Þjóðviljinn - 01.08.1954, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 01.08.1954, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagitr 1. ágúst 1954 I tUÓÐVIUINN Otgef&ndl: Samelnlngarflokkur alþýðu — 8&s5aIistaflokkurtn» I mtstjór&r: Magnúa Kjartansson (&b.), Sigurður Guðmundsson. yréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur SigurjónssoT.. Bjarnl Benediktsson, GuB- snundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafssou. &uglvs'ngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Bitstjúm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmtðja: Skólavörðustí* 1». — Sími 7600 ( 3 línur). ákkriftarverð kr. 20 á m&nuðl I Reykjavik og nftgrenni; kr. lt trr.nrs gtaðar & land'.nu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. . Prsntsmlðja Þjúðviljans h.f. i-----------------------------------------------------«■ Iðrun eða timburmenn? Fyrir kemur að ritstjórnargreinar Morgunblaðsins eru líkastar Því að þær séu skrifaðar af iðrandi syndurum eða mönnum með jnikla timburmenn. Þannig er með ritstjórnargreín blaðsins í gær, en hún heitir „Áhrif McCarthys minnka". Af grein þessari er ekki amiað að sjá en Morgunblaðið og allt þess lið sé andvígt McCarthy, stefnu lians og aðferðum, jafnvel hneykslað á þeim! Nú fræðir Morgunblaðið undrandi lescndur sina á því að „andúðin á McCarthyismanum hefur stóraukizt síðustu mánuði'*; talað er um „rangsleitnar aðgerðir" hans, hann sé „að verða þungur baggi, sem getur valdið því að repú- blikanar tapi kosningum þeim sem nú eru framundan“, McCarthy og fylgismenn hans hafi „lítið annað gert en stofna til æsinga. Þeir hafa verið lýðskrumsmenn sem kveikt hafa ótta og ætlað ?.ð hafa sér hræðsluna til framdráttar. Eins og títt er um slíka menn liafa þeir orðið æ ófyrirleitnari eftir því sem á leið. Þeir byrjuðu smátt en áður en lauk voru þeir orðnir svo forfallnir í eigin æði, að hver einasti maður, sem leyfði sér að mótmæla gerræði þeirra var jafnskjótt úthrópaður kommúnisti". Síðan lætur hinn endurfæddi leiðarahöfundur þá von i ljós að frjáls- lynd öfl, gagntekin „virðingunni fyrir manninum og réttindum hans“ eigi eftir „að bægja frá lýðskruminu frá ofstækismönnum eins og McCarthy." Skyldi ekki sumum lesendum Morgunblaðsins bregða við þenn- an timburmannaleiðara og mest þeim sem bezt hafa fylgzt með málfíutningi blaðsins undanfarna áratugi. Hváð eiga þeir nú r.ð halda sem hafa árum saman haft þá trú og byggt hana á málflutningi Morgunblaðsins og foringja Sjálfstæðisflokksins, að baráttan gegn kommúnismanum .sé æðst allra dyg'gða ? Þeir lesendur Morgunbla’ðsins minnast þess hve djúp aðdáun leið- toga Sjálfstæðisflokksins var og er á þýzka nazismanum vegna framgöngu hans í „baráttunni gegn kommimismanum". Enda hefur Sjálfstæðisflokkurinn og vinafJokkur hans og samherji Framsóknarflokkurinn reynt eftir mc-gni að innleiða hér á landi samskonar hugarfar, ofsóknir og skoðanakúguh ó’g einkennir framkvæmdir McCarthys og fylgismanna hans í Eandaríkjunum. IÞað er að vísu mikil vanþekking eða mikil blekking að halda íram að þess konar skoðanakúgun og ofsóknir séu eíngÖngu tengdar við McCarthy og fyigismenn hans í Repúblikanaflokkn- vm, heldur eru þær meginþáttur i hinum yillimanníeg’n stjcrn- málaaðferðum bandarísku auðvaldsfiokkaivna beggja. Hins vegar er svo mikið heilbrigt í bandarisku þjóðiini að valdamennirnir eru famlr að sjá að ekki muni klókt að f’agga mikið með Mc- Carthy rétt fyrir kosningar. Það hefur Morgunblaðinu skilizt. En málstaður McCarthys og aðferðir eru' og verðs eftir sem áður málstaður og málflutningur bandarísku máígagnanna á íslsndi, Morgunblaðsins, Vísis og Timans, málflutningur cg að- íerðir Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Báðir þcir flokkar; og raunar Alþýðuflokkurinn líka, eiga forystumenn sem af alefli hafa reynt að gera skoðanakúgun, atvinnuofsóknir cg komxnúnistahræðslu að sama þætti í íslenzku þjóðlífi og McCart- hyum Bandaríkjanna hefur tekizt að verulegu leyti í heimaJandi sinu. Þessi óþokkaiðja er hér á landi tengd nöfnum eiirs og Jónas frá Hriflu; Stefán Jóhann Stefánsson, Bjarni Benediktsson, Eysteinn Jónsson og þjónum þeirra hundruðum saman, sem reynt hafa að framfylgja slíkum aðferðum geg.1 íslenzkum þegn- vm í a'geru trássi við stjórnarskrá íslands og löggjöf. Alla þessa viðleitni hefur Morgunblaðið stutt af alefli, lýsingin í leiðara Morgunblaðsins í gær, tilfærð hér -að framari, á nákvæmlega við ritstjcra Morgunblaðsins og leiðtoga Sjálfstæðisflokksins svo langt sem hún nær. Nærtækasta dæmið um það, hve þessir ís- ■lerizkú lærisveinar Göbbels og McCarthys geta oi'ðið „forfallnir í e-igin æði“ svo gripið sé til orða Morgunbláðsins, er það tiltæki Djésnadeildar Sjálfstæðisfíokksins að stimþla utáriríkisráðhen'a Framsóknar dr. Kristin Guðmundsson kommúnista og saka bann um að lauma „flugáimönnum kommúnista" inn í „herstöð Ailanzhafsbandalagsins" en þannig er þeim þjóðhollu inörinum tárr.ast:að hugsa sér hluta af Islandi. McCarthy heföi áreiðanlega. ekki tekizt betur né treyst sér ti! að ganga. lengra í baráítunni gegrí kc.mmúnismanum á íslandi! Hitt limtur Morgunblaðið, að skoðanakúgun, njósnir og at- virinuofsóknir hcmámsflokkanna vekja 'fyrirbtningu heiðarlegra Islendihgá, og það er sjálfsagt þess vegna sem reynt er öðru bvoru1 að 'setja upp lýðræðissvip og fordæma aðferðir McCartbýs & Co. En sú fordæming dynur á Morguriblaðinn, Sjálfstæðis- •floklíTiuna og viniim þeirra í Framsókn eiiis' og 'löðrúngur. JÖNAS ÁRNASON: nú komin svo hátt, en síðan er slakað og Skjalda hverf- Ferðasaffa Iiún stendur á uppfylling- unni í Höfn að kvöldi S. júlí merkt með spjaldi eins og hver annar varningur kollótt og skjöldótt og bundin við staur. Kýrnar fólksins í þorpinu eru að koma glaðar og reifar heini úr ha.ganum rabbandi saman á sinn sérstaka hátt og hlakkandi til að losna við mjólkina úr sínum troðnu júgrum og liggja svo og jórtra í róleghcitum dálitla stund og sofna síðan vært óg vakna aftur snemma í fyrra- málið til að halda áfram að bíta þetta blessaða gras; ]:að er me;ra b'essað grasið hér í Hornafii'ði; kvöldsólin roðar en litli maðurinn gengur aft- ur fyrir þá og horfir þaðan á það sem gerist, Mennirnir ýta og ýta, en Skjalda spyrnir á móti og setur s'g í þær stellingar að líkamsf angi hennar hvílir auðsjáanlega allur á aftur- fótunum. Spilmaðurinn sctur hönd undir kinn og bíður. Þegar hann er búinn að bíða svolitla stund, kallar liann til mannanna á uppfyll- ingunni: „Samtaka nú! Einn, tveir og þiír!" En ekkert gengur. „Reynið að teyma hana inn um leið!“ kallar einn þeirra ur niíur í Icst. „Eru beljur sjóveikar?" spyr ein unga stúlkan sem stendur á þilfarinu. „Nei, ætli þær séu ekki of þunnar til þess greyin,“ scgir einn ungi maðurinn. Hásetarnir loka lestinni, breiða yfir segldúk og skálka. Það er búið að leysa land- festar og Hcrðubreið snvst liægt og sígandi frá bryggj- unni, eykur síðan ferðina og stefnir út. Litli maðurinn stendur enn á uppfyllingunni og horfir á eftir skipinu. Um nóttma sigldi skipið inn á Djúpavog. Það var logn og þoka í fjöllum eins og svo oft á Austfjörðum. Skipið var ékki alminlega lagzt að þegar mennirnir á kryggjmini voru farnir að kalla: „Iivar er kýrin?“ „Auðvitað niðri á farrými," jökulinn. Skjalda lítur til þeirra og baular. Hún baular með löngum a.ð- draganda, þetta byrjar ein- hversstaðar lengst inni í sál- inni og raalur hevrir það varla, og um tima he'dur maður það sé að verða þúið, en svo fcr það smám- saman liækksndi og endar í öskri sem fyllir a!lt umhverf- ið og hlýtur að Iieyrast langt upp í Nesjasveit. Syfjaður farþegi kemur neðan úr skiþiriu og spvr: „Var vefið að píþa í síð- ástá sinn ?“ ' Þetta cr á Kéroubreið, og unga fólkið sem stendur á dekkinu fcr að hlæja, því það er svo fyndið að ein bélja skuli re'a baulaS svo hátt að maðurinn heldur það hafi verið s.iálft strandferðaskipið. Upp úr lestinni er ver'ð að skipa því síðasta. sem hér á að fara í land; Ijár í sláttu- vél, þríhjól handa einhverju barni, tvö dúsín af rekum, vaskafat, skaftpottur, stóll; menmrnir losa uppskipunar- netið utan af þcssu á bílpall- inn, og billinn ekur með það burt. Nú er skipinu ekkert að vanbúnaði að lialda áfram ferðin;ii, nema einn farþeginn cr ókcminn um borð. Á uppfyllingunni stendur hír og mjór grindaJ;a':si og mennimir færa hann fram að skipiriri. Það er allt í e;nu kominu nýr maður í hóp þ-eirra, iítill raaður og grann- ur og hjálpar ] aim a' færa ka=cann. Síðan rengur litli maðurinu } angað sem Skja'én stendur bundin við staurinn. leysir hana og teyr-fr að kassanum, Iiún á. a,ð fnra inn í kássann, en er hrædd við ]>að. og eyrun á henni fara á hrcyfingu, og lit’i r'kirinn sfvður annarri hend? ■' hj-vgg Skjöldu en tek- ur hinni um eyrað á henni og ■ • hvkfar einhverju í þao. Eri SkiaV’a er eft’r sem áður hrædd og vi.ll ekki fara inn í ]-Ó <5~ Maðurinn við spilið uiti bnrð í sk'm'riu kallar t'I maa"- anna á uppfylíirigunni að flýta sér. Merinírrur fara að vta ’á Skjö’dri, þctta er hélil htpur,’: • sem ýta á Skjöldu. sögðu hásetamir. , Hvar ann- Tveir menn sem virðast ekki komnir hingað niðreftir til annars en hoi'fa á skipið fara, taka múlbandið á Skjöldu gegnum grindurnar að framan og fara að toga i. Skja’da verður nú sem sé að berjast á tvennum • víg- stöðvum. Enda gerir hún sér ljóst a' þetta er tapað stríð; viðöárriið slaknar úr vöðvum hennar og hún stígur inn í kassann. Einn matinanna tekur nokkrar spýtur, nagla og hamor og neglir fvrir grinda- kassann að aftan, og hinir halda áfram að standa í hóp og horfa á, en litli maðurinn stendur enn fyrir aftan hóp- intí óg liefst ékki að. Þe'r setja tvær stroffur uridir kassann og bregða lykkjunum í bómukrókinn og spilmaðurinn réttir sig upp og hífir í. Skjalda/ tekst á loft, og af því það er dálítið styttra í annarri stroffunni þá hallast hún ankannalega fram á við og mundi detta ef kassinn væri ekki of þröngur til þess, og eyrun á lienni fara á fulla ferð fram og aftur og til hliðanna, stundnm í heilan hring eins og spaði, og kass- inn snýst í hífingunni og Skja’da lítur snöggvast þang- að sem litli maðurinn stendur og þsu horfast í augu eitt andariak, svo lítur SkjaJda unp í sveitina og hlýt.ur að sjá langar leiðir þvf hún ér arssta.ðar ætti hún a* vera.“ Þeir opnuðu lestina og settu spilið i gang, og Skjalda kom upp úr lestinni, því að þeír fyrstu verða síðastir og þeir síðustu fyrstir, og það hafði skipzt um stroffurnár þannig að nú hallaðist hún eins mikið aftur og hún hafði áður hallazt fram, en það skiptir ekki máli í svona þröngum kassa hvort þú hallast á þ-ennan veginn eða hinn, ekkert skiptir máli í svona þröngttm kassa, eyrun á Skjöldu hreyfðust ekki lengur. Þeir slökuöu henni niður á bryggjuna og mennirnir hér á Djúpavogi rifu lausar með sporjárni þær spýtur sem á Hornafirði höf 'u verið negld- ar fastar riieð hamri. Einn þe;ri-a tók múlbandið á Skjöltíu og s-koðaði hana dálít-ð og athugaði merki- spjaldið til að fullvissa sig um að þetta væri sú rétta Skjalda, og te;,Tn.di haria síð- an eins og Ieið liggur upp af bryggjunni. Skjalda lét hann teyma sig mótspyniu’aust og bar höfuð- ið lágt og horfði hvorki til liægri né vinstri. því áð ef þú hefur Jent: í fcrðn.gum lta.ssa ertu lengi ao jafna, þig, kannski verður !íf þitt allt eimi þröngur kassi upp frá þvi. Skjalda ,ver horfin yfir hæðina. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.