Þjóðviljinn - 29.06.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 29.06.1954, Síða 11
Þriðjudagur 29. júni 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Framh. af 4. síðu. og samþyfckja tillögu sem runn- in var undan rótum Banda- ríkjastjórnar um samninga milli Frakka, Indó-Kínaríkj- anna og Viet-Minh og annarra aðíla sem skyldu ákveðnir eft- irá. Með þvi var hinum banda- rísku heimsvaldasinnum gert kleift að hindra að friður kæm- ist á. Þrátt fyrir þessar skugga- hliðar bar ráðstefnan samt nokkurn jákvæðan árangur. Hún samþykkti að viðurkenna bseri hið nýja Kína, og rétt- mætt væri að veita því það sæti 'sem því bæri hjá Satnein- uðu þjóðunum. Þetta var ein af orsökum þess að Dulles neyddist til að hlaupa heim af Genfarráðátefnunni eftir að stefna hans hafði goldið þar al-; gert afhroð. Hinn bandarisksinnaði sir John Kotelewala frá Ceylon tók ásamt Mohammeð Alí afstöðu með Indlandi og krafðist að hætt yrði tilraunum með kjarn- orku- og vetnissprengjur meðan samið væri um bann á þeim og öðrum múgmorðstækjum. Stuðningi við ágengnisstefnu Bandaríkjanna í Asíu var hafn- að, og sameiginleg yfirlýsing ráðstefnunnar krafðist vopna- hlés í Indó-Kína og sjálfStæðis til handa þjóðum þess lands. Verzlunar- og vináttusátt- máli milli Indland og Kína Allar þjóðir Indlands tóku 'með gleði fregninni um sam- komulag milli Indlarids og Kína um verzlun og menningarsam- skipti. Hinar áköfu tilraunir Bándaríkjastjórnar til að koma á hemaðarbandalagi Suðaustur- Asíu, þátttaka bandarískra flughersveita í Indó-Kinastyrj- öldinni, sú vemd sem Banda- ríkin veita stigamönnum Kúó- míntang i Burma og sú hætta sem er ú að þau hefji napalm- sprengjuárásir á þjóðir Indó- Kína, allt þetta varð til þess að Indland fann sig knúið til að tengjast nánari vináttuböndum við hinn mikla nágranna sinn, Alþýðulýðveldið Kína. Vináttu- samningur milli þessara ríkja var uhdirritaður 29. apríl. ! Hin síaukna trú Indverja á friðsatnleg samskipti þjóða, og hættur-rer *ógna báðum rikjun-: um jafnt hefur hvorttveggja stuðlað að auklnni vináttu þess- Handíðaskólinn Frarnhald af 3. síðu. Frá starfi mýndlistadeildar- innar á sl. vétri eru þarna all- margar teikningar m.a. model- teikningar. Lét skólastjóri í ljós sérstakt þakklæti sitt og viðurkenningu til nokkurra af kunnustu yngri listamanna þjóðarinnar, sem hlotið höfðu undirbúnings- menntun sína í Handíðaskólan- um. Höfðu þeir góðfúslega léð á sýninguna allmörg verk eftir sig, teikningar, málverk og höggmyndir. Eftir flesta þeiri’a eni bæði verk frá námsárun- um hér og önnur nýleg, gerð að loknu framhaldsnámi erlend- is. Meðal þessara ungu lista- manna eru nokkrir af umdeild- ustu listmálurum og mynd- höggvurum okkar. Þéssir af fyrri nemendum myndlistadeild- arinnar e’ga þarna verk eftir sig: Sverrir Haraldsson, Hörð*. ur Ágústsson, Kjartan Guð- jónsson, Eiríkur Smith, bræð-, ara tveggja ríkja. Það er svar umir Veturliði og Benedikt þeirra við þeirri stefnu Dulles-’ Gunnarssynir, Pétpr Friðrik ar að láta Asíumenn berjast við Sigurðsson, Karl Kvaran, Jó- Asíuménn. Aðalatriði vináttu-1 hannes Geir Jónsson, Guðrún samningsins eru: Gagnkvæm’ Sigurðardóttir og Þórunn Guð- virðing fyrir umráðasvæðum! mundsdóttir. hvors ríkis fyrir sig, skuldbind- Fyrstu tíu árin var Kurt Zier ing um að ráðast ekki hvort á yf;rkennari skðlans og aðal- annað og blanda sér ekki í inn-1 kennari í teiknun og listmál- anrikismál hvors annars. I un' ÞeSar Zier fluttist af landl Um Tíbet eru þessi ákvæði burt anð 1949 tÓk S,gUrð’’" , . T , , , I Sigurðsson listmálari vio yfir- í samnmgnum: Indverskar her- b / .. - , . ‘ kennarastarfinu og kennslunni stoðvar seu fluttar fra Tibet og 7 ■ í teiknun og listmalun 1 mynd- / listadeild;nni, en Sigurður er, sem kuimugt er, meðal ágset Sílda rran ffisó kn 1 r viðurkennt að vera erlendra hersveita þar sé ósamrýmanleg fullveldi Kína. Staðaryfirvöld gefi út vegabréf til handa píla- ■grímum og verzlunarerindrek-, Úm frá Indlandi. Hægrimenn í Indverska þing- iun gagnrýndu samning þennan harðlega. Nehru svaraði henni með því að segja: „Mér er ekki kunnugt. um að tilkall Kina til Tíbets hafi verið véfengt af nokkru öðru ríki síðastliðin hundrað ár‘‘. Þegar alþýðu- stjórnin kínverska gerði nokkr- ar varúðarráðstafanir gegn út- sendurum heimsvaldasinna í Tíbe.t .195.0 Og tryggði fullveldi þess rákuándverskirhægrimenn) og sósíaldemókratar upp mik- ið ramakvein um að „Indlandi Væri ógnað áf innrás rauðliða norðanfrá". Sánnleiksgildi full- yrðinga þessara var að engu gert með undirritun vináttu sáttmálans, er hin tvö stærstu ríki Asíu tóku upp samvinnu um byggingu nýrrar mennirig: ar. Framhald af 12. siðu. svæðinu. Út á hafinu milli Langaness og Jan Mayen var á- stand sjávarins áþekkt því sem það hefur verið síðustu ár, en sunnan við Jan Mayen bar meira á íshafssjó en í fyrra, enda hafði rekíssins orðið vart við eyna að undanförnu. Nokkur síld milli Kolbcins- eyjar og Sléttu Sildar varð vart djúpt út af norðurlandi, milli Kolbeinseyjay og Sléttu, en þó mun hafa verið um lítið magn að ræða. Er kom- ið var út fyrir landgrunnið norð- austur af Langanesi í kaldan sjó fannst nokkru meiri síld, allt norður undir Jan Mayen-grunn. ið. Þaðan var haldið austur á e'lO’V. og síðan sigldar ýmsar stefnur suður undir 66°10’N og loks aftur. vestur að Langanesi ustu listamanna þjóðárinnar. Um hina’ ungu abstrakt-lista- menn, sem eiga mýndir á sýn- ingunni, forust Lúðvig Guð mundssyni orð á þá leið, að frá því er þeir voru nemend- ur í Handíð&skólanum, hafi hann af áhuga fyigzt með um- brotum þeirra og þróun. Sumir þeirra háfa þegar mörgum sinn- i um haft „hamskipti“ á .þessum Odýrt — ðdýrt Chesterfieldpakbinn 9,00 kr. Dömublússur frá 15,00 kr. Oömnpeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 kr. Barnasokkar frá 5,00 kr Barnahúf ur 12,00 kr. Svuntur f rá 15,00 kr. Pr jónabinði 25,00 kr. Nylon ðörauundirf&t, karl- mannanærfÖt, stórar kven- buxur, bamafatnaður I 6r- vali, nylon manchetskyrtur, herrahinði, herrasokfaar. Fjöibreyttar vörubirgðir ný- komnar. LiGT VEKÐ. Vörumarkaðurinn Hverfisgðtu 74. fáu árum, sagði Lúðvig, svo mikil hefur vaxtarólgan verið. Flestir eða allir þeirra eiga enn eftir að breytast mikið og þroskasL Það er ánægjulegt að fá að yera vitni að slíkri grózku sem þessari. Mikla áthygíli á sýningunni vekur hirin mikli og fagri ref- ill, sem frú Sxgrún ólafsdóttir, teiknaði og saumaði þegar hún var nemandi i kennaradeild í handavirinu kvénna. Fagurt er líka málað véggtjald ungfrú Sigrfðar Guðjönsdóttur, sem var nemandi í teiknikennara- deiJdinni í vetur. Tveir nem- endur í Batik-déildinni, Kristin Þorkelsdóttir og Gísli Ásmunds- son, sem hafa afkastað mikill og góðri Batik-vinnu, hafa líka stækkáð 1.8x2 3 m og málað með taulitum á segldúk gamalt, sérkennilegt Islandskort (frá 1575). Auk þess, sem nú hefur verið nefnt, er margt fleira að sjá á sýningunni, m.a. list-jám- smíði, brénnda leirmnni frá sl. vefcri, úrval bamatéikninga ofl. Loks skal athygli sýning- argesta vakin á því, að þar er sýndur hinn viðkunni Nadeau- borðvefstóll og mörg sýnishora efna, sem í hoixum hafa verið ofin. Blaðið vill eindregið hvetja almenning til að sjá þessa merku jsýningu. Gert er ráð fýrir því að áýnlngunni ljúki annað kvöid. - • Washingtonfundir Framhald af 1. síðu. ásáttir um það að ef Frakkar fallist ekki á Evrópuherinn inn- an skamms skuli Vestur-Þýzka- landi véitt fullveldi og það tekið upp í Atlanzhafsbandalagið fyrir haustið. Þeir telji að grundvöll- ur ríkisstjórnar Adenauers geti brostið ef stefna hans beri engan árangur fljótlega. Hitt aðalatriðið í. tilkynning- unni er að rætt hafi verið um hvað gera skuli, hvort heldur samningar takast eða ekki um frið i Indó Kína. Viðræður um hernaðarbandalag í Austur-Asíu •verði haldið áfram. Fréttamenn segja að þetta þýði að Bretamir. hafi algerlega hafnað kröfu Bandaríkjastjómar um stofnun hernaðarbandalags þegar í stað. f dag verður birt sérstök yfir- lýsing Churchills og Eisenhow- ers um sambúð Bretlands og Bandaríkjanna. Engin síld á 75 mílna svæði austur af Langanesi Á allri þessari leið varð síld- ar vart, en í mismunandi magni, og aldréi mun hafa verið um stórar torfur að ræða. Hins veg- ar tók fyrir síldina er eftir voru 75 rriílur vestur að Langanesi og varð engrar síldar vart á því svæði, né héldur á Digranes- | grunninu og austur af Dala- ! tanga. Á leiðinni frá Seyðisfirði til Færeyja fannst mikil síld djúpt í hafi út af austur- og suðaustur- i landinu, nánar tiltekið á svæð- inu 64°N og 8°V og 64°50’N— 11°30’V. Mest af misfeitri 36—37 cm sild. Hið nýja Asdic-síldarleitatæki Ægis reyndist ágætlega og tókst að veiða síld í reknet á þeirn stöðum, er hennar varð vart í tækinu. Sú síld, sem veiddist á svæðinu milli Langaness og Jan Mayen virtist misfeit, en mest bar á 36—37 sm langri síld. Sýn- ishorn af síldinni voru tekin til síðari rannsókna. Yfirleitt virðist ástand sjáv- arins á því svæði, sem farið var yfir líkt og á sama tíma á ár- unum 1953 og 1951. Þegar Ægir kemur aftur frá Færeyjum mun hann halda áfram rannsóknum og síldarleit fyrir norður- og austurlandi. Eiga að lifa saman í friði í blaðamannaveizlu. í Washing- ton í gærkvöld sagði Churchill að kjarni heimsmálanna nú væri 1 það að búa svo í haginn að auð- valdsríkin og sósíalistísku ríkin geti búið saman i friði í heim- inum. Einskis megi láta ófreist- að til að þetta geti tekizt. Þá myndi ástandið gjörbreytast þegar tímar líða. Hann kvaðst óska Rússum alls góðs og telja að æðetu menn Sovétríkjanna og Vesturveld anna eigi að koma saman á. fund á réttu augnablíki. Andspyrnu- hreyfmgin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudðgum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í hreyíinguna. ðtvarpið Fíamh. af 6. síðu. mér alltaf töfrandi fyrir þá ást á viðföngsefninu sem leiftr- ar af hverri setningu. — ’Sarn- lestur Steingerðar Guðmunds- dóttur og Ævars Kvarans á köflum úr Rómeó og Júlíú var fagur og hátíðlegur og ástríðu- þrunginn, svo sem við átti. Þar finnst mér framsögn Stein- gerðar hafa notið sín bezt. Og að síðustu vil ég minnast á eitt ægilegt atriði. Eru engin takmörk fyrir því, hvernig til- kynningar mega hljóða? Hvern- ig stendur á því, að teknar eru tfl: flutnings tilkynningar um að til sölu séu „Pocket Books?“ Á að leyfa að farið' sé að aug- lýsa hluti undir enskum nöfn- um, og það þótt islenzka heit- ið sé ekki fjær alþýðu manna en orðið vasabók? Útvarps- stjórnin verður að koma í veg fyrir að svona ósómi endur- taki sig. G. Ben. tm LI66UB LEIBIH Faðir minn og tengdafaðir íón Emarsson andaðist 27. júní að heimili sínu, Njálsgötu 54. , . Magnúsína Jónsdóttir Bonólfur Eiríksson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.