Þjóðviljinn - 22.06.1954, Page 1

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Page 1
Þriðjudagur 22. júní 1954 — 19. árgangur — 135. tölubiað tonn al fretlfisfei ©g 150.000 tnnniir al síld gegn ollum9 beiizíiBÍ9 byggist garefn l9 kornvörum ©. II. Sjú Enlæ, utanríkisráðherra Kína, er sá eini af utanríkisráð- herum stórveldanna sem er eft- ir á ráðstefnunni í Genf um Indó Kína. Ilann hélt í gær for- mönnum sendinefnda sjálfstæð- ishreyfingar Indó Kína og stjórn- anna sem Frakkar hafa sett til valda í Laos og Cambodia veizlu, Er þetta í fyrsfa skipti sem þess- ir fulltrúar hittast utan fundar- salarins. Á næstu fundum í Genf verður Novikoff, skrifstofustjóri Austúr- Asíudeildar utanríkisráðuneytis- ins í Moskva, fyrir sendinefnd Sovétríkjanna, Alexis Johnson sendiherra fyrir bandarísku nefndinni og Reading lávarður, aðstoðarutariríkisráðherra, fyrir þeirri brezku. S.l. laugardag var undirritaour í Moskva stærsti viðskiptasamningur sem ís- lendingar haía nokkru sinni gert — en heildarverðmæti hans mun nema hátt í 300 milljónum króna. Nær hann yfir síðari helming þessa árs og allt það næsta. Samkvæmt samningunum kaupa Scvétríkin af íslend- ingum 35.000 tonn af freðfiski á pessu tímábili, 150.000 tunnur af saltsíld og 2000 lestir af freðsíld. í staðinn fá íslendingar eins og áður allar þarfir sínar af brennsluolíum, benzíni, sementi, ýmsum kornvörum, járnpípum; ennfremur steypustyrktarjárn, fcoks, antrasít kol, bíla, landbúnaðarvélar, baðmullarvefnað, asfalt, eld- spýtur og vín. Samningur sá sem gerður hefur verið er rammasamningur og er nú unnið að pví að ganga frá sérstökum kaup- og sölusamningum. Bao Dai ráðgerir að leita á náðir Bandaríkj amairna Mun beita öllum ráðum til að hindra að Mendés-France semji frið í Indó Kína Bao Dai, sem Frakkar hafa reynt a'ö styðja til valda í Viet Nam, fjölmennasta hluta Indó Kína, hótar nú að segja skilið viö þá og leita á náðir Bandaríkjamanna. Fréttaritari brezku fréttastof-j Bao Dai. í dag heldur hann unnar Reuters í París segir aðj fyrsta fund ríkisstjórnar sinnar þar sé talið víst að Bao Dai P’réttatilkynning ríkisstjórn- arinnar um samningana er á þessa leið: „Laugardaginn 19. júní var undirritað í Moskva samkomu- iag um viðskipti milli íslands og Sovétríkjanna. Pétur Thor- ste;nsson, sendiherra, undirrit- aði samkomulagið fyrir Islands hönd, en I. G. Kabanov, utan- ríkisverzlunarráðherra, fyrir hönd Sovétríkjanna. í fjórtándu umferð á skák- mótinu í Tékkóslóvakíu tapaði Friðrik Ólafsson fyrir Lundin frá Svíþjóð og í fimmtándu tap- aði hann fyrir Pachmann frá Tékkóslóvakíu. Fjórar umferðir eru cftir. Með samkomulaginu fylgja nýir vörulistar, en viðskipta- og greiðslusamningurinn, sem gerður var í fyrra, helzt að öðru leyti óbreyttur. Gilda vörulistarnir í eitt og hálft ár, frá 1. júlí 1954 til 31. desem- ber 1955. Ennþá hafa ekki ver- ið gerðir neinir kaup- og sölu- samningar, en á listanum yfir íslenzkar afurðir eru 35.000 tonn af freðfiski, 15.000 tonn af saltsíld og 2.000 tonn af freðsíld. Ráðgert er að Sovét- ríkin afgreiði í staðinn eftir- taldar vörur og magn: * toun Brennzluolía og benzín 355.000 Rúgmjöl 4.000 Hveitiklíð 3.000 Hrísgrjón 1.000 Kartöflumjöl 600 Hveiti 4.000 Maís ' 5.000 Sement ' 75.000 Járnpípur 2.000 Steypustyrktarjárn 2.000 Koks 1.700 Antrhacitkol 1.100 Ennfremur er gert ráð fyrir, að keyptar verði aðrar rúss- neskar vörur svo sem bílar, landbunaðarvélar, asfalt, baðm- ullarvefnaður, vín og eldspýtur. íslenzka samninganefndin sem nú er stödd í Moslcva vinn- ur að því að gera sérstaka samninga um sölu íslenzku af- urðanna og um kaup á helztu vörunum frá Sovétríkjunum, og er ekki að svo stöddu hægt að segja, livenær þeim samningum lýkur.“ muni gera allt sem í hans valdi stendur til að hindra að friður verði saminn, vegna þess að hann viti að þá sé úti um valda- tilkall sitt í‘Viet Nam. Flogið hefur fyrir að Bao hafi leitað hófanna hjá Bandaríkja- stjórn, hvort hún muni veita honum hernaðaraðstoð ef hann neiti að virða friðarsgmninga, sem Frakkar kunna að gera, og skipi her sínum að halda áfram bardögum. Mendés-France ræddi í gær við forsætisráðherrann í stjórn og verður fjallað um Indó Kina. Á fimmtudaginn mun hann biðja franska þingið að votta stjórn sinni samþykki. Brefar hengja tuffugu og tvo Brezka herstjórnin í Kenya tilkynnti í gær að í síðustu viku hefðu 22 Afrikumenn vér- ið hengdir í fangelsinu í höfuð- borginni Nairobi fyrir aðild að leynihreyfingunni Má má. >ar að auki hefði herlið fellt um 100 Afrikumenn í bardögum. ý morðárás gerð á þrjá íslenzka lög> regluþióna á KeflavskyrflygweSli Fylidngarfélagar sem viíja vinna að undirbúningi móts- ins í Botnsdal, eru beðijii' að gefa sig fram við skrifstofu Æ.F.É. frá kl. 5—ö daglega. Hoevéltr Formaður kjarnorkunefndar bandaríska landvarnará ðuneyt- isins sagðl í gær, að innan fárra ára myndi fyrsta flugvél- in knúin kjarnojrku hef ja sig tii flugs. Eftir einn tll tvo áratugi j rðu flestallar fíugvéiar í heinil kiiúnar kjarnorkuhreyflum. Þær myndu geta verið á lofti í 200 til 300 klulikutíma án {tess að þurfa að koma til jarð&r eftir eldsneyti að geta flogið mörgum sinnum kringum hnött inn án viðkomu. Elnn fékk mikiS höfuShögg annar sfunginn meS hníf, ! gerð filraun fil aS kyrkja þann þriS]a í íyrramorgun gerði hópur Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugveili árás á þriá íslenzka lögreglu- þjóna sem vom að gegna skyldustöríum sínum. Fengu lögreglumennirnir allir áverka og einn þeirra — Kristján Pétursson — liggur á sjúkrahúsi eftir mikið höfuðhögg. Annar er með skurð á kinninni, sá þriðji áv.erka á hálsi. Málavextir eru þeir að um kl. 9 á sunnudagsmorgun kom ís- lendingur á lögreglustöðina á' vellinum og kærði nokkra Banda- ríkjamenn fvrir árás á sig og meiðsl sem hann hefði hlotið. Fóru fjórir Iögregluþjónar með honum í bragga nr. 16 í Con- tractors-Camp, öðru nafni Sea- vveed. Þar höfðu bandarískir iðn- aðarmenn stundað drykkju og spilamennsku um nóttina, og voru enn eftir um 20 menn við þá iðju. . 1 ■fa Bandarískar undir- íektir. Þegar í braggann kom benti ís- lendingurinn lögregluþjónunum á tvo Bandaríkjamenn sem tekiö héfðu þátt í árásinni á sig. Gengu lögregluþjónarnir til þeirra og spurðu þá nafns, en þeir svöruðu illu einu og innan skamms var allur hópurinn kominn í kringum lögregluþjónana og lét ófriðlega. Fór þá einn lögregluþjónninn að ná í frekari mannafla, og ætluðu hinir að hinkra við á meðan. ■fc Réðust á lögreglu- þjónana. En nú skipti engum togum að B'andaríkjamennirnir réðust á lögregluþjónana og beittu öllu handbæru. Urðu mikil átök inni en brátt barst leikurinn út, og tóku Bandarikjamennirnir þá grjót og köstuðu að lögregluþjón- unum. Hefðu málalok getað orðið mjög alvrarleg, ef bandarísk her- lögregla hefði ekki kornið á vett- vang í þessum svifum ásamt fjórða lögregluþjóninum. Vðru Bandaríkjamennirnir í bragsar.- um þá allir handteknir. ^ Höfuðhögg, hníf- stunga, kverkatak. Eins og áður er sagt fékk einn lögregluþjónanna, Kristján Pét- ursson, grjót í höfuðið og liggur nú á sjúkrahúsi. Lögreglustjórinn. á Keflavíkurflugvelli, Björn Ing- varsson, sagði í viðtali við Þjóð- viljann í gær að vonir stæðu til að meiðslin væru ekki alvaileg. Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.