Þjóðviljinn - 03.07.1954, Síða 12
Ráðsicina ti! útrýmingax bröggum:
ár. Eru því margar þeirra orðn-
ar æði hrörlegar.
4. Að öllu þessu athuguðu
virðist því nauðsynlegt að
braggaíbúðum verði sem allra
fyrst útrýmt úr Reykjavík“.
Flutningsmenn tillögunnar
voru: Kristján Þorvarðarson,
Sigrún Magnúsdóttir, Kristinn
Gunnarsson, Lárus Bjarnfreðs-
að búa í beim hér í allt að 11 son og Ólafur Theodorsson.
Dagana 25. maí s.l. og 2. júní héldu 16 félög hér í
Reykjavík ráðstefnu um útrýrningu braggaíbúöanna.
Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá nokkrum samþykktum
ráðstefnunnar, en hér fer á eftir ályktun heilbrigöisnefnd-
ar, er samþykkt var á ráðstefnunni, um brýna nauðsyn
þess að útrýma sem fyrst öllurn braggaíbúðum í Reykja-
vík.
„Við undirrituð, sem kosin vera eingöngu bráðabirgðahús-
vorum á ráðstefnu herskálabúa næði. En fólk hefur nú orðið
25. þ. m. í heilbrigðisnefnd, vilj-
um benda á eftirfarandi atriði: j
1. Að mikill hluti braggaíbúð-
anna eru lélegar og heilsuspill-
andi íbúðir, sem fullnægja ekki
nútíma kröfum. Þær eru flest-
ar kaldar, illa einangraðar og
rakar. Salerni og frárennsli eru
víða ófullnægjandi. Auk þess eru
margar íbúðirnar þröngar í hlut-
falli við íbúatölu. Þvottahús
vantar í þær flestar, upphitun
er mjog d> r í hlutfalh við íbuð- Hernámsflokkarnir halda enn áfram á braut pólitískra
arstæro. Utilsalerni eru pvi mið- e , ^
ur enn á nokkrum stöðum i atvinnuofsokna. I þetta sinn hafa þeir snúið ser gegn
þau geta Gils Gruðmundssyni og rekið hann frá ritstjórn Sjó-
' mannablaösins Víkings, en ritstjóri þess hefur hann verið
í 9 ár.
Hernámsdindlarnir í stjórn Farmannasambandsins
neita að gefa nokkra ástæðu fyrir brottrekstrinum, en
vitaö er að ástæðan er einungis afstaða Gils Guðmunds-
sonar gegn hernáminu.
Giis GuðmuKdsson rekinn frá
nístióm Víkmgsins
braggahverfunum, en
verið heilsuspillandi og stinga
mjög í stúf við þær hreinlætis-
kröfur, sem gcrðar eru almennt
i Reykjavík.
2. Að vegna lélegs frágangs
og þéttbýlis er mikil bruna-
og slysahætta í brag^ahverfun-
um.
3. Að braggaíbúðir ættu að
iralii kvati til
9 ffl/ •
1 ÍIIHIS
Landstjóri Frakka í Túnis til-
kynnti í gær, að varaliðsmenn
í franska hernum, sem búsettir
eru í Túnis, hefðu verið kvadd-
ir til vopna vegna þess að
hermdarverk gegn frönskum
borgurum og vinum þeirra í ný-
lendunni hafa færzt mjög í auk-
ana siðustu vikur.
Fléð í Rio Grande
Stórfljótið Rio Grande, sem
rennur á landamærum Banda-
ríkjanna og Mexíkó, hefur flætt
yfir bakka sína og valdið gífur-
legu tjóni. 56 menn hafa farizt
í báðum löndunum.
Sjómannablaðið Vikingur er
15 ára gamalt og hefur Gils
lengst verið ritstjóri þess, eða
óslitið í 9 ár og má segja að
fyrst undir ritstjórn hans hafi
„Víkingurinn" hlotið vinsældir
að marki.
Þegar í fyrra, er Gils Guð-
mundsson var i
framboði fyrir
Þjóðvarnar-
flokkinn hófu
æstustu þjónar
hernámsflokk-
anna í stjórn
Farmanna-
sambandsins á-
róður fyrir því
að ekki væri
hægt að hafa
sem ritstjóra
Víkings mann
er skipti sér af
stjórnmálum. Þessi ástæða fær
þó eigi staðizt, því æstustu
mennirnir fyrir því að reka Gils
voru einmitt þeir sem sjálfir
hafa verið í framboðum fyrir
hernámsflokkana. Ilin raunveru-
Gils.
lega ástæða er þjónslund manna
þessara við hernámsflokkana og
fjandsemi þeirra gegn öllum
andstæðingum hernámsins.
Framhald á 11. síðu.
Laugardagur 3. júlí 1954 19. árgangur —- 146. tölublað
Morgunn iíísins eftir
Kristmaim kvikmynduð ■
Myztdin verður gcrð í Þýzkalandi cg
komin á Kt&rkaðinn Sysir jó!
Þýzka kvikmyndatökufélagið Alfred Greven Film hcfur
ákveðið að gera kvikmynd eftir skáldsögu Kristmanns
Guðmundssonar, Morgni lífsins. Mun taka myndarinnar
hefjast í byrjun ágúst n.-k. og verður henni lokið um mán-
aðamótin okt.-nóv., þannig að kvikmyndin er væntanleg
g markaðinn fyrir jól.
Forstjóri kvikmyndafélagsins,
Alfred Greven frá Dússeldorf,
hefur dvalizt hér á landi að und-
anförnu, rætt við höfund sög-
unnar, gengið frá samningum
við hann og athugað möguleika
á töku kvikmyndarinnar hér á
landi.
Blaðamenn áttu tal við Grev-
en í gær. Hann hefur starfað í
kvikmyndatökuiðnaðinum um 34
ára skeið og var um eitt skeið
fyrir stríð forstöðumaður hins
heimskunna þýzka kvikmynda-
tökufélags UFA.
Alfred Greven skýrði frá því
að hann hefði ákveðið að gera
kvikmynd eftir sögu Krist-
manns vegna þess, að hann teldi
hana vel fallna til kvikmyndun-
ar og ágætt skáldverk, auk þess
sem sagan nyti mikilla vinsælda
Adenauer neitar að ræða endur-
skoðun E-herssamninganna
Segir að V-Þýzkaland geti ekki lengur
beðið eftir að önnur ríki fullgildi þá
Adenauer, forsætisráöherra Vestur-Þýzkalands, sagði í
útvarpsræðu í gær, að Vestur-Þýzkaland gæti ekki beðið
lengur eftir því að franska þingið fullgilti samningana
um stofnun Evrópuhers.
í Þýzkalandi. Hingað hefði hann
komið fyrst og fremst til þess
að athuga aðstæður við kvik-
myndatöku og ákveða endanlega
hvort myndin yrði tekin hér á
landi eða í Þýzkalandi. Kvaðst
hann hafa ferðazt um landið
ásamt skáldinu og skoðað sjáv-
arþorp, sem til greina kætu kom-
ið við myndatökuna, en ekki lit-
izt á neitt þeirra. Þorpin væru
orðin of nýtízkuleg og hefðu
ekki lengur að geyma svip
þeirra tíma, er sagan ætti að
gerast á. Því væri ákveðið að
kvikmyndin yrði tekin í Þýzka-
landi, útimyndir á norðurströnd-
inni
‘ Allt tal i kvikmyndinni verður
að sjálfsögðu á þýzku, en jafn-
framt er ráðgert að gefa út ein-
tök af myndinni þar sem fellt
verður inn tal á frönsku, ftölsku
og ef til vill spænsku. Aðalhlut-
verkið, Halldór Bessason, leikur
leikari að nafni Raddatz.
Lausmálugir drykkju-
menn hentug njósnaraefni
Ásfralska stjórnin sviðsetur furðu-
• legan skrípaleik
Sovézki sendiráðsritarinn Petroff, sem leitaði hælis 1
Ástralíu, sagði í gær í vitnaleiðslum fyrir nefnd, sem
skipuð var til að rannsaka mál hans, að sovétstjórnin
sæktist einkum eftir lausmálugum drykkjumönnum til
að stunda njósnir fyrir sig!
Adenauer sagði að ekki kæmi
til mála að br'eyta samningun-
um nú, þegar fjögur aðildarriki
hefðu fullgilt þá. Franska
stjórnin undirbýr nú tillögur
um breytingar á samningunum
í því skyni að auðvelda fullgild-
ingu þeirra í franska þinginu.
Adenauer sagði, að Vestur-
Þýzkaland yrði nú að fá full-
veldi og her undir eigin stjórn,
ef Evrópuherinn næði ekki
fram að ganga.
leBÉir vel í Genf
Giaafemala
Framhald af 1. síðu.
hrifum kornmúnismans í land-
inu.
Bændur vígbúast
Öljósar fréttir hafa borizt af
því að sveitaalþýða Guatemala
sé nú að rísa upp til varnar
þeim réttarbótum, er hún hlaut
í tíð framfarastjórnar Arbenz.
Sumir leiðtogar Verkalýðs-
flokks Guatemala eru sagðir
hafa komizt undan til landbún-
aðarhéraðanna, þar sem tug-
þúsundir bænda fengu jarðir,
sem teknar höfðu verið eignar-
námi af bandaríska auðhringn-
I Genf var í gær haldinn lok-
aður fundur um Indó Kína og Um United Fruit Co.
sagði formaður brezku nefndar-
innar, Lionel Lamb sendiherra,
að honum loknum, að mjög góð-
ur árangur hefði náðst á fund-
inum.
Flokkar bænda eru sagðir
stefna til fjalla, þar sem' þeir
ætla að búa sig undir skæru-
hernað gegn bandarísku lepp-
stjórninni.
Ástralíustjórn er löngu orð-
in að athlægi um allan heim
fyrir klaufalega sviðsetningu í
Petroffmálinu, og vitnisburður
Petroffs í gær bætti ekki úr
skák.
Hann skýrði frá því, að hon-
um hefði verið falið, meðan
hann var starfsmaður sovét-
sendiráðsins í Canber^a að
hafa upp á mönnum, sem væru
líklegir til að vilja stunda
njósnir fyrir Sovétríkin. Sagð-
ist hann hafa fengið nákvæm
fyrirmæli um það, hvers konar
menn hann ætti að ráða til
þeirrar iðju.
Þeir áttu í fyrsta lagi ao
hafa aðstöðu til að geta aflað
upplýsinga, þeir áttu að vera
bilaðir siðferðilega, vera í fjár-
þröng, helzt fátækir fjölskyldu-
menn með mörg höm á fram-
Framhald á 3 *íðu
Samþykkt að semja sírax um smíði tveggja vöm-
skipa og fuHur hugur á að eignast olíuskip
Fulltrúar á aðalfundi Sambands íslenzkra samvinnu-
félaga, sem lauk 1 Bifröst síðastliðið fimmtudagskvöld,
samþykktu að heimila stjórn SÍS að sækja um leyfi til
að byggja tvö ný vöruflutningaskip og semja um smíði
þeirra strax og unnt er.
Auk þess hefur komið fram á
fundinum, að stjórn Sambands-
ins hefur þegar gert ítrekaðar
tilraunir til þess að fá leyfi
fyrir stóru olíuskipi, þannig að
samvinnumenn hafa fullan hug
á því að auka skipaflota sinn
um 3 skip, þannig að skip þeirra
yrðu 10 talsins.
Á aðalfundi SÍS var Sigurður
Kristinsson, fyrrverandi for-
stjóri, endurkjörinn formaður
Sambandsins. Úr stjórn. áttu að
ganga 2 menn, þeir Skúli Guð-
mundsson, fjármálaráðherra og
Þórður Pálmason, kaupfélags-
stjóri. Voru báðir endurkjörnir.
Varamenn í stjórn SÍS voru
kosnir Eiríkur Þorsteinsson,
Bjarni Bjarnason og Þórhallur
Sigtryggsson. Endurskoðandi var
kjörinn Ólafur Jóhannesson,
prófessor og varaendurskoðend-
ur Guðbrandur Magnússon og
séra Sveinbjörn Högnason.
Þá urðu undir lok fundarins
allmiklar umræður um fræðslu-
starf samvinnufélaganna og voru
menn sammála um nauðsyn
þess að efla þá starfsemi og auka
enn brautargengi samvinnuhug-
sjónarinnar með þjóðinni.