Þjóðviljinn - 07.05.1954, Side 6

Þjóðviljinn - 07.05.1954, Side 6
fi) ■<— ÞJÓÐVILJINN — röstudagrir 7. maí 1054 þióeviuiNN Sajnelnír.garflokkur alþýSu — Sósíalist&flokkurtnn. Ritatjórar: Magatis Kjartansson (4fc ), Slgurður Guffmundsson. FTéttastJóri: Jón Bjamason. BlaOamenn: Áscaundur Sigur/ónsson, BJarni Benedikteson, Gu5- - wundur VigfÓBBon, Magnús 'Torfi ólafsson. A.ug1ýringattjóri: Jónsteínn HaraJdsson. EitstJóm, afgrelðsJa, augiýsingar, prentsmlðja: Skólavórðusti* ttt — Sími T600 (8 línur). ÁakriftftrverC kr. 20 á mánuði S ReykjavHc og oígrenni; kr. 17 *nnars staðar 6 isudinu. — Lausas^uverð 1 kr. eintakið. PrentsmiSJa í>jóðvilíans h.f. SamstiHt átak Vi6 þann mlkla missi sem hið skyndilega fráfall Sig- íúsar Sigurhjartarsonar 15. marz 1952 var fyrir íslenzka álþýöu og flokk honnar Sósíalistaflokkinn var mjög um það rastt meðal vina hans og samherja aö gert yrði stórt og varanlegt átak í minningu hins ástsæla alþýðuleið- toga. Urðu menn á eitt sáttir um að minningu Sigfúsar, liugsjónum hans og lífsstarfi yrði á engan. hátt bctur sómi sýndur en að stofnaður yrði minningarsjóöur er bæxi nafn Sigfúsar og hefði það hlutverk að reisa íslenzkri alþýðu veglega byggingu er oröið gæti starfs- og menn- ingarmiðstöð hennar. í þessu skyni var Minningarsjóður íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson stofnaður og ákvörðun um það foirt í Þjóðviljanum 7. maí 1952. Er komizt m.a. svo að orði í tilkynningu miðstjórnar Sósíalistaflokksins um sjóðsstofnunina; „Miöstjórn Sósíalistaflokksins er sannfærð um að þessi -ókvörðun mundi hafa verið mjög að skapi Sigfúsar Sigur- fojartai*sonar. Hann var af þeirri gerð manna sem þrá að sjá í framkvæmd og verki árangur af starfi sínu. Hann var framtaksmaður af lifi og sál og ein af þeim óskum er liann oft ræddi um var að komið yröi upp myndarlegri byggingu fyrir starfsemi Sósíalisíaflokksins og verkalýðs- hreyfingarinnar. Enginn mundi af rneiri eldmóði og dugnaði hafa beitt sér fyrir framkvæmd þessarar hug- myndar en Sigfús sjálfur, ef hann hefði lifað. Með' byggingu þessari er um að ræöa hina nauðsynleg- nstu framkvæmd er skapa hlýtur ný skilyrði fyrir alla starfsemi sósíalismans á fslandi. Hér er um að ræöa að skapa stórum bætta aöstöðu þeirri starfsemi er Sigfús rifði fyrir og halda við framvegis glóð þeirra hugsjóna sem hann átti fegurstar og bar svo heitt fyrir brjóstl. Hér er þvi verið að vinna að framkvæmd á verki sem er sannar- Jega í anda Sigfúsar Sigurhjartarsonar.“ . Fyrstu skrefin á þeirri braut sem fara verður til þess að gera hugsjónina um þessa menningar- og starfsmið- stöð íslenzkrar alþýðu að veruleika voru stigin í fyrradag. I Stjóm Sigfúsarsjóösins festi þá kaup á stórri lóð og hús- eign við Tjarnargötu 20, einum glæsilegasta stað bæjar- :ns. Með þeini ráóstöfun er þvi stórhýsi sem reist verður ’ rtiinningu um Sigfús Sigurhjartarson tr\rggður örugg- ur framtíðarstaöur í hjarta Reykjavíkur. Grundvöllur- inn er Iagður að því stórvirki sem íslenzk alþýða er ráðin í að inna af hendi í minningu um ástsælan foringja og til þess að skapa baráttu sinni og starfi öllu önnur og hag- stæðari skilyrði en nú eru fyrir hendi. En til þess að hrinda þessu mikla verkefni í fram- kvæmd þarf samstillt átak fjöldans, þúsundanna sem unna hugsjón sósía.lismans og gengi íslenzkrar verka- lýðshrej’fingar. Ákveðið hefur verið að hefja aimenna l'jársöfnun svo unnt verði að reisa sem allra fyrst mynd- ariegt og alhliða félagsheimili á eigninni. Hafa stjómir fíigfúsarsjóðsins og Sósíalistaflokksins ákveðið að setja sér það mark að safna eigi Iægri upphæð en einni milljón kxóná í þessu skyni fyrir 17. júní n.k. — á 10 ára afmæli lýöveldisstofnunarinnar. Er það vissulega mikið átak en þó áreiöanlega ekki ofvaxið þeim þúsundum sem hér vilja leggja hönd á plóginn. Sósíalistaflokkurinn hefur oft fyrr leitað til íslenzki-ar aiþ\7ðu með fjársöfnun til sinnar margháttuöu starfsemi og alltaf með ágætum árangri. En rétt er að leggja á það aiveg sérstaka áherzlu að söínunin sem nú er hafin til framkvæmda á Tjamargötu 20 er sérstaks eðlis og á sér enga hliðstæðu í starfi og sögu flokksins. Nú er að því stefnt öruggum og markvissum skrefum að hin sósíalska xi’erkalýðshrejrting íslands eignist sitt framtíðarheimili. að samtök alþýðunnar og sósíalismans öðlist nýja og cai-anlega aðstöðu til þeirrar margvíslegu félagsmála- starfseml sem þau hafa og þurfa að hafa með höndum á komandi tírnum. Þessi vissa á að verða öllum sem hylla hugsjónir verkalýðshreyfingar og sósíalisma öflug hvatn- rng til þess að taka á verkefninu meö þeim myndarskap, Jiöfðingslund og þrótti sem þessu stðrvirki er samboðið. „Vom rétt til ailifa eins 09 mennH Þegar þúsundir mennta- manna koma úr skólunum, er þeim tryggara að fara suður á flugvöll og vinna þar yfir sum- artímann til þess að geta haldið áfram námi, heldur en að vinna í íslenzkri framleið6lu, vegna hins háa kaups, sem borgað er hjá hemum. ★ íslenzki æskumaður og kona. Þú sem átt að erfa þetta land! Nú er það þitt að koma í veg fyrir frekari óhamingju Ræða Þórólfs Daníelssonar, formanns "" Iðnnemasambands Reykvisk aiþýða. Íslanðs, á fundinum Á hinum alþjóðlega baráttu- á Líekjartorgi degi verkalýðsins, 1. maí, safn- ast verkamenn og konur sam- 1. maí an og krefjast varanlegs frið- ar og öryggis. Engum blandast hugur um þau áhrif, sem hin alþjóðlega verkalýðshreyfing getur haft á gang málá, ef hún er einhuga og sterk. Undanfarin ár hefur alþýða alls heimsins lifað í ótta og skelfingu um að þriðja heims- styrjöldin brytist út. Sá ótti hefur engan veginn verið á- stæðulaus. Hin nýlokna styrjöld i Kóreu, átökin í Indó Kína og nú síðast hótanir Banda- ríkjamanna við alþýðulýðveldið Kína eru nægar sannanir fyr- ir þvi. Það er því engin tilviljun, að krafan um tafarlaust bann við notkun kjarnorkuvopna sé sú krafa, sem einna mest mun bera á um allan heim í dag. Það er krafan um það, að æskumenn og konur megi vinna að friðsamlegum störfum í þágu þjóðar sinnar í stað þess að falla í vígvöllum fjarri ætt- jörð sinni, engum að gagni. Hin alþjóðlega verkalýðs- hreyfing er nú óðum að sann- færast um það, að æðsta hug- sjón hennar sé sameining allra friðsamlegra afla í baráttunni gegn versta óvini sínum, auð- valdinu. Að islenzkri menningu steðj- ar nú sú hætta, að verða ofur- seld ameriskri ómenningu um ófyrirsjáanlegan tíma. Siðspilling af dvöl hins er- lenda herliðs hér ætti að vera öllum ljós. Við erum sjónar- vottar að þvi, hyernig ungar stúlkur glepjast til fylgilags við hermannaskríl þann er nú dvel- ur á Keflavíkurflugvelli. Við sjáum fyrir okkur háttu barn- anna á götunni þegar þau leika uppáhaldskvikmyndaleikarann sinn. Við sjáum fyrir okkur daglega hvemig mótstaða æsku- mannsins gegn .þessum ósóma minnkar. En hvaða áhrif hefur dvöl herliðsins á íslenzka atvinnu- lífið? Engum skyldi detta í bug, að hinir íslenzku erindrekar amerísks einokunarvalds haíi Stjórn jslendingafélagsins í ekki notað hið gullna tækifæri Kaupmannahö/n. hefur falið und- er þeim gafst við hingaðkomu irrituðum umsjón með bókasaíni herliðsins. Nú vinna á Keflavík-) félagsins, sem stofnað var á urílugvelli á fjórða þúsund fullveidisdegi íslands þann 1. manns við allskonar störf fyrír desember 1950. herinn. j Drengilegri aðstoð íslendinga íslenzkt vinnuafl er tekið úr heima og þá fyrst og fremst framleiðslunni og sent suður á bókaútgefenda var það einkum ÞÓKÓLFUR DANIELSSON íslenzku þjóðarinnar. Þú mátt ekki þola það lengur að þjóðar- verðmæti séu eyðilögð fyrir augum þinum. Þú krefst þess, að öll atvinnu- tæki þjóðarinnar verði taíar- laust tekin í notkun. Þú krefst þess, að verkamönnum verði tryggð mannsæmandi kjör við atvinnuvegi þjóðarinnar. Síðastliðin tvö ár hefur iðn- neraura fjölgað meir en dæmi eru til áður, og ástæðan er ein- göngu sú, tíð þcir eru ódýrasta vinnuafLiö sem hægt er að fá. Við þékkjum dæmi til þess að nemar hafi verið teknir ein- göngu í því skyni að senda þá suður á flugvöll/ Fyrir kemur að meistaramir nota sér að- stöðu sína og setja það sem skilyrði fyrir töku nemans að hann fari suöur á völl. Þetta er uppörfunin, sem æskumenn fá, þegar þeir hafa valið sér lífsstarfið. Launin, sem þeir hafa, cru langt fjTÍr neðan hungurtaknrörkin. Við urðum vitni að því nú fyrir tveim dög- um ai iðnnemi varð að hærtta námi vegna þess að hann getur ekki Ufað af laununum. Hann var búinn að eyða tveim árum í að læra þá iöngrein, sem hann valdi sér, en varð nú að gefast upp. Hver vill _ svo með rök- um sannfæra okkur um, að engin ástæða sé til að hækka kaup iðnnema? Iðnnemar, gerum ekki aðeins þennan dág að kröíudegi. Höf- um alla daga jafnt sem kröfu- úaga, fyrir þeirri sjálfsögðu • kröfu að hækkaður verði hundraðshluti okkar af sveina- kaupi upp í 40% á fyrsta ári, 50% á öðru, 60 % á þriðja og 707» á fjórða ári. Við krefjumst þess, að öll gróðasjónarmið víki fyrir rétt- látri kröfu okkar um mann- saémandi kjör. Við berjumst fyrir því, að geta sjáifir ákvarðað laun okk- ar og þess vegna heimtum við verkfallsréttinn í okkar hendur. Við krefjumst þess, að nú þegar verði komið á stofn full- kornnum verknámsskólum. Við krefjumst þess, að hin nýja iðnnámslöggjöf verði ekki eingöngu dautt pappírsplagg, heldur að hún verði fram- kvæmd til fullnustu. Reykvísk æska! Taktu við hinu svivirta merki frelsisins og taktu upp barátt- una fyrir hugsjón friðarins og bræoralagsins. Vertu minnug þess, að þú hefur alla alþýðuna að baki þér. Víkjum úr vegi öllum and- stæðingum, sem hefta vilja för okkar. Leiðum þjóð okkar aftur inn á veginn sem visaður var árið 1944. Það er leiðin til friðar, frels- is og bræðralags. Lifi samtök aiheimsæskunn- ar! Lifi IÖnnemasamband íslands! Bréf frá bókasafni í slendingafélagsins í Iíaupmannahöfn Keflavikurflugvöli til þess að þjóna þar erlendum yfirgangs- seggjum. Þarrnig er atvinnulífi okkar háttað í dag. Æskumaðurinn getur ekki að þakka, að bókasafnið gat tekið til starfa og aukið útlán- in ár frá ári síðf.n. Þegar athugað er hverjir hafa cinkum fengið hækur að láni í safninu kemur i ljós, að það eru tryggt sér örugga lífsafkomu í íslendingar, sem árum saman neinni grein atvinnuveganna. j hafa dvalizt í Danmörku og Hinu mátulega atvinnuleysi í verða að tala dönsku daglega. íslenzkri framleiðslu er enn j Þetta fólk þarf vitanlega að vera haldið við til þess að tryggja alveg sérstaklega vel á verði til Sem bezt gróða braskaranna. j þess að glej-ma ekki móðurmál- inu og eru bækumar hezta aðstoðin, sem það á kost á í varðveizlu „ástkæra ylhýra máls- ins‘ og eins hvað kynningu ný- yrða snertir, en þau eru fleiri en fslendingar sem heima dvelja gera sér 1 jóst. Ennþá er fjárhagur safnsins svo þröngur, að lítil tök eru á því að afla jaínvel aðeins ís- lenzkra ún.-al.sbóka, sem út koma á ári hverju, en safnið verður því aðeins að fullu gagni að það fylgist með timanum hvað bókakost snertir. Margir góðir íslendingar hafa látið í ljósi v*ið mig, að þeir mjTidu fúsir til þess að gefa safn- inu nokkrar bækur ef ég gæti aðeins bent á einhvern mann Framhald 6 8. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.