Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 1
Laiigardagur 3. júíí 1954 — 19. árgangur — 146. tölublað auðadóffiur yfir feigéiavifaffl Herréttur í Metz í Frakklandl dsemdi í gaer til dauða seX fangaverði í fangabúðum r.az* ista í Struthof í Austur-Frakk- landi á stríðsárunum. Sjö voru dæmdir til langra fangelsfe- refsinga, en tveir sýknaðir. / augaskjálffi i bandoriskum ráöamönnum vegna frétta um aö Brefar muni heifa sér fyrir ö3/7af AlþýSu-Kina aS SÞ Leiðtogar beggja flokka Bandaríkjaþings, öld- ungadeildarmennirnir Knowland og Johnson, lýstu yíir því í gær, að þeir myndu leggja til, að Banda- ríkin segðu sig úr SÞ, ef kínverska alþýðustjórnin tæki sæti Kína þar. Knowland, leiðtogi Repúblik- ana og áhrifamesti maður þingsins, sagði í fyrradag, ao Bandaríkin yrðu aS kema í veg fyrir aðild kÍEi- versksi aj.þýðnsi;órnarirmar að SÞ, fafnvei þóit það kostaði heimstyrföid. þótt það gæti Ieitt til heims- styrjaldar. Utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar kölluð saman Alexander Wiley, forrnaður utanríkismálanefndar öldunga- deildarinnar, tók þegar í fyrra- dag und:r þessi ummæli Know- Iands, og í gær var skotið á fundi í nefndinni fyrir luktum dyrum til að ræða þetta mál. Foster Dulles, utanríkisráð- herra, var mættur á fundinum og lýsti þar yfir eindreginni andstöðu stjórnarinnar við að- ild alþýðustjórnarinnar að SÞ, en hann kvaðst þó ekki vilja ganga svo lángt að láta Banda- rílcin segja sig úr samtökunum, ef til þess kæmi. Framhald á 11. síðu. Greiðslujöfnuði Danmerkur liefur hrakað stórlega síðastá mánuðinn og eiga Danir nú að- cins 23 millj. d. kr. inneignir erlendis, og hafa inneignirnar minnkað um 94.5 mill.i. á hálf- um mánuði. Þingflokkur sósial- demokrata hefur verið kallaður á fund í Kaupmannahöfn til að ræða hinar ískyggilegu horfur, og búizt er við, að stjórniii muni kalla saman þingið úr sumarfríi. 1®! '' . VrT; Þessi ummæli eru sett fram vegna þráláts orðróms fyrir vestan haf um það, að þeir Churchill og Eden hafi til- kynnt bandarísku stjórninni á fundinum í Washington um dag- inn, að brezka stjórnin myndi beita sér fyrir því, að Samein- uðu, þjóðirnar lýstu alþýðu- stjórnina í Peking réttmætan fulltrúa Kína hjá samtökunum í stað stjórnar Sjang Kajsélcs á Formósu. Útvarp Bandaríkja- hers fullyrti í gær eftir ó- nafngreindum stjórnmalaleið- toga á þingi, að þessi orðróm- ur hefði við rök að stj'ðjast. Þó það kosti lseimsstyrjöld Patrick Knowland, leiðtogi stjórnarflokksins, Repúblikana, á þingi, lét svo um mælt í fyrradag, að f''r>r þing- a|þýðustjórnin Knowland liefði tekið við sæti Kína þar. Hann myndi hefja baráttu fyr- ir því að Bandaríkin segðu s;g úr samtökunum og hann bætti við, að koma yrði í veg fyrir aðild Alþýðu-Kína að SÞ, enda Frétfir uks að bæs£ahe£ í verið sé að itiyndá Jafníramt því sem tilkynnt var í gær að valdaræn ingjarnir í Guatemala og leiðtogar innrásarliðsins hefðu! komið sér saman um stjórn landsins, bárust fregnir um að sveitaalþýða landsins væri nú að grípa til vopna til varnar þeir réttarbótum, sem hún náði í tíð stjórnar Arbenz. Armas ofursti, foringi inn- rásarliðsins og Monzon, for- maður stjórnar valdaræningj- anna í Guatemala, imdirrituðu í gær samning í höfuðborg ná- grannaríkisins E1 Salvador. I samningi þessum, sem gerður var fyrir milligöngu Peurifoy, sendiherra Bandaríkjanna í Guatemala, skipta þeir með sér völdum þánnig, að innrásarlið- ið leggur til tvo menn, Armas og annan, í fimm manna alræð- isstjérn. Jafnframt skuldbinda þeir sig til að útrýma öllum á- Framhald á 12. slðu •'- '----------------------------------------^ Tvö börn Mða bana í í gær gerðist sá hörmulegi atburður á Pat- reksfirði að þrjú börn urðu undir bíl og létust tvö þeirra. Börnin voru 5, 6 og 9 ára og léiust þau eldri. Annað þeirra dó á leiðinni í sjúkrahús en hitt lézt í gærkvöldi. — Nánar verður sagt frá þessu hörmulega slysi í blaðinu á morgun. Þessi mynd er tekin 13. ágúst 1945 í Hanoi, þegar borgarbúar fögnuðu nýfengnit sjálfstœði og myndun alþýðustjórnar Ho Chi Minh. 1 Undagihali Rauilársléftif slgeran osigu Þéttbýlasta og auSogasta hérað Iim!6 Kína, kornforða- j búr landsins og mesta iðnaðarhérað, á valdi Viet Minh í Sjálfstæðisher Viet Minh hefur þegar tekiö á sitt vald allt það 4000 ferkílómetra landsvæði á Rauðársléttu, sem franski nýlenduherinn hefur yfirgefið. Undanhald franska hersins kom sem reiðarslag yfir Bandaríkjastjórn, sem hefur séð honum fyrir öllum her- kostnaði. Hún hafði ekkert verið látin vita hvað til stóð. Undanhald Frakka frá suður- hluta Rauðársléttunnar hófst snemma i þessari viku og hafði þá verið undirbúið um langan tíma. Fréttaritarar höfðu síð- ustu daga getið sér til hvað var i aðsigi, en engu að síður var Bandaríkjastjórn, sem leggur franska hernum í Indó Kína til .svo til allan herkostnað, ekkert látin vita. Talsmaður banda- ríska utanríkisráðuneytisins sagði í 'gær, að frönsku stjórh- iilni heíði borið skylda til að láta stjórnina í Washington vi;a, Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.