Þjóðviljinn - 03.07.1954, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Qupperneq 3
2) — ÞJÓÐVILJJNN — Laugardagur 3. júlí 1954 1 t dag: er laugardagurinn 3. júl£. Cornelíus. — 184. dagnr ársins. — Jörð fjserst sóiu kl. 20. Tungl í hásuðrl ki. 16:13. — Ar- degisháflælH ki. 8:18. Síðdegís- háflæði kl. 20:39. Þekktur borgari úr Reykiavík í útreiðatúr Oft komu fullir menn að Korp- úlfsstöðum. Sumir heirra voru glaðir og vingjarnlegir eins og gengur, en aðrir óþægilegir. Þó voru þeir færri, sem sýndu sig að ókurteisi og yfirgangi. Einu sinni kom þekktur borgari úr Reykjavík upp eftir snemma sunnudagsmorguns. Hann ætlaði að ríða upp að Leirvogstungu og snúa þar við. Hann var tals- vert ,.puntaður“, þegár hann kom til Korpúlfsstaða, en þar bafði hann nokkra viðdvöl. Oft skrapp hann norður fyrir hlöðu- ‘vegg til hess að bæta á sig og var ~því altkenndur, þegar hann hélt inn veg. Hann kom ekki aftur fyrr en um Iágnættið. Sumri var tekið að halla og því skuggsýnt og allir komnir til náða. Hann guðaði á stofu- glugga og bað um kaffi. Þegar farið var fram til þess að hleypa honum inn, var hann horfinn ... Eftir drykklanga stund er hann kominn aftur og biður nú í ann- að sinn um að sér sé lileypt inn. Fólkið var þreytt og búið að fá nóg af gestaganghnum og kunni þvi iila að láta drukkna menn gabba sig ofan, svo nú var kalli ekki anvað. Hann sagði þá sínar farir ekki sléttar... Honum var ekki anzað að heldur. Var hann því að slangra kringum bæinn fram cftir nóttu... (en) heim komst hann og lifir cnn. (Hend- rik Ottósson: Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands). =sSSRr==> Baejarbók’asafnið >\ Lesstufan er opin alla virka daga kl. 10-12 Ardegis og kl. 1-10 síð- degis. nema iaugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 s5S- degis. Útlánadeildln er opin alia virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laugardaga kl. 1-4 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. AlþlnglshÚBgarðurinn er opinn fyrir aimenning kl. 12-19 alla daga 5 sumar. LYFJABÚÐIR APÓTEK ACST- Kvöldvarzla t« ÚRBÆJAB kl. 8 alla daga ★ nema laugaiv HOLTS APÓTEK daga til kL 4. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618- Lárétt: 1 listin 7 eða (enska) 8 snemma 9 lærði 11 dýr 12 keyrði 14 tveir eins 15 óþverra 17 leikur 18 á'.ít 20 digrari Loðrétt; 1 freyja 2 k’ukka 3 leit 4 kristni 6 s!œma 6 verkfæri 10 eldsneyti 13 glatt 15 skst 16 kaup- félag 17 forsetn. 19 leikfélag Lausn á nr. 404- Lárétt: 1 fundi 4 KÁ 5 nú 7 eta 9 mór 10 nöf 11 rás 13 RiE 15 ar 16 falla Lóðrétt: 1 fá 2 net 3 in 4 kamar 6 úlfar 7 err 8 ans 12 áll 14 eí 15 ha Eimskip Brúarfoss fór frá Newcastle 28. fm til Hamborgar. Dettifoss fór frá Heykjavík í gærkvöld til Ham- borgar. Goðafoss er í New Toik. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Ventspils, Leníngrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fór frá Sikea í gær til Islands. Selfoss fór frá Þórshöfn 1. þm til Húsa- vikur, Eyjafjarðarhafna og Rvík- ur. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss fór frá Húsavik 1. þm til Rotterdam. Drangajökull fór frá Rotterdam 30. fm tii R- víkur. Orðsending til félagsmanna K15I Síðasti dagur bókaúthlutunar KIM er í 4ag, Þeir sem vilja fá bæk- ur komi í MIR Þingholtsstræti 27 frá k). '5-7 í dag. Þar vérður c’nnig' tekið á móti árégjö dum féiagsmanna. Nýlega hafa opin- berað trúlofur) sína ungfrú Helga Karlsdóttir, skrif- stofustúlka, Hraunc* teig 9, og Knútur Knudsen, veðurfræðingur, Snorra- braut 30. Krossgáta nr. 405 Fljótt á litið kynni maður að hálda að þetta væri landslag í útlendri stórborg. Þó er þetta nr „Hallargarðinum“ svonefnda við Tjörnina. Og það eru margir álika failegir staðir í Keykjavík núna í sumarblómanum. Foreldrar þeirra barna sem eiga að dveljast á vegum Rauðakrossins að Reykjaskóla eru beðnir vinsamlegast að koma far- angri barnanna á skrifstofu Rauðakrossins Thorvaldsenstræti 6 fyrir hádegi í dag. Börnin fara kl. 10 árdegis á mánudag. Gengiss k ránmji Eining Sölugengi Sterlingspund 1 45.70 Bandaríkjadollar 1 16.32 Kanadado! ar 1 16 70 Dönsk króna 100 236.30 Norsk króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315.50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur franki 1000 46 63 Belgískur franki 100 82.67 Svissn. franki 100 374 50 Gyllini 100 430 35 Tékknesk króna 100 226.67 Vesturþýzkt mark 100 390.35 Líra 1.000 2612 Gullverð ísl. kr.: 100 gu'lkrónur = 738 95 pappirskrónur. BókmenritaEetraun I fyrradag var kvæðíð Á reið um Flóann, eftir Gís'a Brynjúlfsson, tekið upp úr Svövu, 2. útgáfu, 1946. Eftir hvern er þetta kvæði: Að baki mér signir sólin hinn suðræna blómagarð, en nístandi norðanstormur næðir'um Brennerskarð. Eg kveð þig, suðræna sumar. Þú só’brenndlr vanga minn. Hann hitaði hér um hjartað heitasti geislinn þinn. Eg er .á heimleið, herra, og hræðist ei storm né Ss. — Það er mín köllun að kveða í klakans Paradís.. • ÚTBKTJI»I» • Mómni.iANi. TIl fólkslns sem brann hjá 5 Smálöndum: 10 krónur frá N.N Dómkirkjan Messa kl. 11 fh. Séra Óskar J. Þoriáksson. Bústaðap restalcali Messa í Kópavogsskóla kl 3. Sr. Gunnar Árnason. HáteigsprestakaU Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 Sr Jón Þorvarðsson. Laugarnesklrkja Messa fe lur niður á morgun og næstu sunnudaga vegna sumar- leyfis og lagfæringar á kirkjimnL Sr. Garðar Svavarsson. Fríklrkjan Messa kl. 2. Þorsteinn Bjömsson. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 12:50 Óskalög sjúk’inga 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Veðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tón’eikar (pl). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Upplestur: Kvonfang borg- arstjórans, smásaga eftlr Jane Chisholm (Hildur Kalm&n leik- kona þýðir og f ýtur). 20Í50 Tón- ’eikar (pl): Lög frá Vínarborg. 21:20 Ferðaþáttur. Leiðsögumað- ur: Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur. 22:00 Préttlr og veðurfr. 22:10 Dans!ög (pL) Bólusetning gegn bamaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjp- daginn 6. júlí kl. 1012 árdegis i sima 2781. Bóiusett verður í Kirkjustræti 12. Kvöld- og næturvörður i læknavarðstofunni Austurbæjar- skólanum, sími 6030. Kl. 2 í dag til miðnættis: Ragnar Sigurðsson. Frá miðnætti til kL 8 i fyrromál- ið: Grímur Magnússon. Ihaldlð f Reykjavfk er búið að stofna kirkjubyggingasjóð. Vér Ieggjum til að ibaldlð hækkl næst kirkjugarðsgjaldið, síðan verðl stofnaður jarðarfarasjóð- ur og að lokum sjóður tíl að standa straum af samkeppni burgoisanna um fegurst graf- arrýmL Og kemur oss þá í hug I sambandi við allar þessar framkvæmdir ihaldsins spak- mælið foma: Sér grefur gröf þótt grafL — (Braggabúi). I dag verða gefin saman íhjónaband Hrafnhildur Ha!la Sigurðardóttir og Árni KrÓknes. — Heimili þeirra verður að Langholtsveg 4. SYNDIÐ 200 METRANA Söfnin eru opin: Listasafn ríklsins kl 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, flmmtu- dögum og iaugardögum. Listasafn Eln&rs Jónssonar kL 13:30-15:30 daglega. Gengið inn frá SkólavörðutorgL Þjóðmlnjasafnið kL 13-16 & sunnudögum, kl. 13- 15 4 þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardöguro. Landsbókasafnlð kL 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga, nema laugardaga kL 10-12 og ,13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 & sunnudögum, kL 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Hek’a milli’anda- f ugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kL 13 áleiðis til Gautaborgar og Ham- borgar. Guþfaxi, millilandaflugvél Flug- féiags Isiands, fer til Ós’óar og Kaupmannahafnar kl. 8 árdegis í dag. Flugvélin kemur aftur til baka seinnipartinn á morgun. Dryngu/inri setti bát frá borði og þumlung- aði sig með stjaka upp að árbakkanum. Er hann kom 5 kailfæri rétti hann úr sér, leit stoltléga i kringum sig og sagði: Eftir skáldsöffu Charles de Costers ir Teikningar eftir Helge Kiihn-Nieisen 375. dagur. Húshóndj minn spyr, hvort þid ponö að koma um borð í skipið og berjast þar víð hann með berum hnúunum. Þessir góðu menn og konur þarna á bakkanum, þau skulu vera vitnl pessa erum við reiOuoumr tvaraöi Ugiu- spegil! með stórum virðulelk. — Við tök- um áskoruninnl, sagðl Lambl af miklum, næstum sögulegum þunga. Og það kvað við hJfat&k um allan bokk&nn. Ugiuspegji! og Lamhi stigu al baki, skip- uðu drenghum að koma í iand, fengu hon- - um asnana til varðveizlu og sögðu honum að leiða þá á gras. Síðan fóru þelr um borð í bátinn. Laugardagur 3. júli 1954 — ÞJÖLVILJINN — (3 tngafélag verkamanna i Reykja- jlölí þús. gestír á leibýniBgm ra nk. mánudag 5. , Félagið hefiur firá siofinun byggt hús með samials 244 íbúðum — Félags- meuu eru nú um 940 og þar ai bíða um 700 efitir íbúðum Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík er 15 ára á mánudaginn, en það var stofnað 5. júlí 1939 og voru stofnendur 173. Félagið hefur frá stofnun byggt 59 hús í Rauðarár- holti með samtals 244 íbúðum auk eins verzlunar- og skrifstofuhúss, og nú nýlega var hafin smíði þriggja nýrra húsa með 18 íbúðum. Lætur nærri að Byggingar- félag verkamanna í Reykjavík hafi lokið við byggingú á einni íbúð þriðju hverja viku að meðaltali frá stofnun þess árið 1939. Fyrstu verkamannabústaðirnir 5 hús við Skipholt með 20 íbúð- í Reykjavík voru rekjjir af Bygg-j um. Loks er að geta íbúðanna í VII. fiokki: Byrjað var á smíði 4 húsa í fyrrasumar með sam- tals 24 íbúðum og verðúr vænt- anlega hægt að flytja í þau ingafélagi alþýðu, sem stofnað var, er lögin um verkamanna- bústaði voru afgreidd frá Al- þingi 1929, en flutningsmaður lagafrumvarpsins var Héðinn Valdimarsson. í maí 1939 voru gerðar nokkrar breytingar á þessúm lögum og skömmu síðar var Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík stofnað. Byggingaframkvæmdir Strax eftir stofnun félagsins hófst undirbúningur að bygg- ingaframkvæmdum á vegum þess. Byggingasjóður veitti fé- laginu hálfrar millj. króna lán og lóðir voru fengnar í Rauðar- órholti norðan Háteigsvegar og austan Þvergötu. Var hafizt handa við byggingu fyrstu hús- anna í sept. 1939, og síðan hef- ur framkvæmdum verið haldið áfram nær óslitið. í I. byggingaflokki reisti félag- ið 10 hús við Háteigsveg með samtals 40 íbúðum, f II. flokki voru reist 14 hús við Meðalholt og Háteigsveg með 56 íbúðum. í III. flokki voru byggð 7 hús við Stórholt og Háteigsveg með 28 íbúðum. í IV. flokki voru reist 9 hús við Meðalholt og Stórholt með 36 íbúðum, og eitt verzlunar- og skrifstofuhús. í V. fiokki voru byggð 10 hús við Stangarholt og Stórholt með 40 íbúðum. í VI. fiokki voru reist íbúðimar. Skv. ákvæðum laga um verkamannabústaði skal í- búðarkaupandi greiða ákveðinn hundraðshluta af byggingar- kostnaði íbúðarinnar í upphafi, en eftirstöðvarnar á löngum tima. Þó er kaupanda heimilt að greiða byggingarlán sitt að fullu, hvenær sem hann óskar þess. í fyrstu lögunum var miðað við 15% útborgun og 42 ára láns- tíma, en með síðari lagaákvæð- um hefur verið heimilað að veita lánin í 42 til 75 ár, en heimild- arinnar um lengri lánstímann hefur félagið ekki notið enn. anlega hægt að Ilytja í þau i: Hins veSar hafa íbúðareigendur, haust. Á byggingu 3 húsa í þess- a^ greiða 25% af bygging- um flokk (með 18 íbúðum) er! arkostnaði um leið og þeir hafa nýbyrjað og verða þau ekki tilbúin fyrr en á næsta ári. Hús- in í þessum flokki standa við Skipholt og Nóatún. Alls eru byggingar félagsins (þar með talin þrjú síðastnefndu húsin) orðnar um 78 þús. rúm- metrar. Greiðslukjör íbúar verkamannabústaða búa við mjög hagstæð kjör varðandi fengið úthlutað íbúð, í öllum flokkum nema I. flokki, en þar var útborgunin 15%. Vextir af lánunum eru 2%. 700 félagsmenn bíða eftir íbúðum Félagsmenn geta þeir orðið sem eru fjárráða, heimilisfastir innan þess svæðis, sem félagið nær yfir, og hafa ekki tekjur Framh. á 11, síðu. Þjéðleikhóssiiis á leikáriim 1953-54 Flestai sýningar á Pilti oa stúiku, — 50 — og sýningaigestir tæp 30 þús. Samkvæmt upplýsingum frá Guðlaugi Rósinkranz þjóðleikhússtjóra sýndi Þjóðleikhúsið 16 leikrit á leikár- inu 1953—1954. Voru sýningar alls 213 hér 1 Reykjavík og 8 úti á landi, samtals 221 sýning. Sýningargestir voru 99 þús. 628 hér og 1807 úti á landi, samtals 101 þús. 435 sýningargestir. Flestar sýningar urðu á Pilti j esse Williams. 16 sýningar, og stúlku, samtals 50 og sáu 5586 sýningargestir. þann leik samtals 29 þús. 991 j 6. Valtýr á grænni treyju maður, eða um 600 sýningargest- eftir jón Bjömsson. 11 sýning- ir að meðaltali á sýningu. ar, 4143 sýningargestir. Næstflestar sýningar urðu á' 7. Harvey eftir Marv Chase. 16 sýningar, 6962 sýningar- gestir. 8. Piltur og stúlka eftir Emíl ! Thoroddsen. 50 sýningar, 29991 Þjóðleikhúsið hefur 661 tölusett sýningargestur. bamaleikritinu ^ Ferðin 'til tungls- ins, samtals 31 sýnirig, og sáu það 19 þús. 148 gestir eða um 617 að meðaltali á sýningu. — Forsetinn heimsækir Sigluf jörð Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Forsetinn kom hingað í gær í opinbera heimsókn á varðskipinu Þór. Bæjarstjóri bauð forsetann og forseta- frúna velkomna og forsetinn þakkaði af skipsfjöl. Loítleiðir undir- biía aukna vöru- fíutninga Enda þótt vöruflutningar með millilandaflugvélum Loftleiða hafi verið með mesta móti í síð- astliðnum júnímánuði, eða rúm 11 tonn, þá hafa félaginu sífellt borizt beiðnir um vöruflutninga til og frá Bandaríkjunum, sem ómögulegt hefur reynzt að verða við og hefur tvennt einkum valdið. Hið fyrra, að oftast hafa flugvélarnar verið þéttsetnar farþegum frá New York og hið síðara, að ómögulegt var að fá leigða vörugeymslu á flugvelli þeim, sem félagið notar i New York. Nýlega hefur félaginu tekizt að fá leigða rúmgóða vöru- geymslu á International flug- velli, þar sem I.oftleiðir hafa bækistöðvar sínar, og má því Síðan skoðuðu forsetahjónin bæinn, m.a. kirkjuna, sildar- verksmiðjuna Rauðku, nýja hraðfrystihúsið og sundlaugina. Kl. 16:30 hélt bæjarstjórn for- setahjónunum og fylgdarliði þeirra kaffiboð í Hótel Hvann- eyri. Var þar öllum heimill að- gangur meðan húsrúm leyfði. Þar fluttu ávörp Jón Kjart- ansson bæjarstjóri, Baldur E3- ríksson forseti bæjarstjórnar Frú Sigurbjörg Hólm ávarpaði forsetafrúna fyrir hönd sigl firzkra kvenna. Þá flutti for- setinn ræðu: þakkaði móttök- urnar, ræddi atvinnulíf Siglu f jarðar og árnaði bænum heilla í framtíðinni. Um kvöldið sátu forsetahjónin boð bæjarfógeta. Að því loknu var farið upp Siglufjarðarskarð. Um kl. 23 fóru forsetahjonin um borð i Þór og héldu áleiðis til Sauð- árkróks. Karlakórinn Vísir und- ir stjóm Páls Erlendssonar að- stoðaði við hátíðahöldin. Veð ur var ágætt og bærinn fánum skreyttur. sæti og sést af þessu hvej aðsóknin hefur verið mikil. Að meðahali hafa 459 gestir, verið á hverri sýningu á leik- árinu. Alls hafa komið fram á sviði Þjóðleikhússins 140 manns, í smærri og stærri hlutverkum. Hér fer á eftir skrá yfir leik- sýningar Þjóðleikhússins á leik- árinu: 1. Listdanssýning, ballett- flokkur frá Kgl. Leikhúsinu í Kaupmannahöfn, 6 sýningar, 2855 sýningargestir. 2. Topaz eftir M. Pagnol (tekið upp aftur), 8 sýningar úti á landi, 1807 sýningar- gestir. 3 sýningar í Reykjavík, 1521 sýningargestur. 3. Koss í kaupbæti eftir H. Herbert (tekið upp aftur), 14 sýningar, 5242 sýningargestir. 4. Einkalíf eftir Noel Coward. 9 sýniiígar, 2687 sýningargest- ir. 5. Sumri hallar eftir Tenn 9. Ég bið að heiisa ofl. ball- ettar eft:r Erik Bidsted (tekið upp aftur). 4 sýningar, 1483 sýningargestir. 10. Ferðin til tunglsins, bamaleikrit eftir Gert von Bassewitz. 31 sýning, 19148 sýningargestir. 11. Æðikollurinn eftir H. Holberg. 18 sýningar, 7334 sýn’ngargestir. 12. Sá sterkasti eftir Karen Bramson. 8 sýningar, 1639 sýn- ingargestir. 13. Villiöndin eftir H. Ibsen. 12 sýningar, 3574 sýningar- gestir. 14. Hljómleikar í tilefni 10 ára ártíðar Emils Thoroddsen. 1 skipti, 474 áheyrendur. 15. Nitouche, óperetta eftir F. Hervé. 15 sýningar, 6600 sýningargestir. 16. Tónleikar vegna norrænu tónlistarhátiðarinnar. 1 skipti, 389 áheyrendur. SÍS gengst við hernómsdeild Eitt meginatriSi sfjórnarsamvinnunnar: helmingaskipti hernámsgróSans Félag bifiieiðaeigenda gerir ókeypis við bifreiðar félagsmanna sinna Félag íslenzkra bifrelðaeig- enda hefur ákveðið að annast óke>"pis smærri viðgerðir á bif- reiðum félagsmanna sinna, þeirra er bila á tveimur nær- liggjandi vegum: Hellisheiðar- og Mosfellsheiðan'egi. Þó mun þetta aðeins gilda laugardaga gera ráð fyrir að vöruflutningar og sunnudaga f>rst um sinn. stóraukist á næstunni, 'einkum | Verður þá ein viðgerðarbifreið með haustinu, en þá er líklegt á hvorum vegi, með--------------- að farþegastraumurinn verði minni milli meginlanda Evrópu og Ameríku, margvis- leg tæki til viðgerðar á ýms- um þllunum; en fái viðgerð- Framhald á 11. síðu. um að afia reynslu og áð- stöðu til frekari átaka i bygg- ingamálum. Hann sagði að lok- um um mál þetta, að samvinnu- félögin hefðu ekki þurft , að binda neitt fé vegna þessara aðgerðai - Ýrais fleiri mál hafa ver'ð til afgreiðsiu á aðalfundinum. Allmiklar umræður urðu um Heinámsgióðaklíkan klædd í dniaiklæði nmliyggju fyrir tslendingumH Sambands ísl. samvinnuíélaga kom í fyrra á iagg- irnar hernámsdeild sem er ætlað það hlutverk að hirða sem mestan gróða af hernámi landsins- Heíur hernámsgróðadeild þessi hlotið sitt „pláss í sólinni" hjá verktökum hernámsliðsins, en stiómarflokkarn- ir hafa samið um helmingaskipti hernámsgróðansj skattamáiin, en frummæiandi var Viihjálmur Þór. Rætt var um skiparekstur og farmgjöld og hafði Hjörtur Hjartar fram- sögu í þvi máli. Harry Frede- riksen reifaði iðnaðarmál, Vil- hjálmur Jónsson lífeyrismál Sambandsins og Erlendur Eifl-.: arsson tryggingamál. r "ýg Að kvöldi 1. þm sátu full- trúar á aðalfundi kveðjuhóf að Bifröst”. . milli sín. Framsókn hefur dottið sú barnalega firra í hug að dul- klæða hernámsdeild SÍS í skrautkla>ði umhyggju fyr'r húsakosti Íslendinga!!! Frétt SlS um þetta hjóðar svo: „Samband ísl. samvinnufé- laga hefur í hyggju að gera tilraunir með nýjungar í hús- byggingum með það fyrir aug- um að stuðla þannig að betri og ódýrari húsakosti í landinu. Hefur verkefni þetta verið fal ið félaginu Reginn og verður á þess vegum komið upp verk- smiðju til framleiðslu á höggsteypu hér á landi. Frá þessum fyrirætlunum var skýrt á aðalfundi SÍS, sem lauk í Bifröst í Borgarfirði i. þm. Vilhjálmur Þór, forstjóri, skýrði frá máii þessu og gat þess að þjóðinni væri brýn nauðsyn endurbóta á þessu svið:, enda væru. mikil verk- efni þar óunnin. Hann skýrði frá því, að samvinnumenn hefðu komizt í samband við hollenzku verksmiðjuna Schock beton og tekið að sér uppsetn ingu á höggsteypuhúsum fyrir vamarliðið. Nú hefur h:ð ho! lenzka fyrirtæki samþykkt að veita tæknilega aðstoð við a5 koma úpp höggsteypuverk- smiðju hér á landi og eru tslendingár í Hollandi að kynna sér framleiðsluna. Vilhjálmur Þór skýrði svo frá, að Reginn hefði gerzt aðiii að samtökum verktaka fyrir Petiofifi ■'.'ivl'i Framhald af 12. sIBu. ' færi, ákjósanlegast að. þeir væru trúlausir, og héldu frani hjá konum sínum. Þá var það skilyrði, að þe!r væru drykk- felldir og raupsamir og laus- málugir undir áhrifUm vins! Þeir sem ekki uppfyltu öll þessi skilyrði, voru, sagði Pet- vamariiðið með það fyrir aug- roff, taldir chentugir til njósna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.