Þjóðviljinn - 29.06.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 29.06.1954, Side 12
Nákvœm helmingaskipti um yfirsfjórn félagsins: ihaldiS 50%, Pramsókn 50% / Eítir margra mánaða togstreitu hafa íhaldið og Fram- sókn loksins komizt að niðurstöðum um það hvernig eigi aí skipta hernámsgróðanum af verkefnum þeim sem Hamilton hefur séð um. Hefur verið stofnað nýtt félag í lim- því skyni, íslenzkir aðalverktakar, og er stjórn þess skip- uð tveimur mönnum tilnefndum af Framsókn og tveimur frá íhaldinu! Tíminn skýrir frá þessu í svo frá ríkisstjórninni, og fýlgir fyrradag, og er blaðið að von- það samningunum að Fram- um ánægt yfir því að nú fari sóknarfIokkurimi • tilnefni full- að stækka hlutur Framsóknar trúa ríkisstjórnarinnar, svo að af hernámsgróðanum. Þetta ekki hallist á. nýja hlutafélag sem stofnað hefur verið, Islenzkir aðalverk- takar, er hlutafélag, og hafa Sameinaðir verktakar 50% hlutafjárins, en íhaldið ræður sem kunnugt er lögum og lcf- um í því félagi. 25% hlutafjár- Samkvæmt frásögn Tímans á hið nýja félag, íslenzkir að- alverktakar, „að sjá um öll efniskaup og ráðstafa svo verk- efnunum til minr.i verktaka eins og Hamiltqn hefur gert“. Stjórn þessa nýja hernáms- ins koma frá Regin h.f., en það gróðafélags skifa Helgi 'Bergs er hemámsdeild Sambandsins verkfræðingur og Villijálmur og hefur annazt innflutning á Árnason lögfræðingur, tilnefnd- grjóti, sandi og vatni frá Hol- _ ir af Framsóknarflokknum, og landi. 25% hlutafjárins koma Kosningar í Hvafflmshreppi í V-Skaptafeiðs- sýsSu Ámi Snævarr verkfræðingur og Halldór Jónsson húameistari, tiinefndur af Sjálfstæðisflokkn- lar Þriðjudagur 29. júní 1954 — 19. árgangur — 141. tölublað En clrykkjuskapur aðvííandi unglinga felldi skugga á hana Útimct Æskulýðsfylkingarinnar í Kvalfjarðarbotni á laugardagskvöld og sunnudag var fjölmennt, þrátt fyrir kalsa í veðri og sólarleysi. Mótið fór fram skammt innan lags verkalýðssámtakanna undir við bæinn Litla-Botn, í hvammi stjórn Sigursveins D. Kristins- í hreppsnefndarkosningunum í undir "£kógivaxinni brekku. Er sonar. Þar hefur verkalýðurinn Mosfellssveit á sunnudaginn Það tilvalinn skemmtistaður; og eignazt ágæta listræna krafta til raunar ekki ólíklegt að ■ hann að skemmta á samkomum hans. að urðu úrslit þessi: A-listi, Sameiningarlisti, er' verði fjölsóttur í framtíðinni úr Verður það ekki ofmetið fráfarandi hreppsnefnd stóð að, Þvi hann heíur einu sinni verið verkalýðurinn þurfi ekki um hlaut 52 atkv. og 1 mann kjör- j uppgötvaður. slíka hluti að leita til borgara- inn, Guðjón Hjaltason. | Dagskrá mótsins var fjölbreytt,. stéttarinnar, þó það hafi við- B-Iisti hlaut 115 atkv. menn, Stefán \ Helgu Magnúsdóttur. C-listi, launþegalisti, hlaut 86 og 2 og fór hún fram eftir áætlun. Þorláksson ' og Hún er annars kunn úr fréttum blaðsins fyrir helgi, en sérstök ástæða er til að vekja athygli á atkv. og 2 menn kjörna, Magn- hinu ágæta framlagi Lúðrasveit- ús Sveinsson og Kristin Guð- mundsson,- ar verkalýðsins undir stjórn Har- alds Guðmundssonar og Söngfé- Sild djúpt úf af NorSurlandi og 75 mílur austan við Langanes Varðskipið Ægir hefur nú ver- ið útbúið fullkomnum tækjum Úrslit hreppsnefndarkosning- til sildarleita og hafrannsókna. anna í Hvammshreppi í Vestur- Lagði skipið af stað hinn 5. júní Skaftafellssýslu urðu þessi: j frá Reykjavík undir stjórn Unn- D-Iisti, Sjálfstæðisfl. hlaut 141 steins Stefánssonar efnafræð- atkv. og 2 menn. j ings. Er leiðangur þessi eins og G-Iisti, listi verkamanna og undanfarin ár liður í samræmd- bænda, hlaut 142 atkv. og 3 um rannsóknum íslendinga, menn kjörna. ■ Norðmanna og Dana á hafsvæð- Haraldur hlaut ,,silfurlampaunu verðiami Félags ísl. leikdómaza íyrir bezía'Ieik ársins 1953—1954 Á árshátíð Félags ísl. leikara í Þjóðleikhúskjallaran- um s.l. laugardagskvöld tilkynnti hið nýstofnaða Fél. ísl. leikdómara að Haraldur Björnsson hefði fengið „silfur- lampann", verölaun félagsins fyrir bezta leik ársins. Félag ísl. leikdómara hefur ákveðið að veita árlega verð- laun fyrir bezta leik ársins og hlaut Haraldur verðlaun þessi í fyrsta skipti er þeim var út- hlutað. Félagsmenn greiddu at- kvæði, er reiknast út í stigum. Skrifar hver maður nöfn þriggja leikara, sá efsti hlýtur 100 stig, næsti 75 og þriðji 50. Haraldur Björnsson hlaut 475 stig, einkum fyrir leik sinn í hlutverki Klenows próf. í „Þeim sterkasta". Þorsteinn Ö. Stephen- sen fékk 275 stig fyrir leik sinn í hlutverki Lenna i Mýs og menn. Brynjólfur Jóhannesson fékk 175 stig fyrir leik sinn sem Georg í Mýs og menn. Auk þeirra hlutverka er hér hafa verið nefnd kom leikur fyrr- nefndra þremenninga í öðr- um hlutverkum einnig til greina við valið. Formaður Fé- lags ísl. leikdómara tilkynnti úr- slitin með ræðu, en Haraldur þakkaði. Valur Gíslason þakkaði einnig fyrir vinsem'dina í garð ísl. leikara. Þá fékk Haraldur Björnsson 2500 kr. aukaverðlaun frá tímaritinu Helgafelli. inu milli Noregs — Jan Mayen' ins hefur áberandi hitaskipta- — fslands og Færeyja. Auk Æg- is tóku þátt í þessari rannsókn hið norska hafrannsóknarskip G. O. Sars undir forustu dr. Eggvins frá Bergen og danska hafrannsóknarskipið Dana und- ir forustu dr. Bertelsens frá Kaupmannahöfn. Rannsóknarsvæði Ægis Ægir hóf rannsóknir sínar í Faxaflóa og út af Vesturlandi og hélt síðan norður fyrir land. Þessu næst var athugað svæðið milli Horns og Langaness, allt norður að 68. breiddargráðu. Síðan var haldið frá Langanesi að Jan Mayen og þaðan ýmsar stefnur djúpt og grunnt út af Austurlandi og allt til Færeyja. í Færeyjum mættust hin þrjú hafrannsóknaskip og ræddu for- stöðumenn leiðangranna árang- lag ekki myndazt og spáir það góðu um átuskilyrði á síldveiði- svæðinu. Rauðáta við vesturland — engin fyrir norðan Út af vesturlandi fannst tals- vert af rauðátu, en við norður- land gætti hennar lítið fyrr en komið var austur fyrir Langanes. Hins vegar var mjög mikill þör- ungagróður á öllu norðurlands- Framhald á 11. síðu gengizt alltof lengi. — Hand- knattleiknum lauk með jafn— tefli milli íslandsmeistaranna og Æskulýðsfylkingarinnar. Einnig skemmti Karl Guðmundsson leik- ari með eftirhermum. Eins og áður segir var mótið fjölmennt og tjölduðu margir í skógivöxnum brekkunum í Litla- Botni á sunnudagsnóttina. Hins- vegar kastaði það skugga á móf- ið, og skal sizt undan dregið, að hópur unglinga safnaðist á stað- inn og hóf þar drykkjulæti um nóttina, og héldu ýmsir sér við fram á sunnudag. Er sorglegt til þess að vita að æskufólk skuii telja sér sæma shkt framferði, einmitt þar sem á boðstólum er góð skemmtun með menningar- sniði. Verður það mál rætt hér í blaðinu síðar, en vaxandi drykkjuskapur unglinga og stór versnandi ástand í skemmtana- lífi æskunnar er þegar orðið slikt vandamál, að nauðsyn er sameiginlegra ráðstafana hiins opinbera, heimila og félagssam- taka æskunnar til að spyrna við fótum. Adenauer missti meirihlutann Kosningar sýna vaxandi andstöðu gegn ■ utanríkisstefnu vesturþýzku stjórnarinnar I fylkisþingskosningum í Norður-Rínarlöndum og Vest- urinn. Á þessum fundi var einn- falen í fyrradag beið flokkur Adenauers, forsætisráðlierra ig viðstaddur Árni Friðriksson fiskifræðingur. Að því er snertir ástandið fyrir norðan og austan ísland, er hægt að segja þetta að svo stöddu: Óvenjumikill lilýsær — ísröndin 40 mílur norðar en í fyrra Út af vestur- og norðurlandi var að þessu sinni óvenjumikil útbreiðsla af hlýsæ (Atlantssæ) og gætir hans nú austur með öllu norðurlandi, allt til Langa- ness, og einnig lengra til norð- urs en á undanförnum árum. Hafísinn liggur nú langt undan landi miðað við árstíma. Þannig vór isröndin nú um 70 sjómilur norður af Kögri, en á sama tíma i fyrra aðeins 30 sjómílur frá landi. Sjávarhiti við yfir- borð er svipaður og síðast liðið ár, en vegna meiri áhrifa hlý- sævarins í neðri lögum sjávar- Vestur-Þýzkalands, ósigur. Fylki þetta ■ er hið lang- stærsta í Vestur-Þýzkalandi. Kaþólski flqkkurinn sem Aden- auer forsætisráðherra stýrir, og hinn litli Miðflokkur hafa stjórnað því saman liðið kjör- tímabil. í kosningunum í fyrradag misstu þessir flokkar meiri- hlutann, töpuðu tíu sætum á þingi. Aðal stjórnarandstöðu- flokkurinn .sósíaldemókratar, unnu mest á, bættu við sig fimm sætum. Konunúnistar höfðu tólf sæti en fengu nú ekkert vegna þess að kosninga- lögum hefur verið breytt í það horf að flokkur sem ekki nær 5% akvæða fær ekkert þing- sæti. Vantraust á Adenauer. Fyrir kosningarnar hét Ad- enauer á kjósendur að fylkja sér um flokk sinn og votta með því traust þeirri stefnu sinni að hafa sem nánasta sam- vinnu við Vesturveldin. Sú stefna mætir nú vaxandi gagn- rýni í Vestur-Þýzkalandi, meðal annars frá flokkum sem standa að stjórn Adenauers. Foringjar sósialdemókrata lýstu yfir eftir að kosningaúr- slitin voru kunn að þau bæru því órækt vitni að stefna Aden- auers eigi sér ekki viðreisnar von. Einar Olgeirsson fil Sovéfríkjanna Einar Olgeirsson fór til út- landa í síðustu viku, áleiðis til Sovétríkjanna. Mun hann dvelj- ast þar um tveggja mánaða skeið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.