Þjóðviljinn - 15.06.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.06.1954, Blaðsíða 1
Á Þriðjudagur 15. jání 1954 — 19. árgangur — 130. tölublað rillöguhni um brotirekster Hanmbals vísað frá meo 29:14 atkv. — ÁSeiiis tveir lulltráar fýlgdu liægri klíkuimi! utan Á ílokksstjómaríundi Alþýóuílokksins í síðustu viku beið hægri klíkan heríilegan ósigur og í ljós kom að hún er algerlega einangruð úti um land. Var tillögu hennar um að reka formann Albýðu- flokksins frá Alþýðublaðinu vísað frá með 29 at- kvæoum gegn 14 — en Hannibal Valdimarsson hef- ur áður lýst yfir því í Alþýðublaðinu að þetta deiíu- mál „snúisf allt um það, hvorf áfram skuli haléið samstarii við Sjálfsfæðisflokkinn í verkíýðs- málum". Alls hafa fjórir miðstjórnar- fundir verið haldnir í Alþýðu- flokknum um þessi mál á skömmum tíma. Tveir fyrri fundirn:r fjölluðu um tillögu þess efnis að Alþýðublaðinu skyldi bannað að gagnrýna ítök og völd íhaldsins i verk- lýðshreyfingunni; það skyldi í staðinn lofsyngja „samvinnu lýðrœðisflokka.nna“! Hafði til- laga þessi verið rædd í ýmsum stofnunum flokksins áður en hún kom til kasta miðstjórnar, en Morgunblaðið birti jafnharð- an fréttir af því sem gerðist á hverjum stað! Málalok urðu þó þau að í staðinn var sam- þykkt tillaga sem ekki batt hendur ritstjórnar Alþýðu- blaðsins að neinu leyti. ic Meirihluti ruiöstjórnar undirskrifar brott- rekstrartillögu ■. Hægri klíkáii undi áð vonum illa við þessi úrslit og hugði á nýja sókn. Taldi hún tilefni hafa gefizt í sambandi við klofning flokksins í Kópavogi og afstöðu þá sem Alþýðublaá- ið tók með meirihluta þeirra sem skipuðu lista flokksins. Stjórnarblöóin báru þá tafar- laust fram kröfur um að for- maður flokksins skyldi r.ekinn frá Alþýðublaðinu og ekki stóð á agentum stjórnarflokkanna. Skipulagði gamla' klíkan mikinn undirróður undir forustu Stc- fáns Jóhanns, Emils, Guðmund- ar I. og Haraldar og senri höfðu 16 miðstjórnarmenn af 27 skrifað undir tillögu þess efnis að víkja Hanníbal frá blaðinu. Var þar efstur á blaði Eenedikt Gröndal, vara- formaður flokksins, og síían hver af öðrum, fulltrúar íhalds og Framsóknar. Auk þessara sextán voru tveir miðstjórnar- menn í viðbót taldir öruggir á sömu línu: Ingimar Jónsson og Jón Axel, en til þeirra hafði ekki náðst. ÍC Voru sigurvissir Hægri klíkan taldi sig nú crugga um sigur, svo örugga að hún var búin að ráðstafa ritstjórn blaðsins. Einnig lét Benedikt Gröndal senda skeyti tii útlanöa til þess að undir- búa þescar aðgerðir og skyldu árás'r hans á formann flokks- ins birtast í blöðum sósialdemó- krata á Norðurlöndum. Morg- unb’aðið, Tiriiinn og Vísir birtu einnig hiakkandi frásagnir dag eftir dag, sögðu fyrirfram hvað ætti að gerast á miðstjórnar- fundum og birtu óhikað fyrir- mæli til s:nna manna innan AI- þýðuflokksins. — En áður en sigurinn ynnist var ein torfæra eftir: minnihluti miðstjórnar bar fram þá kröfu að flokks- stjórnin skyldi kvödd saman, þar sem um slíkt stórmál væri að ræða, og þeirri kröfu var ekki hægt að hafna. Framhald á 9. siðu Prg.ha í g’ær. Einkaskeýti til ÞjóSvi’jans. Eftir elleftu umferð skák- keppninnar er Téldkinn Pach- mann efstur með niu vinninga, Eng.vcrjinn Szabo annar með átta og hálfan og biðskák og Friðrik Ölafsson þriðji með sjö og hálfan og biðskák við Pól- F'ramhaid á 5. síUn Hinn víðkunni færeyski rit- höfundur og blaðamaður ■ Willi- am Heinesen er staddur hér á landi um þessar mund- ir. Er hann áheyrnar- fulltrúi á Norrænu tön- listarhátið- inni sem hér stendur nú yfir, og mun auk þess ky.nna sér í§- lenzk málefni og mun rita um þau í blað það er hann vinnur við: 14. september, cn það er gefið út í Þórshöfn, Þjóðviljinn mun á morgun birta viðtal við þennan ágseta fulltrúa næstu granna okkar. W. Heinesen Indé Kíne verSi Iresíað Telur enga von um árajigur meðan stjórnarkreppa er í Frakklandi Eden, utanríkisráöherra Bretlands, hefur lagt til aö ráðstefnunni í Genf um frið í Indó Kína verði frestað aö sinni. Útvarpið í London sagði í gær að á lokuðum fundi um Indó Kina hefði Eden lagt til að fulltrúar herstjórnanna skyldu halda áfram viðræðum um til- flutning herja við vopriahlé og utanrikisráðherrarnir koma aft- ur saman þegar skýrsla frá her- foririgjunum liggur fyrir. Indstæðingnr Evrópuhers reynir að myndci stjórn á Frcens Mendés-France hefur þráfaldlega varað w’ð undirgefni yiS Bandaríkin Sá af borgaralegum stjórnmálamönnum Frakklands, sem lengst og eindregnast hefur varað við afleiöingum þess aö fylgja Bandaríkjunum í blindni, hefur tekið að sér aö reyna að mynda nýja ríkisstjórn eftir fall Laniels. Heitir hann Pierre Mendés-France og er úr vinstra armi Róttæka flokksins. Eftir að Coty forseti hafði fal-j an vantraustinu á Laniel gagn- ið Mendés-France að reyna að rýndi Mendés-France óvægilega stefnu Bidault utanríkisráðherra og kvað sjálfsagt að sýna meiri samkomulagsvilja við sjálf- stæðishreyíingu Indó Kína. fá umboð þingsins til stjórnar- myndunar ræddi hann við Lani- el og síðan' við Guillaume her- ráðsforseta til að afla sér óyggj- andi upplýsinga um hernaðar- stöðuna í Indó Kína. Á morgun eða fintmtudag Talið er að Mendés-France muni flytja þinginu stefnuyfir- lýsingu og biðja um umboð þess ir síðustu ára fyrir að láta til stjórnarmyndunar á morgun Bandaríkjamenn segja sér fyrir eða á fimmtudaginn. Hann varj verkum. Heldur hann því fram einn af þeim sem rejmdu að^ að Frakkar verði að koma at- mynda stjórn í stjórnarkrepp- vinnulifi sínu og fjármálum í unni í fyrrasumar en skorti 13 það horf að þeir þurfi ekki að atkvæði á tilskilinn hreinan vera upp á Bandaríkin komnir. meirihluta þingmanna. Þá geti þeir sniðið utanrikis- Vilí sjálfstæða stefnu Mendés-France er andvigur samþykkt samninganna um stofn- un Vestur-Evrópuhers og hefur áfellzt allar franskar ríkisstjórn- í umræðunum sein fóru á und- stefnu sína eftir eigin hagsmun- um hvort sem Bandaríkjastjórn líkar vel eða illa. Tilefni þess að Eden vill fá ráð- stefnunni frestað er að hann tel- ur engar líkur á neinum árangri meðan stjórnarkreppan stendur í Frakklandi því að á meðan get- ur enginn komið fram í nafni Frakklands við samningana. Bidault, utanríkisráðherra í frá- farandi stjórn, er í París en Chauvel, sendiherra Frakklands í Sviss, er fyrir Frökkum í Genf. Ný tillaga Molotoffs Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, slakaði á fundin- um í gær á þeirri kröfu að eítir- litsnefnd með vopnahléi í Indó Kína skuli gera allar samþykkt- ir með samhljóða atkvæðum. Kvaðst hann geta fallizt á 'að samhljóða samþykktir skyldu að- eins gerðar um vopnahlésbrot, sem vörðuðu friðslit. 135.000 vantar — 3 dagar eftir Ef allir taka öflugan þátt í lokasókninni náum við markinu á tilsettum tíma Slgfúsarsjóði bárust í gær 25 þús.' Andstæðingar alþýðunnar liafa. kr. og er nú heildaruppliæðin sem veitt þessu átaki okkar ói-enju safnazt hefur orðin 865.000 krón- ur. Okkur ^-antar enn X35.000 kr. að marktnu sem sett var: 1. inillj. kr. fyrir 17 júní. Nú eru nðeins eftir 3 dagar og því áríðandi að hver flokksmaður og fylgjandi leggl sig aUan frani í söfnunar- starfinu. I>að eru 45 þús. Iir. sem við þurfum að safna að meðal- tali á dag þessa þrjá daga sem eftir eru. Þetta er allhá upp- hæð og tll þess að ná henni þurf- um við á öllum liðstyrk flokksins að halda, enginn má liggja á liði sínu eða skerast úr ielk í loka- sókninni. mlkla athygli og lagt þvi Jið á. slnn sérstœða liátfc Sýnum þeim nú siðustu daga söfnunarinnar yf- lr hverfum ltrafti og slgurmietti alþýðumálstaðurinn ræður. Tryggj- um glæsUegan árangur í lokasókn- inni með íiamramdu stórátaki allra sósíaiista og verkalýðsslnna- Mmiið að kjörorð okkar er: Nýt- um alla möguleika fyrlr 17. jjúní! 865.000 Ein milljón króna fyrir 17. júní ’Yi millj. '% millj. ■% millj. 1 mUli.l ^865.000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.