Þjóðviljinn - 07.05.1954, Page 9
Föstudagur 7, maí 1934 — ÞJÖÐVILJÍNN — (9
fW)j
ÞJÓDLEIKHÍSID
Piltur og stúllca
Sýning í kvöld kl. 20.
Valtýr á graenni
treyju
Sýning laugardag kl. 20.
Sídasta sinn.
Villiöndin
Sýning sunnudag kl. 20.
Áðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 — 20.00. Tekið á
móti pöntunum. Sími: 8-2345
tvær línur.
Sími 1544
Hátíðisdagur
Henriettu
Afburða skemmtileg og sér-
stæð frönsk mynd, gerð af
snillingnum Julien Duvivier,
er gerði hinar frægu myndir
„La Ronde“ og Síra Camillo
og kommúnistinn“.
Aðalhlutverk: Dany Robin,
Michel Roux, og þýzka leik-
kónan Hildegarde Neff (Þekkt
úr myndinni Synduga konan)
• Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Nautaat í Mexico
Hin sprenghlægilega mynd
með Ábbott og Costeiio,
Sýnd kl. 5.
1475
Hrói höttur
og kappar hans
(The Story of Robin Hood)
Bráðskemmtileg og spennandi
ævintýramynd i litum, sem
Walt Disney lét gera í Eng-
landi eftir fornum ljóðum og
þjóðsögninni af útlögunum í
. SÍdrísskógi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Siml 8444
OFBELDI
(For Men only)
Hörkuspennandi ný amerísk
kvikmynd um hrottaskap og
ofbeldisaðferðir stúdentafé-
Iags í amerískum háskóla.
Myndin er byggð á sönnum
viðburðum. — Paul Henreid,
Margaret Field, James Dob-
son. — Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjðlbreytt úrva! af sMn*
hringum. — Póstsenðunu
Siml 1384
Ég hef aldrei elskað
aðra —
Bráðskemmtileg og djörf
ný frönsk gamanmynd. —
Danskur tezti.
Þessi mynd var sýnd í
marga mánuði í Palladium í
Kaupmannahöfn og í ílestum
löndum Evrópu hefur hún
verið sýnd við metaðsókn.
Bönnuð böfnum innan 16 ára.
Sýhd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
Sími 81930.
Einn koss er engin
synd
Ein hin skemmtilegasta
þýzka gamanmynd sem hér
hefur véfið sýnd; með ógleym-
anlegum, léttum og leikandi
þýzkum dægurlögum. Curd
Jiirgens, Hans Olden, Elfie
Mayerhofér.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sprenghlægileerar
gamanmyndir
Bakkabræðurnir Skemp,
Larry, Moe
Sýnd aðeins í dag kl. 5.
— fripéiibfó ~
Símí 1182
Hann gleymdi
henni aldrei
(Han glömde hende aldrig)
Mjög áhrifarík og sérlega
vel gefð, ný, sænsk stórmynd,
er fjallar um ástir banda-
rísks flugmanns og sænskrar
stúlku.
Anita Björn — Sven Lindberg
Sýnd kl. 9.
Bomba og frum-
skógastúlkan
(Bomba and the Junglegirl)
Alveg ný Bofnba mynd, sú
mest spennandi er hér hefur
verið sýnd. — Aðalhlutverk:
Frumskógadrengurinn Bomba
leikinn af Johnny Chefield.
Sýnd kl. 5 og 7.
SUnl 3485
Allt getur komið
fyrir
Bráðskemmtileg amérísk verð-
launamynd gerð eftir sam-
nefndri sögu er var metsölu-
bók í Bandaríkjum N-Ame-
ríku.
Aðalhlutverk: José Ferrer,
hinn heimsfrægi leikari, sem
frægastur er fyrir Ieik sinn
í Rauðu myllunni og Kim
Hunter, sem fékk verðlaun
fyrir leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
siðasta sinn.
HAFNARFlRÐt
hl
íil 1 •W T fil
•fffWITt
Sími 9184.
Dallas
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk kvik-
mynd tekin í litum.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Ruth Roman.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Mlúsnœði
m LEIGA
í boðí fyrir 2—3 herbergja
ibúð á hitaveitusvæðinu.
Upplýsingar í síma 7500.
Hjón
mcð tvær litlar telpur vantar
húsnæði 14. maí.
Atli Ólafsson, sími 2754.
Það eykur ánægjuna
að nota rúllugardínurnar frá
okkur. Ingólfsstræti 7, sími
80062.
Á barnadýnum frá
okkur sofa börnin
rótt.
IngÓlfsstræti 7.
Sími 80062.
Steinhringa
og íleira úr gulli smíða ég
eftir pöntunum. — Aðalbjörn
Pétnrsson, gullsmiður, Ný-
lendugötu 19 B. — Síml 6809.
Munið
Vesturbæjarbúðina
Framnesveg 19, sími 82250
Munið Kaffisöluna
i Hafnarstrætl 18.
Húseigendur
Skreytið ióðir yðar með
skrantgirðíngum frá Þorstetn!
Löve, múrara, sími 7734, fri
kl. 7—8.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstoíuvélaviðgerðir
Sflgja.
Laufásveg 19, sími 2653.
Heimasámi: 82035.
Stofuskápar
Húsgagnaverzl. Þórsgötn 1.
Ragnar ölafsson,
hæstaréttarlögmaður og íðg-
giltur endurskoðandi: Lðg-
fræðlstðrf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstrsetl lí,
síml 5999 og 80065.
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, sími 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig é
Grettisgötu 3.
____ raí
^jEYKJAyÍKÍJ^
Frænka
Charleys
Gamanleikur í þrem þáttum.
15. sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag. Sími 3191.
Kygningarsala
Chesterfieldpakkinn 9.00 kr.
Úrvals áppelsínur 6.00 —
Ávaxtaheildósir 10.00 —
10 kg. valdar appel-
sínur 50.00 —
5. kg. gulrófur 10.00 —
Brjóstsykurpokar 3.00 —
Átsúkkulaði 5.00 —
Konfektpoki 6.50 —
Kaffipokar 10.00 —
Jarðarbérjasulta 10.00 —
Úrvals sulta 11.50 —
Vörumarkaðúrinn
Framnesvegi 5.
Lögfraeðingar:
Ák! Jakobsson og Kristján
Eíríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Simi 1453.
Sendibílastöðin h, f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga fré tí. 8.00—20.00.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f,
Sími 81148
Ljósmyndastofi
Laugavegl 12-
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimlUstækjum — Raf-
tækjavinoustofan Skinfaxí,
Klapparstig 30. Sími 8434
O tvar ps viðger ð? r
Raftlé, Veltusundl 1.
Síml 10300.
Kaupum
gamlar bækur, blöð og tíma-
rit. Bókaverzlunin Ingólfs-
stræti 7, sími 80062.
Ferða-
félag
íslands
fer tvær skemmtiferðir um
næsíu helgi. Önnur ferðin er
suður með sjó, elcið um Kefla-
vík út að Garðskagavita, að
Sandgerði og Stafnesi, gengið
þaðan út í Hafnir fyrir þá sem
það vilja, hinir haldá áfram
með bílnum.
Hin férðin er göhguferð á
Keili og Trölladyngju. EkiS
vestur fvrir Hvassahraun í
Kúagerði, gengið þaðan á
Keili og Trölladyngju, síðan
um Lækjarvelli í Krisuvík.
Lagt af stað í báðár ferðirn-
ar kl. 9 á sunnudagsmorgun-
inn frá Austurvelli. Farmiðár
eru seldir í skrifstofu félags-
ihs til kl. 12 á laugardag.
Farfuqlar
Vinnuhélgi í Heiðarbóli um
helgina.
Skíðamenní
Kolviðarhólsmótið 1954.
Svigkeppni í öllum flokkum
karla og kvenna fer fram í
Jósefsdal, sunnudaginn 8. maL
Hefst kl. 10 árd.
Þátttökutilkynningar sehd-
ist Úlfari Skæringssyni fyrir
kl. 20.í.dag (föstud.ág). (
.íót. Skiðadeilct X. R. j
ÞORSTEINH
, cg
ASGRIKIUR
• GUILSMIÐÍR ■
ssfms cata NJÁLSK^-SM81526
"Sá^UGA^fvS?1
o
%
wxumeim
si
t
i
+
Mmningarkortin ern til i
sölu i skrifstofu Sósíalista- 1
flokksins, Þórsgötu 1; af- i
greiöslu Þjóðviljans; Bóka- é
búð Kron; Bókabúð Máls *
og nienningar, Skólavörðn- I-
stíg 21; og í Bókaverzlun *■
Þorvaldar Bjarnasonar í f
Hafnarfirði t
ðtbreiSíð
Félagsvist og dans
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
stundvíslega.