Þjóðviljinn - 29.06.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 29.06.1954, Page 2
 íismi 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. júní 1954 esm Eftir skáldsöcu Chájrles de Costers 1r Teiknincar eftir Helce Kiihn-NieLsrn 371da^tir Tigiiailólkið á Nióurlöndum hefur brugð- izt málstað okkar, sagði UgluspegiU. í þéssu' striði höfum við nú aðeins stuðning hinna fátœku. Já, andvarpaði Lambi, það. . 'er~. aug jóst að við eigum um þrennt aS velja: gálgann, hjólið, bá’ið. Höfum við ekki bréf upp á það, sagði Ugluspegill, að við séum kirkjunnar þjón- ar báðir tveir, þú flasmskur, ég þýzkur; og að við Terðumst að útþrykkilegri skipun hertogans til að selja vigða hluti og lelða vihutrúarmenn aftur til réttrar trúar. Elnn dag er þeir riðu meðfram Marar- fijóti, nam Ugluspegill staðar hjá skipi einu er hafði hafmey á stefninu Hann tók þegar að likja éftir næturgalasöng. Von bráðar kom maður upp <4 hváibakinn og íór að gala eina og hanl Þá breytti Ugluspegill um tón og tók ai hrína eins og asni, og maðurinn gerði slík hið sama; og reiðskjótar þeirra fé'aga tóki ■undir af áhuga. En fólkið, sem var stat •þar S námunda, hló að þessum fíflalátum. ,i t *dag er -þriðjudagminn 29. ^ júnL Pétursmessa Og tPáls. 180. dagtír ársins. — Tungl hæst á lofti; I hásuðri kl. 12:83. — Ar- degisháfifeði kl. 5:06. Síðdegishá- flæði kl. 17:33. Þegar Gestur Pálsson háfði lífvörð um sig Milli fýrsta og annars bekkjar, Busa og Kastringa, var sífelld og sjálfsögð styrjöld, sem stað- ið hafði frá ómunatíð og endur- nýjaðist með hverri kynsióð. Létur Kastringar á ýmsan hátt í ljósi fyrirlitningu sína fyrir Busum, voru oft áhlaup og ber- ferðir milii bekkjanna, og stundum harðar1 * * 4 * 6 orustur. Meðan ég var í neðsta bekk, gjörðu Kastringar alloft herhlaup á fyrsta bekk, og vörðum við okkur með hnúum og hncfum. .Gestur Páisson var bá í fyrsta bekk, hann var væskill að. hurðurn og hugdeigur, en túlinn var óbilandi, hann höfð- nm við standandi uppi á bekk eða borði hak við fylkinguna, og -skammaði hann óvinina ó- spart og. ögraði þeim í snjöllum ræðjim, var þeim að þessu Mn mesta skapraun og sáu sig aldrei úr færi, ef hægt var, að hcr- taka Gest, hafa hann í varð- haldi -og kvelja á ýmsan hátt, þrúga. 'honum inn í „kaþedru“ o. s. frv., en oftast voru ein- hverjir- sterkir látnir fylgja Gesti sem lífvörður, er hann kom í námunda við 2. bekk. Þegar Gestur hafði verið tekinn, urðum við Busar að gera marg- ar herferðir tU að frelsa hann, og varð stundum að gera marg- ar atrennur áður það lánaðist, eða einhver var tekinn í gisling í hans stað, og píndur á sama hátt. (Þorvaldur Thoroddsen: Minningabók). Bifreiðaskoðun í Keykjavík 1 dag eiga að maeta til skoð- unar þær biíreiðar :sem hafa eln- kennisstafina 6701-6850 að báðum meðtö'dum. Sójheimadrengurinn Áhéit frá L.J. kr. 20. AlþimHshúsgarðurinn er ophm ifyrir a'mennlng kl. 12-19 alla daga í sumar. LYFJABUÐIR APÓTEK AUST- Kvöldvarzia tll UBBÆJAB kt 8 alla daga 1f nema laugar- HOLTSAPÓTEK daga tU kL 4. Næturvarzla er í Ingólfaapóteki, Bfmi 1330. Það er víst komið haust — dvaíizt dálítið. obkur hefur Nýjar orðuveitingar Hinn 17. júní 1954 sæmdi forseti Islands, að tillögu orðunefndar, þessa menn heiðursmerki fálka- orðunnar: Árna Kristjánsson, pí- anó'.eikara, riddarakrossi, fyrir störf í þágu tónlistarmála; Ás- mund Sveinsson, myndhöggvara, riddarakrossi, fyrir störf í þágu myiidlistarmála; Guðrúnu Péturs- dóttur, fyrrv. biskupsfrú, er stóð við h’.ið manns sint í vandasömu embætti, Irliddarakrossi; iHákon Bjarnason; skógrsektarstjóra, fram kvæmdarstjóra Landgræðslusjóðs, riddrakrossi, fyrir störf í þágu skógræktarmála; Lárus Pá’.sson, leikstjóra, riddarakrossi, fyrir störf í þágu íslenzkrar leiklistar. Ólaf Lárusson, prófessor, stjömu stórriddara, fyrir visindastörf; Tómas Guðmundsson, skáid, for- mann Bandalags ísl. listamanna, riddarakrossi, fyrir bókmennta- störf. Gengisskráning Einuig Söiugeng) SYNUIÐ 200 METRANA iteriingspund. í 45.76 Bandaríkjadollar 1 1632 Kanadadollar 1 18.70 Jonsk króna 100 236,30 Norsk króna 100 228,50 Sænsk króna 100 816,50 Einnskt mark 100 .7,09 íTanskur frankl 1.000 46,63 Belgiskur franki 100 82,87 3vlssn, frankl 100 874,60 GyUlni 100 430.35 rékknesk króna 100 228,67 Vesturþýzkt mark 100 890,65 Lára L000 28,13 Guilverð isl. kr.: 100 gullkrónur as. 738,96 pappirskrónur. Kl. 8:00 Morgunút- J varp. 10:Í0 Véður- fregnir. 12:10 Há- Á 'wdegisútvarp. 15:30 1 \ Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Gerð og eðli efnislns; III: Meira um geislavlrk efni (Óskar B. Bjarna- son efnafræðingur). 20:65 Undir ijúfum lögum: Carl Billich ofl. leika suðræn lög. 21:25 Iþróttir (Sig. Sig.) 21:40 Tónleikar (pi.): Frá Brazilíu tónverk eítir Respig- hi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Heimur í hnotskurn. 22:25 Kamr.iertónleikar (pl.): Strengja- kvartett í Es-dúr op. 51 eftir Dvorák. Vísir spyr í gær í aðaígrein sinni: „Hversveg.ir eru þessi mál í c- lestri?“ — en þr.r er átt við landbún- í Sovétríkjunum. Og sjálfur þegar í stað: „Vafalaust vegna þess, að bænda- stéttinni er í blóð borin sterk sjálfstæðiskennd, og viU ekki una ríkjandi fyrirkomulagi landbúnað- armála". Sem sé: ástandið i land- búnaðarmálunum er svona af því aS bændur vilja ekkl hafa það svona. .Tá, við erum sterkir í röksemdunum, frændumir. aðarmálin svarar sér Bíkisskip. Hek’.a er væntanleg til Reykja- víkur kl. 7 til 8 í fyrramálið frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skja'd- breið fór frá Reykjavík í gær- kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er í Rvík. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík I dag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búðar- dals. Skipadeiid SIS Hvassafell er í Rostock. Arnarfell er í Norresundby. Jökulfell kemur til G’.oucester í dag. Dísarfell fór í gær frá Leith til Reykjavíkur. Bláfell lostar á Norður- og Aust- urlándshöfhum. Lit’afell er á Ak- v.reyri. Cornelis Houtman fór frá Álaberg 27. þm til Þórshafnar. Fern ú;ti að byrja lestun í Áfa- borg í gær Frida losar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Lita lestar sement í Álaborg ca. 5. júlí. Bókmenntagetraun Á sunnudaginn voru tvö fyrstu erlndin úr kvæði Jóns Helgason- ar prófessors: Hvar fæ ég höfði halláð (,cftir þýzku kvæði frá 16. öld‘0. Af tþví kvæðið ðr svo vel kveðið ieyfum vér oss að birta tvær aðrar í víðbót, en þá eru eftir aðrar fjórar: Eg une öngvu Þoofe méð Eignarhlutenn minn, kann henda ad lodenn Loofe mier lienist annad Sitm; að geyma Gull er valit: eg giæte mist þad al.lt til Eignar cinum Þioofe með Angur þwsundfallt. Nei, Suáll og eilijft Soolund er sönmlst Meina Böot, það skwar allre Olund wr innztu Hiartans Root; hin skioota Skoogar-Hind hwn skál mier Fyrermynd, henne opnar Guð sinn Gloolund med Gras og Sualalind. Söfnin eru opiní Listasafn rfldsins kl_ 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjúdögum, fimmtu- dögtím og laugardögum. ~ Listasafn Einars Jónssonar kL' inn frá Skólavörðutorgi. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á -þriðjudögum, -fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga ki. 10-12 og 18-19. Náttúrugrlpasafiilð kl. 13:30-15 á sunnudögum, kL 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Greiðið flokksgjald ykkar skil- víslega. Skrifstofan öpin alla virka daga frá klukkan 10—12 fyrir hádegi og l—7 eftir hádegi. Töframaðurinn Fantasíó er í símanum Kvenféiag Laugamessólchar fer í skemmtiferð í dag. Nánari upp’ýsingar um ferðina í simum 2060 og 80694. GuHfaxi, milli- landaflugvél Flug- félags Isiands er væntanlegur til R- víkur kl. 16:30 í dag frá London og Prestvík. Flug- vélin Ifer tU •Óslóar og Kaup- mannahafnar -kl. 8 í fyrramálið. ’Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, fer væntanleg til Reykjavikur kl, 11 á morgun frá New York. Fer héðan.kl. 13 tii Stafangurs, Öslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar; Flugvél frá Pan American er væntan’eg til Keflavdkur frá Hel- singfors, um Stokkhölm og Ösló, kl. 19:45 í kvöld og heldur áfram til New York eftir skamma við- dvöL Strandakirkja Gamalt áheit kr. 12. 6.E. kr, 30, S.E. kr. 20. Nýlega opinberuðu trúlofun s:na á Sig ufirði Ingeborg Svenson og Jón Björnsson, Lauga- vegi 30 Siglufirði. Helgi Sigurðsson á Flateyri 1 grein, sem birtist í sunnudags- b’aðinu um Helga Sigurðsson sjö- tugan, voru tvær vi'lur. Hann er fæddur í Vatnsdal, en ekki á Gilsbrekku, eins og í greininni segir. Formennsku hóf hann 18 ára að aldri, en ekki 17 ára Þetta leiðréttist hór með. — G.M.M. Krossgáta nr. 401 Lárétt: 1 leikara 7 verkfæri 8 hérað í Þýzkalandi 9 tog 11 þrir eins 12 fæddi 14 átt 15 kven-, náfn (þf) 17 ryk 18 bílstöð 20 duluna Lóðrétt: 1 höfuð 2 forskeyti 3 dúr 4 tónverk 5 b’aðs á Akureyri 6 erl. nafn 10 landssvæði 13 fjórir sámhljóðar 15 nútíð 16 skst 17 leikur 19 skst Lausn á nr. 402 Lárétt; 1 spaug 4 tá 5 ár 7 aka 9 rof 10 Rón 11 asi 13 ar 15 en Í6 ókunn Lóðrétt: 1 sá 2 auk 3 gá 4 torfa 6 runan 7 afa 8 Ari 12 sáu 14 ró 14 en

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.