Þjóðviljinn - 05.08.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.08.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. ágúst 1954 tlJfÍfilfiMIilH Jítgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Bósíallataflokkurinn. Sitstjórar: Magnús Kjartaneson (á.b.), BlgurBur Guðmundsson, S'réttaatjóri: Jón Bjarnason. Bíaöamenn: Asmundur Sigurjónssor.. Sjarni Benediktason, Guff- rnundur Vlgfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsinga3tjóri: Jónsteinn Horaldsson. Sitstjóm, aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiBja: BkólavörBuetis ISS. — Símt 7500 (3 línur). Aakriftarverð kr. 20 á mánuBi í Reykjavlk og nágrenni; kr. 1? annars staðar á landinu. — LausasöiuverB 1 kr. eintakiS. i PrentamiBja Þjóðviljans h.f. Sférfeætt k|@r togarasjémanRa skiE- yrði fyrir hömlHlansum rekstri eg fuliri nýfingu togaraflotans Tufiugu ár HSln írá merkurn áfanga í sögu verkalýBshreyfingarinnar Eijns og kunnugt er sögðu samtök togarasjómanna upp gild- Um þes'’— mundir eru liðnir rétti.- ,/eir áratugir frá einum merkasta áfanganum í sögu hinnar alþjóðlegu verka- lýðshreyfingar. 1 júlímánuði 1934 tókust sarnningar milli verkalýðsflokkanna í Frakk- landi um samfylkingu gegn fasismanum, sem hafði þá fyr- ir rúmu úri brotizt til valda í Þýzkalandi og fyrir hálfu ári reynt að ná völdum í Frakk- landi með blóöugri uppreisn. Samningar frönsku verkalýðs- flokkanna voru undirritaðir 27. MAURICE THOREZ júlí 1934 og hófust á þessum orðum: „Miðstjórnir Kommúnista- flokksins og Sósíaldemókrata- flokksins lýsa yfir vilja sínum til að berjast hlið við hlið gegn fasismanum. Það.. er augljóst að slík barátta verður ekki háð til sigurs, ef hinn vinnandi íjöldi tekur ekki höndum sam- an. Hagsmunir verkalýðsstétt- arinnar krefjast þess, að Sósí- aldemókrataflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn skipu- leggi í sameiningu þessa sam- eiginlegu baráttu gegn fasism- anum . . » Flokkarnir g'era sér því ljóst, að nauðsyn ber til, að þeir geri með sér samning, þar sem markmið og aðferðir baráttunnar eru tekin skvrt fram“. 'fj'lokkarnir lýstu yfir, að þfeir mjntíu fylkja verkalýðnum til baráttu gegn ofbeldisfélög- um fasista, gegn stríðsundir- búningnum, gegn hryðjuverk- um fasista í Þýzkalandi og Austurríki, þeir lofuðu að standa vörð um lýðréttindin og berjast fyrir frelsi þýzku verkalýðsleiðtoganna, sem naz- istar höfðu fangelsað. Hinn stéttvísi verkalýður um allan heim fagnaði þessum samningi frönsku verkalýðsflokkanna, samfylkingarkrafan magnaðist í öðrum löndum Evrópu og leiddi víða t.il svipaðra samn- inga. Þau tólf ár, sem liðu frá þvi að fasistar brutust til valda á Ítalíu þar til samningur verka- lýðsflokkanna var undirritaður í júlí 1934» hafði stjórn franska Kommúnistaflokksins 2G sinn- um sent miðstjórn Sósíaldemó- krataflokksins samfylkingartil- boð. Þeim var ölium hafnað. í marzmánuði 1933, þegar Hitler og félagar hans tóku völdin í Þýzkalandi og ógnaröldin hófst þar í landi, sendi miðstjórn Kommúnistaflokksins sósíal- demókrötum tilboð um sam- fylkingu. Leiðtogar sósíaldemó- krata létu ekki einu sinni svo lítið að svara þessu tilboði. En samfylkingarkraían magnaðist með hverjum mánuði sem leið og náði hámarki í febrúar 1934, þegar fasistar efndu til götubardaga í París og gerðu tilraun til að hrifsa til sín vöidin. I maí sendi miðstjórn Kommúnistaflokksins sósíal- demókrötum enn eitt samfylk- ingartilboð. Því var einnig hafnað, enda þótt þegar hefði tekizt öflug samvinna milli einstakra flokksdeilda sósíal- demókrata og kommúnista. í júnímánuði hélt Kommúnista- flokkurinn flokksþing í einu úthverfi Parísar og þar lýsti Maurice Thorez, formaður flokksins, yfir: „Við viljum skapa samfylkingu verkalýðs- flokkanna gegn fasismanum, hvað sem það kostar“. Stjórn franska sósialdemókrataflokks- ins daufheyrðist enn við kröf- um fjöldans um slíka sam- fylkingu, jafnvel eftir að fjöl- mennasta og áhrifamesta deild flokksins, samband sósíaldemó- krata í Signuhéraði, hafði lýst yfir: „Við getum og við eigum að mynda samfylkingu með kommúnistunum“. En leiðtogar sósíaldemókrata gerðu sér nú loksins ljóst, að samfylkingin varð ekki umflú- in. Leon Blum, sem harðast hafði staðið á rrióti allri sam- fylkingu við kommúnista, við- urkenndi nú, að ekki yrði kom- izt hjá samningum verkalýðs- flokkanna. í miðjum júlí varð samkomulag milli flokkanna um sameiginlega kröfugöngu og útifundi 1. ágúst, en þá voru liðin 20 ár írá því heims- styrjöldin hófst. Og 27. júlí voru, eins og áður segir, und- irritaðir samningar um sam- fylkingu verkalýðsflokkanna gegn fasismanum. tT'veim árum eftir að þessir samningar tókust, unnu verkalýðsflokkarnir frönsku mikinn sigur í kosningum og Leon Blurn, leiðtogi sósíal- demókrata, myndaði þá sljórn með otuðningi kommúnista, stjórn Alþýðufylkingarinnar. Það sannaðist þá, svo að ekki varð um villzt, að þvl aðeins geta verkalýðsflokkarnir gert sér vonir um vaxpndi fylgi, að þeir beri gæfu til að taka höndum saman í baráttunni. fyrir hagsmunum hinna vinn- andi stétta. Stjórn Alþýðufylk- ingarinnar sat að völdum í tvö ár og kom miklu til leiðar. Fylldngar borgaranna riðluð- ust, en þeir sáti sér samt færi á að notfæra sér þá andstöðu gegn samfylkingunni, sem. aldrei hafði verið að fullu brotin á bak aftur í flokki sósíaldemókrata, og þegar við það bættist, að stjórn Leons Blums sveik málstað alþýðunn- ar á Spáni, sem þá barðist hetjulegri baráttu gegn íasista- sveitum Francos, Hitlers og Mussolinis, þá hlaut að fara sem fór, að upp úr sarnvinnu verkalýðsílokkanna slitnaði. rransk.a álþýðúfyikingin * sundraðist; við stjórn Frakklands tóku mennirnir. frá Múnchen, og.fasistarnir hrundu af stað annarri heimsstyrjöld- inni. Á stríðsárunum tókst í Frakklandi sem i öðrum her- numdum löndum Evrópu sú þjóðfylking gegn fasismanum, sem stefnt var að með samn- ingum verkalýðsflokkanna frönsku sumarið 1934. En þeg- ar styrjöldinni lauk, ’ slitnaði sú samvinna og frönsku verka- lýðsflokkarnir hafa nú í tæp- an áratug staðið á öndverðum meiði. Það er þó margt sem bendir til þess,. að frönskúm sósíaldemókrötum sé nú að skiljast, að taka vérði upp þráðinn frá samfylkingarár.un- um fyrir stríð. Kommúnista- flokkurinn franski hefur á undanförnum árúm hvað eítir annað gert sósíaldemókrötum LEON BLUM samvinnutilboð í líkingu' við þau, sem fóru á undan samn- ingunum í júlí 1934. Hingað til heíur þeim öllúm verið hafn- að, en þess sjást þó ýms mérki, að áhrifamenn í hópi sósíal- demókrata geri sér íjóst, að slík samfylking' verð.ur ekki umflúin til lengdar. Samvinna hefur þegar tekizt-. milli' ein- ■' I ' stakra flokksdeilda verkalýðs- flokkanna, þrátt fyrir strarigt bann miðstjórnar sósíaldemó- krataflokksins við. íslíkri sám- vinnu. Eining ' fra.nska verka- lýðsins í hinum lapgvinnu og' víðtæku verkföijum í fýrra- .sumar kom leiðtogum' sósíal- demókrata á ovarti Og á* éíð- ustu mánuðúrn-.'héftrf.:' ahdstað- an gegn Bandaríkjaþjónustu meirihluta flokksstjómarinnar •' farið sívaxandi. Það • •véfSu'r Framhald á 11. síðu. ' -ú andi kjarasamningum við togaraeigendur miðað við 1. júní s.l. En jafnframt ákváðu stjórnir sjómannafélaganna að heimila íélagsmönnum sínum að láta skrá sig áfram á togarana upp á óbreytt kjör þar til önnur ákvörðun yrði tekin. Gáfu meðlimir sjórnannafélaganna stjórnum sínum heimild til/að ákveða síðar ]íann tíma sem valinn yrði til virkra aðgerða af hálfu sjómanna- samtakanna. En einmitt um þetta leyti stóðu málin þannig að fíkísstjómin var að stöðva mestallan togaraflotann með að- gerðaleysi sínu og skilningsskorti á erfiðleikum togaraútgerðar- innar. Meginhluti togaraflotans hefur nú legið við landfestar um tveggja mánaða skeið fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem hofft hefur sljóum augum á stöðvunina og látið sér fátt um finnast. Hefur sjaldan komið jafn glöggt í ljós að ráðherrar núverandi rikisstjómar líta ekki á sig sem fulltrúa framleið- eildanna heldur sem umboðsmenn milliliða og gróðamanna, sem hvergi koma nærri lífsbjargaratvinnuvegum þjóðarinnar nema til að mergsjúga þá og arðræna. Mun láta nærri að það beina gjaldeyristjón sem stöðvun ríkisstjómarinnar hefur valdið r.emi um 47 milljónum króna, auk þess sem hún hefur teFit í tvísýnu möguleikum þjóðarinnar til áð hagnýta þá markaði sem í boði eru og ekki verða hagnýttir nema állur fiskiskipafloti lan<Ismanna sé linnulaust að verki. Þessi framkoma ríkisstjórnarinnar hefur mælzt svo illa fyrir meðal þjóðarinnar almennt að hún telúr ekki lengur stætt á því að hafast ekki að. Boða bæði aðalmálgögn ríkisstjórnarinn- sr, Korgunblaðið og Tíminn, í fréttagreinum í gær að „úrræði til aðstoðar togaraútgerðinni" séu nú í undirbúningi og hafi náðst samkomulag um þau innan ríkisstjórnarinnar. Eru allar frásagnir Morgunblaðsins og Tímans um þetta þó svo loðnar og óljósar að ekki verður um úrræðin dæmt að svo stöddu en væntanlega skýrist það allt næstu daga. En þótt rekstursvandamál togaraflotans yrði leyst í bili a. m. k. er eftir að tryggja skipunum þann mannafla sem er undir- £.taða undir útgerð þeirra og stöðúgum rekstri. Þau lélegu kjör item togarasjómenn búa við hafa hrakið þá úr skipsrúmum sín- urn hundruðum saman. Tekjumar sem togarasjómennskan hef- ur fært i aðra hönd hafa á engan liátt staðizt samanburð við tekjur annarra starfsgreina. Gamlir og reyndir sjómenn, sem gert höfðu togaravinnu að lífsstarfi, hafa því neyðst til að yfi-rgefa skipin og leita sér annarrar og betur Iaunaðrar vinnu í landi. Hefur þetta ýmist leitt til stöðvunar skipanna eða stór- lega rýrnandi afkasta og versnandi vinnubragða. Það er lífsskilyrði fyrir þjóðina að dugmiklir og framsæknir æskumenn veljist til starfa á togaraflotanum. Togararnir eru mikilvirkustu framleiðslutækin sém íslendingar ráða yfir og rekstur þeirra verður að tryggja. En full nýting togaranna og fullkomin afköst verða ekki tryggð nema því aðeins að sú áhættusama og erfiða vinna sem togaraveiðunum fylgir sé vei launuð og kjör sjómannanna til fyrirrnyndar í hverri grein. Á þetta hefur mjög skort og það svo tilfinnanlega að segja má að íslenzk togaraútgerð sé í mikilli hættu stödd verði ekki knúnar fram stórfelldar kjarabætur til handa togarasjómönnum. Þetta skyldu allir sem hlut eiga að máli hafa í huga nú þegar fulltrúar togarasjómanna sitja á rökstólum við að ræða um þær kjarabótakröfur sem sjómannasamtökin hyggjast bera fram fyrir hönd þessara meðlima sinna. Það er ekki nóg að syngja sjómönnum lof og dýrð við hátíðleg tækifæri og viður- kenna í orði mikilvægi sjómannsstarfsins fyrir þjóðarheildina. Það sem máli skiptir er að skapa togarasjómönnum þau kjör ■Og þá aðstöðu sem er í samræmi við þýðingu starfs þeirra, eíiöði þess og áhættu alla. Þetta munu sjómannasamtökin hafa í-';huga við komandi samninga, og þau eiga vísan öflugan Etuðning annarra verklýðssaiAtaka og allra þeirra sem skilja 0g meta það etarf sem togarasjómennirnir inna af hendi fyrir þjóðarheildina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.