Þjóðviljinn - 03.07.1954, Síða 9

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Síða 9
Laugardagur 3. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Laugardagur. \ Sími 5327. Veitingasalirnir opnir allan daginn. Dansleikur Kl. 9—2 e. m. Hljómsveit Árna ísleifss. Skemmtiatriði: Öskubuskur. tvísöngur. Ingþór Haralds: munnhörpuspil. Inga Jónasar: dægurlög. Miðasala kl. 7—9 e. h. Borðpantanir á sama tíma. Kvöldstund að Röðli svíkur engan. EIGINMENNi Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. Sími 1544. Draugahöllin Dularfull og æsi-spennandi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur á Kúba. Aðalhlutverk: Bob Hope, Paul- ette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Einmana eigin- • maður (Affair With a Stranger) Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverk: Jean Simmons, Victor Mature, Monica Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. Maria í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilldarvel leikin frönsk mynd er fjallar um líf gleðikonunn- ar og hin miskunnarlausu ör- lög hennar. — Nakinn sann- leikur og hispurslaus hrein- skilni einkenna þessa mynd. — Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villard. — Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka, t. d. Symp- honie Pastorale og Guð þarfn- ast mannanna o. m. fl. — Skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Sími 1384. Hefndarþorsti (Woman of North Country) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Ruth Hussey, John Agar. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Sími 81936. Uppreisnin í kvennabúrinu Bráðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd um hin undarlegustu ævintýri og vandræði sem vesturlanda- stúlka verður fyrir er hún lendir í kvennabúri. Aðal- hlutverl&ð leikur vinsælasti kvengamanleikari Ameríku: Joan Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. inpolibio Sími 1182. Ferðin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther). j Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 7 og 9. Eyja gleymdra synda (Isle of forgotten sins) Afarspennandi, ný, amerísk mynd sem fjallar um ævin- týri gullleitarmanna á eyju nokkurri, þar sem afbrota- konur héldu til. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Sala frá kl. 4. Sími 6444. Þeir elskuðu Kana báðir (Meet Danny Wilson) Fjörug og skemmtileg ný amerísk söngva- og gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Sheiley Winters, Alex Nicol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 18. HAFNARFIRÐI 10 Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítöisk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hptur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Dönsum dátt Skemmtileg og djörf ný amerísk burlesquemynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, símí 7734, frá kl. 7—8. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundl 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgeröir $ v 1 «í J3» Laufásveg 19, simi 2656 Heimasími: 82035. Lögfræðingar Áld Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur K.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐ.IA, Læbjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12. ,Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimillstækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig a Grettisgötu 3. Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu i Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar i hreyfinguna. laðai JaBa; Maria La Garde, dægurlaga'- cöngkona og Roy Bylund, töframaður frá Liseberg í Gautaborg. Hljómsveit Carls Billich leikur. Ferðir frá Ferðaskrif- stofunni kl. 8.30. m 'nn inc^cirópjÖ V J. . '-H f ( t i o % % . Ar tUtlBl&€Ú0 sianumoRroKJðoit Minningarkortin éru til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviijans; Bóka- , búð Kron; Bókabúð Máls- j og menningar, Sbólavörðu-4 stíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar í { Hafnarfirði. ÆGÍSBÚÐ Vesturgötu. 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9.00 kr. Crv. appeisínur kg. 6.00 kr. Brjóstsykurpk. frá 3.00 kr, Atsúkkulaði frá 5.00 kr. Ávaxta-heildósir frá 10.00 kr. Ennfremur ailskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega Æ6ISB0Ð, Vesturg. 27 / þrótfir Framhaict aí 8. síðu. . Víkingur var því miður ekki ! með í móti þessu. III. flokkur A-mót: Þróttur og Válur 0:0 Víkingur og Fram 0:12 KR og Þróttur 2:0 Valur og Víkingur 4:1 Fram og KR 0:1 Þróttur og Víkingur 5:0 Valur og Fram 0:0 Víkingur og KR 0:10 Þróttur og Fram 0:1 Valur og KR 0:0 HI. fíokkur B-mót: Valur og KR 0:0 Valur og Fram 0:2 Fram og KR 1:1 IV. flokkur A-mót: KR og Fram 0:1 Þróttur og Víkingur 0:0 KR og Valur 0:3 Fram og Þróttur 3:0 Víkingur og Valur 0:7 KR og Þróttur 3:2 Fram og Víkingur 11:0 Þróttur og Valur 0:7 KR og Víkingur 15:0 Fram og Valur 0:1 IV. flokbur B-mót: Fram og Víkingur 15:0 Valur og KR 1:1 Fram og Valur 0:1 Víkingur og KR 0:4 Fram og KR 1:1 Víkingur og Valur (Vík gaf) s~ Ödýrt—Ödýrt Chesterfieldpakkinn 9.00 kr. Dömublússur frá 15.00 kr. Dömupeysur frá 45.00 kr. Sundskýlur frá 25.00 kr. Barnasokkar frá 5.00 kr. Barnahúfur 12.00 kr. Svuntur frá 15.00 kr. Pr jónabindi 25.00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur„ barnaíatnaður I úr- vali, nylon manchetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. Vörumarkaðasinn Hverfisgötu 74 Slysayaraafélag-' iS á 6/10 sjákra- gvélaripnar Út af frásögnum dagblað- anna í Reykjavík um sjúkra- flug Björns Pálssonar, þar sem. talað er um að hann hafi flog- ið í flugvél sinni, óska ég að taka þetta fram. Slysavarnafé- lag íslands hefur greitt að fullu 6/10 hluta vélarinnar og er hún því same;gn Björns og félagsins pg því réttmætt að nefna b.áða aðUa, þegar sagt er frá sjúkraflugi Björns Páls- sonar. Um eldri sjúkraflugvél- ina, sem Biörn hefur flogið að undanförnu. vegna eftirlits 5 nýju vélinni. er það að segja. að Slysavarnafélagið hefur keypt Jílut Björns í þeirri v.él, Á síðagta landsþingi var ákvcð- ið að gefa þá vél til norður- lands og verður henni flogið til Akureyrar, næstu daga, þar sora vélin verður staðsett og notuð til sjúkraflugs. Guðbjartur Ólafssa*.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.