Þjóðviljinn - 29.06.1954, Page 3
Þriðjudagur 29. júní 1954 — ÞJÓÐyiLJlNN — (3
15 ára aUissýniig Handiða- og myndfistaskólans
Yfirlitssýning um vinnubrögð nemenda Handíða- og
myndlistaskólans var opnuð í Listamannaskálanum s.l.
laugardag í tilefni þess að nýlokið er fimmtánda starfs-
vetri skólans.
Luðvig Guðmundsson skóla-
stjóri, sem stofnsetti skólann
haustið 1939 og æ síðan hefur
veitt honum forstöðu, opnaði
sýninguna með ræðu. 1 stuttu
máli rakti hann sögu skólans
á þessu árabili. Kvað hann
starfsemina í meginatriðum
hafa verið með fernum hætti:
l. Síðdegis- og kvöldnámskeið
í ýmsum hstrænum og hagnýt-
um greinum fyrir almenning,
m. a. kennsla í bókbandi, út-
skurði, leðurvinnu, útsaumi,
kjólasaumi, alm. fríhendis-
teilcnun, sniðteiknun osfrv.
2. Myndlistadeild, sem veitir
allt að þriggja ára kennslu í
aðalgreinum myndlista, teikn-
un, málun, myndmótun, list-
sögu ofl. greinum.
3. Kennsla í listiðnaði, bæði
fyrir byrjendur og iðnaðar-
menn. Meðal þeirra kennslu-
greina eru listbókband, drif-
smíði fyrir gullsmiði, hús-
gagnateiknun, mynzturgerð,
Batikmálun, dúkprent, leir-
munagerð ofl.
4. Og loks eru kennsludeildir,
sem veita kennurum og kenn-
araefnum sérmenntun til
kennslu í í smíði, um handa-
vinnu kvenna og teiknun. Þeg-
ar í upphafi var gert ráð fyrir
því, að kennaradeildir þessar
yrðu síðar sjálfstæður ríkis-
skóli, og er svo fyrir mælt í
hinsvegar áfram í sambandi
við myndlistadeildina.
Vegna ónógs húsnæðis kvað
skólastjórinn ókleift að sýna
nú nema örlítið brot af vinnu-
brögðum nemenda. Hefði því
sá kostur verið valinn að gefa
sem ítarlegast yfirlit um tvær
af mörgum kennsludeildum,
þ.e. hina nýju deild fyrir Bat-
ik-málun og dúkprent svo og
myndlistadeildina.
Á sýningunni er mikill f jöldi
lögum frá 1947. Fyrir þremur. fallegra dúka, dregla og klúta
árum, 1951, afhenti því Hand-' úr líni, silki, lérefti ofl. efnum.
íðaskólinn ríkinu tvær kenn-j Fiestir þeirra hafa verið mál-
aradeildanna, smíðadeildina og aðir eftir hinni fornu, vanda
kennaradeildina fyrir handa-
vinnu kvenna.
Teiknikennaradeiidin starfar
sömu austurlenzku Batikaðferð.
Dúkar þessir eru til sölu.
Óvenjuleg blaSaútgáía:
MaíUað í Tékkóslóvakíu,
blað ó fslandí, fúlíbl. í Japán!
Paco, málgagn Heimsíriðarhreyfingar esperantista
flytur útgáfustað sinn mánaðarlega milli landa
Maíblaðið í Tékkóslóvakíu, júníblaðið á íslandi, ágúst-
blaðið í Japan, septemberblað í Svíþjóð — það er á-
reiðanlega einsdæmi um blaðaútgáfu, en þetta er §taö-
reynd um málgagn Heimsfriðarhreyfingar esperantista,
Paco (Friður).
Júníblaðið af Paco er nýkomið út hér í Reykjavík, og
stendur að útgáfu þess esperantohópurinn Mateno, eh
formaður hans og aðalfulltrúi Heimsfriðarhreyfingar es-
perantista á íslandi er Þorsteinn Finnbjarnarson gull-
smiður.
Þetta blað hefst á grein eftír
Arnór Hannibalsson sem hann
Oamla fólkið fér
til Mngvalla
Á laugardaginn var bauð Fé-
lag íslenzkra bifrelðaeigenda
gamla fólkinu á elliheimilunum
á Grund os í Hveragerði o. fl.
austur að Þingvölium.
Undir borðuni í Valhöll
skemmtu þeir söngvararnir Ól-
afur Magnússon frá Mosfelli og
Hermann Guðmundsson, Karl
Guðmundsson og Niels Nielsson
lék á harmoniku.
Um 200 manns tóku þátt í för-
inni og skemmti gamla fólkið
sér vel og er Félagi ísl. bifreiða-
eigenda þakklótt fyrir boð þetta,
en það er nú orðin hefð að fé
lagið bjóði gamla fólkinu til
Þingvalla á hverju sumri.
Ferð barnakérs Akureyrar til Noregs
gekk eisis og í sögu
Bömin fengn hvarvsina hinar bezlu
mótlökur í Noregi
Barnakór Akureyrar er nýkominn heim úr söngför sinni
til Noregs i boði Álasundsbæjar og syngur hér í kvöld í
Gamla bíói.
Fréðrik Ólcrfsson varð sjötti á
skókmótinu í Prag
Friðrik Ólafsson varð sjötti í röðinni á mót-i snjöllustu
skákmönnum frá NorðurlÖndum, Austur-Evrópu utan
Sovétríkjanna og löndunum við Miðjarðarhafsbotn.
mann með 15 vinninga eftir 19 að skora Botvinnik, núverandi
umferðir. Annar var Ungverjinn
9NnaiRsséttu
sýningu ísfenzkra
fræða
Sýnlngu íslenzkra fræða í
Þjóðminjasafninu lauk á sunnu-1
dagskvöldið og höfðu bá sótt
hana '900 manns.
Aðsókn að sýningunni var
nókkuð misjöfn eftir dögum,
komst í 200 manns á sunnudegi
en var minnst á mánudegi, tæp-
lega 20 manns. Aðsókn að sýn-
ingunni fór vaxandi undir síð-
ustu vikulok.
Allar bækur sem á sýningunni
voru eru aðgengilegar í Lands-
bókasafninu og Háskólabókasafn-
inu, eins og aðrar ísl.'bækur.
Blinda félkið
bakkar
Síðastliðinn sunnudag bauð
Rebekkustúkan Bergþóra nr. 1
blindu fólki til kaffidrykkju og
er það annálsvert hve systurn-
ar lögðu sig í framkróka til að
hlynna að þessu-bíinda fólki og
skemmta því á alla vegu, Þá
ber og að þakka hinum ungú’
leikurum, sem gerðu sitt til að
skemmta fólkinu.
Blinda fólkið ílytur systrum
Rebekkustúkunnar og öðrum
sem að skemmtuninni stóðu sín-
ar hjartanlegustu þakkir fyrir
þessar ógleymanlegu gleðistund-
ir og alla hugulsemi í þeirra
garð, fyrr og síðar.
Minni-Vatnsleysa
Bæjamafnið Minni-Vatnsleysa
misprentaðist í blaðinu á laug- Svíinn Stáhlberg með
ardaginn í fréttinni um að farið sjötti Friðrik með 12.
væri að nota matarleifar herra-j í síðustu umferðinni gerði
þjóðarinnar til svínaeldis. Þjóð-. Friðrik jafntefli við St&hlberg.
viljinn frétti í gær að dýra- Guðmundur Pálmason fékk sjö
læknír hefði stöðugt éftirlit með vinninga.
Þjóðviljinn hafði í gær tal af
fararstjóranum, Tryggva Þor-
steinssyni. í förinni voru 29
börn og söngstjóri kórsins,
Björgvin Jörgensen, en alls voru
6 fullorðnir í förinni með börn-
unum. Bömin fóru til Noregs í
boði vinabæjar Akureyrar, Ála-
sundsbæjar. Farið var með
Gullfaxa til Osló 12. júní og
með lest til Álasunds og komið
þangað um kvöldið.
Ffamhald á 11. síðu.
Bömin fengu feykilega góðar
og myndarlegar viðtökur í Ála-
sundi, Bjami Ásgéirsson, sendi-
herra íslands í Noregi og Tor-
geir Anderssén-Rysst, sendiherra
Norðmanna hér, Voru báðir við-
staddir komu barnanna og á-
vörpuðu þau. Karlakór Álasunds
annaðist móttökyr fyrir bæjar-
ins hönd og hafði boð fyrir
börnin 17. júní og ræðisrriaður
íslands í Álasundi, Oscar Lar-
sen, hafði einnig boð fyrir börn-
nefnir „Vernd friðar og sós-
íalisma er vernd menningar-
innar“. >á er bréf frá Japan,
með frásögn sjómanns á ein-
um fiskibátanna sem urðu fyrir
áhrifum vethissprengjutilraun-
anna á Kyrrahafi. Sigurður
Guðmundsson skrifar grein’-
ina „Alþjóðamál auðveldar
smáþjóðum þátttöku í alþjóða-
hreyfingum", Þorsteinn Finn-
bjarnarson ritar um starf Mát-
eno. Birt er ræða Halldórs
Kiljans Laxness er hanri flútti
við móttöku friðarverðlauna
heimsfriðarhreyfingaririnár, og
ályktanir fundar heimsfriðar-
ráðsins er haldinn var í-Berlín
í maílok. Kristinn E. Andrés-
son lýsir í nokkrum orðum
áliti sínu á gildi alþjóðamáls
fyrir friðarhreyfinguna, og loks
er þarna nýtt lag eftir Hall-
grím Jakobsson við esperanto-
ljóð eftir Tékkann Antonio
Chrapavy. **
Heimsfriðarhreyfing esper-
dag sungu þaU í útvarpið í Ála-
‘ sundi. Fyrsti söngur barnanna
var við opnun fiskimálasýningar-
innar í Álasundi. Auk þess hélt
barnakórinn sjálfstæða Söng-
skemmtun í Álásundi, en þar
voru þau til 19. júní. Ennfremur
sungu þau í Sykkylven. í Berg-
en var kórinn 19. og 20. og söng
Efstur varð Tékkinn Pach- þátt í undankeppni um rétt til' þar f útvarp og énnfrémur i
in á þjóðhátíðasdaginiven þann antÍBta er ungur þáttur hinnar
_____ v, Í -----:*
byggðasafninu og í hléi sinfóníu-
hlómsveitarinnar í Bergen, en
hún var á förum til hljómleika-
sarrikeppni í Belgíu. í Bergen
heimsmeistara í skák, á hólm.
Frammistaða Friðriks Ólafs-
sonar <í svona harðri keppni er
ágæt, ekki sízt þegar tillit er þjUggU fiest bömin í skóla, en
tekið til þess hve ungur hann er. nokkur úti í bænum,. var börn-
unum böðið á margar skemmt-
anir og höfðu þau frífar með
sporvögnum í bænum. Telpna-
kór útvarpsins í Béígeú tók á
móti börnunum, en rkeðismaður-
í hreppsnefndarkosningunum á inn, Tryg\-e Rithland hafði und-
Kosningar
á Mngeyri
Friðrik ölafsson
Szabo með 14%, þriðji Pólvérj-
inn Sliwa með 13, fjórði og
fimmti Tékkinn dr. Filip og
12% og
fóðrun þessari, — senvfram hef-
ur farið í mánuð.
Þingeyri urðu úrslit þessi:
A-listi, listi vinstri manna,
hlaut 123 atkv. og 3 menn.
B-listi, Sjálfstæðisfl. hlaut 119
atkv. og 2 menn.
Ufanríkisverzlim
USA dregst saman
Hagskýrslur stjómar Banda-
ríkjanna bera það með sér að
utánríkisverzlun þeirra dregst
ört saman.
Fyrsta fjórðung yfirstand-
andi árs minnkaði útflutningur
frá Bandaríkjunum um 500
milljónir dollara eða tíunda
hluta frá því sem var á síðasta
fjórðungi ársins 1953.
Útflutningurinn hefur einnig
minnkað en ekki þó eins mikið,
Á fyrsta fjórðungi þessa árs
var liann 200 milljónum dollara
almennu heimsfriðarhreyfing-
ar, en hefur víða vakið at-
hygli fyrir baráttu sína í þágu
friðarhugsjónarinnar. Málgagn
hreyfingarinnar, Paco, fer riú
þegar ótrúlega víða, um Japan,
Kína, Indónesíu, Ástralíu, Kan-
ada, Bandaríkin, Suðuramer-
íkuríkin og til flestra Evrópu-
landa. Forseti Heimsfriðar-
hrevfingar esperantista er
Tékkinn Rudolf Burda, sem
nokkrum Islendingum inun
kunnur af bréfaskiptum á es-
peranto, en aðalstöðvar sam-
bandsins eru í Austurríki.
Xl
irbúið dvöl þeirra. íslendingur,
Jón Sigurðsson, vélstjóri hjá
Bergenska gufuskipafélaginu,
lét sér annt um börnin, og ís-
lénzk kóna, Oddfrid Sætre,
re.vndist eins oe hún væri móðir
þeirra allra. Þá sungu börnin
einnig í Voss, og í’ Osló sungu
þau í útvarp og J byggðasafn-
inu, er.nfremur sungu þau á sjó-
baðstaðnum á Bygdöy sl 1. laug
ardag, en þar voru samkórar af
Norðurlöndunum samankomnir
ísl. sendiráðið hafði undirbúið
dvöl barnanna í Osló og Bjarni
Ásgeirsson sendiherra bauð
beim heim til sín og sá
þeim fvrir leiðsogn um bæinn
og skemmtisiglingu.
Ferðalagið gekk allt eins og
fiositlngar ' r
f Yopnafiirði
f hreppsnefndarkosningunum í
Vopnafirði um helgina urðu ur-
slit þessi:
B-listi, Framsóknar, hlaut 144
atkv. og 3 menn kjörna.
D-listi, Sjálfstæðisfl., 84 atkv.
og 2 merin kjörna.
G-listi, verkalýðsfélagsiris, 7$
atkv. og 2 menn kjörna.
Fjórir efstu merin úr þéssari
Óhagstæðiir
ssm 73,7 millj,
Samkvæmt upplýsinguní frá
Hagstofunni var verzlunarjöfri-
uðurinn í maímánuði s. 1. ó-
í sögu og aliir voru hraustir og hagstæður. Út var flutt fyrir 67
kátir — og nú er það í kvöld kl. millj. 176 þús. en inn fyrir 110
7 sem bomin ætla að syngja millj. 822 þús. Á tímabilinú jan.
fyrir Reykvíkinga. Aðgö.ngumið- —maí var flutt inn fyrir 398
minrii en á síðasta fjórðungi: ar fást hjá Eymundsen og 'við millj. 839 þús. en út tyrfc, 335
svæðiskeppni fá rett til að taka^ þess liðna.
innganginn r i Gamla bíói.
millj. 94 þús. kr.
’ii -.í.-v.n*.