Þjóðviljinn - 05.08.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. ágúst 1954
Af sérstöku tilefni sé ég -á-
stæðu' trfciað gera fréttaflutning
Útvarpsins að aðalefni þessa
þáttar.-Tilefnið er það, að
fréttaflútningurinn þessa viku
leiddi í ljós eina höfuðveilu
sína greinilegar en hann gerir
jafnaðarlega.
Til að gera enn ljósari á-
stæðuna fyrir því, hve oft ég
gagnrýni þennan þátt Útvarps-
ins, vil ég benda á það, sem
ölíum ætti reyndar að vera
ljóst, að þetta er sá þátturinn
sem mest er undir komið að
vel sé ræktur. Það getur verið
ástæðulitið að byrsta sig ein
ósköp þótt ómerkilegur leik-
þáttur sé fluttur eða vitgrannt
Qg klaufalega samið erindi eða
lítt læs maður sé fenginn til
upplesturs. Vitanlega ætti ekk-
ert af þessu að koma fyrir og
ætti helzt ekki að þurfa að
koma fyrir en hins vegar er
tæplega hægt að segja, að
einhver voði sé búinn, þótt út
af beri og það oftsinnis. Svo,
er ekki með fréttaflutning af
alþjóðavettvangi, og það er sá
fréttaflutningur sem gagnrýnd-
ur heíur verið — A-lþjóðamál-
in grípa bókstaflega beint inn
i daglegt lif okkar íslendinga,
sem og allra annarra jarðar-
búa, sem hafa til þess menn-
ingarleg skilyrði að skilja aðal-
strauma þeirra. Ekkert mótar
almennt. svo mjög daglega líð-
an. okkar og viðhorf okkar til
framtíðar og fréttir af því, sem
gerist á þeim vettvangi, þar
sem tekizt er á um frið eða
nýja styrjöld, frelsi eða kúgun
þjóða og stétta, líf eða dauða
mannkynsins.
. v .. . : " ?■ ■:
:'Nú :- Jæt '■ eg • liggja á ntiill
hlúta hve áreiðaniegar eru.
þær fréttir sem f^uttar eru, og,
hve margt kynni að vera stór-
merkra tíðinda, sem hvergi er
getið, heldur geri ráð fyrir,
að staðreyndir einar séu sagð-
ar og ekkert undan fellt, er *
meginmáli skipti. Nú ætla ég'
aðeins að ræða um hvernig
hl'utirnir eru sagðir, og . ég
ræði um það að' gefnu tilefni.
í byrjun þessarar viku var
getíð_ þess fréttnæma . atriðis,
að: kínverskar orustuílugvélar j
skutu niður brezka farþega-
flugvél undan ströndum Kína. |
í>á var þess auðvitað getið
samtímis að brezka stjórnin!
Kínverjanna kemur svo, þar
sem játuð eru, .mjö& alvarleg
nriistök, beðizt afsökunar og
lofað skaðabótum í þess háttar
tóni, að nærri liggur að boðið
sé- sjuifdæmi, þá er sagt frá
því sem smáfrétt án allra end-
urtekninga. Kínverska stjórnin
færir fram afsökun, og hún er
sú, að gert var ráð fyrir árás-
arvél frá Formósu. Þannig er
nefnilega mál vaxið, að á For-
mósu efla Bandaríkin óaldar-
hóp, sem vofir látlaust yfir
suðurströnd Kina með hernað-
arlegum árásum. og alveg sér-
staklega á þeim slóðum, þar
sem brezka farþegaflugvélin
var skotin niðUr. Ekki sér
Fréttastofan nokkra ástæðu til
að fara neinum orðum' um
þessa síaðreynd til skýringar,
en brezka ríkisstjórnin sá á-
stæðu til að taka svo mikið
tillit til hennar, að hún beindi
því til sinna flugvéla að
sveigja fyrir þetta svæði, sem
er raunverulegt hernaðarsvæði
vegna óábyrgs bófaflokks, sem
Bar.daríkin halda verndarhendi
sinni yfir og efla til árása á
ríki sem þessi sömu Bandaríki
p.eita um réttindi til samstarfs.
á albjóðavettvangi.
í erindi Þórarins Þórarins-
sonar frá útlöndum er sami
f háttur. á ha,fður,; en þaí; er .aúg?.'
"ljós tilgángúr. 'sé'm" maðúr hik-
ar vrð. að' ætla 'Ffé’ttastofurini.
^Erindi 'h'áris' var sámið' eftir'
isömu meginreglum og erlendu
tíðindin í Tímanum. Á því
sviði er fréttaþjónusta Tímans
sú bágbornasta, sem þekkist
á landi hér, viljinn til fals-
frétta og afbakana staðreynda
sá sami og hjá Morgunblaðinu
og Vísi, en þekkingin enn
klénni, og verður því enn
léttara um vik að kríta liðugt.
Blöðum hernáms á íslandi
liggur mjög á hjarta að draga
úr því, að um vaxandi friðar-
horfur sé að ræða í heiminum,
þar sem þau telja það veikja
rök fyrir framhaldi hersetu á
íslandi. Nauðsjm þessa er engu
blaðanna jafnljós og Tímanum
sökum mjög almennrar og vax-
andi óánægju meðal Fram-
sóknarmanna, einkum í sveit-
unum, vegna hernámsins. Fá-
vizka Tímans um ástand á er-
lendum vettvangi og falstíð-
indi er svo yfirgengileg, að það
má heita furðulegt, að Útvarps-
ráð skuli leyfa sér að leita
í þær herbúðir um erindaflutn-
ing um þau efni. — Erindi Þór-
arins á föstudaginn var þrung-
ið af von um versnandi frið-
arhorfur eða öllu heldur vænk-
andi horfur á nýju ófriðar-
báli. Það var gert mikið úr
minnkandi horfum á sam-
komulagi milli Bandaríkjanna
og Pekingstjórnar. Hitt vita
allir, að það hefur aldrei votú
að fyrir minnstu „horfum“ á
milli Pekingstjórnar og Banda-
ríkjanna. Því hefur verið lýst
margsinnis, hve hatur Banda-
ríkjanna á alþýðustjórninni í
Kína er botnlaust og taum-
iaust, þar sem þau gera jafn-
vel ráð' fyrir því að segja sig
úr samtökum Sameinuðu þjóð-
Únria ef • Pékingstjórninni' yrðu
veitt -þár fuíltrúaréttindi, og
undír sámþýkkfit- Geri'farráð-
stefnunnar varð fulltrúi Bárida-
ríkjanna að róá’éirin á sérstökú
skjali, -af' því að !náfri haris
mátti ekki vera á sama skjali
og fulltrúa Kína. Og svo vill
Framhald á 11. síðu.
Sjónarmið Norðlendinga:
Verður rafmagn leitt frá Laxár>
virkjun til Austurlands?
hefja nýja
Á síðasta Alþingi voru sam-
þykkt iög um virkjun Lagar-
foss og mun hafa verið gert
ráð fyrir 3000 kw. stöð sem
fyrsta áfanga. Lög þessi voru
stað'festing á marggefnum lof-
orðum stjórnarflokkanna um
virkjanir fyrir Austurland og
munu Austfirðingar hafa litið
svo á, að með þeim væru byrj-
unarframkvæmdir tryggðar.
Nú hefur komið í ljós, að
ríki'sstjórniri hefur í hyggju að
framkvæma ekki lögin um
virkjun Lagarfoss. Fyrra mið-
vikudag hélt raforkumála^lð-
herra, Steingrímur Steinþórs-
son, fund með forustumönnum
Austfirðinga um raforkumál.
Var fundurinn haldinn að E-g-
ilsstöðúm. Á fúndinum- voru og
mættir raforkumálastjóri og
forstöðumaðUr Rafveitna rík-
isins. Þar gerðu þeir fundar-
mönnum' grein fyrir þeirri hug-
mynd að leiða rafmagn frá
Laxárvirkjun til Austurlands,
en fresta: virkjunarframkvæmd-
um þar.
Án samráðs við
| Laxárstjórn-
' Fundarmenn mupu hafa.'.litíð
þessar fyr-irællátiir ' frieð á. tixr-'.
'tryggni og haldið' fast við að
staðið yjrði -vj,ðt gefin ;■ fyrirheit
Um vi-rkjun Lagafoss., Lauk svo,
fundinum að raforkumálaráð-
herrá hét því að fullnaðará-
kvörðun skyldi tekin uni eða
Þclinmóðnsíu merm í heimi — Þegar veiðihugur
grípur saklaust íólk — Móðguð murta
sendi harðorð mótmæli til kín-
versku ríkisstjórnarinnar og ■
kröfur um skaðabætur og rétt- |
aríarslegar ráðstafanir á hend-1
ur hinum seku. Næsti þátturj
þessa máls er svo auðvitað
svar Kínverja og skýringarj
þeirra á atburðunum. En nú
vill svo til, að meðan beðið er J
eftir þessu svari, þá er flutt
að minrista kosti sex sinnum I
ofstoparæða eftir utanríkisráð-1
herra Bandaríkjanna, sem tek.-|
ur mikinn hluta fréttatimans,
þar sem hann atast eins og
naut í flagi út af þessum at-
búrði, hefur í hótunum og ’
fónninn því líkastur, að ákveð- j
in sé styrjöld við Kína ein-,
hvern næstu daga. Ástæðan
fyrir því að flytja þessa æs-
ingaræðu svona oft er mér al-
gerlega húlin, en er þó vart
til að dreifa öðru en annað-
hvort einhverjum soíandahætti
fj’rir því, hvað eru nýjar frétt-
ír og hvað áður hefur verið
flútt, eða hreiní og beint.: að;
«ð því hafi átt að stefna að
æsa og viðhalda stríðsæsingi j
í hugum manna. — Þegar svar í
EIN ER SÚ ,.DELLA“ sem
mjög hefur gripið um sig á
síðari áruih meðal virðulegra
borgara. Það er fín „della“,
reglulog ,,!úx;ssdel!a“, -— ég
á. við veiði,,del!una“. Hinir
stiltustu menn s'em virðast í
dagiegu lífi fullkomlega með
réttu ráði geta i sumarleyfinu
umsnúist svo furðu’.ega að
þeir ur.a hvergi nema stand-
andi upp í kiof í straum-
harðri . á, haldandi á veiði-
stöng, þokast ef til vill til um
nokkra metra yfir daginn.
Við sjájtm þá.oft í Elliðaán-
.uni,,sömuleiði3 í ííorpu,,.þ.essa
lítilþæg.u menn sem nrteð veiði-
stör.g og þolinmœði að vopni
legé'ia til.áráaar við laxinn. En
laxinn er ekki ævinlega upp
á :þá. koírjnn, Eftjr vikustöður
í einni á ev veiðin ef ti! vill
e.inn eða tveir laxar og þá er
það listin. að gera sig. ánægð-
an með það. Og oft er þá
gripið til þéss að stækka lax-
ana í frásögninni, — og þó
einkúm þá sem ' næstum því
bitu á agnið.
EN ÞÓTT ÉG HAFI alla mina
tíð furðað mig á þessu atferli
veiðimannanna okkar, varð
ég þess vör um helgina, að
veiðibugurinn getur náð tök-
um á alsaklaúsu fólki eins og
til dæmis mér og henni dótt-
ur minni. Við sátum í mak-
indum og þvoðum diska upp
úr Þingvallavatni, -— en í
þessari útilegu okkar hafði
Þingvallavatn verið okkur
eitt og allt: við drukkum úr
.því kaffi, súpur og sósur, auk
þess sem viö þvoðum okkur
og mataráhöldin upp úr því.
En sem við sátum þarna í
kyrrðinni sáum við þrjár
murtur syndandi rétt upp við
la,ndsteinana. Við héldum
. niðri í okkur andanum af eft-
irvænt.ingu, horfðum á
livernig smáfiskapnir teygðu
sig upp í vatnsborðið og
gleyptu f.Vugur sem höfðu
tyllt sér þar og uggðu ekki
að sér. Og þá var það sem
veiðihugurinn greip okkur.
Við settúm okkur í stellingar
með uppbrettar ermar og
skálmar, albúnar að fleygja
okkur yfir þiann fiskinn sem
næst landi kæmi. Og svo var
það að sá alira minnsti, á
- stærð við óyddaðan blýant,
synti alveg upp að steinirium
sem við sátum á og ég tók
viðbragð og andköf og skellti
gráðugri hendi niður í sár-
kalt vatnið en greip að’ sjálf-
sögðu í tómt. Þegar yfirborð-
ið var aftur orðið' kyrrt sá ég
þann litia á sveimi skammt
fyrir utan og ég- sá ekki betur
en hann væri að hæðast að
mér fýrir ldaufaskapinn.
■ Ehda-: skildi ég það, að þetta
var hreinasta móðgun við
fiskinn að halda að hann léti
handsajna sig tilfæringalaust.
Og þá fórum við að íhuga,
livort við gætum ekki komið
okkur upp veiðarfærum.
Dqttirin lagði til að hún næði
í ánamaðk, héldi honum niðri
í vatninu þangað til fiskur-
inn biti í hann, ög meðan
fis.kurinn væri að gæáa sér á
maðkinum gæti ég gómað
fiskinn. Önnur tillaga henn-
ar var sú að taka síkkeris-
næl.una úr stuttbuxunum
hennar Jónu, festa flugu á
oddinn og síðan snær.i í næl-
una. En þessi tillaga strand-
aði á því að við höfðum ekki
annað snæri en tjaldstögin og
síkkerisnælan var Jónu ó-
missandi. Þess vegna varð
veiðin okkar ekki annað en
umtalið að þessu sinni, en nú
vitum við þó hvað veiðiluigur
er.
<$>
úr næstu mánaðamótum.
Sterkar líkur eru fyrir því,
að mjög fast verði sótt, af
hendi ríkisstjórnarinnar, að
leiða rafmagnið frá Laxá,
enda þótt engar viðræður hafi
enn farið fram um málið við
stjórn Laxárvirkjunarinnar,
sem þó hlýtur að skoðast sem
ráðándi aðili um það, hvernig
raforkunni verði ráðstafað.
Ónóg orka
Afgangsorka Laxárvirkjunar
mun nú vera um 7000 kw. þeg-
ar allt er í lagi. Ef 3000—4000
kw. af þeirri orku væru leidd
til Austurlands yrðu því ekki
eftir nema um 3000 kw. sem
upp á yrði að hlaupa með
aukna raforkuþörf Akureyrar-
bæjar og víðlendra héraða,
sem byrjað er nú að rafvæða.
Sé því gert ráð fyrir því að
athafnalíf dafni hér um slóðir
með eðlilegum hætti verður
augljóst að mjög skammt verð-
ur þess að bíða að Laxárvirkj-
unin verði ófullnægjandi. Enn
er þess að gæta að fr.am-
kvæmdir þær við Mývatn, sem
tryggja eiga snurðUlausan
rekstur Laxárvlrkjunarinnar,
, háiEa iti'ú úeri'ð 's|ö3váð.ar af rík-
isstjórninni og méðan þeim
hefur.ekki yeviði_lokið'< er full
.ný.ting . . virkjunarinnar Htt
hugsanleg, svo að vel fari.
Óhjákvæmileg skilyrði
Verði horfið að því ráði að
leiða jnisundir kw. raforku til
Austurlands verður bæjar-
stjórn Akureyrar (sem um-
boðsmaður bæjarins, sem á
65%
virkjunarinnar) og
stjörn Laxárvirkjunarinnar
(sem skipuð er fulltrúum Ak-
ur-eyrar að 3/5 hlutum) að
setja það sem ófrávíkjanlegt
skilyrði fyrir samþykki sínu
að. þjegar verði hafizt handa
urn nýja virkjun Laxár og að
lokið verði við framkvæmdirn
ar við Mývatn. Iívort tveggja
verður að vera tryggt, ef nokk
urt vit á að verða í þessum
ráðagerðum, séð frá liags-
munasjónarmiðum Akureyr-
inga og annarra íbúa orku-
svæðis Laxár.
Eins og áður er getið mættu
ráðagerðir þessar tortryggni
Austfir.ðinga o« ekki er ó-
sennilegt að svo sé einnig með
Norðlendinga, því að augljóst
er að í ráðstöfunum sem þess-
um felst sú stefria ríkisstjórn-
arinnar að Ijátá „útkjálka“
landsins sitja á hakanum um
svo sjálfsagðar framfarir sem
rafvæðingu og vantrú hennar
á að örar framfarir í atvinnu-
málum eigi sér stað annars
staðar en á næstu grösum við
höfuðborgina. Það er „jafn-
Vægiskenning11 ríkisstjórnar-
flokkanna í verki.
Rafmagnsverðið verður að
lækka
Hugmyndin um leiðslu á raf-
Framhald á 11. síðu.