Þjóðviljinn - 22.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. júni 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÖDLEIKHIÍSID NITOUCHE Sýning í kvöld og fimrntudag kl. 20.00 Örfáa sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan o;.in frá kl. 13.15-20.00. — Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Sími 1044 Uppreisnin á Haiti j Stórfengleg söguleg mynd í j litum, sem fjallar um uppreisn • innfæddra á Haiti, gegn yfir- i ráðum Frakka á dögum Napo- : leons. Myndin er gerð eftir j frægri bók, „Lydia Bailey“, ‘ eftir Kenneth Roberts. — Að- j alhlutverk: Dale Robertsson, ; Anne Francis, Charles Korvin, Wllliam Marshall. Aukamynd: Frá Skotlandi. Falleg og (róðleg litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Boðskortið (Invitation) Hrífandi og efnisrík ame- rísk úrvalskvikmynd er fja-11- ar um hamingjuþrá ungrar stúlku er átti skammt eftir ólifað. — Aðalhlutverk: — Dorothy McGuire, Van John- son, Ruth Roman. — Nokkur amerísk kvennatímarit töldu myndina eina af beztu mynd- um ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sí.ml 11938. Hetjur rauða hjartans Geysifjörug og skemmtileg ný amerísk söngvamynd, þar sem hin vinsæla dægurlaga- söngkona Frances Langford segir frá ævintýrum sínum á stríðsárunum og syngur fjölda vinsælla dægurlaga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1182 Ótamdar konur Aíarspennandi og óvenju- leg, ný, amerísk mynd, er fjallar um hin furðulegustu ævintýri, er fjórir amerískir flugmenn lentu í í síðasta stsíði. — Mikel Conrad, Dor- is Merrick, Richard Monahan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEINÞliN Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. Gimbill Gestaþraut þrem þáttum Sýning annaðkvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4-7 í dag. — Sími 3191. Síðasta sinn. Stássmey (Covér Girl). Hin íburðarmikla og bráð- skemmtilega söngva- og dans- mynd í Technióolor. — Aðal- hlutverk: Hin heimsfræga Rita Hayworth, ásamt Gene KeUy og Lee Bowman. — Fjöldi vinsælla laga eftir Jer- ome Kern við texta eftir Ira Gershvin eru sungin og leik- in í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. ; ’Landskeppm í knattspyrnu | England-Ungverjaland á Wembley vellinum í London 25. nóvember 1953. ■ Þetta er í fyrsta skipti, sem ; brezkt landslið tapar leik á i heimavelli. Sýnd kl. 5 og 6 Sala hefst kl. 4 e.h. Sixnl 13S4 Örlagakynni (Strangers On A Train) Sérstaklega spennandi og vel leikin ný amerísk kvik- 5 mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia High- smith. — Aðalhlutverk: Far- ley Granger, Ruth Roman, Rohert Walker. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUKAMYND Hátíðarhöl^in 17. júní Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. Josephine Baker kl. 11.15 Fjölbreytt úrvrtl rtf stein- hringum. — Póstsendum. Siral 6444 Hollywood Varieties Létt og skemmtileg ný ame- rísk „kabarett“-mynd með fjölda af skemmtiatriðum. Koma fram mikið af skemmti- kröftum méð hljómlist, dans-, söng- og skopþætti. Kynnir: Robert Alda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um aUan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzi. Þórsgötu 1. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti j6. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- iagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluniuni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóbannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmnndi Andréssyni, Laugaveg 50, sími 3769. f Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. n>JA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Þriðjudagur: Sími 5327 V eitingasal irnir opnir frá kl. 8 f.h. til 11 e.h. Kl. 9—11 % danslög: Árni ísleifsson. Skemmtiatriði: 'Sigrún Jónsdóttir Ragnar Bjarnason Afgreiðum mat allan dag- inn. Skemmtið ykkur að Röðli. Borðið að Röðli. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Ferðaféla íslands “V1" I. fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróð- ursetja trjáplöntur í landi fé- lagsins þar, Félagar eru beðnir um að fjölmer/na. KR-frjáls- íþróttamenn Innanfélagsmót í kringlu- kasti fer fram miðvikud. 23. þ. m. kl. 5. — Stjórnin. ÆGISBCÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9,00 kr. Crv. appelsínur kg. 6;00 kr. Brjóstsykurspk. frá 3,00 br. Átsúkkulaði frá 5,00 kr. Ávaxta-lieildósir frá 10,00 kr Ennfremur allskonar ódýrar sæigætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörar daglega. Æ6ISBðÐ> Vesturg. 27 ödýrl — Öáýrt Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Dömnblússur frá 15,00 kr. Dömupeysixr frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 kr. Barnasokkar frá 5,00 kr. Barnahúfur 12,00 kr. Svuntur frá 15,00 kr. Prjónabindi 25,00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kyen- buxur, barnafatnaður í 6r- vali, nylon manchetsbyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir uý- komnar. LÁGT VERÐ. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 74. 4. skipautccrð RIKKSINS austur um land í hringferð 26. þ. m. Tekið á móti fiutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Kópaskers, Húsavík- ur og Akureyrar í dag.og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Heimilisþáttur Framhald af 10. síðu. notað mjög í ár eftir alllangt hlé á þeirri litsamsetningu. Það er tilviljun að tveir kjólar á myndunum eru háir í hálsinn, því að flegnu kjólarnir í ár eru mjög flegnir. Bikið ber á boga- dregnum , hálsrpálum, ferköntu'ð- um og breiðum V-hálsmálum. austur um land til Raufarliafn- ar 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis föstudag. Þar sem yfirmenn á kaup- skipaflotanum hafa boðað vinnu stöðvun, ef nýjir kaup- og kjarasamningar hafa ekki náðst fyrir kl. 24 á miðvikudag, 23. þ.m., eru vörusendendur beðnir að athuga, að varhugavert kann að vera að senda vörur, sem hætt er við skemmdum, til hleðslu í ofángreind skip í þetta Sinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.