Þjóðviljinn - 03.07.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. júlí 1954 ®£N00fl Útvegum með stuttum íyrirvara ílestar tegundir aí Mh o d a raf-mótorum. ★ 'Mars Trading Company Klapparstíg 26, sími 7373. Umboð fyrir WSMEBMSMm “ Prag, TékJcóslóvakíu. Hiill Hvenær er árás ekki árás? Framh. af 6. síðu. ræða og heiznilaði Bandaríkja- stjórn að ráðast inn í Kóreu i nafni SÞ. Þegar skýlaus inn- rás er gerð í Guatemala er úrskurðað í ráðinu að þar sé um borgarastyrjöld að ræða, af því að bandaríski fulltrúinn vi’l svo vera láta. Öryggis- ráðið neitaði meira að segja beíðni stjórnar Guatemala um að það sendi rannsóknarnefnd á vettvang til að ganga úr skugga um að innrásarkæran væri á rökum reist. Öryggis- ráðið er því sjálft búið að sanna svo ekki verður lengur urn deilt að eins og það er nú skipað er ráðið verkfæri í höndum Bandaríkjastjórnar cí; ekkert annað. facobo Arbenz var kjörinn forseti Guatemala árið 3 f ~0 með 65% atkvæða í kenpni við aðra frambjóðend- ur. Ekki liefur verið véfengt að þær kosningar eru einar af fáum í rómönsku Ameríku, sem hægt er að telja frjálsar í "mu merkingu og lögð er í }.: ■') orð í borgaralegum lýð- ræðislöndum. Þing, þar sem stuðningsflokkar forsetans áttu 40 menn af 56, setti síð- ari lög, sem fámenn stétt stór- jrrðeigenda og bandarískt auðfélag töldu ganga nærri kagsmunum sínum. Viðbrögð þer.sara aðila voru síðan þau að efna til innrásar í landið 15’ að kollvarpa rlkisstjóm- ir«i, og það tókst vegna þess ac herinn var, eins og aðrir atvinnuherir í rómönsku Am- eríku, falur hæstbjóðanda. — Engum getur blandazt hugur um að hér er ráðizt á lýðræði og fullveldi þjóðanna. En hver eru viðbrögð sjálfskipaðra riddara lýðræðis og þjóðfrels- is þegar slíkt gerist við bæj- ardyr þeirra? Lýðræðishetjan Dwight Eisenhower, forseti Bandaríkjanna, sagði á mið- vikudaginn, að það sem gerzt hefur í Guatemala gleddi sig stórlega. Sama dag hélt utan- ríkisráðherra hans, John Fost- er Dulles, ræðu sem útvarpað var um öll Bandaríkin, og fórust m.a. orð á þessa leið: „Föðurlandsvinir í Guatemala risu upp undir - forystu Cast- illo Armas ofursta til að bjóða hinni kommúnistísku ríkisstjórn byrginn — og til að breyta henni. Guatemala- búar sjálfir eru því, að lækna meinið“. Slíkt og þvíiíkt hef- ur ekki heyrzt síðan Hitler og Mussolini voru að fagna sigri Francos skjólstæðings síns yfir lýðræðisstjórn Spánar. M. T. Ó. Verð fjarverandi til júlíloka. ðlaínr Geirsson læknir % ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl. FRlMANN HELGASON R-víkurmótimum í knattspymu lokið Valiar vaim 4'þeirra^ E12 ©g Fram 1 — Val- nr laefnF flest stig eftir vormótin Reykjavíkurmótunum í knatt- spyrnu er lokið fyrir nokkru í öllum flokkum, og hafa leikar farið svo að Valur hefur unnið 4 þeirra eða I. fþ, II. fl. og IV. fl. A- og B-mót. KR hefur unn- ið meistarafl. og A-mót III. fl. Fram vann B-mót III. fl. Á síðasta aðalfundi KJLR. var samþykkt að veita því fé- lagi sérstakan bikar sem fengi flest stig úr mótum Reykjavik-, urfélaga, eða þeim mótum sem félögin hefðu jafna aðstöðu til að senda flokka til keppni. Eft- ir þessa vorkeppni standa stig- in þannig að þrjú félögin eru langhæst að stigum: Valur með 36 stig, KR með 33 og Fram með 30. Verður hér á eftir greint frá úrslitum einstakra leikja í Reykjavíkurmótunum nema meistarafl. sem áður hef- ur verið ýtarlcga getið: I. flokkur: KR og Víkingur 5:0 Fram og Þróttur 4:1 KR og Valur 2:2 Drobny sigrabi Úrslitaleikur I einliðaleik karla á tennismeistaramótinu í Wimbledon fór fram í gær og sigraði Drobny, Egyptal. Rose- wall frá Ástralíu. Serían var 13-11, 4-6, 6-2 Og 9-7. Víkingur og Fram 1:2 Þróttur og Valur 1:4 Víkingur og Þróttur (Vík gaf) Fram og Valur '1:2 Víkingur og Valur 2:0 Þegar þessi skrá var gerð áttu þau óleikið KR og Þróttur en það hefur engin áhrif á úr- slit í mótinu. H. flokkur: Þróttur og Fram (Þróttur gaf) KR og Þróttur 4:2 Fram og Valur 0:6 Þróttur og Valur 0:3 Valur og KR 1:1 Fram og KR 1:0 Framhald á 9. síðu Danski íþróttafréttaritarinn Gunnar Nu-Hansen sagði fréttir af heimsmeistaramótinu í knatt- spymu í danska útvarpið, í gær. Hér fara á eftir nokkrar glefsur úr þessari fréttasendingu hans: Ungverjar telja nokkrar lík- ur til að Puskas geti leikið nieð í úrslitaleiknum gegn Vestur- Þjóðverjum á morgtin. Þeir telja sig ekki örugga með að sigra Þjóðverja nema fyrirliðinn leiki með, — þá eru þeir vissir. Austurríkismenn og Uruguay- menn keppa í dag í Zúrich um 3. og 4. sæti í keppninni. Lið Austurríkis verður gjörbreytt frá því sem var í leiknum við Þjóðverja, en Uruguay mun tefla fram óbreyttu liði að mestu. Verði jafntefli á morgun í Zur- ieh munu bæði liðin skipa 3ja sæti. Úrslitaleikurinn milli Ungverja og V-Þjóðverja fer fram á morg- un í Bern. Dómarinn verður enskur. Verði jafntefli leika lið- in aftur til endanlegra úrslita á miðvikudaginn. Nú hafa verið leiknir 24 leikir í heimsmeistarakeppninni í knatt spyrnu síðasta málfan mánuðinn. Áhorfendur að leikjum úrslita- keppninnar eru orðnir samtals um 800 þúsund og 64 þús. munu sjá leikinn á morgun í Zúrich. Ungverjar hafa leikið alls 69 landsleiki í knattspyrnu frá stríðslokum, þar af hafa þeir unnið 49, gert 12 jafntefli og tapað 2. Alls hafa þeir sett I þessum leikjum 261 mark. Vest- ur-Þjóðverjar hafa leikið 24 landsleiki á sama tíma, unnið 16 þeirra, gert 4 jafntefli og tapað 4. Varsgá - Ber Tveir af keppendum: Sigurvegarinn E. Dalgaard Danmörku og H. Broék frá Hollandi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.