Þjóðviljinn - 29.06.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 29.06.1954, Side 5
Þriðjndagur 29. júní 1954 — ÞJÖÐVTLJINN — (5 Stórhættulegt að horfa á sólmyrkvann án sérstakra varúÖarráðstafana Varanlegar augnskemmdir liggja Wð — Eina örugga hHfin er margföld, dökk filma eða margsótaS gler Senn líður að sðlmyrkvanum og ef loft verðnr ekki skýjað þegar hann ber að höndum má ætla að margir íreistist til að líta á sólina. Því er pó samfa^l alvarleg hœtta fyrir sjónina ef ekki er gœtt sérstakra varúðarráðstafana. því glerið er sótað þangað til á að nota það. Samtök augnlaekna í Dan- mörku, þar sem myrkvinn verð- ur hvergi alger, í hæsta lagi 99% á nyrsta odda Jótlands- skaga, hafa gefið út aðvörun og leiðbeiningar til fólks um hvemig því ber að haga sér til þess að forðast að skemma í sér augun ef það vill horfa á myrkvánn. Margir illa leiknir. Læknarnir segja að fjöldi fólks hafi misst sjónina að meira eða minna leyti árið 1945 af því að horfa á myrkvann sem þá varð, án þess að gæta þess að vernda augun nægi- lega. Að horfa í sólina berum aug- um er stórhættulegt. Búast má við að af því hljótist varanleg sjóndepra. Sólgleraugu gagnslaus Hverskonar sólgleraugu og önnur lituð gler, hve margföld sem þau eru höfð, flöskur og annað þess hátar, nóga vemd til þess að horfa megi í sólina í gegnum þessa hluti. Að horfa á mynd sólarinnar í spegli eða á vatnsyfirborði er jafn hættulegt og að horfa á hana sjálfa. Þeir sem endilega finnst þeir þurfa að glápa á sólina 30. júni eiga áður að útVega sér dökka, fulllýsta ljós- myndafilmu eða sótugt gler. Filmuna þarf að hafa að minnsta kosti tvöfalda og sótlagið á glerinu þarf að vera þykkt og jafnt. Prófist á rafmagnsperu. Ganga má úr skugga um það, hvort þessar tilfæringar eru nógu dökkar til að megna að vernda jafn viðkvæm líffæri og augun eru fyrir hinum sterku sólargeislum. Það er hægt með því að horfa í gegnum þær á sterka raf- magnsperu. Filman eða glerið er nógu skyggt ef ekki er hægt að greina annað en sjálfan Ijós- veitir augunum hvergi nærri. þráðinn. Ef bjarmi sést í kring ______________—------------- um hann þarf að hafa fleiri filmulög eða sóta glerið betur. Athuga þarf að sótið hafi ekki núizt af ef löng stund líður frá Félag bænda í Verkeerdevlei í Suður-Afríku hefur gefið há- skóla Orange-fríríkisins 1000 krónur, sem gefendur óska að verði varið til að „hrekja þró- unarkenninguna". Við tvöfalt brúðkaup í sveitaþorpi nálægt Benares í Indlandi komst allt í uppnám þegar brúðgumarnir urðu þess varir að vígsluathöfn- inni lokinni að skipzt hafði um brúðir. Enginn hafði tek- ið eftir þessu, því að brúð- irnar voru með slæður fyrir andlitunum eins og siður er hjá strangtrúuðu fólki þar í landi. Önnur brúðurin var móð- ursystir hinnar og vinir þess brúðgumans sem hafði fengið móðursysturina í mis- gripum í stað systurdóttur- innar gerðu sig líklega til að lumbra á foreldrum brúð- urinnar, töldu þá hafa fram- ið svik að yfirlögðu ráði. öldungar þorpsins gátu þó sefað skap manna og sætt brúðgumana við örlög sín, öfugu brúðirnar. Leita oð ,,ófreskju" Nokkrir dýrafræðingar eru lagðir af stað í leiðangur frá Jóhannesarborg í Suður-Afríku og er ferðinni heitið til eyði- merkurhéraðsins Karoo. Þar þykjast ferðamenn hafa séð „ófreskju", sem eftir lýsing- unni að dæma likist risaeðlum fyrri jarðalda. Sjónarvottarnir þykja áreiðanlegir, og því lögðu vísindamennirnir af stað. Ðýrið er sagt um fjögurra metra langt og skrokkurinn furðU lít- ill í hlutfalli við halann. Eftir lýsingunni getur þetta verið risastór legúaneðla eða maur- æta en hugsanlegt er líka að á þessum slóðum hafist við áður ókunn dýrategund. Dulmálað gull Liðsforingi úr hemámsliði Sovétríkjanna sat nýlega að snæðingi í borðsal Grand Hotel í Vínarborg og varð starsýnt á stórt málverk á einum veggnum. Yfirþjónn- inn gat frætt hann á því að málverkið væri málað á blý og hótelið hefði átt það í 70 ár en það myndi vera frá 17. öld. Liðsforinginn. fékk að skoða málverkið nánar og tók að kroppa í blýið með vasahníf sínum. Kom þá í Ijós að platan er í raun og veru úr gulli en utan um hana er þunn blýhúð. Á tím- um 30 ára stríðsins hafði auðmaður fengið málara til að dulbúa eignir sínar á þennan hátt til þess að forða þeim undan ránshönd- um hermanna. Liðsforinginn, sem gerði uppgötvunina er prófessor í listsögu við há- skólann í Tasjkent. ICFem sem gag& væn að mynéi kosía hnndnið króna, segii daiskn; tanz&Iæknii í öllum iönþróuðum löndum kaupir fólk tannkrem fyrir milljónir króna ét ári hverju. Nú kemur danskur tann- æknir fram á ritvöllinn og staðhæfir að það sé til ills en ekki góðs að sulla þessu kremi í munninn á sér. I Tandlægebladet, málgagni fái því aðeins þýðingu fyrir danska ta.nnlæknafélagsins, rit- munnþrifin að livert tangur og ar H. Eggers Lura grein um tetur sé numið brott þegar í tannkrem í ljósi líffræðinnar. stað með rækilegri munnskolun. [ En af því Iciðir að öll þan efni, Útilokar súrefnið sem eru í tannkrcminu, og eiga Tanulæknir þessi heldur því samkvæmt auglj'singunum að fram að tannkrcmið hindri eðli- leg hreinsunaráhrif munn- vatnsins í að- ná til tannanna, vera slíltt afbragð fyrir tenn- urnar og tannhoidið, eru í raun og veru nákvæmlega einskis vegna þess að það klínist á þær virði. Tannkremsnotknnin er og einkum í aliar ójöfnur. Súr- sem sagt margfalt dýrari en efnið í raunnvatninu kemur svarar því gagni, sem hún get- | því ekki að gagni við að þrífa tenuurnar, heldur verður það næring fyrir gerla í hinum þéttu, óuppleysanlegu tann- kremsklessum. Tannkremið ýtir því undir hinn skaðlega gerla- gróður, sem veldur tann- skemmdum. Auglýsingaskrum Niðurstaða Lura er að notk- un tannkrems við tannburstun sem ekki fiiiri£kkast Kjólar úr perlonefni, sem ekki hrukkast, eru komnir á markað- inn í Þýzkalandi.' Skrifstofu- stúlkur geta haft þá með sér í töskum sínum að morgni og ur gert ef rétt er að.farið. Hliðstæð þróun. Þessi danski tannlæknir bendir á að tannsjúkdómurinn karies, „holur í tönnunum", færist sífellt í vöxt með vest- rænum þjóðum. Tannkrems- notkun eykst einnig jafnt og þétt. Lura finnst tími til kom- inn að rækileg rannsókn sé gerð á því, hvort þarna sé ekki sam- band á milli. Hann hallast að því að svo sé, flestir sem tannkrem nota láti undir höfuð leggjagt að skola nógu rækilega úr munn- inum. | Blávatn betm e-' Itrem. I Menn halda að það sé hið æðsta merki um tannþrif, segir farið beint úr vinnu að skemmta Lura, þegar tannkremslyktina sér í nýstroknum kjólum. JKomst í hlær sfórmnlugju Fuli fi§ótur að shjóta Þrítugur lögregluþjónn í bandarískri borg vaknaði fyrir skömmu um miðja nótt við hroðalegt þrumuveður. Hann sá einhverja veru við gluggann og sýndist hún vera úti og i þann veginn að renna rúðunni upp til að komast inn I húsið. Lögregluþjónninn greip til byssu sinnar og skaut — konu sína, sem hafði farið út að glugganum til að horfa á eldingamar. leggur fram úr þeim. En er þetta rétt? Alls ekki. Munnur- inn er oftast óhreinni en hann var fyrir burstunina. með krem- inu og alveg áreiðanlega ó- hreinni og óhollustusamlegri en ef burstað hefði verið upp úr eintómu blávatni. Ef frarríleiða ætti tannkrem, sem eitthvert gagn væri að, Iþyrftu ekki aðeins að vera í því ' óleysanleg efni heldur einnig |\Tnsar sýrur og nokkur mjög torgæt og dýr efni. Það tann- . krem yrði að selja fyrir mörg- ! hundruð krónur hverja skálp ;og það myndi því aldrei hafa ineina hagnýta þýðingu fyrir • tannheilbrigði mannfólksins. I Tvcggja ára rannsóknir Ritgerð Lura er árangur af itveggja ára rannsóknum, sem ihann hefur stundað með styrk 'frá sjóði tannlæknafélagsins danska. Tekjum í þann sjóð er 1 hinsvegar aflað með sölu tann- j kremsins Idocalcin, sem er sett saman að fyrirsögn tannlækn- Sjóræningjar hafa Iongum hafzt við á austurhöfum og rænt anna sjálfra. friðsama farmenn. Siðan Sjang Kaisék var rekinn frá völd- hm í Kina hefur hann setið í eynni Taivan í skjóli banda- rískra vopna og stut dað þaðan sjórán með hjáip vina siima og verndara. Nú síðast rændi bandarískt herskip mannað sjó- ræningjum Sjangs soeézku olínskipi, sem var á leið til Kina. Áður hafði tveim pólskum skipum verið rænt á sama hátt, Indíánar í Norður-Mexíkó farmimun og skipunum sjálfum stolið en áliafnirnar linepptar ræktuðu tóbak og reyktu vind- i fangelsi. Myndin er af þv| er annað þessara pólsku skipa, með reyksíum fyrir þús- „Prezydcnt Gottwald", lagði af stað í jómfrúferð sína, sem einnig varð þess síðasta. Bandarískar flotaflugvélar hafa fylgzt með ferðum skjpanna, og vísað ræningjunum á þau. Sovétstjóm- in liefur lýst yfir að hún áskilji sér rétt til að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til að hefta atferli sjóræningjanna en að al- Ævafornir síu- undum ára. Mannfræðingur frá háskólanum í Ottawa í Kanada skýrir frá þessu. Hann hefur unnið að uppgreftri á þessum slóðum og segist hafa náð i . . yfirgripsmesta safn um sögu þjoðalögum er hverju riki heimilt að gera út leiðangra til að jarðræktarinuar í Norður-Am- berja niður sjóræningja hvar sem þeirra verður vart. eríku sem til er. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.