Þjóðviljinn - 01.08.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.08.1954, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓDVILJINN — Sunnudagur i. águst 1954 um alvianuIeViisskráningu Atvinnulejrsisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4. og 5. ágúst- þ. á. og eiga hlutaðeigendur að gefa sig þar frarn kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. hina tilsettu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignír og skuldir. Reykjavík, 1. águst 1954. Borgarstjórinn í Reykjavík. aniar herEsergi innan Hringbrautar, má vera lítið. Símaafnot koma til mála. — Uppl. í síma 1576 eða 7500. Jón Rafnsson. A ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl FRlMANN HELGASON Reykjavíkurmeistaramótið í frjálsum íþróttum: KR íékk hærri stigatölu ee Ármairn o; ÍRtil samans — eða 213 stií Stighœsti moSur mótsins var GuSjón GuSmundsson KR meS 27 % sf. ÚTSftLH Gerið góð kaup á rýmingarsölunni - | hjá okkur, hún stendur yfir aðeins j til miðvikudagskvölds. Notið tækifærið! : Skólavörðustíg 21 — Síttii 14Ó7 | ■ ■■■■ ■■■■■■■■■■■■ ■■»■■*■■•■■■■■■■»• ÁRMANN VARÐ RÓR&RA MEISTARI ÍSLANDS 1954 Róðrarmeistaramót íslands fór fram s.l. fimmtudagskvöld og kcpptu tveir bátar, annar frá Róðrarfélagi Reykjavíkur og hinn frá Róðrardeild Ármanns. Leikar fóru svo að bátur Ár- manns bar sigur úr býtum eftir barða og skemmtilega keppni. Vegalengdin sem róin var, er 2000 m og mátti vart á milli sjá í byrj- un. Úr því fór heldur að drága sundur með þeim og þegar í mark kom var bátur Ármanns «S12 bátslengd á undan. Tími á þ'eirri bát var 8,41,7 en á bát RFR 8,46,7 min. Ármanri vann þessa keppni líká í fýrra: Sóið var frá Shellbryggju og riT-rri inn í Fossvogsbotn. Storm- ur hafði verið áður en róður- inii átti að byrja en svo slétt- lygndi og var þá ;,tekið lagið". Ræðarar á bát Ármanns voru: Stefán Jónsson stýrimaðúr, for- ræðari Ólafur Nilsén, Magnús Þórarinsson, Snorri Ólafsson og Haukur Hafliðason. Landstrom 4,43 í stangar- stökki Hinn nýi finrtski afreksmað- ur í stangarstökki, Eles Land- ström, bætti sl. mánudag stang- arstökksmet sitt um 2 cm og stökk 4.43. Mun það vera einn bezti árangur sem náðst hef- ur í Evrópu í ár. Á sáma móti hljóþ Hartnu Posti lO.OOOm á 3L;0á.'0Ö sem ér góður tími. Það má segja að veðúr hafi eyðilagt þetta meistaramót, og síðara kvöldið var rokið óslitið og kuldinn naprari. Þetta varð til þess að árangur varð yfir- leitt miklu lakari en búast mátti við. Árangur í lOOm hlaupinu hjá Ásmundi var góður miðaö við kuldann, þó meðvindur værá ca. 5 st. Árangur Guðmundar Lárus- sonar í 400m var líka ágætur miðað við veðurfarið og kuld- ann. í llOm grindahlaupi náði Ingi Þorsteinsson 15,3, að vísu undan vindi, og verður gaman að sjá hann á meistaramótinu. Pétur Rögnvaldsson og Guðjón Guðmundsson eru efnilegir grindahlauparar og virðist KR einrátt í þeirri greín. í kringlú- kastinu urðu dálitið óvænt úr- slit þar sem Þorsteinn Alfreðs- bar sigur úr býtum, en Friðrik og Þorsteinn Löve urðu að iáta sér riægja 2. og 3. sæti. 1 loOOm hlaupið lögðu aðeins 2 af stáð, .6 vorú á Skrá,1 þeir PVavar Markússon og Sig- urðtir Guðnasori, sem hælti eftir hálfnað hlaúp. Virtist Sigtirður ekki vel fyrir kálláð- ur, hyorki í öOOOm daginri áð- ur né í þessú híáúþi; Svavar Mjtjfeí á' 4; 28,8 ri¥8f.,; í sfárigarstökkíhú fór Tórfi auðvéídlega yfir 3.t0,' eri' ‘ er hann réýridi við 4,05 félidi hánn afit'Eff og: má þári krilda uni' keúhá. • KR fékk langhæsta stigatölu eða 213, sem er 9 stigum meira én ÍR og Áfmann fengu til samans, en iR fékk 129 stig, og Ármann 75. Stighæstu menn mótsirts voru 73 löOm hlaup Ásmundur Bjarnason KR 10.6 Hilmar Þörbjornsson Á 10.8 Guðm. Vilhjálmsson ÍR 10.9 Svavar Markússon 243;j og Ás- múndur Bjarnason 2414. Stangárstökk Torfi Bryngeirsson KR 3.70 Vaíbjörn Þorláksson KR 3.45 Bjarni L-innet ÍR 3.45 Urslit í einstökum greinum níðú sem hér segir: KrlngJútíást Þo'rstetrin'Alfréðsson Á 46.82 Framháld á 11. síðu. Andrade drengiiegesfl leik- maður HM-keppninnar í Sviss Sá maðurinn sem sýndi mestan íþróttaanda og drengi- legastan leik í heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu í Sviss var Rodriguez Andrade, blökku maðurinn frá Urugúay. Hann sýndi hvíta kynstofninum hvern ig sannur íþráttamaður á að koma fram á leikvelli. Ber mörgum blöðum saman um þetta jafnframt því sem hann er talin einn snjallasti hægri bakvörður sem keppti í mótinu. Aldrei sást sá maður gera neitt ljótt, og aldrei hugsaði hann um annað en knöttinn. En það voru ekki allir leikmenn sem höfðu sömu skoðanir og And- rade. Það var því eðlilegt að hann fengi sinn hluta af fagn- aðarópum áhorfenda er hinir vinsælu Uruguaymenn fóru af vellinum. Lið Uruguay hefur virðingu sem mjög gott lið og þar á Andrade bróðurpartinn. Leikur hans er allur frábær og send- ingar allar dásamlegar. Ilann fór heim án. þess að hafa feng- ið eina einustu aukaspyrnu á sig og hann fór líka heim án þess að hafa gefið knöttinú einu sinni illa frá sér. Andrade er nokkuð á fertugs- aldri. Haún var með • í síðara skiptið sem Uruguay varð heimsmeistari. Náfrændi hans var með í sigrinum 1924 er Uruguay vann OL keppnina en Uruguay hefur tvisvar orðið OL-meistari. Andrade þykir því andstæða við hina blóðheitu S- Ameríkumenn. Andrade leikur oft sem hægri framvörður í liði sínu þó hann sé jafnvígur á báðum stöðum. Eins og kunnugi er voru danskir knattspj rnumeiin á keppnisferðalagi um Sovétríkin í júnímán- uði s.I. Þcir kepptu þá m. a. við Ðynamo í Kíeff og töpuðu 1:7. — Myndin var tekin áður en leikur hófst í Kíeff og sýnir sovétleíkmcnnina færa Dönum blómvendi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.