Þjóðviljinn - 11.09.1954, Síða 12
Voru þó öllu vægari en þeir fyrstu -
Hœtfa á drepsóftum i kjölfar þeirra
Frá því að hinn mikli jaröskjálfti varö í Alsír í fyrri-
nótt þar til seint í gær mældust 1 Algeirsborg 67 meiri
og minni kippir, sem áttu upptök í Orléansville og þar í
grennd.
Flestir þessara kippa voru
mjög vægir, en 15 voru mjög
snarpir. Einn þeirra, sem átti
upptök í Orléansville, stóð í 12
sekúndur, en annar sem átti
upptök í Ténés, um 40 km fyrir
norðan Orléansville, stóð í 6
sekúndur.
TJnnið að björgunarstarfi
Unnið er af kappi að björg-
unarstarfi, en litlar vonir eru
til þess, að nokkrir þeirra, sem
grófust undir húsarúscunum,
séu á lífi. Þegar siðast frévt-
ist höfðu um 600 lík verið dreg-
in undan rústunum og þykir
víst að fjöldi þeirra sem fórust
sé a.m.k. yfir 1000 .
Flóð og hætta á drepsóttum
Það hefur torveldað björgun-
arstarfið, að flætt hefur yfir
stórt svæði í námunda Orléans-
ville, vegna þess að stíflugarð-
ur brast í jarðskálftanum.
Flóðið hefur einnig aukið
hættu á drepsóttum, sem fylgja
oft í kjölfar jarðskjálfta.
Fólkið liefst við undir
berum himni
I Orléansville þorir enginn
að dveljast í þeim húsum, sem
enn standa uppi af ótta við
nýja kippi. 40.000 manns höfð-
ust við undir berum himni þar í
fyrrinótt og skorti flesta til-
finnanlega skjólfatnað. Ofboðs-
hræðsla greip fólk, þegar jörð-
in tók að hrærast aftur undir
dögun í gær.
Þjóðarsorg í Frakklandi
Lýst var í gær yfir þjóðarsorg
í Fraklandi og nýlendum þess.
Fánar blöktu, í hálfa stöng og
útvarpsstöðvar útvörpuðu að-
eins sörgartónlist.
Sjónarvottur segir frá
Hér fer á eftir lýsing sjón-
arvottar á jarðskjáiftanum í
Orléansville áðfaranótt fimmtu-
dagsihs:
Dómkirkjuklukkan hafði rétt
s’egið eitt, þegar óg var að
tekin á dagskrá ráðsins með fara í rúmið. Það var heldm'
Öri§í§gisráMö
á fundi
Öryggisráðið kom saman í
gær til að ræða kæru Banda-
ríkjastjórnar yfir því, að sov-
ézkar orustuflugvélar skutu
niður bandaríska herflugvél við
Síberíustrendur sl. laugardag.
Vishinskí, fulltrúi Sovétríkj-
anna, lagði til, að kærunni yrði
vísað frá, þar sem sovézku
flugvélarnar hefðu verið í full-
um rétti. Bandaríska flugvélin
hefði flogið inn yfir sovézka
landhelgi, hefði óhlýðnazt fyr-
irskipun um áð hafa sig á
brott og hafið að fyrra bragíi
skóthríð á sovézku flugvélarn-
ar. Cabot Lodge, fulltr. Banda-
ríkjanna, mótmælti þessum
stáðhæfingum -og var kæran
10 átkvæðum gegn'atkvæði Vis-
hinskís eins.
svalt í veðri og ég lokaði þvi
glugganum að svefnherbergi
Eiffi llugvélanna skotin niðnr, önnuc löskuS
mínu og ríkti þá alger kyrrð
í bænum. Nokkrum andartök-
um eftir að ég hafði lagzt í
rúmið lieyrðust drunur og
dynkir og jörðin skalf. Jarð-
skjálftinn getur ekki hafa stað-
ið yfir meira en eina mínútu,
en mér fannst hann aldrei ætla
að taka enda. Það var engu
líkara en jörðin hefði fengið ó-
stöðvandi hiksta .Tveir kippirn-
ir voru harðastir.
Eins og skotið væri af
fallbyssum
Þungar drunur heyrðust, eins
og skotið væri af fallbyssum í
fjarlægð. Það hljóta að hafa
verið húsin sem voru að hrynja
í rúst. Eg reyndi að kveikja
ljós, en ekkert rafmagn var
lengur. Ég kveikti á kerti og
staulaðist út úr húsinu. Þeii-ri
sjón sem bar fyrir augu mér
þegar út kom verður ekki með
orðum lýst. Á a’la vegu voru
hús að molna niður og ang-
istarvein fólksins sem undir
þeim varð blandaðist ópum
þeirra sem höfðu bjargazt út
á stræti borgarinnar. Yfir
borginni lá þykkt rykský, svo
að ekki sást til himins.
Sjón sein ekki gleymist
Ég mun aldrei gleyma þess-
ari sjón. Kona í hvítum nátt-
kjól gekk kjökrandi yfir rúst-
ir heimilis síns sem allir henn-
ar nánustu lágu grafnir undir.
Á götunni stóðu börn sem misst
höfðu foreldra sína og grétu
sáran. Ég furðaði mig á því,
hve stillilega flestir tóku þess-
um hörmungum. Jafnvel þeir
sem misst höfðu ada sína nán-
ustu brugðu strax við Hl að
hjálpa þeim, sem lágu særðir í
'rústunum. Við gátum að vísu
ekki mikið fyrir þá gert, því
aö sjúkrahús bæjarins hafði
einnig hrunið í rúst. En við
reyndum eftir beztu getu að
hjálpa þeim. Við höfðumst alla
nóttina við undir berum himni,
Flugvéiar Formósustjórnarinnar gerð'u enn loftárás á
hafnarborgina Amoj á meginlandi Kína í gærmorgun.
Var þaö fimmti dagurinn í röð sem slík árás er gerö á
borgina.
Herskip Formósustjórnarinn-
ar skutu einnig af fallbyssum á
borgina og stórskotahríð var
einnig gerð á hana frá virkjum
á Kvimoj.
Flugvélar Formósustjórnar-
innar flugu í fyrrinótt yfir
Sjanghaj og Kanton og vörpuðu
niður áróðursritum.
enginn þorði að fara inn í hús-
in af ótta við nýja kiupi .
SENDIHERRAR Vestui-ve’danna
þriggja í Moskvu afhentu í gær
svar rikisstjórna sinna við boði
sovétstjórnarinnar um stórve’da-
fund. I gærkvöld hafði svarið
ekki verið birt.
KpiinprWur og balleUsýtiiiig
Kynningarfundur með sovétsendinefndinni veröur aö
Hótel Borg kl. 2 e.h. á morgun og ballettsýning í ÞjóÖ-
leikhúsinu um kvöldiö.
Eins og kunnugt er stendur
nú yfir kynningarmánuður fé-
lagsins MÍR, en það gengst fyr-
ir nú í september fjölþættri
starfsemi til kynningar á
menningu og listum Sovétþjóð-
anna.
Einn liður í þessari starf-
semi verður kynningarfundur
með sendinefndinni frá Ráð-
stjórnarríkjunum, sem hér er
stödd, en til slíks fundar efnir
Arbenz, fyrrum forseti Gua-
temala, kom til Mexíkóborgar
með flugvél í gær frá Gua-
temalaborg. Hann og 20 aðrir
fyrrverandi stjórnarleiðtogar í
Guatemala hafa fengið griía-
stað í Mexíkó og veitti Armas,
sem United Fruit Co. setti í
forsetastól í Guatemala, þeim
leyfi til að fara úr landi, en
þeir höfðu dvalizt í sendiherra-
bústað Mexíkó í Guatemala
síðan uppreisnarmenn tóku
völd.
!--------------------------\
Castríes komínn
til Parísar
Christian de Castries, hers-
höfðingi 'kom í gær til Parísar
1 með flugvél. Honum var ekki
| tekið með neinni viðhöfn, eins
■ og búazt hefði mátt við, eftir
hið mikla lof sem hlaðið hefur
verið á hann fyrir frammistöðu
hans í Dienbienphu. Skýringin
mun vera sú, að hann hefur
látið í ljós bá skoðun, að Frakk
ar hafi ekki barizt við „heims-
i veldisstefnu kommúnista" í
Indó Kína, heldur við þjóð-
frelsishreyfingu landsmanna.
De Castries villti á sér heim-
heimildir á leiðinni heim og
ferðaðist undir öðru nafni, en
blaðamenn höfðu komizt á snoð-
ir um, að hann væri vaentan-
legur og tóku á móti honum á
flugvellinum. Hann sagði þeim,
að hann myndi ræða við Mendés
France og aðra háttsetta menn
í frönsku stjórninni, en halda
brátt aftur til Indó Kína.
MÍR á morgun kl. 2 e.h. að
Hótel Borg.
Þarna munu sendinefndar-
mennirnir frá Ráðstjórnarríkj-
unurn og fleiri flytja ávörp og
drukkið verður sameiginlegt
kaffi.
Ekki er að efa að félagar í
MÍR munu fjölmenna til hófs
ijessa, og er þeim heimilt að
taka með sér gesti.
Ballettsýning verður í Þjóð-
leikhúsinu annað kvöld og
hefst hún kl. 21. Aðgöngumið-
ar að henni eru seldir* í Bóka-
búð Máls og Menningar Skóla-
vörðustíg 21.
Heílögum kúm
slátrad
Til uppþota kom í gær í
Kalkútta í Indlandi )út af
þeirri ákvörðun stjórnarvalda
að leyfa að kúm væri slátrað.
1 trúarbrögðum Hindúa er kýr-
in talin heilagt dýr og í ind-
verskum lögum er lagt bann
við því, að þeim sé slátrað
fyrr en þær eru a.m.k. orðnar
14 ára gamalar. Út af þessari
reglu hefur verið brugðið í
Kalkútta og fóru ofstækistrú-
armenn í mótmælagöngu um
borgina í gær og lenti þá sam-
an við lögreglu.
álykfun þess efsis sam-
þykkt emféma á þlagi
biezka alþýðasasu-
baadsms
Þing brezku verkalýðsfélag-
anna, sem nú er lokið, sam-
þykkti einróma ályktun, þar
sem lögð er áherzla á nauðsyn
þess að austur-vesturviðskipti
og reyndar öll milliríkjaverzlun
verði aukin sem mest.
Auk þess samþykkti þingið
ályktanir þar sem skorað er á
Verkamannaflokkinn að beita
sér fyrir þjóðnýtingu fleii'i iðn-
greina í Bretlandi.
Stjórn Dagsbrúnar mótmœlir verBhœkkun á rafmagm
ílík þróun hlýtur að lelða til gognráðstc
ana af hálfu verk alýðssamtakanna
ÍS9
Þetta var sjöundi dagurinn í
röð, sem virki og herskip
Sjangs Kajséks skjóta á Amoj
og finxmti dagurinn sem loftá-
rás var gerð á borgina. Til-
gangurinn með þessum árásum
virðist vera sá að reyna að
hindra innrás alþýðuhersins á
Kvimojeyjar, og var tilkynnt
í Taipe, höfuðborg Taivan (For-
mósu) í gær, að 5 skipum og
18 djúnkum á höfninni í Amoj
"hefði verið sökkt í gærmorgun.
Ein skotin niður,
Ein af árásarflugvélunum var
skotin niður, önnur löskuð, en
hinum stökkt á flóta, áður en
þær hefðu valdið verulegu tjóni,
sagði kínverska fréttastofan
Hsinhua í gær.
Eftirfarandi ályktun var
samþykkt á fundi sem stjórn
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar hélt 9. þm:
„Stjórn Verkainannafélags-
ins Dagsbrúnar mótmælir
liarðlega fyrirbugaðri verð-
hækkun á rafmagni til neyt-
enda, sem rædd var á síðasta
fundi bæjarstjórnar.
Stjórnin viil benda á þá
staðreynd, að Rafmagnsveitan
hefur, með núvcrandi verð-
lagi á rafmagni, skiiað ríf-
legnm rekstrarafgangi á und-
anfömnm árum og txieðan svo
er telur stjórnin það vera ó-
færa stefnu að leggja á bein-
an neyzluskaft til að standa
undir eðlileguin lánsfjárþörf-
um Rafmagnsveitunnar.
Þá vill stjórn Dagsbrúnar
alveg sérstakiega benda á, að
með hækkun rafmagnsverðs-
ins er algerlega liorfið frá
þeirri stefnu, er stjórnarvöld-
in lofuðu að fylgja jiegar
leyst voru verkföllin í desem-
ber 1952, jteirri stefnu að
auka kaupmátt launanna og
lækka dýrtíðina. Launþegar fá
ekki þessar eða aðrar verð-
hækkanir bættar í vísitölunni
nema að litln leyti og verða
jtær því til jiess að breikka
stöðugt bilið milii verðlags-
ins og kaupgjaldsins, en slík
þróun hlýtur að leiða til
gagnráðstafana af hálfu verk-
lýðshreyf«ngarinnar“.