Þjóðviljinn - 29.06.1954, Side 1
Þriðjudagur 29. júní 1951 — 19. árgangur — 141. tölublað
’IW
um
Dehli fagnaði honum mikill
mannfjöldi, sem lét rigna yfir
hann blómum að indverskum
sið.
Viðskiplanefnd
frá Kína til
iretiands
í gær kom til Bretlands kín-
versk viðskiptanefnd, skipuð
ellefu mönnum. Kom hún frá
Genf en þar fóru fram fyrir
skömmu viðræður sem biru
meíal annars þann árangur að
nefndin var send. Þetta er
fyrsta viðskiptanefndin frá
Kína sem kemur til Bretlands
síðan alþýðustjórn Kína kom
til valda. Nefndarmenn munu
heimsækja brezkar verksmiðjur
og ræða við brezka framíeið-
endur.
Kínverjar og Indverjar, tvær fjölmennustu þjóðir
heimsins, hafa teki'ö höndum saman um að koma á
traustum friði-1 Asíu.
Tilkynning sem var gefin út í Nýju Dehli 1 gær að lokn-
um þriggja daga viðræ'ðum forsætisráðherra ríkjanna,
þeirra Sjú Enlæ og Nehru, ber þetta með sér.
Kína
og lausn allra deilumála í Asíu
beri að gæta þeirra megin-
reglna, sem samningur Ind-
lands og Kína um Tíbet'bygg-
ist &. Þær eru: gagnkvæm virð-
ing fyrir friðhelgi og fullveldi
ríkjanna, engin erlend íhlutun
um innanlandsmál og friðsam-
leg sambúð þar sem hagur
beggja er tryggður.
Sjú Enlæ fór frá Nýju Dehli
í gær áleiðis til Rangoon. Þar
dvelur hann einn dag í boði
U Nu, forsætisráðherra Burma.
Viðræður forsætisráðherranna
snerust einkum um viðleitnina
til að binaa endi á stríðið í
Indó Kína og segir í tilkynn-
ingunni að þeir séu
skoðunar að ríkjunum
að veita sjálfstæði. Þau eigi
að vera laus við erlenda íhlut-
un og ekki megi nota
árásarundirbúnings
um ríkjum.
Nehru og Sjú
Nehru
Fimm menn forasf meS vh,
Oddi 0 BreiSafirSi
Á föstudaginn varð það sorglega slys á Breiðafiröi að
v.b. Oddur íóst og með honum 5 manns.
r í Amu
Sjú sagði við blaðamenn þeg-
ar hann lagði af stað að við-
ræður þeirra Nehrus hefðu ver-
ið mjög árangursríkar. Starf
Nehrus að því að efla friðinn
ætti skilið hrós allra manna.
Fagnað innilega
Þegar Sjú kom til Nýju
Áður en sjálfar viðræðurnar
við Nehru byrjuðu fór Sjú til
minnismerkis Gandhis á bakka
Jummafljótsins. Hann gekk á
sokkaleistum upp á minnis-
merkið og lagði þar f jóra blóm-
sveiga. Þegar hann kom niður
aftur rauf mannfjöldinn þús-
undum saman varðlínur lög-
reglunnar, þyrptist kringum
hann og hyllti hann.
Bzefar sáfu við sinn keip í Mumáluni
í gær lauk í Washington fjögurra daga viðræðum
æðstu manna Bretlands og Bandaríkjanna.
í tilkynningu sem gefin var
út segir að þeir Churchill og
Eden frá Bretlandi og Eisen-
hower og Dulles frá Bandaríkj-
unura hafi orðið sammála um
það að brýnasta verkefni Vest-
urveldanna sem stendur sé að
gera Þýzkaland að fullgildum
aðila að samstarfi þeirra svo að
það geti lagt herafla af mörkum.
Segja þeir að Vestur-Evrópu-
herinn sé heppilegasta leiðin til
að koma þessu í kring og ef
stofnun hans haldi áfram að
dragast muni það hafa hættuleg-
ar afleiðingar fyrir samheldni
Vesturveldanna.
Stjórnendur Bretlands og
Bandaríkjanna segja að ekki
komi til mála að gera breyting-
ar á samningunum um Vestur-
Evrópuher. Er þetta skilið svo
að þeir hafni hugmynd Mendés-
France, forsætisráðherra Frakk-
lands, um að andstæðingar og
stuðningsmenn hersins á þingi
í París reyni að samræma sjón-
armið sín. Fréttaritarar í París
segja að stjórnmálamönnum þar
mislíki þessi afstaða.
Fullveldi fyrir haustið
Fréttamenn í Washington
segja að brezku og bandarísku
stjórnmálamennirnir hafi orðið
Fra.mhald á 11. síðu.
Á miðvikudaginn eiga liðs-
foringjar frá stríðsaðilum í
Indó Kína að koma sair.an
til fundar í bæ 40 km norður
af Hanoi til þess að bera ráð
sín saman um framkvæmdar-
atriði varðandi tilflutning herj-
anna ef vopnahlé verður gert.
Fundurinn átti að hefjast í gær
en af því varð ekki vegna þess
að ósamið var um fundarsköp.
I Genf féllust fulltrúar Breta
og Frakka á uppástungu sovét-
fulltrúans að formenn sendi-
nefnda á ráðstefnunni um frið
í Indó Kína ræði um starfssvið
eftirlitsnefnda með vopnahléi.
Oeistavirk rigning
í Bretlandi
Brezki kjarnorkuvísindamað-
urinn Fremlin tilkynnti á laug-
ardaginn vár niðurstöður rann-
sókna sem hann hefur gert á
regni er féll í Birmingham í
Englandi í vikunni sem leið. Nið-
urstöður hans sýndu að geisla-
verkun regnsins hafði aukizt
mikið framyfir það sem eðlilegt
getur talizt. Orsök þessa kvað
hann vera vetnissprengjutilraun-
ir Bandaríkjamanna i Kyrrahafi.
COS&ÍttKU._
Herstjórn .Guafemala reynir að
blíðka Bandaríkjastjórn
Hrakti Arbenz forseta fró völdum að ’
undirlagi bandariska sendiherrans
Æðstu foringjar hersins í Guatemala frömdu stjórn-
lagarof í fyrrinótt í samráöi við John Peurifoy, sendiherra
Bandaríkjanna í Guatemalaborg.
Báturinn fór nokkru fyrir há-
degi á föstudaginn frá Flatey á-
leiðis að Svínanesi i Múlasveit á
Barðaströnd. Á skipinu voru 5
menn, formaðurinn Gestur
Gíslason og Lárus Jakobsson og
3 farþegar, Guðrún Einarsdóttir
Fckk sícggjy í
höfuSið
í gær vildi það slys til í
Slippnum að maður nokkur,
Halldór H. Jónsson, fékk
sleggju í höfuðið og hlaut af
nokkur meiðsl. Haildór var að
vinna við togarann Ask, er
slysið vildi til; féll sleggjan af
vinnupalli. Meiðsli Halldórs eru
ekki talin alvarleg.
frá Selskerjum í Múlasveit og
Hrefna Guðmundsdóttir, dóttir
hennar og Óskar Arinbjarnarson
hreppstjóri frá Eyri í Kollafirði.
Stinningskaldi var þegar bátur-
inn fór af stað, en þó talið vel
sjófært veður. Tveggja stunda
sigling er til Svínaness og sást
til bátsins frá Hvallátrum,
skömmu eftir að hann fór frá
Flatey, en síðan er ekkert vitað
um hann. Er hann kom ekki aft-
ur til Fiateyjar á tilskildum
tíma var farið að leita hans.
Fundizt hafa í Skáleyjum árar
úr bátnum o. fl. svo og vörur
er hann hafði innanborðs, en
ekki er vitað með hvaða hætti
hann hefur farizt.
V. b. Oddur var 4 V2 lest ný-
smíðaður. Ferð þessa fór hann
í stað áætlunarbátsins.
Þetta vitnaðist þá um nótt-
ina, er Jacobo Arbenz flutti
útvarpsávarp og tilkynnti að
hann hefði afsalað sér völdum
í hendur Carlos Diaz ofursta,
sem er yfirforingi hersins og
landvarnaráðhcrra.
Bandarískt ofurefii.
Arbenz komst svo að orði að
hann hefði tekið þessa ákvörð-
un „gagnvart því ofurefli sem
bandaríska auðfélagið United
Fruit hefur látið innrásar-
mönnum í té með vitund ög
vilja Bandaríkjastjórnar“.
Hann lcvað bandaríska mála-
liðsmenn hafa gert morðárás-
ir úr flugvélum á óvarðar
þorgir og bæi Guatemaia.
Bandaríska borgarablaðið
New York Tinies skýrir svo
frá að John Peurifoy, sendi-
herra Bandaríkjanna, hafi átt
viðræður við yfirmenn hersins
í Guatemala. Þeir hafi boðizt
til að setja Arbenz frá völdum
cf það mætti vcrða til þcss að
Bandaríkjastjórn hætti að
styðja innrásarherinn.
I gær var sagt í Washing-
ton að Diaz ofursti hefði einn-
ig bannað hinn róttæka Verka-
lýðsflokk Guatemala, sem
studdi stjórn Arbenz en á ekki
nema fjóra menn á þingi.
------------rnc
Bandarískir fréttaritarar
skýra einnig frá því að Arbenz
sé farinn úr landi og ætli til
Argentínu um E1 Salvador og
Panama.
Útvarp innrásarhersins sagði
í gær að Armas innrásarforingi
myndi berjast gegn stjórn
Diaz nema hún gæfist upp þeg-
ár í stað, handtæki Arbenz og
nánustu samstarfsmenn hans
og, alla kommúnista í Guate-
mala. Innrásarherinn segist
vera 60 km. frá Guatemala-
borg.
Rannsóknarnefnd samtaka
Ameríkurikjanna, sem var í
þann veginn að leggja af stað
til Guatemala til að rannsaka
atvik að innrásinni, hætti við
ferðina þegar fregnin barst um
forsetaskiptin í Guatemala.