Þjóðviljinn - 12.10.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3
áðizt á svertingjabörn í
Æsingar fara vaxandi 1 Bandaríkjunum út af fyrstu
tilraununum til aö framfylgja hæstaréttardómi urn af-
nám kynþáttaaðskilna'ðar í cpinberum skólum.
í borgum í Su'ðurríkjunum hefur trylltur skríll sum-
sta'ðar ráðizt á svertingj abörn til þess að meina þeim
inngöngu í skóla me'ð hvítum börnum.
Mest hefur gengið á í stór-
borgunum Washington, höfuð-
borg Bandaríkjanna, og Balti-
more.
200 um einn
í Baltimore réðst hópur 800
hvítra gagnfræðaskólanemenda
og fullorðinna á fjóra svert-
ingjanemendur fyrir utan Sout-
hern gagnfræðaskólann. Svert-
ingjadrengur fékk hnefahögg í
andlitið. Skríllinn reyndi að
velta lögregluþíl, sem var að
flytja svertingjabörnin heim-
leiðis.
Æptu ókvæðisorð
Skólayfirvöldin í Baltimore
höfðu ákveðið að afnema að-
skilnað kynþáttanna í nokkr-
um af skólum borgarinnar í
tilraunaskyni. Af 1780 nem-
endum í Southern skólanum
áttu 36 að vera svertingjar.
Þegar ólætin byrjuðu voru
14 svertingjabörn í skólanum.
Skólastjórinn leyfði þeim sem
vildu að fara heim þegar í stað.
Tíu yfirgáfu skólann undir lög-
regluvernd með ókvæðisorð og
svívirðingar hvítra skólasyst-
kina sinna gþinjandi í eyrum
sér. Þau fjögur börn, sem ráð-
izt var á, fóru ekki fyrr en
kennslu lauk. Þá höfðu hundr-
uð fullorðinna bætzt í hóp
hvítu skólabarnanna, sem ekki
sóttu skólann heldur héldu uppi
óspektum úti fyrir honum.
Skóíabíil grýttur.
I hverfinu Cherry Hill í Balti-
more var gerð grjóthríð að
skólabíl, sem var að flytja
svertingjabörn. Einn steinninn
lenti í andliti svertingjadrengs.
I bæjunum Greenboro í fylk-
Kjarnorku-
ugbátar
Þegar að því kemur að
kjarnorkuhreyflar verða sett
ir í farþegaflugvélar, verða
ailar siíkar vélar flugbátar,
segtr sir Miies Thomas, for-
seti brezka flugvélasins B.O.
A.C.
Sir Miles bendir á að um
kjarnorkuhreyflana verði að
vera Jrangar hlífar, til þess
að verja áhöfn og farþega
fyrir geislun. Ekkert elds-
neyti myndi eyðast á flugi
og vélarnar verða því jafn
þungar þegar þær lenda og
þegar þær hófu sig til fiugs.
Þessar vélar verða að vera
flugbátar, því að engin leið
verðuiy að stækka flugvelli
bvo gífurlega sem með
j þyrfti ef þær ættu að geta
ithafnað sig á þeim.
inu West Virginia og Milford
í Dealware gáfust skólayfir-
völdin upp við að afnema að-
skilnað kynþáttanna í skólum
eftir uppþot af sama tagi og
í Baltimore. I Milford neyðast
svertingjaunglingar, sem hrakt-
ir voru út úr gagnfræðaskólan-
um þar, til að sækja sjtóla um
40 kílómetra veg. Þann skóla
sækja einungis svertingjar.
Alger aðskilnaður
í 13 fylkjum
Aðskilnaður kynþáttanna í
skólum, sem Hæstiréttur Banda
ríkjanna dæmi brot á mannrétt-
indaákvæðum stjórnarskrárinn-
ar, hefur verið lögboðinn í 17
fylkjum og heimilaður í þrem-
ur en alls eru bandarísku fylkin
48.
Á þessu hausti hefur aðskiln-
aðurinn verið afnuminn , að
mestu í heimildarfylkjunum
þremur og horfið frá honum
að einhverju leyti í fjórum
fyikjum þar sem hann var áð-
ur alger, að því segir í yfirliti,
sem New York Times hefur
gert.
í þrettán fylkjum hefur eng-
in breyting orðið, þar er að-
skilnaðurinn enn alger. Þetta
eru þau fylki, þar sem svert-
ingjar eru lang fjölmennastir.
Atkvæðagreiðsla um afnám
opinbers skólahalds
Jafnframt þingkosningunum
2. nóvember greiða. kjósendur í
fylkjunum Mississippi og Geor-
gia atkv. um stjórnarskrárbreyt
ingar, sem heimila að leggja
skólakerfi hins opinbera niður
ef með þarf til þess að komast
undan að framkvæma úrskurð
Hæstaréttar. í South Carolina
hefur samskonar stjórnarskrár
breyting þegar verið gerð undir
forystu James Byrnes, fyrrver-
andi utanrikisráðherra Banda-
ríkjanna.
í fylkjunum Texas, Lousiana
og Alabama verða aðrir lög-
ltrókar reyndir til að ná sama
marki.
Blóðsúthellingum hótað
I Washington, höfuðborg
Bandaríkjanna, hefur aðskiln-
aður kynþáttanna í skólum ver-
ið alger þangað til á þessu
hausti. I fyrstu virtist ætla'að
ganga snurðulaust að afnema
aðskilnaðinn en í síðustu viku
fór þar allt í bál. Hvítir skóla-
nemendur skrópuðu þúsundum
saman, fóru fylktu liði um göt-
urnar og gerðu hróp að svert-
ingjabörnum við skólana.
Vel skipulagður og fjáður
félagsskapur stendur fyrir upp-
reisninni gegn afnámi kynþátta
aðskilnaðarins í Dealwre, Balti-
more og Washington. Múgæs-
ingamenn fara hamförum og
blása að glóðum kynþáttahat-
urs. Þeir æsa til blóðsúthell-
inga og halda því fram að
markmið svertingjanna með
jafnréttisbaráttunni sé að kom-
ast yfir hvítar konur.
,,Ég er þeirrar skoðunar að
guð vilji að við úthellum blóði
áður en það verður látið við-
gangast að kynþáttur okkar sé
eyðithgður og gerður að kyn-
bleiidingum", sagði Charles
West, einn ræðumaðurinn á æs-
ingafundi nálægt Milford.
arllllögu Vishlitskis
Fyrsta málið sem tekið er á dagskrá yfirstandandi
þings SÞ en tillaga Vishinskis, fulltrúa Sovétríkjanna,
um afvopnun.
Selwyn Lloyd, aðstoðarutan-1
ríkisráðherra Breta, tók fyrst-
ur til máls er umræður hófust í
stjórnmálanefnd þingsins. ;
Hann lagði ýmsar spúrningar
fyrir Vishinski urn atrioi i til-
lögum hans og komst svo að
orði að fengjust við þeim greið
og jákvæð svör teldi hann að
viðræður um einstök atriði af-
vopnunar ættu að hefjast sem
allra fyrst.
Jules Moch, fulltrúi Frakk-
lands, kvaðst fagna tillögum
Vishinskis. Þær væru stórt
skref í áttina til samkomulags.
Hann bar einnig fram spurn-
ingar og lagði til að stórvelda-
neind yrði skipuð til að ræða
afvopnun á lokuðum fundum.
Gagnkvæmar tilslakanir.
1 upphafi svarræðu sinnar
sagði Vishinski, að hann myndi
svara spurningum Lloyds og
Moch og sjálfur leggja spurn-
ingar fyrir þá. Sovétrikin hefðu
vissulega slakað tii en ef full-
ur árangur ætti að nást þyrftu.
fleiri að sýna samkomulags-
vilja. Ræða Vishinskis stóð enn
þegar síðast fréttist í gær-
kvöld.
Daily Herald, málgagn brezka
Verkamannaflokksins, krafðist
þess í gær í ritstjórnargrein á
fyrstu siðu, að sir Winston
Churchill forsætisráðherra bjóði
Georgi Malénkoff, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, að koma til
London. Segir blaðið, að þetta
væri það bezta sem sir Win-
ston gæti gert til þess að stuðla
að friðsamlegri sambúð komm-
únistaríkjanna og auðvaldsland-
anna.
Castillio Armas, herforinginn
og stórjarðeigandinn sem
brauzt til valda í Guatemaia í
Mið-Ameríku í sumar með
stuðningi Bandaríkjanna, lét
fara fram ,,kosningar“ í land-
inu í gær. Voru þær með all
nýstárlegum hætti.
Kjósendur voru skyldaðir til
að koma á kjörstað og kosning-
in var fólgin í því að þeir svör-
uðu í lieyrandaliljóði spurn-
ingu kjörstjórnar um, hvort
Jieir vildu að Armas færi
áfram með völd og hvort Jieir
styddu þá frambjóðendur til
þings sem hann hefur valið.
Vopnað lið var á kjörstöðun-
um til þess að veita þeim við-
eigandi meðferð, sem gerðust
svo djarfir að svara spurning-
unum neitandi. Áður hafði
Armas svipt alla sem eru ó-
læsir og óskrifandi, meirihluta
þjóðarinnar, kosningarétíi.
Framhald af 12. síðu.
á ráðstefnu til að ræða sam- j
einingu Kóreu.
Yfirgefa Port Arthur.
Sovétríkin munu láta af hendi j
við Kína flotastöðina í Port
Artliur i Mansjúríu, sem þauj
fengu við uppgjöf Japans 1945. j
Verður floti þeirra á brottj
þaðan fyrir júnílok næsta ár. j
Sovétríkin láta af hendi við
Kína hluti sína í fyrirtækjum,
sem Kína og Sovétríkin hafa
rekið í sameiningu síðan þau
tóku við eignum Japana í Man-
sjúríu.
Mssar Dyggja
ksmioju:
tynr iMlverja
Indlandsstjórn hefur tek-.
ið boði frá Sovétríkjunum
um bvggingu stálverksmiðju,
Þessi verksmiðja er önnur í
röðinni, sem indverska ríkið
lætur byggja. Hina reisa
Vestur-Þjcðverjar.
Þessi verksmiðja á að
framleiða hálfa millj. tonna
af stáii á ári. í tilboði Sovét-
ríkjanna er gert ráð fyrir
að hún verði fullgerð á
háifu öðru ári. Sovétríkin
veita Ind’andi byggingar-
koctnnðinn að láiii.
2
Framhald af 12. síðu.
það blað myndi ekki koma út,
létu eigendur allra hinna dag-
blaðanna stöðva pressur sínar,
því að þeir eru skuldbundnir til
þess með samningi að ekkert
blaðanna komi út ef eitt er
stöðvað. Deilan út af pressu-
mönnunum við Ðaily Sketch
leystist í gærkvöldi.
Við þetta bættist að ringulreið
var á strætisvagnaferðum í Lond-
on í gær vegna skæruverkfalls
vagnstjóranna.
Fyrir nokkru var 21 ■ ára
gömul ensk stúlka, Jean
1 ownsend, myrt að kvöldlagi í
námunda við bandaríska Iier-
stöð í Ruislip, einu úthverfi
Lundúna.
Sex aðrar stúlkur hafa
sloppið naumlega frá manni
sem gerðist nærgöngull við þær
á sömu slóðum. Maður þessi
talaði:. .enslcu með amerískum.
hreim. Eina. stúlkuna, 19 ára
gamla fyrirsætu, elti hann á
sama staðinn og ]ík Jeans
fannst ,en hún komst undan.
Lögreglan hefur gcöa lýsingu
á manni þessum og er talið, að
hér sé um sama mann að ræða
og þann ,sem var í fylgd með
auðkýfingsdótturinni Helen
Carline um skemmtistaði borg-
arinnar nokkrum dögum áður
en hún fannst myrt.
Enska lögreglán hefvr af~
girt blettinn viö Souih
Ruislip í Middlesex, par
sem 21 árs gömul stúlka
fannsi kyrkt.