Þjóðviljinn - 07.05.1954, Qupperneq 12
r
Guðittundur Viglússon leggur til:
# i • 9 4
ð iásfiSatiYerfi
irbúin skólabygging í Hlióahverfi
„Bæjarstjórnin ákveður að heíjast þegar handa
nm byggingu barnaskóla fyrir Bústaðahverfi og
smáíbúðahverfið, og leggur áherzlu á að fram-
kvæmdum sé hraðað, þannig að skólinn geti tekið
til starfa haustið 1955.
Jafnframt samþykkir bæjarstjóm að hefja und-
irbúning að byggingu barnaskóla fyrir Hliðahverfi
cg skal stefnt að því að sá skóli verði kennsluhæfur
eigi síðar en haustið 1956".
I framsöguræðu rakti Guð-
mundur nokkuð seinagang í
skólabyggingum bæjarins og
skýrði frá hvað afleiðingar hafa
af því hlotizt.
í Melaskólanum voru 1410
börn og þrísett i S kennslustofur
af 21. Áætlað er að í skólanum
ijölgi í haust á annað hundrað-
í Austurbæjarskólanum voru
1700 börn og þrísett í 12 stofur.
Hæfilegur barnafjöldi, miðað við
að tvísetja í allar stofur er tal-
inn 1200—1300 börn. Áætlað er
að fjölgi í haust um 100 börn.
t Miðbæjarskólanum voru 960
börn 7—12 ára og 120 í unglinga-
■deild. Tvísett var í allar skóla-
stofur.
t Langboltsskólanum voru s. 1.
vetur 700 börn 7—12 ára. Verður
að tvísetja í stofurnar næsta
haust.
í Laugarnesskólanum voru
1368 börn og 227 í gagnfræða-
deild eða samtals 1595. Þrísett
var í allar kennslustofur nema
eina. Áætluð aukning í hverfinu
á næsta hausti er 6 bekkir.
Borgarstjóri viðurkenndi þörf
Akranesbœr
rafmagnslaus
Akranesi í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Háspennulínan frá Andakílsár-
virkjuninni slitnaði á þriðjudag-
inn og var rafmagnslaust hér í
bænum í fyrrinótt og sl. nótt.
Viðgerð á línunni var lokið um
kl. 10 í morgun.
Um kl. 15 í dag kom upp eldur
í hraðfrystihúsi Haralds Böðvars-
sonar og mun hafa kviknað í út
frá logsuðutælcjum. Eldurinn var
fljótlega slökktur og urðu
skemmdir litlar.
nýrra skólabygginga og kvað
nefnd hafa verið setta í málið
fyrir nokkrum árum og myndu
næstu skólar verða reistir í þeim
hverfum er Guðmundur legði til,
en ekki væri i-étt að tímabinda
hvenær bygging skyldi hefjast.
Kvað hann það tefja mjög hve
tf
ríkið væri skuldseigt að greiða
lögboðið framlag til skólabygg-
inga. Þannig' hefði ríkið skuldað
bænum um síðustu áramót 6
millj. kr. í ógreiddum framlögum
til skólabygginga.
íhaldið vísaði síðan tillögu
Guðmundar frá til bæjarráðs
með 8 atkvæðum gegn 7.
i
Bátar afla vel
á Akranesi
Akranesi í gær. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Afli báta, sem róa héðan, hef
ur verið góður að undaníörnu. í
dag fengu línubátar 7—13 lestir
eða svipað og undanfarna daga.
Einn netabátur hefur róið héðan
og aílað ágætlega. Trillubátar |
hafa einnig aflað með afbrigðum
vel.
Atvinna hefur verið allgóð hér
i vetur og er nóg eins og stendur.
Vorverk í kálgörðum eru að
hefjast en sennilega verður kart-
öflurækt hér minni í sumar en
að undanförnu vegna hnúðorms-
Föstudagur, 7. maí 1954 ,— 19. árgangur -g- 101. tölublað
\ \
j Býsi auðstéttin til j
\ stórátaka? !
Þjóðviljanum barst í gærkvöld eftirfarandi:
Á fundi framiíwemdanefndar Vinnuveiteadasambands-
ins s.l. þriðjpdag' var ákveðið að leita samstarfs og
samráðs við vinnuveitendasamtök, sera ekki eru iniian
vébanda þess um samræmdar aðgerðir í væntanlegum
átökum vegna samningsupi>sagna verkalýðsfélaganna.
Verður fundur um málið haldinn í dag og mæta þar
fulltrúar frá samtökunum.
ms.
Petrína Jakobsson leggur til:
Fullgerður sé leíkvöllur í Bústaða-
hverfi -- Bráðabirgðaleikvellir gerð-
ir í Laugamesi og Herskólakamp
„Bæjarstjórnin beinir því til leikvallanefndar að láta fullgera
sumar leikvöllinn i Bústaðahverfi. Ennfremur að koma upp
bráðabirgðaleikvölhtm fyrir biirn í Langarnes- og Herskála-
uömpum“.
í framsöguræðu kvað Petrina
óhjákvæmilegt að bygging
barnaleikvalla fýlgdi með þeg-
ar ný- hverfi væru mynduð.
Væri mikil nauðsyn leikvallar
í Bústáðahverfinu og myndi
vaka fyrir formanni leikvalla-
nefndar að hefja þar einhverj-
ar framkvæmdir í sumar og
kvaðst hún vona að bæjar-
stjórn samþykkti að þar skyldi
gerður leikvöllur.
1 Laugarneshverfinu er eng-
inn barnaleikvöllur, sagði hún,
Enn er búizt við nýju á-
hlaupi á Dienbienphu einhvern
næstu daga. Frakkar eru orðn-
ir mjög aðþrengdir og de
Castries hershöfðingi sem
stjórnar vörninni sendi í gær
neýðarkall til flughersins um
að senda liðsauka og nýjar
birgðir þegar i stað.
Stórslys í beinaverksmiðj-
unni í Grindavík í gær
Grindavík í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Stórslys varð í beinamjölsverksmiðjunni hér í dag, er maður
fór í svonefndan beinasnigil með vinstri fótinn, sem kvarnaðist
upp að hné. Maðurinn, sem fyrir slysinu varð heitir Valberg
Hanncsson, ættaður úr Fljótum í Skagafirði. Hann er um þrí-
tugt.
Slysið bar til með þeim hætti,
að beinatætir offylltist og stönz-
uðu starfsmennirnir hann þá og
ætluðu að hreinsa hann. Við
þetta hrasaði Valberg og féll í
opinn snigil, sem liggur inn í
suðuketilinn. Var snigillinn í
gangi. Snigillinn var stöðvaður í
snatri og tókst verkstjóranum
síðan að láta hann snúast öfugt
þannig að fóturinn losnaði.
Venjulega vinnur aðeins einn
maður i hráefninu í verksmiðj-
unni, en af tilviljun voru þar
tveir í dag. Ef Valberg hefði ver-
ið eihn, hefði getað farið miklu
verr.
Þegar er slysið varð var kall-
aður læknir frá Keílavík og var
Valberg fluttur í Landspítalann-
og er það þó eitt barnflesta
hverfið og eitt stærsta bragga-
hverfið. Taldi hún að hægt
myndi að koma þar upp sæmi-
legum bráðabirgðaleikvelli á
grasivöxnum höfðanum. Þá
kvað hún ekki síður þörf a.m.k.
bráðabirgðaleikvallar í Her-
skólakampshverfinu.
íhaldið lét vísa tillögu henn-
ar frá — til leikvallanefndar,
með 8 atkv. gegn 7.
Umræður um Indó Kina
munu hefjast á morgun
£4«n og Moiotoif skiptast á nm að
vcra í forsæti
Algert
samkomulag hefur tekizt milii Mólotoffs og'
Bidaults um tilhögun umi'æðunnar um Indó Kína á
Genfarfundinum og er talið líklegt að hún hefjist á morg-
un.
í fyrrakvöld komust þeir Bi-
dault og Molotoff að samkomu-
lagi um alla tilhögun á fundun-
um um Indó Kína. Var þá gengið
út frá því, að umræðurnar hæf-
ust í dag kl. 15, en í gær fór Bi-
dault þess á leit við Molotoff, að
þeim yrði frestað og féllst Molo-
toff á það. Ekki er vitað, livers
vegna Frakkar vildu þessa -frest-
un. Talið var sennilegt, að um-
ræðurnar mundu hefjast á morg-
un í staðinn.
L’den og Molotoff í forsæti
Samkomulag er um það, að á
fyrstu fundunum um Indó Kína
eigi sæti fulltrúar níu ríkis-
stjórna: Kína, Soxétríkjanna,
Frakklands, Bretlands, Banda-
Hvenær hætti borgarstjórinn
að brjóta lög?
Petrína Jakobsson vakti leysa umræddan mann und-
athygli á og átaldi það laga- an því að stjórna barna-
brot bæjarstjórnarmeirihlut- heimilunum.
ans að láta sama mann og Þórður Björnsson gerði þá
er formaður barnaverndar- fyrirspurnir til borgarstjór-
ráðs hafa yfirstjórn barna- ans; Hver hefur verið lát-
heimila á vegum bæjarins. inn taka við stjórn barna-
Borgarstjóri svaraði því heimilanna? Hvenær gerði
þegar allir sósíalistar höfðu bæjarráð samþykkt um
talað út ræðutíma sinn og það?
fengu ekki orðið aftur. Sagði Þessum fyrirspurnum gat
borgarstjóri að búið væri að, borgarstjóri ekki svarað!!
ríkjanna, leppstjórna Frakka í
Viet Nam, Laos og Kambodsja
og stjórnar Ho Chi Minhs. Gangi
umræðurnar vel, er gert ráð fyr-
ir, að fleiri ríkjum verði boðin
þátttaka i þeim. Þeir Eden og
Molotoff munu skiptast á að
vera í forsæti á fundunum,
og verður Molotoff það á fyrsta
fundinum.
Indverjar fúsir að' gerast
aðilar að sanikomulagi
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands svaraði í gær fyrirspurn
Edens til brezku samveldisland-
anna í Asíu um hvort þau myndu
fús að taka sinn þátt í að ábyrgj-
ast að framfylgt verði því sam-
komulagi um Indó Kína, sem ef
til vill myndi nást í Genf. Nehm
sagði indversku stjórnina fúsa til
að leggja sitt fram til að tryggja
frið í Indó Kína, ef báðir deilu-
aðiljar færu þess á leit við hana.
Stjórn Spansjóðs Reykja-
víkur og nágrennis
1 gær kaus bæjarstjórn Reykja-
víkur 2 menn i stjórn Sparisjóðs
Reykjavikur og nágrennis. Kosn-
ir voru Ólafur H. Guðmundsson
með 6 atkv. minnih'utaf'okkanna,
og Bjarni Benediktsson með 8
atkv. Iha'idsiná: Benedikt Gröndal
fékk 1 atkv.
Endurskoðendur voru kosnir
Helgi Sæmundsson og Björn
Steffensén.
Fyrir nokkrum dögum lagðist norska olíuskipið Berth við nýja haluargarðinn í Hafnarfirði.
Var það með olíu í geyma Olíuféiagsins sem eru sunnan við fjörðinn. Er þetta í fýrsta sinn að
svo stórt skip leggst að bryggjn í Hafnarfirði. M j-ndin sýnir olíuskipið við hafnargarðinn.