Þjóðviljinn - 07.05.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 07.05.1954, Side 5
Föstudagur 7. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — <5 fGrikkir Iieimta að Bretár ■ 31 1T r i? 1 !• iati Ivypur at iieiidi Papagos íorsætisráðherra hótar ao skjóta málinu til SÞ Gríska stjórnin hefur viö orð að lcæra Bretland fyrir SÞ fyrir að halda eynýlendunni Kýpur meö valdi gegn vilja eyjarskeggja. Flestallir Kýpurbúar er grísku- mælandi og 'hafa síðan heims- styrjöMinni síðari lauk látlaust barizt fyrir að sameinast Grikk- landi. Eyjan er í áústanverðu Miðjarðarhafi, þýðjngarmesta lierstöð Breta á þessum slóðum næst Súeseiðinti. Brezkur ráðherra sagði á þingi Fyrir nokkrum dögum varð mikið járnbrautarslys í Vestur-Þýzkalandi. Lest sem kom að norðan rakst á Norðurlandahraðlestina og létu fimm manns lífið, 85 slösuð- ust. Myndin er tekin á slysstaðnum. Björgun éhofnorinnar é Gloð varð tii þess að Englending- ar löggiida nú gúmmífleka Búizt er við, að brezka siglingaráðuneytiö muni ein- hvern næstu daga löggilda gúmmífleka eins og þann sem skipverjar af Vestmannaeyjabátnum GLAÐ björguðu sér á fyrir skemmstu, þegar bátur þeirra fórst, til notkunar sem björgunartæki um borð í brezkum skipum. Skipverjar af Glað björguð- ust um borð í brezka togarann Hull City, eftir að hafa hrak- izt um á gúmmíflekanum í 22 klukkustundir. Skipstjórinn á Hull City varð svo hrifinn af flekanum, að hann fékk að taka hann með til Bretlands og hefur haldið þar sýningar á honum fyrir sérfræðinga siglingamálaráðuneytisins og aðra. Fyrirtækið sem framleiðir þessa fleka, R. F. D. Company, lét skipstjóranum í té fleka af endurbættri gerð og létu sér- fræðingar siglingamálaráðu- neytisins í ljós það álit eftir að hafa séð flekana reynda, að Bjálfsagt væri að löggilda þá til notkunar á brezkum skip- um. Gúmmíflekanum er lýst í síðasta tölublaði Fislúng Néws. Þar segir að hann hafi verið tilbúinn til notkunar, fullút- blásinn og kominn á flót, 70 sekúndum eftir að tekið var í strenginn, sem hleypir í hann lofti. Flekinn er bæði smíðaðúr til þess að halda skipbrotsmönn- um á floti fyrstu stundirnar eftir skipbrotið og til að verja þá fyrir kulda og vosbúð eða Bteikjandi sólarhita. Flekinn þenst út, þegar hleypt er koi- tvísýnmgi úr hylki, sem kom- ið er fyrir í honum og um leið rís sjálfkrafa tjald yfir hann. Botn flekans er tvöfaldur og ver skipbrotsmenn þannig fyr- ír kuldanum frá sjónum og gerir hann um leið stöðugri. Tjaldið yfir flekanum er tvö- falt og skapast þannig einangr- un gegn kulda og sólargeislum. Tjaldið er opið á tveim stöðum, en loka má því þann- ig að það haldi öllum veðrum úti. Það er þannig útbúið, að regn sem fellur á það, safnast saman. Efst á tjaldinu er kom- íð fyrir ljóstæki, sem gefur til kynna stöðu flekans að nóttu til. vetrns sprengmgiim Samtök sjómanna í Japan! hafa tilkynnt siglingamála-, ráðuneytinu þar, að þau muni! éf til Vill banna félögum sín- ] um að vinna á skipum, sem 1 sigla um Kyrrahaf, ef Banda- ] ríkjamenn halda áfram kjarn-J orkusprengingum sínum þar.1 á fisfei- „Reynum kjarnorku- vopnm r Einn af þingniónmim í full- Ltrúadeild Bandaríkjaþings, L. P. Sikers, stakk upp á því á finimtudaginn í siðustu viku, að Bandarikin létu Frökkuin í té kjámorkusprengjur til $ að beita í Indó Kína. Sikers! sagði: — Við eigum kjamorku-; sprengjur af öllum tegundum 1 og stærðum. Þær hafa aldrei < verið reyndar á vígvellinum. ] • Við skulum reyna, hvaða < I gagn má hafa af þeim! ! Nash og Hudson Stjórn Laniels liélt veili í at- kvæðagreiðsiusni um trausts- yfiriýsingu I gær, lilaut 311 atkv. gegu 262. Stjórnin fékk öllu fleiri atkvæði en búizt hafði verið við, en enginn á- lítur það vera vott um að hún sé örugg í sessi. Þingmenn borgaraflokkanna, sem höfðu hótað að greiða atkvæði gegn stjórninm, en studdu hana í staðinn, gerou það aðeins tii að komast hjá stjórnarkreppu cinmitt þegar Genfarráðstefnan er að byrja að fjalla um Indó Kína. Kommúnistar, sósíal- demókratar og 39 þing-menn úr borgaraflokkunum greiddu at- kvæði gegn traustsyfirlýsing- unni. i síðustu viku að ríkisstjórnin væri alls ekki til viðtals um breytingar á stöðu Kýpur. Þessi yfirlýsing hefur mælzt mjög illa fyrir í Grikklandi, þar sem rík- isstjórnirnar hafa hingað til reynt að spyrna gegn krofum alinennings um að öllum ráðum sé beitt til að reyna að knýja Breta til að láta Kýpur af hendi. í gær lýsti svo Papagos for- sætisráðherra yfir í Aþenu, að e£ Bretar héldu áfram að virða að vettugi kröfu 400.000 Kýpur- búa um sjáifsákvörðunarrétt myndi gríska stjórnin kæra það framferði fyrir Sameinuðu þjóð- unum. Fisklbátar frá Tönning í Vest- ur-Þýzkalandi hafa hvað eftir annað undanfarið orðið fyrir skotárásum flugvéla. Skipverjum hefur ekki tekizt að greina hvaða flugvélar þetta voru, en eru helzt á því að þær hafi verið úr flug- her hemámsliða vesturveldanna í • Þýzkaiandi og hafa beðið vestur-þýzk stjórnarvöíd um áð rannsaka máiið. Skotárásirnar voru gerðar á skipin rétt fyrir utan það svæði á Norðursjó, sem flugvélar Breta og Bandarikjamanna nota til æf- ingai Ibúum Veracruz í Mexíkó hefur lengi þótt fargjöld með strætisvögnum borgarinnar vera i hærra Iagi. Á föstudag- inn í síðustu viku gátu þeir ekki setið á sér lengur. Þeir fjölmenntu út á göturnar, réð- ust- á vagnana og veltu 18 þcirra á hliðina. Eigendur tveggja af stærstu bílaverksmiðjum Bandaríkjanna, Nash og Hudson, hafa ákveðið að sameina fyrirtækin í eitt, sem mun fá naínið American Motors Corporation. Þetta nýja fyrirtæki mun verða fjórða stærsta í sinni röð í Bandaríkj- unura á eftir General Motors, Ford og Chrysler. Risasl&itcíézk þrýstiSefis- spregjoílugvél Pravda birti á sunnudaginn var mynd af risastórri þrýsti- loftsflugvél, sem talið er að sé stærsta sprengjuflugvél Sov- étríkjanna. Flugvél af þessari gerð var í broddi þeirra flug- véla, sein flugu yfir Rauða torgið 1. maí. Myndin er tekin af jörðu og sýnir þessa risastóru flugvél á flugi liátt á lofti. Eftir rnynd- inni að dæma er hún margfalt stærri en hinar flugvéiarnar. Þetta er í fyrsta sinn sem birt er mynd af þessari fjögurra hreyfla þrýstiloftsflugvél, en engar upplýsingar um hana fylgja myndinni. 1 Reutersfrétt segir, að talið sé að vélin sé svipuð að stærð cg Comet- flugi'élin brezka, en him er sem næst 31 m að lengd. Banvænn kjamorkusjúkdónmr lierjar á íbúa Kyrrahafseyja Yasu NisMkawæ próíessor við læknadeild háskólans í Osaka í Japan, hefur skýrt frá bví, að dularfullur, ban- nn sjúkriómur sé kominn unp meðai frumbyggja Kyrrahafseyja. Svo virðist seni sjúkdótmirinn orsakist af geislaverkunum í and- rúmsioftinu. Próíessorinn sagði frá þcssu í skýrslu sem hánn gaf einni af nefndum jap- anska þingsinS. Hánu sagð- ist álíta að andrúmsioftið á ej’junum í snðurbluta Kyrra hafs væri mengað geisla- virkri öskn frá sjðustu tii- ráimum Bandaríkjanmnna með vetnissprengjur á Bik- ini-eyjaklasanum. Hann sagði frá skipstjóra, seni var nýkominn heim til Japans úr sigiingu um Kyrrahaf og hafði hitt eyja- skeggja, sem báða um að- stoð vegna toveiflegra mannsláta. TRÚA EKKI Koklof f Brezka utanríkisráðuneytið hef- ur gefið út yfirlýsingu út a£ frásögn blaða um hvarf brezku diplómatanna, Donald MacLean og Guy Burgess, sem hurfu árið 1951 og konu MacLean og briggja barna, sem hurfu í Sviss- landi í fyrra. Biöðin höfðu þá sögu að segja eftir Kokioff höf- uðsmanni, áð diplómatarnir væru í Moskva. Brezka utanríkisráðuneytið segir, að ekkert bendi til þess, að frásögn Kokloffs um þetta mál hafi við rök að styðjast. | „Vestrœnf lýðrœði" í síðustu vikU kusu þeí-; dökkir menn í Höfðahéraði í! Suður-Afríku konu að nafni ] Ray Alexander sem fulltrúa; sinn á þingi landsins. Daginn ! eftir kosninguna ætlaði hún að mæta á þingfundi, en var! meinaður aðgangur að þing-; húsinu af óeinkennisklæddum ! lögregluþjónum. Síðar sama; dag lýsti dómsmálaráðherra 1 Malans, Swart, kosninguna ó- gilda og studdist þar við lög-! in um „baráttu gegn kom- ] múnismanum‘‘. Ray Alexand-! er hafði við kosningnna hlotið ! 3525 atkvæði, en hinir fram-! bjóðendurnir fengu 998 og ] 656 atkvæði. Alexander er þriðji fram-; bjóðandi kommúnista sem hef-; ur náð kosningu í kjördæm- S inu en ekki fengið að sitja á ! { þingi. Ifiussolini Á föstudaginn var voru haidnar samkomur um alla Italíu til að minnast þess, að þá voru liðin níu ár frá dauða Benito Mussolini. Víða voru haldnar minningarguðsþjónust- ur í kirkjum, þar sem prestar báðu fyrir sálu einræðisherr- ans. ;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.