Þjóðviljinn - 22.06.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.06.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hinn endurreisti nazistaher Vestur-I>ýzkalands sést hér á göngu, vopnaður bandarískum vopnum. Her þessi á að vera kjarni Evrópuhersins og höfuðvöra hins ..vestræna lýðrajðis'*. \ mmmpm 1$ Vesturveldin endun ekja þýzka heniaðarstefnu og stofna með því til styrjaldar í Evrópu •'* ........... ■ .." ' "■!■■■■ Rulir er e:tt mikilvægasta iðnaðarliérað Þýzkaiands. Þar eru þrír fjórðu kola- og málmbræðsluiðnaðar Þýzka- lands, mikill hluti málm- og stáliðnaðar laadsins og véla- framleiðslu þess. Efnaiðhaður og hráefnafraríilciðsla er þar og rnikil. Ituhrhéraðið hefur af þess- nm sökum verið grundvöllur vopnaiðnaðarins í Þýzkalandi. Þýzk hemaðar- og heims- vaidastefna hefur því að mestu ieyti byggzt á fram- le'ðslu Ruhr. Mikilvffigi Ruhrhéraðs í iðn- aðarframleiðslu Þýzkalands má einna gieggst sjá af því að fiestir stærstu einokunar- hringir landsins höfðu þar meirihluta starfsemi sinnar fyrir stríð. Krupp hafði þar 11 af 1S fyrirtækjum sínum, Manuesmann 21 af 30, Stahl- trust liafði 66 af 92, en IG Farben 11 af 99. Allir þessir hringir höfðu með sér nána saiiivinnu, og hið sameigin- lega vald þeirra var það mikið að segja má að þeir hefðu í rauninni öll völd yfir hinu fasistíska ríkiskerfi landsins. Þegar að stríðinu loknu hófu Vestiu'veldin endurreisn iðnaðarins í Ruhr, en þó eink- um vopnaiðnaðarins. Enskt og amerískt fjármagn streymdi til þýzkra fyrir- tffikja, og gróðinn rann til hinna ensku og amerísku e:n- okunarhringja. Þeir höfðu þegnr áður en stríðinu lauk búið í haginn fyrir sig, þar sem flurrher Vesturveldanna hafði einhverra hluta vegna h’.íft öllum helztu vopnaverk- smiðjum R,uhr svo að þær voru óskaddaðar í stríðslok. Sigrar Rauða hersins yfir hinum þýzka nazisma gerðu samt strik í áætlanir hinna verírænu fiáraflamanna. Á ráSstefnum í Jalta og Pots- dam urðu fulítrúar Vestur- ve’danr.a að skrifa undir sam- \ komulng. sem m. a. feiur í sér þe ssi ákvæð': Stjórnméia’eg og efnahags- jev eining Þý-zkalands sé við- urkennd. Ilergagnaiðnað'.ir Ruhrhcr- aðs sé lagður niður og fram- leiðsiugetu hans beitt í frið- samlega þágu. Hinir nazistísku e'nokunar- h.rtngir, unðirstaða hins þýzka hemaðaranda, séu leystir upp. Þevar Þvzkalandi var eftir stríðið skint mitli stórveld- anna í fjögnr hernémssvæði þá féll Ruhr Enedendi i hhit. E.n i deaember 1946 voru her- n' mssvæði Ereta og Banda- ríiiiamanna samerinð. 1948 samhykktu þrive'dtn á ráð- stofnu í I.ondon nvja regiu- . gerð um Etjóm Puhrhéraðs. Þessi resr'ugerð miðaði fyrst og fremst að því að tryggia hrezkum og bandarískum auð- félögum umráð yfir Rnhr, en Frakkland skvldi fá í sinn , hiut meginhluta kolafram- leiðslunnar. Með þessu var Ruhrhérað í raumnni skilið frá öðruro h-utum Þýzkalands ög gengið í berhögg við á- kvæði Potsctómsáttmáians um . same'nbtgu Þýzkalanda, fjór- veidaeftiríit. með þjótðnútingu hergagnahringjanna útilokaÆ, og engin trvgging fvrir því * pð þýzk ho-naðarstefna risi ekkí upp á ný. Þýzk hemaðarstefna Höfuðskilyrði fyrir friði í Evrópu er að þýzkri hern- aðarstéfnu verði gert ókleift að hefja árásarstríð enn á ný, en t'l þess að svo geti orðið verður að hindra að þýzkir hergagnaframleiðendur geti óhindrað haldið áfram iðju sinni. Eitt helzta stefnu- mið Potsdamsáttmálans var einmitt að koma í veg fyrir nýja styrjöld í Evrópu með því að beita hergagnaiðnaði Þýzkalands, og þá fyrst og fremst Ruhrhéraðrins, í frið- samlega þiágu. Þjóðnýting vopnahringjanna hefði verið eina örugga ráðið til þess. En hernámsyfirvöld þrí- veldanna höfðu aðrar áætlan- ir. Þær miðuðu allar að því að endurreisa hina gömlu ein- okunarhringi og vopnafram- leiðsluverkból. Og það var gert með ensku og amerísku fjármagni. Fjárgrófamenn Vesturveldanna notfærðu sér neyðarástand það sem ríkti í Þýzkalandi að loknu stríðinu, og lögðu meginhluta málm- bræðslu-, koia-, og efnaiðnað- ar landsins undir sig. En all- ur gró'ði rann í vasa hinna erlendu heimsvaldasinna. Árið 1948 leysti stjómar- fulltrúi Randaríkjanna í Þýzkalandi, Clay, upp nefnd sem hafði að nafni t:l verið sett á lagglrnar til áð sjá um aínám hinna þýzku vopna- hringja. Stefna Rreía. Upp- lausn auðhringja Brezki hernámsstjórinn í Þýzkalandi, Robertson, birti 1947 lög um endurskipulagn- ingu auíhringja nazista í ný og smærri félög. Efrirlit með framkvæmd þessara laga var falin He;nrich Dinkelbach manni sem allt frá árinu 1913 hafði verið valdamikill í auð- félagi Thyssens. Revndin sú að í hinum nýju félögum höfðu hinir gömlu eigendur undirtök'n, ásamt hínum nýju húsbændum. Stefna Bandaríkja- stjórnar Stefna Bandaríkjastjórnar í Þýzkalandi miðaði að því framar öðru að viðha’da yfir- ráðum Bandaríkjanna á heimsmarkaði auðvaldsins. I samræmi við hana ' endur- reisti hún þýzka auðhringi með amerísku fjármagni. I þeim t'lgangi voru gefin út svokölluð „Lög nr. 75“, en þau miðuðu að svipaðri end- urskipulagningu iðnaðarins og Bretar liöíðu framkvæmt á sínu hernámssvæði. Árangur af framkvæmd laga þessara má sjá af því að í nóvember 1948 höfðu 23 koia- og málm- bræðslufyrirtæki verið endur- reist, og samkvæmt hinu banaarísksinnaða biaði „Der Tagesspiegel“ voru 90 t'l 95 af hundraði þnngaiðnaðarins undir stjórn Vesturveldanna. Árið 1951 mátti telja að endurskipulagning máimiðn- aðar í Ruhrhéraði væri lokið. 24 „meðalhringum11 hafði þá verið komið á fót. 12 þe'rra voru endurreistir óbreyttir frá því sem þeir voru fyrir stríðið. Meðal þeirra var hinn frægi auðhringur IG Farben. Að nafninu til var hánn skipt- ur í þrjá hluta, einn á hverju hernámssvæði, en allir iutu þeir same'ginlegri miðstjórn. Hlutafjárupnhæð þessa endur- reista auðfélags var 1,4 millj- arðar marka. Meðal anarra endurreistra hringa má nefna : Thyssen, Kiöckner, Mannes- mann, Stinnes o. fl. Mvndnn eino’.unar- hringjasambands Samvinna hinna endurreistu hringja verður stöðugt nán- ari, einkum milli stálhringa annarsvegar og koiahringa liinsvegar. Stálfyrrtæki í Ruhrhéraði fá 75 af hundraði ailra þeirra ko'a og koks sem þau þarfnast frá samvinnu- fyrirtækjum sínum. Þannig hefur myndazt í Ruhr einn stór aUsherjarhringur, sem og stáliðnaði ásamt hinum mikla fjölda útibúa sinna mynda undir bandarískri yfir- stjórn. Alls eru um 600 ein- stök fyrirtæki í þessari sam- steypu, sem hafa 830.000 verkamenn í þjónustu sinni. Ætlun Vesturveldanna með framkvæmd þossarar stefau í eínahagsmálum Þýzkalands var í fyrsta lagi sá að láta verksmiðjur Þýzkaiands mala gull handa vestrænum fjár- af’amönnum, í öðru iagi að yfirráð þeirra yfir iinaði iandsins geri þeim kleift að nota hann í e'gin þágu að geðþótta. Um þetta var þýzka þjóðin sjáif aldrei höfð með í ráðum. Erlent fjármagn Hlutafjárþörf þýzkra fyrir- tækja töldu forstjcrar þeirra einna bezt að fullnægja með því að afia þess erlendis. Þannig buðu forystumenn hringsins Stahltrust banda- rískum auðmönnum að .leggja 225 millj. marka til fyrirtæk- isins, en samanlögð h’utafjár- upphæð þess var 450 millj. marka. Jafnframt þrví sem hinir bandarísku fjármála- me:n komu sér þannig fyr’r í gömlum fyrirtækjum stofn- uðu þeir mörg ný. Þannig skvrir b'aðið „Die We!t“ frá stofnun bifreiðaverksmiðju í Dússe’.dorf. Af 12 millj. hluta- frir'-ogm ]ögyu erlendir fram 9 mi.llj. en þýzkir fjármála- •r’.énn 3 millj. marka. General E’e-tric Co. kevptu upp Osram-Ijósaperuhring’nn, og Hudson-fé’.agið reisti bifreiða- vericsmiðiur í Rtuttgart. Þann- ig mætti lengi telja. Til vcrndar hinu banda- rjska fjármagni voru stofn- aðir mar.vir bankar itndir bandarískrt st.iórn í Þýzka- landi. 1949 var stofnaður svo- lcallaður „Industr'kreditbank" í Rhurhéraði. í Paris var 1947 stófnaður banki með nafninu „Intematkmal Ciear- Þannig dulbjuggu hinir ame- rísku iðjuhölðar fjármála- framkvæmdir sínar með því að láta frönsk, hollensk, belg- ísk eða ensk útibú eða dótt- urfyrirtæki annast fram- kvæmdir fyrir þeirra hönd. ■ ) Þáttur Ruhr í ! vígbúnaðinum 3 1 vígbúnaðaráætlunum Vest- urveldanna hefur Ruhrhérað hinu mikilvægasta lilutverki að gegna. Hinum mikla iðnaði þess hefur sífellt meir og meir verið beint að fram- leiðslu hergagna. I Kóreu- stríðinu notuðu Bandaríkja- menn hráefni og vopn frá Ruhr sem sjá má af því að i byrjun árs 1950 framieiddi Ruhr 752.000 tonna stáls, en í júní sama ár e'na miiljón tonna. Ruhr er nú stærsta vopnasmiðja Evrópu. Með því. vilja hernámsveldin slá tvær fiugur í emu höggi: fá her- gögn fyrir hina endurreistu heri í Evrópu og koma í veg fyrir jafnframt að þýzk vöru- framleiðsla til friðarþarfa keppi við vörur þeirra á he'msmarkaðnum. Schuman-áœtlun Óhjákvæmilegur liður í þessari pólitík var Schuman- áætlunin svokallaða. Árið 1949 komu saman í Dússel- dorf franskir, þýzkir og lux- embúrgískir iðjuhöldar til að ræða stofnun „Alþijóðlegs stálsambands". Meðal þeirra voru fulltrúar frá auðfé’ög- um eins og Thvsr.en, Ford- verksmiðjunum í Evrópu og frá fyrirtæicinu Fe'ten og Gu'lleaume. Frá því fyrirtæki mætti barón Kurt von Schrö- der, meðeigandi ensk-amerísk- þýzka bankans Schröder, en maður að nafni John Foster Duiles er einn trúnaðarmanna þess fyrirtækis. TUgangur Árangur þessa fundar var Schuman-áætlunin. Tilgangur hermar var: að tryggja friáisa verzlun með kol og stál án tollatakmarkana milli þátttökuríkjanna. Höfuð- markmiðið með þessu var það að tenpia sama.n undir etnnl yfirstjóm þýzk kol, koks og stál við hrájAr-úð í Lotringen. Yfirráð banda- rískra stóriðjuhö'da yfir hin- Framhald á 8. siðu. ing Companv", með banda- sex stærstú hringirnir i kola- rísku og frönsku fjármagnL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.