Þjóðviljinn - 26.10.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.10.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. október 1954 ,,Maður skal hvorki selja af landi á brott föður sinn né móður“. Svo er mælt að sína ómaga á hver maður fram að færa á landi hér. ... þá menn, er hann á arf að taka eftir, og þá menn, er hann hefur arftaki tekna. Nú má hann betur, þá skal hann færa fram leysing sinn, þann er hann gaf frelsi.. .. Maður (bjargarlaus) á kost hvort sem hann vill að ganga í skuld fyrir börn sín eða selja þau í skuld ella.... Maður skal hvorki selja af landi á brott föður sinn né móður og eigi konu sína og eigi börn sín né kyn sitt ekki, tiema lestir þeir sé að þeim, að þau sé verði að verri, ef þau væri mansmenn, fyrir ó- kostum sínum. Eigi skal löstu virða við þau, áður þau eru sextán vetra. En ef maður sel- ur þá varðar f jörbaugsgarð. . . . Börn þeirra manna, er fyrir ómennsku söltum ganga ineð húsum, skulu eigi koma á hend- ur frændum, íneðan þau eru á húsgangi. En ef þau hafa vist tvö misseri eftir húsgang, þá verður rétt að færa börn þeirra á framfærslu. Nú liefur annað þeirra vist eftir húsgang, og skal það þeirra börn hafa, er með liúsum fer, nema það beri kviður, að það megi eigi vinna sér mat og klæði, er fer, og skal þá rétt að færa börnin til framfærslu. Nú liverfa þau á húsgang síðan, og er rétt, að þá séu þeim færð börnin af framfærslunni. Það er ómennska, ef maður gengur með húsum fyrir menn- ingarleysi sakir eða ókosta annarra þeirra, er góðir menn vilja fyrir þeim sökum eigi hafa þau. (Úr Grágás). Prentarakonur: Pundur verður í kvöld kl. 8:30 í húsi H.Í.P. við Hverfisgötu. L YF J AB ÚÐ.I R kPÓTEK AUST- íívöldvarzla til URBÆJÁR kl. 8 alla daga • nema laugar- daga til kl. 6. HOLTSAPÓTEK Kvöld- og næturvörður er í læknavarðstofunni í Aust- urbæjarskólanum frá kl. 18-8 í fyrramálið. Sími 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618. □ 1 dag er þriðjudagurinn 26. október. — Amandus. 299. dag- ur ársins. Tungl í hásuðri kl. 11:57. Árdegisháflæði kl. 5:03. Síðdegisháflæði kl. 17:18. Dagskrá Alþingis Neðri deild þriðjudaginn 26. október kl. 1:30. Iðnaðarmálastofnun íslands, frv. 1. umr. Manntal í Reykjavík, frv 1. umr. Togaraútgerð ríkisins, frv. 1. umr. Byggingarsjóður kauptúna, frv. 1. umr. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. 9:10Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegis- útvarp. 16:30 Veðurfregnir. —- 18:00 Dönskukennsla I. fl. — Kennari: Kristinn Ármannsson yfirkennari. 18:25 Veðurfregn- ir. 18:30 Enskukennsla II. fl. Kennari: Sölvi Eysteinsson M. A. 18:55 Framburðarkennsla í ensku. 19:15 Þingfréttir. Tón- leikar. 19:35 Auglýsingar. — 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Frá krabbameinsþinginu í Sao Paulo (Níels Dungal prófes- sor). 21:00 Tónlistarfræðsla; I. Páll ísólfsson talar um enska miðaldatónlist og leikur á org- el. 21:35 Lestur fornrita: Sverris saga; I. (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). — 22:30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag.) 22:35 Létt- ir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. Gengisskráning: (Sölugengi) Kr. 1 sterlingspund ........ 45,70 1 bandarískur dollar . . 16,32 1 Kanada-dollar ........ 16,90 100 danskar krónur .. 236,30 100 norskar krónur . . 228,50 100 sænskar krónur .. 315,50 100 finnsk mörk .....,. 7,09 1000 franskir frankar 46,63 lOO.belgiskir frankar .. 32,67 100 svissneskir frankar 374,50 100 gyllini .......... 430,30 100 tékkneskar krónur 226,67 100 vesturþýzk mörk .. 390,65 1000 lírur ............ 26,12 Leiðrétting í skákdálkinum í sunnudags- blaðinu urðu meinleg línubrengl í 3. dálki. Skýringin á eftir 25. leik hvíts er rétt þannig: „Hvítur getur kært sig kollóttan um peð- ið! Hann hótar nú meðal ann- ars einfaldlega Dh4 svo að svart- ur sýnist ekki eiga neitt betra en að taka peðið eins og hann gerir.“ Á sama hátt átti skýr- ingin á 26. leik hvíts að vera: „Euwe hótar nú Hh3—h8 mát.. en ef drottningin drepur riddarann leikur hann Hh8| og vinnur jsjú þejr vora nág um síðir, i ■ »* * v - — * m Bókmenntagetraun t gær birtum við eitt erindi úr kvæðinu Heimsósómi eftir Skáld-Svein. Hér kemur all- merkur kveðskapur. Biðillinn einatt oss vill þjóna, og ef hann fær að leysa skóna, metur hann fyrir mestu náð. Hvað lítið sem þeir hnakkann reigja, hnignar þeim, eins og skuli deyja, andvarpa þungt, en ekkert segja, þolugir líða last og háð .... AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM drottninguna. Þetta er reyndar hvorttveggja auðséð fyrir frægan taflmeistara og væri ekki annað við leikinn myndi skákin ekki hafa vakið nema takmarkaða at- hygli.“ Þá var sú villa i stöðumynd- inni að hvíti kóngurinn var á h 1 en átti að vera á g 1. Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Rvík- ur frá London og Prestvík kl. 16.45 9 dag. — Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanlega til Rvíkur kl. 7.00 árdegis á morgun frá N. Y. Flugvélin fer kl. 8:30 til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborg. — Pan- American flugvél er væntanleg til Keflavikur í kvöld kl. 19:45 frá Helsinki, Stokkhólmi og Osló og heldur hún áfram til N. Y. eftir skamma viðdvöl. Innanlandsf lug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun eru áætlaðar flug- ferðir til Akureyrar, ísaf jarðar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Söfnin eru opinl Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kí. 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjud., fimmtu- dögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. nú eru kærleiksfundir blíðir. Við látum okkur vígja og þá. Spánnýr til þeirra kemur kraft- ur, þá klerkurinn lætur munninn aftur: biðillinn er í bónda skaptur. Þá líður öll vor dýrð í dá. Bæjarbókasafnið. Útlán virka daga kl. 2—10 síðdegis. Laugardaga kl. 2— 7. Sunnudaga kl. 5—7. Les- stofan er opin virka daga kl. 10—12 árdegis og 1—10 síðdegis. Laugardaga kl. 10- 12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. SIGFÚSARSJÓÐUR Þeir sem greiða framlög síb til_ sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alia virka daga nema laug- ardaga kl. 10-12. Krossgáta nr. 497 Lárétt: 1 gort 4 á fæti 5 bjór 7 f 9 veiðarfæri 10 fisks 11 for 13 ryk 15 ekki 16 karlnafn Lóðrétt: 1 athuga 2 amboð 3 baul 4 áma 6 brezkur stjórn- málamaður 7 borða 8 veiki 12 skst 14 kyrrð 15 tilvísunarfor- nafn Lausn á nr. 496 Lárétt: 1 trallar 7 aí 8 rani 9 pól 11 SNF 12 Ok 14 an 15 afar 17 au 18 nam 20 skundar. Lóðrétt: 1 tapa 2 Ríó 3 LR 4 las 5 Anna 6 rifna 10 lof 13 kann 15 auk 16 RAD 17 as 19 MA •Trj hóíninni Eimskip Brúarfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Hriseyjar, Húsavik ur, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Dettifoss fer frá New York um 27. þm til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 24. þm til Rotterdam, Leníngrad, Kotka og Helsingfors. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Gdynia 24. þm; fer þaðan til Gautaborgar, Sarpsborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss kemur til Reykjavíkur í dag frá Hull. Selfoss fór frá Akranesi 23. þm vestur og norður um land til Aberdeen og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Ólafsvíkur, Ak- ureyrar, Norðfjarðar og þaðan til Belfast. Tungufoss fór frá Reykjavík 15. þm Hefur vænt- anlega komið til New York í fyrradag. Sambandsskip Hvassafell væntanlegt til Flat- eyrar í kvöld. Arnarfell er í Napoli. Jökulfell er í Oskars- höfn. Dísarfell væntanlegt til Hamborgar í dag. Litlafell er á Akureyri. Helgafell átti að koma til N. Y. í dag. Sine Boye er á Djúpavogi. Kathe Wiaris á að lesta í Stettin 28. þm. Gunnar Knudsen er í Hafnar- firði. Ríkisskip Hekla er á Austfj. á norður- leið. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöld austur um land til Bakkaf jarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöld til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er i Rvík. Skaftfellingur fer frá. Rvík í dag til Vestmannaeyjá. Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjarð- arhafna. IÐJA, félag verksmiðjufólks, heldur 20 ára afmælishátíð sína að Röðli föstudáginn 29. þm. — Fjölbreytt skemmtiatriði, inn- lend og útlend. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Alþýðuhús- inu frá kl. 4-6. Tilkynnið þátt- töku sem fyrst. 471. dasiur Og Lambi stundi: — Hvar eigum við að finna gleði okkar? En nú tók Uglu- spegill til máls: — Það skal ég segja þér, við krefjumst auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Vaknið nú Flæmingjar og grípið til axanna. Hvort heyrir þú ei Lambi röddina, sem hrópar á hefnd. Herjum á fjandmenn- ina, slíkt er gleði okkar. — Ég skal ekki kvarta framar, sagði Lambi — síldin er herramannsmatur og vatns- gutlið bezta vín. Hlæið þið bara að mer bæði tvo, sem nu hafið fundið hvort annað á ný eftir hinar margvíslegustu hættur. En hvar er kjöt það, sem flytja átti um borð og hvar er yndislega konan mín, sem hló á við tíu og gladdi hjarta mitt. Og nú hafið þið einnig barinað að ræna kvikfénaði frá hverjum sem er og við verðum að borða síld og drekka eitt- hvert vatnsgutl. Æ, ég á ekkert leng- ur, hvorki ást góðrar konu eða veltil- reidda máltíð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.