Þjóðviljinn - 11.09.1954, Qupperneq 7
Laugardagur 11. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7
þá sjáum við, að kyngöfgin
stendur í beinu hlutfalli við
landgæði héraðanna á þjóð-
veldisöld (930-1262) nema e.
t. v. norður í Skagafirði. Ár-
nessýsla er auðvitað að fornu
og nýju langfrjósamasta sveit
landsins. Þar voru hreinar
meðaltekjur bænda árið 1952
um 80 þús. kr. Bændur í Borg-
arf jarðar- og Eyjaf jarðarsýsl-
um stóðu næstir Árnesingum
að tekjum og öfluðu 56 þús.
nettó, en Rangæingar þeir
þriðju í röðinni með um 50
þús. kr. En Árnessýsla er
pkki einungis frjósamasta
hérað landsins, heldur liggur
hún einnig bezt við samgöng-
þess að rétta hlut sinn. Þann-
ig er Ásbirningavaldið í Skaga
firði haukdælskt, en Skaga-
fjörður og Árnessýsla verða
eins konar öxulveldi í ís-
lenzkri valdapólitík tímabils-
ins, þau kljúfa ísland yfir
þvert og takast í hendur á
Kili.
Ef sverð
þitt er
stutt.
Rangárþing er annað frjó-
samasta hérað landsins, en
plágað af jarðcldi, vatnagangi
og sandfoki frá því á land-
námsöld. Rangæingar hafa
Suðurlandsundirlendið er
eitt hérað frá Hellisheiði aust-
ur að Seljalandsmúla, en
Þjórsá, mesta fljót landsins,
skiptir því í tvo ójafna hluta.
Björn Þorsteinsson:
Oddaverjinn á Skálholtsstóli
um á landi og sýnu betur við
samgöngum á sjó en önnur
liéruð Suðurlandsundirlendis-
ins. Úr uppsveitum Árnes-
sýsíu liggur greiðfærasti fjali-
vegur landsins, Kjölur, norður
yfir hálendið til Húnaþings og
Skagafjarðar. Líklegt er, að
engar auðnir hafi verið á þeirri
leið fram eftir öldum. Sömu-
leiðis lá allgreið leið úr
Hreppum austur á Sprengi-
sand yfir Þjórsá hjá Sóleyj-
arhöfða, en af Þingvelli lá
gagnvegur til Vesturlands um
Biskupsbrekku og Kaldadal.
Árnesingum var því auðvelt
um útþenslupólitík, og kjörn-
ir bandamenn þeirra á Norður-
landi voru Ásbirningar, höfð-
ingjar Skagfirðinga. Skaga-
fjörður er einna gróðursæl-
asta hérað Norðurlands, og
Ásbirningar urðu voldugastir
norðlenzkra höfðingja sökum
bandalags við Árnesinga.
Færu Ásbirningar halloka
heima í héraði, gátu þeir á-
vallt flúið suður Kjöl og feng-
ið Haukdæli í Árnesþingi til
Það er í sjálfu sér heimsku-
legt að telja einhvern einn
hluta lands vors öðrum feg-
urri. Hvernig eigum við að
mæla fegurðina? En hvaða
staður, sem okkur kann að
þykja fegurstur á landi voru,
þá býr Suðurlandsundirlendið
eitt yfir þeim töfrum, sem
nægt hafa til þess að rugla
konunga og stjórnmálamenn
á pólitískri íínu, þegar þeir
hafa lagt þar leið sína. Sagt
er að Friðrik VIII. hafi sagt,
þegar hann leit yfir þessi auð-
ugu héruð: ,,Hér gæti verið
heilt konungsríki." Þegar hann
hafði ferðazt um Þingvelli, til
Geysis og Gullfoss, austur yf-
ir Þjórsá og kom úr þeirri
ferð á Kolviðarhól snemma í
ágúst 1907 hélt hann ræðu
og sagði m.a., að takmark sitt
væri einungis sann’eikur og
rét.tlæti handa báðum ríkjun-
um. Báðum ríkjimum, slík
orð hafði enginn danskur
stjcrnarherra vifthaft fyrr,
því að Da.nir héjdu fram, að
íslánd væri r nftski’ianlegur
hluti Danavo1di-ii en kvnni
konun.gs af ipndi c~ þjóð
austan flM’s' ""n'. slík, að
Island var orðið siálfstætt
ríki í huga hans, þegar hann
kom á Hólinn.
Þessi .skipting hefur verið
mjög örlagarík fvrir íslenzka
þ.l'óðarsögu, þetta jötuneflda
fljót, 225 km á lengd, sem fþyt-
ur fram um 450 tonn af vatni
á sekúndu, hefur verið meiri
örlagavaldur en flesta grunar.
Fljótið fellur í ungum farvegi
fyrir neðan Tungnaá, því að
einhvern tíma eftir ísöld hef-
ur mesta hrpun, sem menn
vita, að runnið hafi frá ein-
um og sömu eidstöðvum í
veröldinni, flæmt hana úr
gamla farveginum. Það er
nefnt Þjórsárhraun og hefur
komið upp á Fiskivatnasvæð-
inu suðvestur af Vatnajökli,
en fallið niður um Land og
Hreppa, Skeið og Flóa til
hafs, og eru Hásteinar við Ölf-
usárósa, í yztu brún þess. Sök-
um þessarar æskp.sinnar fellur
„Þetta jötuneflda fljót sem flytur fram um 450 tonn af vatni á sekúndu“.
Þjórsá í grunnum, hlykkjótt-
um og misbreiðum farvegi,
og er víða á annan kílómetra
á breidd, en nálgast fjóra
kílómetra, þegar nær dregur
ósunurn. Sums staðar þeytist
hún eftir þröngum gljúfrum
eins og við Þjótanda, þar sem
78 m löng brú nær að
spenna yfir þetta mesta
vatnsfall landsins. I ánni eru
8 fossar, fæstir mjög háir, og
fjögur vöð, öll ærið glæfra-
leg nema Nautavað eitt. Það
er furðugott, en verður auð-
vitað öldungis ófært, ef nokk-
ur vöxtur er í ánni.
Þetta fljót hefur auðvitað
verið mikill farartálmi, sundr-
að Suðurlandsundirlendinu og
valdið því, að það varð aldrei
eitt ættarríki á þjóðveldisöld,
heldur risu hér upp tvö ríki:
Haukdæla í Árnesþingi og
Oddaverja í Rangá.rþángi.
Þessi ríki voru hvort um sig
langsterkustu ættarríki lande-
ins, því að þau stóðu í frjó-
sömustu héruðum þess. Hefðu
þau verið sameinuð, hefði
ættarhöfðinginn orðið ókrýnd-
ur Islandskonungur, eins og
sagt var um Oddaverjann, Jón
Loftsson í Odda, en Þjórsá
sundraði konungsríkinu. Sú
spurning liggur opin fyrir,
hvort við hefðum nokkurn.
tíma gengið Noregskonungi á
hönd, hefði Þjórsá ekki verið
til. En hyrfi hún úr Islands-
sögunni, þá væri óhætt að
láta margt fylgja fljótinu, en
það er vafasamt, að við vild-
um missa það allt saman.
Miðstöð þjóð-
lífsins.
Ef við athúgum gróður-
kort af Islandi og kyngöfgi
manna í einstökum héruðum,
því jafnan staðið höllum fæti
í sviftingum við Árnesinga,
en þeir hafa þó oft átt þann
metnað að verða engir eftir-
bátar hinna voldugu nágranna
sinna. Af metnaði og keppni
Oddaverja og Haukdæla er
margt hið ágætast í íslenzkri
menningu sprottið, þar er að
finna aflvaka skapandi menn-
ingarstarfs.
Seni stórhöfðingjar fundu
Árnesingar snemrna til skyld-
leika við stórfursta bæði á
himni og jörðu og gerðust
snemma kristnir og báru
kristindóminn fram til sigurs
á alþingi árið 1000. Þrátt
fyrir andspyrnu Rangæinga,
sem voru auðvitað manna
lieiðnastir úr því að Árnesing-
ar voru kristnir. I þessum á-
tökum kristni og heiðni kemur
fyrst fram alvarleg keppni
milli þessara aðila og Árnes-
ingar sigra. Flestir kannast
við Árnesinginn Iljalta
Skeggjason þó ekki væri fyrir
annað en það, að hann á að
m.k. íslandsmet í guðlasti.
Þennan útlæga guíníðing láta
Árnesingar skíra Runólf goða
úr Dal undir Eyjafjöllum, að-
alforingja heiðinna manna.
Meiri lítilsvirðingu gátu þeir
ekki sýnt sigruðum nágranna
sínum, og Hjalti brást ekki
vonum þeirra sem uppskafn-
ingur og lítilmenni. Þegar
hann dýfði goðanum í vatnið,
því að þetta var niðurdýfing-
arskírn, reigðist hann og
sagði: „Gömlum kennum vér
nú goðanum að geifla á salt-
inu.“ Svo mörg voru þau orð,
og hvað áttu nú Rangæingar
að gera? Árnesingar sáu, að
guðhræðslan er til ýmissa-
hluta nytsamleg, sendu pilta
í læri suður í Þýzkaland og
stofnuðu biskupsstól í Skál-
holti, og höfðu nú í héraði
sínu bæði alþingi og biskups-
stólinn. Áttu Rangæingar að
taka við eins konar ámesk-
um kristindómi? Um þessar
mundir bjó í Odda á Rangár-
völlum prestur að nafni Sig-
fús Loðmundarson, og hefur
hann sennilega numið lærdóm
af engilsaxneskum trúboðs-
biskupi. Sigfús var goðorðs-
maður, en annars af engu
merkari ætterni en margur
Framhald á 11. síðu.
k'
„Árnesingar höfðu í héraði sínu bæði Alþingi og biskupsstólinn“.
Þjórsá
• •