Þjóðviljinn - 09.07.1954, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.07.1954, Qupperneq 1
Föstudagiir 9. júlí 1954 — 19. árgangur — 150. tölublað Sigfúsarsjóður ' Þeir sem greiða smám samaa framlög sin til sjóðsins eru minntir á.að skrifstofan á Þóra- götu 1 er opin alla daga kl« 10—12 og 2—7, nema laugar- daga aðeins fyrir hádégi. 50-70 skip lengu síld í fyrrinói! Sum ágætan afla — Söltun hófst á Siglufirðl í gær Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans Síldveiði mátti heita ágæt í íyrrinótt. Munu 50 til 70 skip hafa fengið síld, sum góðan aíla, önnur minni- Síldarútvegsnefnd hefur ekki gefið söltunar- leyfi enn, en söltun hófst samt á Siglufirði á einni stöð í gær. Síldin veiddist austan Gríms- eyjar, á stóru svæði, og tvö skip fengu síld úti af Rauðanúpi. Á svæðinu austan Grímseyjar var Fiska Norðmenn á Skagagrunni? Heyrzt hefur fyrir norðan að Norðmenn hafi fengið síld í snurpinætur á Skagagrunni. Síldarleitarflugvélin flaug þangað siðdegis í fyrradag, en varð engrar síldar vör. veiði almenn og munu 50—70 skip hafa fengið veiði. 3 skip sprengdu nótina Nokkur skipanna fengu góðan afla. Bjarmi frá Dalvík fékk tlrepirí Kenia á 3 inán. Tilkynnt var í Nairobi í gær, að undanfarna 3 mánuði hefðu hersveitir nýlendustjórnarinnar drepið 1300 Kíkújúmenn, en handtekið 3475, sem grunaðir eru um hollustu við þjóðfrelsis- hreyfingu landsmanna. Á sama tíma hafa rúm 300 fallið fyrir vopnum frumbyggjanna. Tilræðismenn dæmdir í USA í. gær var kveðinn upp dómur í máli þeirra Puerto Rico-búa, sem skutu af áhorfendasvölum yfir þingheim í Washington 1. marz s.l. Einn þeirra, 34 ára gömul kona, hlaut 16—50 ára fangelsi, hinir 25—75 ára íangelsi hver. Voru það þyngstu refs- ingar, sem lög heimiluðu. Gefið ykkur fram í ferðalagið Eins og sagt var frá í gær býður Æskulýðsfylkingin öllu starfsfólki útimótsins í Ilvalfirði til ferðalags að Múlakoti á sunnudaginn. Farið verður árla morguns og komið aftur nm kvöldið. Öllum Fylkingarfélögum og velunnurum hennar er heimil þátttaka gegn vægu gjaldi. Nauðsynlegt er, vegna bílapant- ana, að þátttakendur gefi sig fram í dag. Er skrifstofan á Þqrsgötu 1 opin kl. 5—7, sími 7512. 650 mál i einu kasti. Pétur Jóns- son, Húsavík, fékk 550 og Von frá Grenivík 500 mál. Togarinn Jörundur fékk svo stórt kast að hann sprengdi nótina, en náði þó 500—600 málum. Tvö önnur skip fengu svo stór köst að þeir sprengdu nótina. Ekki veiftllegt í gærkvöldi í gærkvöldi leit ekki líklega út með veiði, því veðurhorfur voru ekki góðar á miðunum, var þar austan- suðaustan kaldi. Söltun hófst í gær Síldarútvegsnefnd hefur enn ekki- veitt leyfi til söltunar, en ein stöð hóf söltun í gær (á eig- in ábyrgð), íslenzkur fiskur h.f. (Vigfús Friðjónsson). Var salt- aður á stöðinni afli Bergs VE 44, 180 tunnur. SR fengið 9500 mál í gærkvöldi höfðu Sildarverk- smiðjur ríkisins á Siglufirði fengið 9500 mál samtals. Rauðka hafði þá fengið 700—800 mál í bræðslu. Önnur kjarnorkurafsföð í miðum í Sovétrikjunum Sovétríkin vilja styrkja znenningar- og viðskiptatengsl við V-Þýzkaland Nú er unnið að smíði annarrar kjarnorkurafstöðvar í Sovétríkjunum og er hún mun öflugri en sú, sem tekin var í notkun 27 .júní s.l. ____________________ Aðstoðarverzlunarmálaráð- herra Sovétríkjanna, Kömygin, skýrði frá þessu á fundi Efna- liags- og félagsmálanefndar SÞ í Genf í gær. Hann sagði, að Sovétstjórnin myndi fagna svip- uðum árangri í friðsamlegri hagnýtingu kjarnorkunnar með- al annarra þjóða. Jvomygin gerði viðskipta- tengsl Sovétríkjanna við önnur lönd að umtalsefni og sagði m. a. að þau væru fús til að taka upp nánara menningar- og við- skiptasamband við Vestur- Þýzkaland en þau hefðu nú. Ho Qiú Minh U 099111 rlnnar? Það er svo að sjá sem ríkisstjórnin sé staðráð- in í því að ganga svo írá hnútunum að megin- þorri togaraílotans verði stöðvaður til hausts, en um 30 skip eru nú bundin — á sama tíma og íslendingum bjóðast hinir beztu og traust- ustu markaðir. Eins og kunnugt er kaus Alþingi nefnd til að fjalla um vandamál togaranna. Hefur hún setið að störfum á annan mánuð og ríkis- stjórnin sífellt tafið störf hennar. Þó er nú sagt að nefndin hafi lokið verki sínu fyrir síð- ustu helgi og gengið frá áliti og tillögum seip gætu leyst vandkvæði útgerðarinnar — en ríkisstjórnin hafi þá skorizt í ieikinn og beðið nefndina að skila ekki tillögum sínum fyrr en betur væri búið að fjalla um málið innan stjórnarflokkanna!! Það er ástæða til að kreíjast skýrra svara um það í stjórnarblöðunum hvort þetta sé rétt. Ef ríkisstjórnin bætir nú gráu ofan á svart með því að koma í veg fyrir að fullunnið verk sé hagnýtt, geta skemmdarverkin ekki lengur dulizt nokkrum manni. Skeiðará tekin að váxa og fylgirf brennisteinsfýla i Skeiðará tók að vaxa s.l. sunnudag, varö dekkri á lit-* inn og fylgdi vatnavextinum brennisteinsfýla, en þaiS þykir mönnum austur þar merki um að hlaup sé í aðsigi og e.t.v. gos í Grímsvötnum. /j Óvenjulega langt er nú liðid Yfirlýsing frá Ho Chi Minh vefcur bjarfsýni í París Allir utanrlkisráSherrar stórveldanna nema Dulles halda til Genfar Mikil bjartsýni er nú meðal stjórnmálamanna í París um það, að samið verði vopnahlé á síðasta hluta Genfar- ráðstefnunnar, sem er í þann veginn að hefjast, símar fréttaritari Reuters. Tilefni þessarar bjartsýni er yfirlýs- ing, sem barst frá Ho Chi Minh, forseta stjórnar Viet Minh, í gær. Þessi yfirlýsing barst út um heim fyrir milligöngu kínversku fréttastofunnar Hsinhua. 1 henni segir Ho Chi Minh, að enda þótt samningaumleitanimar ‘í Genf hafi gengið seint, hafi þær engu að síður rutt veginn fyrir friði í Indó Klna. Svo fremi sem báðir aðilar leitast við af sáttfýsi og einlægni að ná samkomulagi, er enginn vafi á því, að ófriðnum mun Ijúka, segir Ho Chi Minh. Einlægni Viet Minh ekki efuð Fréttaritari Reuters í Paris segir, að þar i borg hafi þessari yfirlýsingu forseta Viet Minh verið fagnað mjög og dragi stjórnmálamenn ekki í efa, að hún sé mælt í fullri einlægni. Fréttaritarinn segir ennfremur, að Mendés-France sé nú vonbetri en áður um að árangur náist . á Genfarráðstefnunni, sem er nú * að komast á lokastig. Allir nema Dulles Allir utanríkisráðherrar stór- veldanna, nema Dulles, utanrik- isráðherra Bandarikjanna, munu mæta á fundum ráðstefn unnar, sem hefj- ast upp úr helg- inni. Molotoff kom til Genfar fyrstur þeirra í gær, Mendés- France fer þang- að á morgun,„Sjú Enlæ er vænt- anlegur um helgina, en Eden mun koma þangað á mánudag. Hann vantar síðan gos hefur orðið í Gríms-* vötnum og mun dr. Sigurðuf* Þórarinsson hafa átt von á aff fljótlega gæti tekið að gjósa í Grimsvötnum, því í viðtali er fyrrasumar, er hann var að fara til að taka við prófessors- starfi í Stokkhólmi, sagði Sigurð- ur að hann hefði ráðið sig til starfsins með þvi skilyrði að »mega tafarlaust hverfa heim ef Grímsvötn skyldu gjósa. \ Fyrst lilaup — svo gos Kenning Sigurðar Þórarins- sonar í sambandi við gos í Grímsvötnum er á þá leið að þegar orðið hefur hlaup í Skeið- ará og vatnið runnið burt úr Grimsvatnaskálinni, og þar með þunga þess létt af skálarbotn- inurn, auðveldi það gosi að brjótast út. Rökstyður hann þá kenningu með‘ þvi að hlaup í Skeiðará hefur alltaf orðið á undan gosi i Grímsv.ötnum. Einkenni er benda til aft gos sé væntanlegt Þjóðviljinn hafði í gær tal aí Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.