Þjóðviljinn - 03.07.1954, Qupperneq 10
10) — ÞJOÐVILJINN — Laugardagur 3. júlí 1954
EVNAN
VIÐ
MÚRVEGGINN
EFTIR A. J. CRONIN
40.
áfram og hvíslaði:
„Hvað er að?“
„Lögga.“
Páll sneri sér við til hálfs og horfði á manninn með fer
kantaða höfuðið við borð skammt frá. Ef til vill hafði
hann undir niðri vitað allan tímann af þessum dökk-
klædda manni, sem var næstum óeðlilega niðursokkinn
í íþróttafréttir. Maðurinn hafði ekki hreyft blaðið und-
anfarnar tuttugu mínútur, svo að það huldi næstum and-
lit hans. En nú lét hann það síga og í ljós kom andlitið
á Jupp lögregluforingja.
Páll herti upp hugann og sneri sér að Burt aftur.
„Ég skal koma með þér. Það er dálítið heitt hérna inni.
Þér batnar við að koma út í ferskt loft.“
Áður en henni gafst tími til að koma með mótmæli,
kallaði hann á þjóninn og borgaði fyrir þau bæði. Hún
ar. „Þú gerir mig ekki áð lygara. Um þetta leyti var skotraði augunum flóttalega að næsta borði, safnaði
hjólreiðaklúbbur í Eldon, sem í voru strákar sem köll- sama;n Pjönkum sínum og fór í kápuna. Loks var hún
uðu sig Engisprettur. Og til þess að kafna ekki undir tilbúin. Pau risu a fsetur. Um leið reis Jupp lögreglufor-
nafni urðu allir félagamir að eiga grasgræn reiðhjól." a í®tur> braut saman íþxóttablaðið, horföi hlutlausu
„Engisprettur?“ Hann talaði með uppgerðar kæru- au6naraði út í loftið og gekk út á undan þeim.
leysi. „Þá hlýtur maðurinn sem átti þetta reiðhjól sem Taugar Páls voru þandar til hins ýtrasta. Yrði hann
þú minntist á að hafa verið félagi í þessum klúbb.“ stöðvaður þegar hann gengi burt með stúlkunni, fluttur
„Það er einmitt það. Og þaö sem meira er,“ svaraði a lögreglustöðina undir einhverju fölsku yfirskini? Nei,
Burt og deplaði augunum íbyggnislega. „Hann hefur bamingjan góða, það gæti hann ekki sætt sig við. Hann
líka haft skrýtinn smekk .... og átt skrýtna buddu ,... leit framfyrir siS- Hann sá hvar lögregluþjónninn stóð á
til dæmis buddu úr mannshúð. Ertu hneykslaður?“ g^ngstéttinni og beið. Hann tók undir handlegginn á Burt
Páll reyndi hvað hann gat að leyna áhuga sínum. °& Sekk rösklega af stað.
„Ég held að þú sért að búa þetta allt til.‘
„Hvað segirðu.“ Gremjuroði kom fram í kinnar henn-
Hann gaf þjóninum merki um að fylla glas Lovísu á ný
„Já, eiginlega."
„Andartak."
Páll nam staðar og horfði undrandi á lögregluþjóninn
„Og segðu mér nú, elskan, hvers konar maður á svona sem,Seiíic
buddu?“ „Eg hef haft gætur á yður. Þér eruð að áreita þessa
„Brjálaður maður?“ stúlku.“
„Nei, karlinn. Hvað segirðu um læknanema sem hef- er
ur aðgang að líkum sem á að kryfja?“ „Emmitt það?“ hann sneri sér að Burt. „Hefur þessi
„Hamingjan góða,“ sagði Páll. Honum hefði sjálfum^11^1111^1 eicici veri^ lefta a yður?“ _____________________
aldrei dottið þetta í hug, en hann skildi samstundis að j ____________________________________________________
þetta var rétt ályktað. Hann mundi nú eftir því að
djörfustu læknanemarnir í háskólanum með honum
stungu stundum undan húðpjötlum úr krufningastof-
unum og létu. súta þær sem minjagripi.
Það varð áhrifamikil þögn — Páll gat með engu möti
komið upp orði. Burt var hrifin af þeim áhrifum sem
hún hafði á hann, flissaði ánægjulega og saup enn á
glasinu sínu. Hún var farin að rugga dálítið í sætinu.
„Ég gæti látið hárin rísa á höfði þér ef ég kærði mig
um. Til dæmis .... náunginn sem þeir náðu í, hann
var kvæntur. Allar stelpurnar sem unnu í blómabúðinni
vissu það og Mona líka — það var stúlkan sem hann
Hún var 28 ára, og var þó eliki
svo mikið sem trúlofuð. Mó'ður
hennar féll þetta miður, og
ræddi þetta ofar en einu sinni
vlð dótturina. Að Iokum kom
þeim ásamt um að setja auglýs-
ingu í eitt af dagb'öðunum. Hún
var á þessa leið:
Ung, falleg og gáfuð stúlka ósk-
ar að kynnast herra á hæfi eg-
um aldri, í því skyni að ferðast
með honum út í heim til að
kynnast lífinu.
Svo liðu nokkrir dagar. í»á
spurði móðirin dótturina hvort
hún hefði ekki fengið neitt til-
boð.
Bara eitt, svaraði dóttirin.
Frá hverjum var það? spurði
móðirin áköf.
Það get ég ekki sagt, svaraði
dóttirin og fór hjá sér.
O, láttu það toara flakka það
var þó ég sem átti hugmyndina
að þessu, svaraði mamman
Það var frá patotoa, var hið
feimnislega svar.
=SSSS==»
Móðir: Af hverju ertu að flengja
strákgreyið?
Faðir: Hann fær einkunnabók-
ina á morgun, en þá verð ég
ekki heima.
Garðyrkjumaður: Hvað ertu að
gera inni í gróðurhúsinu?
Strákur: Það var gott þú komst
— einn bananinn datt af og ég
get ómögu'ega fest hann aftur.
Enn um drogtir
og reiðarslag undan þrönga
jakkanum og gefur allri dragtr
inni einhvern sundurlausan
svip. En hvernig svo sem okk-
ur lízt á flíkina, þá er hún gott
dæmi um tízkuflík.
Dragtir og dragtir eru sittj Tízkudragtirnar eru vita-
kálaði. En ég þekkti hana nógu vel til þess að vita aö, hvað. Það eru tízkudragtir sem j sltuld saumaðar úr tízkuefnum.
hún hefði aldrei komið sér í vandræði með kvæntum
manni. Hún var of sniðug til þess, hugsaöi of mikið um
að ná sér í ríkan mann .... Með öðrum orðum var ná-
unginn sem hún var að digga við og kom henni í klípu
.... einhleypur. Og það sem meira er, hún hafði verið
í vandræðum, ólétt skilurðu, í meira en fjóra mánuði.
En maðurinn sem þeir tóku fastan hafði ekki þekkt
hana nema í sex vikur. Króinn var að minnsta kosti ekki
honum að kenna. Það kom ekki til mála þótt þeir sök-
uðu hann um það.“
Páll bar hönd fyrir augu til að dylja geðshræringuna
sem gagntók hann. Hann tautaði hásri röddu?
„Hvers vegna .... hvers vegna kom þetta aldrei
fram?‘
Burt hló.
„Spyrðu mig ekki að því. Spyrðu þann sem stjórnaði
öllu saman. Þeir höfðu nefnilega lögfræðing sem hélt
öllum í járngreipum frá upphafi til enda.“
Alltaf rakst hann á þennan Sprott. Þótt hann væri enn
fjarlægur og ósýnilegur, virtist hann samt sem áður
alls staðar nærri, lykillinn að þessu dularfuUa máli, vald-
ið sem hafði molað föður hans og gert hann að lifandi
líki í Stoneheath. í fyrsta skipti á ævinni fann Páll til
haturs og með brennandi spurningu á vörunum hallaöi
hann sér að stúlkunni.
En í sömu andránni varð kynleg breyting á Burt.
Búlduleitar kinnar hennar urðu grágular og augu henn-
ar sem horfðu yfir öxlina á Páli voru lostin skelfingu.
„Fyrirgefðu,“ sagði Burt titrandi rödddu. „Mér varð
snögglega illt.“
„Fáðu þér meira að drekka,“ sagði Páll. „Ég skal ná
í meira handa þér.“
»Nei.....er það ekki ægilegt .... ég verð að far&.“
„Nei, nei .... við skulum ekki fara strax.“
„Ég verð.“
PáU beit á vörina í vandræðum sínum. Það var
gremjulegt að vera truflaður á þennan hátt þegar hann
var búinn að koma Burt svona vel af stað. Hann mátti
ekW sleppa henni, hvað sem á dyndi. Hann hallaöi sér
breyta xun svip á hverju ári og Og í ár eru silkiefni í tízku.
elta alla tízkuduttlunga út í æs- j Önnur dragtin er saumuð úr
ar og það er sígild dragt þverröndóttu, mé’uðu‘silkiefni,
sem helzt óbreytt frá ári til
árs. Sígilda dragtin er með
sem er stíft og fer því mjög vel
í dragtir. Dragtin frá Lilli Ann
er mjög þröng í mittið og jakk-
inn með útslætti að neðan.
Flest eru þessi silkiefni grá.
Hin dragtin er gerð undir á
hrifum frá Dior, en er annars
frá bandaríska firmanu Magnin.
Takið eftir hvað hálsmálið er
vitt. Hún er saumuð úr mjúku
tweedi. Á jakkanum eru laska
Hentug
sumarföt
sniði sem breytist lítið í 5-6 ár,
en tízkudragtin getur virzt úr-
elt og gamaldags að ári liðnu.
Sígilda dragtin hefur staðið af
sér new look, síð pils, poka-
snið og ‘mitti á mjöðmunum.
í dag lítum við aðeins á tízku
dragtir, og ef ykkur finnst
dragtirnar tvær ekki sérlega fal
legar, biðjum við ykkur fyrir-
fram afsökunar. Þær eru nefni-
lega ekki valdar vegna fagurs
útlits, heldur vegna þess að
þær eru einkennandi fyrir tízku
dragtir þessa stundina.
ermar sem eru víðar fram að
olnboga. Pilsið er vítt og með
mjúkum, ópressuðum fellingum
og hefði ef til vill verið sæmi-
léga snoturt úr öðru efni en
tweédi. Pilsið kemur líka eir.s
Strandf ötin 'ff®®
og sólfötin
ár eru svo
hentug, að þau
eru nokkurs
konar sam-
bland af
strandfötum
og hversdags-
fötum. Frakk-
ar hafa haft
forgöngu um
þessa hentugu
tízku og Henri
Halphen sem
stendur að
búningnum á
myndiuni hef-
ur haft hið
hentuga í
huga. Ljósu
stuttbuxurnar með smekk og
axlaböndunum eru skemmtileg-
ar og þegar við þær er notuð
skyrta eða peysa er maður
kappklæddur, þótt búnmgurinn
sé dæmalaust léttur. Þegar
maður er að vinna í garðinum
í góðu veðri er þetta tilvalinn
búningur. Franska orðið á
þessum búningum útleggst
beinlínis leikbúningar, enda eru
þetta nokkurs konar leikföt
handa fullorðnum; föt sem
manni líður vel í þegar striti
dagsins er lokið og mann lang-
ar að hvíla s;g.
mx
\