, að síð- minnzt Íífefur verið á hér, gegndi Ármann mörgum trún- aðarstörfum bæði fyrir kenn- arasamtökin og önnur féiags- leg sámtök og stofnanir. Hann átti sæti í ungnienna- dóini' og sæti í stjórn Méiin- ingar- og fræðslusambands al- Árniann Halldórsson þýðu. Ilann var einn nefnd- armanna í nefnd þeirri, sem undirbjó hin nýju fræðslu- lög. Sæti átti hann um skeið í stjórn S.Í.B. og ritstjóri ustu orð hans áður en hann lagði af • stað hefðu verið: — Ráðstefnan hefur ekki al- gerlega mistekizt; ég hef ekki -sagt orð við Sjú Énlæ! Lækkuðu róminn. Þrír blaðamenn sem ræddust við í dagskrá brezka útvarps- ins til meginlands Evrópu í gær voru sammáia um, að allt of lítið hefði verið gert úr því í Bretlandi, hve alvarleg sú mis- klíð sé sem er niilli Breta og Bandaríkjamanna í Genf. Einn þeirra, sem var nýkominn heim frá Genf, nefndi eitt dæmi um liversu mikiö bii væri á milii brezku og bandarisku fulkrú- anna. Hann hafði setið á veit- ingahúsi ásamt einum fulltrú- anum í brezku nefndinni og ræddu þeir um störf rá.ðstefn- unnar. Tveir af bandarísku full- trúunum zc' ■mt við næsta borð ig þá lækkuðn Bretarnir báðir róminn csjáurátt svo að Bandaríkjamennirnir heyrðu ekki hvað þeim færi á milli. Hann sagði að slíkt atvik sem þetta hefði ekki getað( komið fyrir á neinni alþjóðaráðstefnu, sem Bretar og Bandaríkja- mcnn hafa setið áður. Menntamála var hann mörg síðustu árin. Kynni mín af Árínanni Halldórsson voru persónuleg. Störf hans þekkti ég af- af- spurn og svo af greinum hans í Menntamálum. En jafnvel þó að ég hefði ekkert um störf hans heyrt, hlaut ég að vita nokkuð, hver þau voru. Þau hlutu að vera eins og maðurinn var sjálfur. Að eðl- isfari og upplagi virtist Ár- mann Halldórsson mjö§ fast- heldinn og íhaldssamur mað- ur, en miklar gáfur hans og víðtæk menntun skipuðu hon- um samt sem áður. í raðir um- bótamanna, og ekki hvað sízt í skólamálum. Hann var ó- þreytandi málsvari þeirra um- bóta, sem liann og fleiri hafa reynt að koma á í skólamál- um okkar síðustu árin, en er nú vegið að úr ýmsum áttum. Hann var einn af þeim fáu, sem gengið hafa fram fyrir skjöldu til að leiðrétta þær firrur ýmsar, sem á loft. er haklið gegn skólalöggjöf- inni. Hann trúði því, að rétt væri stefnt í aðalatriðum og til blessunar fyrir fólkið. Það eru því ekki vinir Ármanns Halldórssonar einir, sem sakna mega vinar við fráfall hans. Stefán Jónsson. Bandaríkjastjórn hefur nú í nokkur misseri keypt upp allt það sm.jör sem ekki var hægt að koma í verð á frjálsum markaði heima fyrir, á sama hátt oe hún hefur keypt aðrar landbúnaðarafurðir til að forða verðhruni og þarmeð kreppu í landbúnaðinum. Hún hefur hingað til verið' ófús til að selja bessar afurðir til útlanda nema á sama verði og bær eru seldar á heima fyr- ir, en á bví verði vill enginn kaupa bær. Heimsmarkaðsverð- ið á smjöri er nú 44 sent fyrir enskt pund, en verðið í Banda- ríkjunum er 60,5 sent. Landbúnaðarráðuneytið seg- ist nú fúst til að selja smjör- birgðirnar á heimsmarkaðsverð- inu og er öllum frjálst að kaupa bær, einnig ríkjunum í Austur-Evrópu, nema bá barf sérstakt leyfi í hverju tilfelli. * Deila McCarthys og hersins er nú að komast á nýtt stig. Rannsókn í deilunni hefur nú staðið yfir í nærri hálfan mán- uð, og hefur Stevens, hermála- ráðherra, verið yfirheyrður nær viðstöðulaust allan tímann. I gær ákvað rannsóknarnefndin eftir kröfu tveggja af íulltrú- um Demokrata að senda afrit af öllum skjölum rannsóknar- innar til dómsmálaráðherrans og á hann að skera úr um, hvort McCarthy hafi gert sig sekan um skjalafals og mein- særi fyrir nefndinni. Fyrir nokkrum dögum var Guðni Þórðarson hvattur til þess hér í blaðinu að beina hinn* bandarísku menntun sinni að íslenzkum verkefnum, í stað þess að flýja til útlanda, og taka aftur upp sinn fyrri þráð um brúamælingar í þágu Kín- vrerja. Undirtektir Guðna urðu ánægjulega skjótar, en því mið- ur skortir enn hina fyrri ein- beittni. Nú talar hann í spurn- arformi „Reka kommúnistar njósnir á íslandi?“ og segist eiga bágt með að trúa því“ að þeir geri það ekki. Og að lok- um kemur svohljóðandi stuna: „Hins vcgar er engan vegiun víst, að upp komist um njósnir kommúnista á íslandi.“ ' Hætt er við að Bandaríkja- mönnum þyki nemandi sinn hafa misst móðinn heldur illi- Iega; það er ekkert gagn í stona stunnum. Það er einmitt hlutverk Guðna Þórðarsonar að Botviitnik sigur- strangiegur Botvinnik getur nú talizt nær öruggur um að halda heims- meistaratitlinum í skák. 19. skákin varð jafntefli og þarf Botvinnik nú aðeins hálfan annan vinning í fimm síðustu skákunum til að halda titlin- kríuna, þennan háværa, ó- söngna, sumarboðandi fugl, sem er svo hreinlegur með sjálfan sig en hefur enga samvizku af að sóða mann út ef hann kemst í færi. Hún er nefnilega komin, — að minnsta kosti ein kría er komin til landsins og það er aðeins af, ófyrirgef- legum trassaskap að hennar hefur ekki verið minnzt hér fyrr. En þannig er mál með vexti að mánudaginn 26. apríl síðastliðinn var bátur úti í Flóa, á að gizka hálfan annan tíma frá landi, og hver birtist ekki áhöfn umrædds báts nema fyrsta kría sumarsins, hvít og snyrtileg og forfrömuð eftir flakkið suður á bóginn? En hún var ekki stærri upp á sig en svo að hún þáði lifur og slóg af áhöfninni og þannig aí- vikaðist það að hún elti bátinn til lands þennan mánudag í fyrstu viku sumars í stað þess að bíða fram að krossmessu eins og venja hennar er. Og nú er hún hingað komin fyrir tilstilli margnefnds báts og verún velkomin og vonandi fær hún bráðuin selskap. OG SVO AÐ VIÐ snúum okkur að öðru, þá er mikið talað um sundkeppnir og tvö hundruð metra og frjálsa aðferð og ann- að slíkt þessa dagana. Sundá- hugi blossar upp hjá þeim sem annars fyrirlíta vatn. En það er sanna njósnirnar upp á komm- únista, og aðferðirnar eru þær sem hann beitti í brúargrein- inni frægu. Slíkum skrifum ber honurn að halda áfram, helzt dáglega, og fellá niður stunur sínar, að minnsta kosti á prenti. En þrátt fyrir stununa <=: Guðni ekki alveg búinn :.ð gieyma því sem hann lærði. f iok greinar sinnar sannar hann „að sarni rriaður er gjaldkeri MiR og kommúnistaflbkksins, MÍR á auðveldan aðgang að f járhiiElum VrOKS, sem er móð- urskip allra MÍR-félaga og hefur aðsetur í Moskvu. Andrei Denisow, forseti þess er ábyrg- ur gagnvart sjálfum Malenkoff. Er því ekki löng leiðin milii Malenkoffs og gjaldkera ís- lenzka komúnistaflökksins." Svona einfalt er þetta og þann- ig á að skrifa samkvæmt hin- um bandarísku forskriftum. Og þótt það sé að vísu fjarri sanni að sami maður sé „gjaldkerí MÍR og kommúnistaflokksins" er það aukaatriði sem engu máli skiþtir. Nú þarf aðeins að kaldhamra söhnunina dag eftir dag, stunulaust. Hið ágæta fordæmi er McCarthy sem ný- lega máði persónu út af Ijós- mynd í sönnunarskyni. Og Guðna er raunar ágætur ljós- myndari og gæti eflaust stutt sannanir sínar með mikilsverð- um afrekum á því svíði einnig nú samt ekki samnorræna sundkeppnin sem ég ætlaði að tala um, heldur vandræði ungu blómarósanna sem eru að byrja að sækja sundlaugarnar upp a eigin spýtur. Að því er mér er tjáð mega þær fara einar í laugarnar úr því að þær eru átta ár, þær hátta sig og klæða upp á eigin spýtur, þvo sér, synda og þurrka sér eins og vera ber, og það er fyrst þegar öllu þessu er lokið sem að vandræðunum kemur. Þær hafa ef til vill fengið lánaða sparigreiðuna hennar mömmu til að gera sig fínar með að sundinu loknu, en þær eru ekki hærri í loftinu*en það, að þær ná ekki upp í spegilinn, og hvernig eiga þær að hafa skipt- inguna beina eðá spennuna á réttum stað þegar þær geta ekki speglað sig? Og þótt mað- ur sé ekki nema átta ára og nái ekki upp í fullorðinsspegil er ekki þar með sagt að mann langi ekki til að vera fínn og vel greiddur og með spennuna á réttum stað. Og vegna þess- ara ungu blómarósa sem ef til vill eru að æfa sig undir tvö hundruð metrana, langar mig til að koma því á framfæri við réttá aðila, hvort þeir sjái sér ekki fært að koma sér upp speglum í smátelpuhæð í bún- ingsklefum sundlauganna. Það er ekki mikill tilkostnaður, en ég þarf ekki að lýsa því, hvað það yrði vél þegíð. Bandaríska landbúnaöarráöuneytið tilkynntí í gær,. að það heföi ákveðiö a ösenda á heimsmarkaöinn þær 164.000 lesíir af sm-jöri, sem þaö hefur keypt til aö foröa veröhruni. Smjöríð verður boðið út á heimsmarkaðs- verffi. Bmndwíklmmem hafc beSlS mikinn áiifshnekki í Seif — segir áhriíamesta blaðio í Washington Áhrifamesta blaðiö í höfuöborg Bandaríkjanna, Wash- ington Post-Times Herald, komst þannig aö oröi í rit- stjórnargrein í gær, að tiiagngsiaust væri aö loka aug- unum fyrir því, aö Bandaríkin heföu beöiö mikinn álits- hnekki á Genfarráöstefnunni. um. Fyrsía kría sumarsins — Bregður vana sínum — Smá telpur í vandræðum —Ná ekki upp í fullorðinsspegla JÁ, SVO ER ÞAJJ ÞETTA með

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.