Þjóðviljinn - 29.06.1954, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. júní 1954
ATBURBIE IHSIU
Fréttaritari Land og Folk
í Kalkútta, Shivaprasad
Chowdhury, skrifaði þessa
grein nokkrum dögum fyrir
liið gérræðisfulla stjórn-
lagabrot miðstjórnar Mo-
hammeðs Aií í Karachi, er
hann vék ráðuneyti Fazlul
Huqs í Austur-Bengal frá, en
stjórnin naut stuðnings mik-
iis meirihluta þjóðarinnar,
og kom á hernaðareinræði í
héraðinu. Greinin lýsir und-
anförum þessarra atburða.
' Þegar ‘ ér Pakistan hafði þeg-
ið hemaðaraðstoð fró Banda-
ur, því að miðstjórnin í Karachi
hefur lögboðið sex rúpía (h. u.|
b. 20 kr. ísl.) hámarksverð á
júte, en heiidsalarnir í Kar-
achi seljaþað á 28 rúpíur.
Ástandið vérsnaði sífellt þar
til í síðustu kosningúm að kjós-
endur landsins steýptu harð-
stjórn Nurul Amins af stóli, og
hinn framfarasinnaði Samein-
ingarflokkur landsins myndaði
stjórn undir forystu hins átta-
tíu og tveggja ára Fazlul Huq.
Huq hafði dregið sig í hlé frá
stjórnmálum þegar á þeim
tíma er Bretar stjórnuðu land-
Fyrrverandi forssetisráðherra Austur-Pakistans, Fazlul Huq,
sem váldaklíka miðstjórnar ríkisins í Karaehi vék frá vegna
þess að henni þótti stjórn hans of lýðræðisleg.
ríkjunum kom til alvarlegra
atburða í stjórnmálalífi Pak-
istans.
Eftir skiptingu Indlands var
ríkið Pakistan sett á stofn, og
stjórn þess ríkis var falin léns-
herrum, ofsatrúuðum og aftur-
haldssðmum múhameðsprest-
um, sem komust til valda fyrir
atbeina Breta, en þjóna nú ut-
anríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna.
Pakistan er skipt í tvennt,
og-hinir tveir hlutar landsins
eru fjarskyldir hvor öðrum að
mehningu og máli. Fjarlægðin
rnilli landshlutanna er 2240 km
og landið milli þeirra tilheyrir
Ihdlandi. Austur-Bengal nefn-
ist’ stærri hlutinn. Það er litt
þróað landbúnaðarland en hef-
ur þó góðar dollaratekjur af
júte-jurtinni sem er ræktuð
þar. Lándinu hefur verið hald-
ið á nýlendustigi af ráðamönn-
um landáins í Karachi, sem er
höfuðborg ríkisins og er í Vest-
ur-Pakistan. Verkalýðnum hef-
ur vérið haldið í greipum hung-
urS og^'éymdar og hefur ekki
bólað á áætlunum um að ráða
bót á því. Um fjórar milljónir
Hindúa ,og þúsundir múhameðs-
trúairmánna hafa flúið landið
vegna hins erfiða efnahags-
ástands landsins. Framleiðendur
fá laegra verð fyrir vörur sín-
ar< en framleiðslukostnaði nem-
inp. Hann var þjóðernissinni
og vinur þeirra Mahatma
Gandhi og C. R. Das. Tvisvar
sinnum hafði hann verið for-
Sætisráðherra í Bengal. Eftir.
að Pakistan var .sett á stofn
kom hann elíki nálægt stjótn-
málum í um það bil sex ár,.en
kom fram í siðustu kosningum
í Pakistan sem leiðtogi alþýð-
unnar.
Þegar er hann hafði tekið við
embætti forsæ.tisráðherra tók
að skerast í odda milli hans og
stjórnarinnar í. Karachi. Samt
varð .miðstj'órnin að verða við
þeirri kröfu að lögieiða bengali
sem.opinbert mál í Bengal.
Valdataka stjórnar Samein-
ingarflokksins kom illa við
stjórnarvöld í Vestur-Pakistan.
Henni fannst hin lýðræðislega
kjörna s.tjórn Huqs myndi
, grafa. undan yöldum..hennar í
Vestur Pakjstan.
Stuðningsmenn stjórnarinnar
í Karachi, . ailt frá bandaríska
senaiherranum Hilderth og til
allskonar „sérfrá'ðinga" og æs-
ingamanna ’hvötfú. stjómina til
að stofna tií óeirða í Austur-
Bengal til að.koma^ar á yfir-
stéttarharðstjórn undir því yf-
irskyni að „fjendur vorir hindú-
ar og kommúnistar séu á leiðinni
að eyðileggja , Pakistan“. Og
þeir framkyæ.mdu hótapir.^ín-
ar.
Á yfirborðinu var orsök ó-
eirðanna í Narayanganj 15. maí
s. 1. þar sem 600 manns biðu
bana og um 4000 særðust, deila
milli tveggja verkamanna. En
í óeirðum þessum veittu verka-
menn útrás megnri óánægju j’f-
ir arðráninu og eymdarkjör-
unum.
Mohammeð Alí, forsætisráð-
herra Pakistans, og þjónar
hans hófu þegar í stað lyga- og
áróðursherferð gegn kommún-
istaflokki Pakistans og sökuðu
hann um að standa að baki ó-
eirðanna. Verður henni vart
líkt við annað én bruna fiazista
á Ríkisþinghúsinu í Berlín
1933 en með honum ætluðu
þeir að útrýma framfarasinnuð-
um vinstri öflum í landinu, og
festa nazista í sessi.
Fazlul Huq sagði um her-
ferð þessa að hún væri bæði
„hlægileg og öfgafull". Enn-
fremur sagði hann: „Eg held að
kommúnistar séu fámennir í
Austur-Bengal. Eg trúi því held-
ur ekki að kommúnistar hafi
valdið þessum óeirðum. Það
eru einungis íbúar landsins sem
biðja um brauð“. Formaður
miðstjórnar Bengalsdeildar
Kommúnistaflokks Pakistan,
Mirza Abdus Samad, sagði á
blaðamannafundi i Dacca:
„Þetta er aðeins forleikur að
aðgerðum til að koma á land-
stjóraeinræði í Austur-Bengal,
til að ráða niðurlögum lýð-
hreyfingar fólksins og i lýðræð-
isflokkanna. Skuldinni er að-
eins skellt á kommúnistaflokk-
;inn,,.'Sigur Sameiningarflokks-
ins hefur skotið afturhaldsklík-
unum skelk í bringu. Einangr-
aðir í Karachi eru þeir óðir að
endurvinna það vald sem þeir
hafa misst í Austur-Bengal.
Þeir hafa valið þann kostinn að
æsa til borgarastyrjaldar“,
bætti hann við. Hið erkiaftur-
haldssama blað, „Statesman of
Calcutta", sem er í eigu brezkra
manna, sagði um þetta í for-
ystugrein: „Kommúnistar
liggja vel við ásökunum, og
vera má að þeir séu til í Pak-
Höfuðborg Pakistans er Karachi en 2240 km. vegalengd er frá
henni til Austur-Bengal, annars aðalhluta ríldsins.
istan sem trúa því að útsend-
arar kommúnista séu að vinna
efnahag landsins tjón eftir að
samningurinn við Bandarikin
um hernaðarhjálp gekk í gildi.
Það er sennilegt en alls ekki
sannfærandi“.
En hinir uggandi öfgamenn i
Karachi líta ekki á málin með
skynsemi. Þeir framkvæma ein-
ungis skipanir hermálaráðu-
neytisins í Washington.
Kolombó-ráðstefnan
Á Kolombó-ráðstefnunni
reyndu afturhaldsöflin allt hvað
þau gátu til að koma í veg fyr-
ir samþykkt tillágna Nehrus um
frið í Asíu.
Við lá að ráðstefnan færi út
um þúfur áður en hún tók fyr-
ir höfuðverkefnin, þar sem Mo-
hammeð Alí frá Pakistan hóf
umræður um Kashmír-deiluna
og kvað Indland vera ógnun
gegn friði og öryggi á þessu
svæði. En Nehru gekk ekki í
þá gildru, kvað ný viðhorf hafa
skapazt við hernaðaraðstoð
Bandaríkjanna til Pakistan.
Burma og Indónesía studdu’
eindregið tillögur Nehrus uml
^vopnahlé í Indókína, en Ceylon
og Pakistan lögðust á móti
þeim. Mohammeð Alí sagði:
„Við viljum heldur deyjandi
nýlenduveldi en alþjóðlegan
kommúnisma". En Nehru vissi
hvers var að vænta úr þeirri
átt, og reyndi hvað hann gat
að fá samþykki við friðartil-
lögur sínar. Hann þekkti hina
miklu þrá fólksins eftir friði í
Asíu. Af eigin reynslu hafði
hann komizt í kynni við hina
löngu og hörðu baráttu fyrir
afnámi nýlendukúgunarinnar.
Hann vissi og að erfitt myndi
reynast að bæla niður óbeit og
hatur alþýðu á hernaðar- og
ógnarstefnu Bandaríkjanna.
Samt varð Nehru að víkja
frá síefnu sinni til að ná sam-
komulagi við andstæðinga sína.
Hann varð að sætta sig við að
frelsisbarátta Asíuþjóðanna og
stefna nýlenduþrælkunarinnar
væru lagðar að jöfnu. Hann
varð og að hv.erfa frá tillögu
sinni um að beinir vopnahlés-
samningar væru teknir upp
milli Frakklands, Viet-Nam,
| Laos, Kambodja og Viet-Minh,
Framhald á 11. síðu.
Mars kejnst í jarðnánd — Fjandinn mundi íá. hnerra
— í draumlausu nágrenni.
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR
skrifar: „Á næstunni er von á
tveimur viðburðum úti í geimi,
sém héðan af jörð verða athug-
aðir mjög nákvæmlega og með
merkilegum tækjum. Er annar
þess, að hann sé ofurófullkom-
inn, ef hann er þá til. En ef
hún finnst, þá er fullvíst um
jurtagróður á Mars, og margs
munu menn verða vísari ann-
ars.
sólmyrkvinn 30. júní, en hitt AF MYNDUM, sem teknar hafa
er það, að Mars kemst í jarð-
nánd, eins og það er kallað:
bilið miili hans og -jarðarinnar
verður „aðeins" 50 milljónir
kílómetra daginn 2. júlí, og
verður þó Stórikikir á Palómar-
fjalli hafður til taks að faka
myndir af þessum litla, kalda
og snauða bróðurhne-tti jarðar-
innar og viðhöfð lítsjárkönnun
til að skera úr um það, hvort
nokkur blaðgræna sé til á
hnettinum. Finnist hún ekki,
verður það raúnar ékki full-
gild sönnun þess öð ekki sé
til jurtagróður þarna, heldur
verið á síðustu árum, sést
greinilega hve yfirborð Mars
líkist yfirborði tunglsins, og
sýnist hnötturinn allur vera
laminn loftsteinum. Þá er at-
hugaðir eru hinir hnettirnir
hérna í sólkerfinu, sést. það
glöggt hvílíkur dýrðar- og
sælustaður jörðín er móts við
þá, hvort heldur litið er á
Merkúr, þennan litla hnött, sem
er illheitur öðrumegin, en sár-
kaldur þeim megin sem fra
sólu snýr (hann snýr alltaf
sömu hlið frá sólu) — eða á
Venus hina björtu, en birtu
hennar leggur af skýjahvolfi,
sem aldrei rofnar, hvítum
mekki þykkum, sem mig minn-
ir, að hvorki sé gerður úr
neinu súrefni né vatni, heldur
köfnunarefni. Er þetta kæfandi
mökkur og gerir næsta drunga-
legt og illiíft á hnettinum, þar
sem haldið er að ekki séu nein
lönd. Ekki mundi betri aðkoma
að þeim hnöttum, sem utar eru
en jörðin. Á Júpíter er óloft
svo mikið og fýla svo sterk af
methan og ammoníaki, að álit-
ið er að sjálfur fjandinn mundi
fá af því hnerra. Og veit ég
einskis manns sál svo illa og
spillta né nokkur jnannaverk
svo ofboðsleg, að ég vildi ætla
fyrir þau þá refsingu að dvalja
á þessum óhnöttum (sbr. ó-
land).
GAMAN HEFÐI verið að hafa
nágranna á næsta hnetti til.að
tala við á kvöldin í einhvers-
konar útvarpi eða geimsjá óg
fara að finna hann og bjóða
honum heim. En þessu er ekki
að heilsa, við búum hér við ná-
grenni kalt og dautt, ekki syo
mikið að þar bregði fyrir 'álfi
eða draug“.